Nique85 skrifaði:
Hallo :) nach eingehender Studie sowohl der Anleitung als auch der Kommentare habe ich, denke ich jedenfalls, verstanden wie die Raglanpasse gestrickt werden soll. Was mich allerdings wundert ist, dass die Masche der Ärmel ja mit komplett auf der Rundnadel verstrickt werden. Das streckt die Maschen meiner Ärmel doch sehr. Wird das besser je mehr Reihen man strickt? oder ist es sinnvoll eine Runstricknadel mit einem möglichst kurzen Nadelteil zu besorgen? Vielen Dank
04.04.2019 - 00:31DROPS Design svaraði:
Liebe Nique85, so strickt man die Ärmel mit dem Rumpfteil zusammen, bei den ersten Reihen kann es etwas tricky sein, dann können Sie die Ärmel doch auf dem Nadelspiel lassen oder diese Maschen wie magic loop stricken, nach einigen Reihen wird es einfacher sein. Viel Spaß beim stricken!
04.04.2019 - 09:48
Anja skrifaði:
Bei den Abnahmen für die Raglanschrägen heißt es in jeder 2. R total 16x (Gr. 80/86) wiederholen. Bedeutet das in jeder Hin-R, d.h. die Rück-R werden mitgezählt? Wenn alle M auf einer Nadel sind, also Vorderteil - re Ärmel - Rückteil - li Ärmel, dann hängt der li Ärmel (dort wo die Raglanöffnung ist) lose, ohne dass er mit dem Pullover in Kontakt kommt. Soll das so sein? Habe jetzt eine zusätzliche M am Pullover (nach dem li Ärmel) aufgenommen, da das sonst komisch ist.
03.04.2019 - 20:21DROPS Design svaraði:
Liebe Anja, wenn die Raglanabnahmen in jeder 2. Reihe gearbeitet sind, werden Sie immer bei der Hinreihe gestrickt. Es gibt ja eine Öffnung an der Raglan am Ärmel, da stricken Sie später eine Raglanblende (sowie am Vorderteil). Viel Spaß beim stricken!
04.04.2019 - 10:14
Hanna skrifaði:
Wenn ich bei der zweiten Größe Vorder-und Rückenteil und beide Ärmel auf der Rundnadel habe, habe ich insgesamt 208 M. Dann soll ich 3 M am Anfang und 3 M am Ende der ersten Runde abketten und für das Raglanpasse 8 M abnehmen und das noch 15 mal wiederholen. Und am Hals später 1x 2M und 1x1M abnehmen. Also 208 -3 -3 -8- 120 -2- 1 Dann komme ich nach meiner Rechnung auf 71M. In der Anleitung steht aber ich komme auf ein Endergebnis von 58M. Wo ist der Fehler in meiner Rechnung??
26.03.2019 - 19:56DROPS Design svaraði:
Liebe Hanna, für den Hals legen Sie 18 M still und 6 Maschen werden abgekettet (3 M auf beiden Seiten von Hals): 208 - 3 - 3 - 120 - 18 -6 = 58 M. Viel Spaß beim stricken!
27.03.2019 - 08:01
Kieran skrifaði:
Do you have the neckshaping for the yoke written in a more descriptive way?
21.03.2019 - 22:17DROPS Design svaraði:
Dear Kieran, the pattern is complete as it is here - should you have any question, please feel free to use this section, remember to add the size you are working on. Happy knitting!
22.03.2019 - 09:01
Malin skrifaði:
Hei, hvor skal man begynne på mønsteret, skal man ha to runder med rett etter m1 før man begynner på m2?
16.03.2019 - 04:22DROPS Design svaraði:
Hei Malin. Du begynner å strikke etter M.1 når arbeidet måler: 14-15-18 (20-23) cm. Med en gang du er ferdig med M.1 strikker du M.2. De 2 siste omgangene av M.1 er rett. God fornøyelse
25.03.2019 - 15:09
Lenka skrifaði:
Dobrý den, pletu velikost 6-9 měsíců a nejsem si jistá pletením sedla. Díly tedy přemístím zpátky na kruhovou jehlici, ale nepletu už do kruhu, ale v rubových a lícových řadách? Pletu jen jednou přízí nebo má každý díl svoje vlákno příze? Respektive spojují se ty díly v téhle fázi nebo ne? A ujímání 15 x v každé druhé řadě znamená tedy v každé lícové? Děkuji.
15.03.2019 - 09:33DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Lenko, ano je to tak - nebudeme pleteninu spojovat do kruhu, protože potřebujeme zapínání pro snazší oblékání svetru. Pleteme tedy v řadách od jednoho okraje légy (zapínání) k druhému okraji. Pleteme nad všemi díly jedním vlíknem příze, díly se spojí v jeden celek. Ujímáme nejprve jen v lícových řadách, později u větších velikostí ujmeme v každé (tedy i rubové) řadě. Hodně zdaru! Hana
15.03.2019 - 15:46
Ingrid Dangardt skrifaði:
Om man stickar i stl 12/18 månader, hur många maskor ska man då ha kvar på stickan när det är dags för halskanten. Känns som att jag har alldeles för många
07.03.2019 - 11:18DROPS Design svaraði:
Hei Ingrid. bolen og ermer settes på samme pinne når arbeidet måler 20 cm = 232 masker på pinnen. Du feller 3 masker i hver side av raglanstolen (= 226 masker på pinnen). Du begynner å felle til raglan på første pinne fra retten, og strikker i ca 10 cm før du setter masker på en tråd til hals. Med strikkefasthet på 32 pinner = 10 cm betyr det at du har strikket ca 32 pinner med raglanfelling. Du feller på hver 2. pinne = ca 16 fellinger, og ca 128 masker felt. Dvs du har ca 98 masker på pinnen når du setter masker av til hals. Dette vil avhenge litt av din strikkefasthet, så tallet er kun en guide. God fornøyelse
12.03.2019 - 15:21
Ingrid Dangardt skrifaði:
Är det bara halsringningen fram som ska sättas på en tråd? Halsringning bak och ärmar är alltså lika långa och man stickar halskanten över alla
07.03.2019 - 11:06DROPS Design svaraði:
Hei Ingrid. Ja det stemmer, det er kun halsåpningen foran som settes på en tråd. Halskanten strikkes over alle maskene, i tillegg til de maskene som plukkes opp. God fornøyelse
12.03.2019 - 14:48
Dittrich skrifaði:
Wie nähe ich den rechten Ärmel und die knopfleiste an den Pullover an?
06.03.2019 - 14:09DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Dittrich, die beiden Raglanblende werden dann später an den je 3 abgeketteten Maschen am Anfang der Passe. Viel Spaß beim stricken!
07.03.2019 - 09:33
Gerlinde skrifaði:
Mein pulli ist fast fertig! Ist ganz hübsch geworden! Ein kleines Problem habe ich mit dem rechten Ärmel ,dort wo die Blende fuer die Knöpfe ist. Ich weiss nicht, wo ich die Blenden annähen muss und den Ärmel. Was ist mit Halskante gemeint ? Gruß von Frau Dittrich.
05.03.2019 - 19:34DROPS Design svaraði:
Liebe Gerlinde, an der Raglanöffnung am Ärmel fassen Sie 24-36 Maschen auf, dann stricken Sie 2 cm Bündchen, abketten. Dann fassen Sie die selben Maschenanzahl am Vorderteil (Raglanöffung am Vorderteil) und Bündchen (mit 3 Knopflöcher) stricken. Endlich fassen Sie Maschen für den Hals auf: an einer Raglanblende Maschen auffassen, dann die stillgelegten Maschen stricken und an der anderen Raglanblende Maschen auffassen - dann stricken Sie Bündchen mit 1 Knopflöcher. Viel Spaß beim stricken!
06.03.2019 - 09:21
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.