Mia skrifaði:
Hei! Jeg strikker 1/3 str og har kommet til bærestykket hvor jeg har lagt 14 masker på egen tråd til halskanten, da gjenstår det 3 masker på høyre side av halskanten. Hvordan strikkes disse når man skal kun felle av på pinnen mot halsen 2 masker så en maske, det blir riktig maskeanntall men hva gjør jeg med de 3 maskene på høyre side?
02.04.2020 - 12:39DROPS Design svaraði:
Hej Mia, dem tager du ind på samme måde som på venstreside af halsen. Bagefter strikker du raglankanter i højre side ifølge opskriften, inden du strikker selve halskanten. God fornøjelse!
21.04.2020 - 11:01
Manoa skrifaði:
Bonsoir, pour la réalisation du col, je ne sais comment faire : il est écrit de relever de 20 à 28 mailles de chaque côté, mais outre les 22 mailles de l'encolure devant, j'ai 55 mailles en attente dans le dos. Où reprendre des mailles sur les côtés ? Que faire des 55 mailles du dos actuellement en attente, svp ? Merci beaucoup de votre aide.
31.03.2020 - 22:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Manoa, pour le col, vous relevez 6 m dans chacune des bordures des raglans, reprenez les mailles en attente à la fin de l'empiècement (62 m dans la dernière ) et relevez les mailles le long de l'encolure devant: dans les mailles rabattues (1 x 2 m + 1 x 1 m de chaque côté des 22 m mises en attente) + ces 22 mailles mises en attente = vous devez avoir des mailles tout le tour pour le col et environ 128 m (si vous en avez moins ou plus, ajustez à un nombre multiple de 4 au premier rang). Bon tricot!
01.04.2020 - 08:22
Manoa skrifaði:
Bonjour, Merci de vos explications et de votre aide. Je suis à 30 cm et je m'apprête à mettre en attente les 2x11 mailles de l'encolure. Il reste 15 mailles à droite et à gauche du marqueur devant. Du coup, ne me resteraient que 4 mailles en début de rang : est-ce sur ces 4 mailles que je dois continuer après en M2 (le second côté étant constitué du côté droit (de face) de l'encolure, incluant épaule droite, dos et épaule gauche ?
30.03.2020 - 15:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Manoa, tout à fait, quand vous mettez les mailles de l'encolure devant en attente, vous allez terminer chaque côté du devant séparément, en continuant à diminuer pour le raglan et en diminuant en même temps pour l'encolure. Le côté "devant" seulement a peu de mailles. Bon tricot!
30.03.2020 - 16:53
Manoa skrifaði:
Bonsoir, Je suis en train de tricoter l'emplacement, donc je tricote désormais en aller-retour. Du coup, je ne sais pas où positionner le dernier marqueur, au-dessus de la manche gauche, pour faire le 4ème raflant... Pouvez-vous m'aider, svp ? Merci, bonne soirée.
25.03.2020 - 22:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Manoa, vous n'avez que 3 marqueurs aux transitions des raglans + 1 marqueur au milieu devant. Vous commencez par le devant et rabattez 3 mailles, tricotez jusqu'à la fin du rang (manche gauche), tournez et rabattez 3 mailles, tricotez le rang jusqu'à la fin, tournez. Tricotez maintenant les diagrammes en diminuant pour le raglan comme expliqué sous DIMINUTIONS (la différence est faite entre les diminutions côté ouverture et celles des autres raglans). Bon tricot!
26.03.2020 - 09:50
Marina skrifaði:
Una domanda: quando inizio lo sprone con 184 m. dalla parte destra devo calare 3 m. ma per quante volte? Non riesco a capire. Grazie
20.03.2020 - 16:43DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marina. Deve calare 3 maglie una sola volta da ciascun lato dell'apertura del raglan (6 maglie in meno). Buon lavoro!
22.03.2020 - 21:14
Veronica skrifaði:
Hei :) Strikker 6 mnd størrelsen og er snart ferdig med fellinger 15 ganger, men det må jo stå feil i oppskriften da man skal ende opp med 9 masker på hver side av midten? Hvordan får dere det til å gå opp da man skal starte med 30 masker på hver side før fellingene og at man da feller 3 masker på starten og slutten? Det vil da si at det i tillegg blir ujevnt på den ene siden foran mtp at man skal ha 9 masker på hver side. Mvh. Veronica
10.03.2020 - 23:31DROPS Design svaraði:
Hej Veronica, Skriv gerne hvor du er i opskriften, så vi let kan sætte os ind i den :)
18.03.2020 - 14:37
Cindy Blanchard skrifaði:
Yes I know it’s the usual spot. But after the title: diagram, the legend shows and then just empty squares.
02.03.2020 - 13:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Blanchard, try to refresh (clean cookies if possible), I tried in several languages and get the text each time. Anyway, white square = K from RS, P from WS, cross (x) = P from RS, K from WS. Happy knitting!
02.03.2020 - 15:18
Cindy Blanchard skrifaði:
Hello. I can’t find the diagrams M1 and M2. Could you please tell me where they are? I have done the body already but a while ago and now I’d like to finish it. Thanks !!!
29.02.2020 - 01:54DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Blanchard, you will find the diagrams M.1 to M.3 at the very end of the pattern, just near measurement chart. Happy knitting!
02.03.2020 - 09:31
Sabine Motti skrifaði:
Am Ende der Beschreibung zur Rundpasse hat sich nach meinem Verständnis ein Fehler eingeschlichen: "Nach allen Abnahmen ... die Arbeit misst ca. 28-30-34 (38-42) cm. " Tatsächlich werden für die beiden Abnahmen nur noch drei Reihen gestrickt, die Arbeit verlängert sich somit um ca. 1 cm. Die korrekten Maßangaben befinden sich jedoch im Diagramm! Viel Freude beim Nachstricken! :-)
28.02.2020 - 13:18DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Motti, wenn alle Abnahmen fertig sind soll die Arbeit 25-27-31 (35-39) cm von der Anschlagskante bis zur Maschen an der mitte Rückenteil + 3 cm Schulter = 28-30-34 (38-42) cm. Viel Spaß beim stricken!
28.02.2020 - 13:27
Sabine Motti skrifaði:
Vielen Dank für die tolle Anleitung, das Stricken hat mir wieder einmal viel Freude bereitet. Die Beschreibung für die Rundpasse ist etwas irreführend, wenn man sich jedoch beim Lesen erst auf die Aussagen zu den Abnahmen konzentriert und dann beim Stricken die Informationen zu dem Muster mit berücksichtigt, ist es nach meinem Empfinden verständlicher.
28.02.2020 - 13:13
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.