Pavla skrifaði:
Dobrý den, pletu svetřík ve velikosti 12/18 měsíců a nevím si moc rády. Práce teď měří 30cm, odložila jsem si 22 ok pro průkrčník. Tím mi ale pro jednu z náramenic zbyly 4 oka a pro druhou zbytek svetříku. Neudělala jsem někde chybu? Po skončení tvarování by na jehlici mělo zůstat asi 62 ok, ale mě jich už teď zbývá jen 57 (nepočítám ty odložené na pomocnou jehlici).
11.02.2021 - 13:18
Andrea skrifaði:
Kann es sein, dass die Skizze beim Halsausschnitt nicht richtig ist? Der Halsausschnitt wird doch nur vorne gestrickt?!? Am Rückenteil wird doch ohne Abnahmen glatt hochgestrickt? Die Skizze lässt vermuten, dass auch am Rückenteil ein Ausschnitt gestrickt wird.
29.12.2020 - 17:08DROPS Design svaraði:
Liebe Andrea, ja genau, die Skizze ist hier standard, folgen Sie die Anleitung wie beschrieben. Viel Spaß beim stricken!
04.01.2021 - 11:50
Tamara skrifaði:
Ik loop vast bij deze zin over de pas: "Kant af voor de hals aan het begin van iedere nld vanaf middenvoor: 1 x 2 st en 1 x 1 st." 1. Ik snap niet precies hoe vaak ik moet minderen. 2. En alleen middenvoor of ook bij de raglan aan de andere kant? 3. En moet ik het deel vóór de steken op de hulpdraad apart breien van het deel ná de steken op de hulpdraad? Alvast hartelijk dank!
13.12.2020 - 14:55DROPS Design svaraði:
Dag Tamara,
Wanneer je de naald begint bij midden voor kant je eerst 2 steken af, je breit de naald uit en weer terug, dan weer vanaf midden voor 1 steek en daarna nogmaals 1 steek. Dit doe je aan beide kanten vanaf midden voor, dus aan de rechter en de linker kant. Je breit beide delen inderdaad apart van elkaar, zodat er een opening blijft bij de raglan.
17.12.2020 - 23:24
Irene skrifaði:
Uuups, in der Anleitung finde ich keine Aussage zu "Öffnung unter den Armen zusammennähen". Habe ich irgendetwas übersehen oder missverstanden? Schönen Gruß!
12.12.2020 - 20:25DROPS Design svaraði:
Liebe Irene, es fehlt in die deutsche Anleitung deshalb.. danke für den Hinweis, aber ja genau, Öffnung unter den Armen sollen Sie zusammennähen. Viel Spaß beim stricken!
14.12.2020 - 08:25
Irene skrifaði:
Hi! Frage zur Rundpasse, verstehe ich die Abnahmen so richtig: - 1. HINreihe: 3 Maschen abketten, 1 Randmasche, 1 Masche abnehmen (gemäß Tipp), Abnahmen beidseitig der Übergänge/Markierungen, am Ende 2 Maschen zusammen, 1 Randmasche und 3 Maschen abketten (-14 Maschen). - Bei allen kommenden 12-15 RÜCKreihen (je nach Größe (total 13-16x)) Abnahmen beidseitig aller 4 Markierungen. - alle weiteren HINreihen ohne Abnahmen, außer später für den Halsausschnitt. Danke fürs Reindenken!
11.12.2020 - 19:25DROPS Design svaraði:
Liebe Irene, die 3 Maschen werden am Anfang der 2 nächsten Reihe abgekettet: 3 M am Anfang der 1. Hinreihe und 3 M am Anfang der 1. Rückreihe - die Raglanabnahmen werden zuerst bei jeder 2. R. (= in jede Hinreihe) total 13-15-16 (15-16) Mal wiederholen und danach bei jeder R. (Hin und Rückreihe) 0-0-1 (6-7) Mal. Viel Spaß beim stricken!
14.12.2020 - 10:35
Alyssa Waitt skrifaði:
(Part 2/2) Does it mean round by "row"? Where it says "beg... from mid front," does it mean start the round in the middle of the 14 stitches (7 on each side)? Do I only cast off on one side of this? Do I cast it all off? I don't understand! I tried to see if anyone else asked about this in the comments, but I'm still confused. Please help, thanks!
11.12.2020 - 16:54DROPS Design svaraði:
... After you have slipped the middle 14 sts on a thread, you have 2 parts (see below), then you continue now back and forth = in rows and not in the round anymore. When turn piece to work in rows, you will cast off for neck at the beginning of a row starting from the neck= only on one side (end of row won't be neck because of opening for raglan). You will then cast off for neck on the other small piece between neck and raglan opening. Happy knitting!
14.12.2020 - 07:05
Alyssa Waitt skrifaði:
(Part 1/2) Hello, I am super confused at this part: "Slip the middle 14 sts on front piece (7) sts on each side of marker mid front) on a stitch holder for neck... Cast off to shape the neckline at the beg of every row from mid front: 2 sts 1 time and 1 st 1 time." Why don't I do this on the back piece too? What does "complete each side separately" mean (what are the two sides? Each of the 7 stitches? Or the 14 stitches and then the rest of the piece?)?
11.12.2020 - 16:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Waitt, you will slip stitches on a thread and cast off for front piece, but do not need to shape neck on back piece. When slipping the sts on a thread, you will have 2 different piece: one towards the shoulder and the other side with back piece and sleeves. These are the 2 parts worked separately as before with the raglan + cast off sts for neck at the beg of every row from the neck/from front piece. Happy knitting!
14.12.2020 - 07:03
Suvi skrifaði:
Hei! En ymmärrä lainkaan. Olen ottanut keskiedun silmukat apupuikolle ja päättänyt silmukoita. Mutta miks puolet neulotaan erikseen? Eikö vasemmalle puolelle etukappaletta jää aukko?
11.11.2020 - 09:29DROPS Design svaraði:
Hei, työn vasempaan reunaan tulee napituslista. Tästä syystä työhön jää aukko.
17.11.2020 - 16:20
Gail Zimantas skrifaði:
So I am doing the sleeve - finished M2 and it measures 20 cm (doing size 12 months but have not increased enough stitches (48 stitches) but suppose to have 56 stitches. Any suggestions
11.11.2020 - 00:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Zimantas, is your tension right in height? The increases should be worked over a total of 40 rows and the 14 cm (between beg of inc and cast off for sleeve) should be approx. 45 rows. Make sure your tension is right in height will help you getting the correct length for yoke and raglan. Happy knitting!
11.11.2020 - 08:59
Hanna skrifaði:
Hallo, Schöner Pulli. Mir scheint, ich habe aber ähnliche Schwierigkeiten wie Nadja. Leider konnte ich keine Lösung für mich herauslesen. Ich habe zu Beginn des Raglanteils insgesamt 184M in der kleinsten Größe (2x52 Vorne & Hinten und 2x40 von den Ärmeln). Wenn ich nun, wie beschrieben alle Abnahmen mache (6M Abketten, 8M erste Raglanab, 13x8 Raglanab) und die 14M Hilfsfaden, dann bleiben mir noch 52M. Jetzt soll ich nach weiteren 6M abketten noch 54M haben?! Wo ist mein Fehler? Danke!
03.11.2020 - 14:25DROPS Design svaraði:
Liebe Hanna, es sind 184 M - 2x3 = 178 M - es wird dann für Raglan 8 M x 13 = 104 M abgenommen - und für Hals: 14 M stillgelegt + (2+1) M x2 (beidseitig) abgenommen = 178-104-14-6= 54 M. Viel Spaß beim stricken!
03.11.2020 - 15:45
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.