Jette skrifaði:
Hva betyder aske 1 over alle masker, og maske 2 og 3 over alle masker
09.04.2022 - 13:43DROPS Design svaraði:
Hei Jette. Om vi skal kunne hjelpe deg er det fint om du beskriver hvor i oppskriften du er (hvor det det: "aske 1 over alle masker, og maske 2 og 3 over alle masker), skriv gjerne hvilken str. du også strikker. Da er det lettere for oss å hjelpe deg. mvh DROPS Design
19.04.2022 - 09:13
Avalon skrifaði:
Er det nødvendig at genseren kan kneppes opp for å passe eller kan jeg tilpasse oppskriften slik at den strikkes rundt hele veien? Jeg vil helst slippe knapper.
25.03.2022 - 19:52DROPS Design svaraði:
Hei Alvalon. Med knapper er det lettere å få genseren over hode til en baby. Om du ser på maskeantallet i den str. du strikker, før vrangborden på halsen strikkes, kan du regne ut hvor mange cm det er når du ser på strikkefastheten. Finn det målet og se om det passer over hodet på den babyen/barnet du strikker til, og så strikke vrangborden. mvh DROPS Design
28.03.2022 - 12:58
Birte Droob-hamilton skrifaði:
Jeg forstår ikke hvilke dele der strikkes hver for sig. Heller ikke indtagninger fra halsen. Er det på de masker der sættes på en tråd, 22 masker? 1 tråd til hals og hver del strikkes færdig for sig. Videre lukkes der af i beg af hver p fra halsen: 2 m 1 gang og 1 m 1 gang. Efter alle indtagninger til raglan og hals er der ca 54-58-62 (62-62) m tilbage på p og arb måler ca 28-30-34 (38-42) cm op til skulderen. Sæt m på 1 tråd og strik raglankanterne før halskanten.
20.02.2022 - 22:37DROPS Design svaraði:
Hei Birthe. Når genseren måler 24-26-30 (34-38) cm settes de midterste 14-18-22 (22-22) maskene midt foran og da er genseren blitt "delt" i 2. En del har mange masker (fra halskanten, bakstykket og til raglan/stolpekanten), mens den andre delen har veldig få masker (fra halskant til raglan/stolpekanten. Du feller av til hals på begynnelsen av hver pinne, 2 masker 1 gang og 1 maske 1 gang. mvh DROPS Design
28.02.2022 - 11:05
Riina skrifaði:
2/2 Sama toisen puolen 4 silmukalle, mutta päättämiset oikealla kierroksella? eli nämä kavennukset tehdään vain kerran? Työni pituus on edestä ja takaa 26cm. Pitääkö takaosaa neuloa erikseen edestakas, jotta pituudesta tulee 30cm? Pääntien reunasta poimitaan 20s, yhteensä vai /puoli?
10.02.2022 - 13:59
Riina skrifaði:
1/2 Pääntien reunus aiheuttaa päänvaivaa (koko6/9): Päätä vielä pääntien reunasta joka 2.krs: 1x2s ja 1x1s. Olen siirtänyt tässä vaiheessa apul. 18s ja kaikki raglankav. on tehty. apul.18s aukon puolella jäljellä 4s ja toisella puolella 4+koko lopputyö. Päätänkö siis aukon puolelta 2silmukkaa nurj.kierroksella ja oikeakierros normaalisti ja taas nurjalla 1 silmukka.
10.02.2022 - 13:57
Claire skrifaði:
Bonjour, j'ai fini mon petit pull, mais je ne comprends pas comment faire les coutures de la manche du côté des pattes de boutonnage. je pensais coudre les 2cm de hauteur de la patte avec les 3 mailles arrêtées de chaque côté de cette ouverture de raglan, mais alors les deux pattes ne se chevauchent pas. or il me semble qu'on devrait avoir une sur l'autre. est-ce que j'aurais fait quelque chose de faux?Merci de vos explications, je suis perdue! (pourtant je suis une bonne tricoteuse!)
06.02.2022 - 14:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Claire, dans les 2 cas = pour les 2 manches, assemblez les 8 mailles rabattues de chacune des manches aux 8 mailles rabattues à la fin du dos/devant - cf vidéo. Ainsi, les 2 pattes de boutonnage vont bien se chevaucher (cousez celle avec les boutons sous celle avec les boutonnières). Bon assemblage!
07.02.2022 - 11:22
Ana Rita skrifaði:
Estou a fazer o tamanho 6/9 meses. Coloquei 18 pontos em espera num alfinete, tenho 5 pontos do lado direito do alfinete e 74 do lado esquerdo do alfinete. Sei que ainda tenho que fazer diminuições mas não compreendo como: devo diminuir e rematar os 5 pontos , cortar o fio e depois fazer as diminuições do outro lado do alfinete? Os pontos que se rematam os imediatamente antes e imediatamente depois do alfinete?
29.01.2022 - 21:12
Jane Masterman skrifaði:
Hi there, I am VERY confused at the following: "Bind off to shape the neckline at the beg of every row from mid front: 2 sts 1 time and 1 st 1 time" What does this mean?? Thank you!
11.01.2022 - 19:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Masterman, this means you will now cast off at the beginning of next row starting from neck on front piece 2 stitches, work to the end of the row, turn and work next row, then cast off 1 stitch at the beginning of next row from neck on front piece. Happy knitting!
12.01.2022 - 06:54
Tarika Asthana skrifaði:
Hi, 1. How is the edge stitch worked? 2. At the beginning of the yoke is says to cast off 3 stitches at the raglan opening. Is this only for the front raglan or the back as well? Also, do the raglan decreases start in this row where the 3 stitches are bound off or in the next row?
09.12.2021 - 18:26DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Asthana, work the edge stitches as you like either stocking stitch or garter stitch. You cast off 3 sts at the beginning of the first 2 rows worked on yoke, ie at the beginning of RS row starting on front piece + at the beginning of WS row starting on sleeve. Start decreasing for raglan on the next row from RS after the 3 sts have been cast off on each side. Happy knitting!
10.12.2021 - 08:14
Tarika Asthana skrifaði:
Hi, The piece is worked in the round however, the chart key has RS and WS. How is the chart interpreted? Am I reading chart M1 correctly - Row 1&2 - purl all stitches Row 3&4 - knit all stitches Then repeat 1 to 4? I'm confused as there's no real wrong side in knitting in the round.
05.12.2021 - 18:42DROPS Design svaraði:
Dear Tarika, this chart key is for the whole pattern. From the armhole, you work back and forth, since there is an opening in the side. Therefore, Chart M1 is in the round while Chart M2 and M3 are back and forth; so in M1 you worked only on the RS, while in the others you need to take into account which side you are working on as you interpret the chart. Happy knitting!
05.12.2021 - 22:59
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.