Barbara Anderson skrifaði:
Am I reading that the yardage requirements are only 100-150 yards?
13.08.2014 - 23:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Anderson, the total required amount of yarn is indicated in weight, ie in first 4 sizes, you need 100 g / 50 g a ball Baby Merino = 2 balls Baby Merino are required in first 4 sizes. Happy knitting!
14.08.2014 - 13:06
Rushmi skrifaði:
Hi, I am making the smallest size 1/3. I just bound off 4 stitches on each side of the marker for the armholes on the RS. Do I continue the row to the end? And then do I need to bind off or do the right front of vest on the WS? How do I get the yarn back to the other pieces (the left front and the back)? I'm almost there, just need a hand in moving on!!! Thx
10.07.2014 - 20:34DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rushmi, after you have binding off the 8 sts for each armhole, work row to the end, cut the yarn, then continue as before on back piece joining yarn again on 1st row. Happy knitting!
11.07.2014 - 09:07
Esther skrifaði:
When decreasing in double moss stitch, how do I continue the pattern on the WRONG side when I have an odd number or stitches?
19.06.2014 - 15:01DROPS Design svaraði:
Dear Esther, you will find under "dec for V-neck and armholes in double moss sts" at the beg of the pattern how to dec in double moss st. Remember to work other sts in pattern as before. Happy knitting!
19.06.2014 - 17:31
Elf skrifaði:
Rebonjour, je suis désolée mais j'avais oublié de préciser que je parlais des diminutions de l'encolure, du coup j'ai commencé les diminutions en en faisant une de chaque côté , est ce que je dois continuer ainsi
16.06.2014 - 09:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Elf, dans ce cas, on diminue effectivement 1 m de chaque côté (cf paragraphe "Diminutions pour l'encolure V...) au début des explications. Bon tricot!
16.06.2014 - 09:17
Elf skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas ou je dois faire les diminutions sur les côtés ou au milieu dois - je en faire une ou 2 par rangs ??? Je vois remercie de votre réponse ...
15.06.2014 - 21:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Elf, les 32-52 dim indiquées se font sur un seul rang, le 1er que l'on tricote avec l'aiguille 3 en jersey avec 5 m point mousse. Elles sont à répartir sur toutes les mailles sauf sur celles des bordures des devants. Bon tricot!
16.06.2014 - 09:04
Elisabeth skrifaði:
Bij 20 cm 4 nld ribbels over mddelste 20 st aan iedere kant (10 st aan iedere kant van beide markeerders) Kant in vlgende naald aan iedere kant 10 st kant af voor armsgaten Dus 10 stkn voor rechtse markeerder ribbel en 10 stn na rechtse markeerder ribbel en vervolgens voor de linkse markeerder 10 steken ribbel en na de linkse markeerder 10 stkn ribbel Dan:kant in volgende nld middelste 10 aan iedere kant af (2X10=20),achterpand 64 steken. 74-20=54 Wat doe ik verkeerd?
04.04.2014 - 18:30DROPS Design svaraði:
Dat staat er niet, er staat (ingekort): Brei 4 nld in ribbelst over de middelste 20 st aan iedere kant (dus 10 st aan iedere kant van beide markeerders)… Kant in de volgende nld de middelste 10 st aan iedere kant af voor de armsgaten… 74-10 = 64
07.04.2014 - 19:07
Dipa Sen skrifaði:
Can i knit the vest with two needles and not circular needles. Thanks.
19.03.2014 - 18:46DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dipa Sen, body is worked back and forth on a circular needle to have enough room for all sts, you may use straight needles, sts may be just tighter, please be take care to keep correct tension. Happy knitting!
23.03.2014 - 17:50
Henny Rozeboom skrifaði:
In het patroon staat dat je na de boordsteek een aantal steken moet minderen, ik vraag me af waarom en het is in de tekening ook niet te zien.
03.03.2014 - 11:30DROPS Design svaraði:
Hoi Henny. De boordsteek trekt zich meer samen dan tricotsteek. Door steken te minderen wordt de rand boven de boord net zo breed als de boord.
03.03.2014 - 14:02
Janet Kylstad Coulon skrifaði:
I can't seem to get this pattern to print. I have no idea what I'm doing wrong. I've printed from this site before without problems. Help! And tusen takk.
29.01.2014 - 01:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kylstad Coulon, click on "Print:pattern", a new window will open (check that your browser allows pop up windows), in this new window, click on "Print the pattern" at the top corner on the right side to launch printing. Happy knitting!
29.01.2014 - 16:14Lisbeth Södergran skrifaði:
När arbetet mäter 16 cm skall det stickas 18 (9+9)räta maskor på ena sidan o 18(9+9) på andra sidan, eller 18 räta maskor allt som allt?
20.01.2014 - 20:06
Junior#juniorvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti fyrir börn með V-hálsmáli og áferðamynstri úr DROPS BabyMerino eða DROPS BabyAlpaca Silk
DROPS Baby 21-8 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: eins og umf 2. Endurtakið frá 1-4. HNAPPAGAT: Fellið er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 2, 6, 10 og 14 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 2, 7, 11 og 16 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 2, 7, 12 og 17 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 2, 8, 13 og 19 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 2, 8, 14 og 20 cm. ÚRTAKA FYRIR V-HÁLSMÁLI OG HANDVEG MEÐ TVÖFÖLDU PERLUPRJÓNI: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum Á UNDAN kanti að framan/ermi: Þegar síðasta l á að vera sl: 2 l slétt saman. Þegar síðasta l á að vera br: 2 l brugðið saman: Fækkið lykkjum Á EFTIR kanti að framan/ermi: Þegar fyrsta l á að vera sl: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Þegar fyrsta l á að vera br: 2 l snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-224) l á hringprjóna nr 2,5 með Baby Merino. Fyrsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 5 l GARÐAPRJÓN (= kantur að framan) – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 7 l eru eftir, endið á 2 l sl og 5 l GARÐAPRJÓN (= kantur að framan). Haldið áfram með stroff með 5 l garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 3-3-4 (4-5) cm – munið eftir HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið sléttprjón en kantar að framan halda áfram í garðaprjóni eins og áður. JAFNFRAMT í fyrstu umf á eftir stroff er fækkað um 32-36-40 (44-52) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan) = 116-132-144 (160-172) l. Setjið 1 prjónamerki 31-35-39 (43-45) l inn frá hvorri hlið (= 54-62-66 (74-82) l á milli prjónamerkja á bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTU! Þegar stykkið mælist 7-7½-8 (9-10) cm prjónið næstu umf frá réttu þannig: 5 l garðaprjón, 21-21-27 (27-31) l sléttprjón, setjið síðustu 16-16-20 (20-24) l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið þar til eftir eru 10-10-12 (12-12) l á prjóni, setjið síðustu 16-16-20 (20-24) l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið 5-5-7 (7-7) l sléttprjón og endið á 5 l garðaprjón. Í næstu umf eru fitjaðar upp 16-16-20 (20-24) nýjar l yfir lykkjum á þráðum = 116-132-144 (160-172) l. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni þar til stykkið mælist 13-14-16 (16-18) cm. Prjónið nú 4 umf slétt yfir allar l). Síðan er prjónað TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (kantar að framan halda áfram í garðaprjóni eins og áður). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 15-17-18 (20-21) cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir 5 fyrstu l á prjóni (hinar l eru ekki prjónaðar), prjónið síðan 1 umf yfir allar l áður en prjónaðar eru 2 umf garðaprjón yfir 5 fyrstu l í umf í hinni hlið á stykki (þetta er gert svo að V-hálsmálið leggist fallega að). Fellið síðan af fyrir V-hálsmáli – sjá útskýringu að ofan: Fellið af 1 l í annarri hverri umf (þ.e.a.s. frá hverri umf frá réttu) alls 12-13-16 (16-16) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-19 (20-22) cm prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 18-20-20 (20-20) l í hvorri hlið (þ.e.a.s. yfir 9-10-10 (10-10) l hvoru megin við bæði prjónamerkin) - hinar l eru prjónaðar eins og áður. Í næstu umf eru felldar af miðju 8-10-10 (10-10) l í hvorri hlið fyrir handveg og fram- og bakstykki eru prjónuð til loka hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 46-52-56 (64-72) l. Prjónið tvöfalt perluprjón með 5 l garðaprjón í hvorri hlið (= kantur á ermum). JAFNFRAMT er fellt af fyrir handvegi – sjá útskýringu að ofan: Fellið af 1 l í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hveri umf frá réttu) alls 5-6-6 (6-6) sinnum = 36-40-44 (52-60) l. Haldið áfram með tvöfalt perluprjón og garðaprjón þar til stykkið mælist 24-26-29 (31-34) cm. Prjónið nú garðaprjón yfir allar l til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 25-27-30 (32-35) cm fellið af miðju 16-18-20 (20-24) l fyrir hálsmáli = 10-11-12 (16-18) l eftir á hvorri öxl. Prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm, fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Haldið áfram með tvöfalt perluprjón og garðaprjón JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki og úrtaka fyrir V-hálsmáli heldur áfram eins og áður. Eftir síðustu úrtöku eru 10-11-12 (16-18) l eftir á prjóni. Prjónið garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm og fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. VASALOK: Setjið til baka 16-16-20 (20-24) l af þræði á öðru framstykkinu á prjóna nr 2,5. Prjónið stroff með 1 l garðaprjón og 2 l sl í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2½-2½-3 (3-3) cm fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið vasalokið við framstykkið með lykkjuspori í hvorri hlið. Saumið vasalokið við botninn á vasalokinu (þar sem l voru settar á þráð) á bakhlið á stykki. Prjónið annað vasalok á sama hátt á hitt framstykkið. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið tölur í. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #juniorvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.