Laperrière Linda skrifaði:
Bonjours! Je tricote cette belle petite veste et j'ai un problème.Voila; je dois faire des augmentation au milieu du tricot et c'est en point de riz , donc je n'arrive pas a ce que le travail reste le même c'est a dire les points au bon endroit et comme il faut ( l'endroit sur l'envers et l'envers sur l'endroit. )Merci de répondre a ma question.
13.03.2016 - 13:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Laperrière, les augmentations pour l'arrondi des devants se font en montant des mailles en fin de rang côté milieu devant, on conserve ainsi le point de riz comme avant, en tricotant les m env à l'end et les m end à l'env. Bon tricot!
14.03.2016 - 09:33
Anglik skrifaði:
Merci de votre réponse, je m'étais finalement trompé malgré ma vigilance !
05.02.2015 - 09:19
Anglik skrifaði:
Bonsoir, Je ne comprends pas les devants et notamment le stade où l'on doit diminuer 17 fois 1 maille (plus ou moins suivant la taille). En faisant ça je n'aurais jamais assez de mailles. Est ce normal ? je n'ai pourtant pas l'impression d'avoir fait d'erreur, la forme que j'obtiens jusqu'à présent ressemble à celle du croquis. Merci
30.01.2015 - 23:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Anglik, dans les 2 dernières tailles, vous avez 37-40 m quand toutes les augm. sont faites, vous rabattez un total de 10-11 m sur le côté pour l'emmanchure et 17 x 1 m pour l'encolure, il reste 10-12 m pour l'épaule. Bon tricot!
02.02.2015 - 09:10Michelle Mckean skrifaði:
Great found it by looking on a blog. No idea what some of these headings
03.12.2014 - 16:04Sharon Polson skrifaði:
Please note that the crochet stitches in this pattern seem to have been doubled, The dc should be a sc and the tr should be a dc. I am bilingual french/english, and I noticed that the stiches as instructed in the uk english pattern didn't sit right and didn't look like the photo so I checked the french, and the french states sc and dc.
10.08.2013 - 15:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Polson, a dc (uk english) is a sc (us english) and a tr (uk english) is a dc (us english). For any help with UK/US terminology, please have a look on link "Tips & Help/DROPS UK/US terminologie". Happy knitting!
12.08.2013 - 08:54Isabel skrifaði:
Thank you for reply. From this I gather that I am working on the other side to the armhole. It was just the term "Towards" which is and unspecific term here in Australia. Once again thank you
02.03.2013 - 00:44Isabel Flynn skrifaði:
I sent a question from your website and then finally found the pattern i am having problems with i am unsure what is meant in the left front by 'towards mid front' i am knitting the 2nd size for 6/9 mths thank you
28.02.2013 - 01:57DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Flyn, the inc made towards mid front are the one for the curved shape of front piece, towards border/opening of the piece, in opposite to the other side sewn to the back piece. Happy knitting!
28.02.2013 - 10:32Linda skrifaði:
Can't make sense of the left front...what does towards mid front mean? I'd love to be able to knit it but It's not very well explained...though I'm probably a bit dumb.
01.12.2012 - 06:08
Rebecca skrifaði:
Thank you, much clearer!
29.02.2012 - 19:32
Rebecca skrifaði:
When casting off for the armhole on the front pieces, should I cast off 5 at begining and then another 5 at end of next row, or is it just the original 5? I can't make the final number on needles correct...
28.02.2012 - 21:39DROPS Design svaraði:
When binding off for arm hole on front piece bind off in beg of every row starting from armhole side: bind off 4-4-4 (5-5) sts 1 time, and then dec 1 st a total of 4-4-5 (5-6) times.
28.02.2012 - 23:05
DROPS Extra 0-683 |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Extra 0-683 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er ger í ystu lykkju – aukið út með því að prjóna 2 lykkjur í sömu lykkju. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um hálsmál): Öll úrtaka er gerð í byrjun umferðar. Fækkið lykkjum þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt / brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, neðan frá og upp í stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Síðan er heklaður kantur í kringum stykkið. BAKSTYKKI: Fitjið upp 42-48-54 (60-66) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjón nr 4,5 með litnum ljós beige DROPS Merino Extra Fine. Prjónið PERLUPRJÓN – lesið útskýringu að ofan. Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Þegar stykkið mælist 2-3-3 (4-4) cm aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu í hvorri hlið þegar stykkið mælist 5-6-7 (8-8) cm = 46-52-58 (64-70) lykkjur. Þegar stykkið mælist 8-9-10 (11-12) cm fellið af 4-4-4 (5-5) lykkjur í byrjun á næstu 2 umferðum fyrir handveg. Síðan er fækkað um 1 lykkju í byrjun hverrar umferðar alls 4-4-5 (5-6) sinnum í hvorri hlið – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 30-36-40 (44-48) lykkjur. Þegar stykkið mælist 16-18-20 (22-24) cm fellið af miðju 14-16-18 (20-20) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið síðan um 1 lykkju í næstu lykkju frá hálsmáli. Prjónið 1 umferð án úrtöku, endurtakið síðan úrtöku í næstu umferð frá hálsmáli = 6-8-9 (10-12) lykkjur eftir á öxl. Fellið af í perluprjóni þegar stykkið mælist 18-20-22 (24-26) cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt nema gagnstætt. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 15-17-19 (21-23) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjón nr 4,5 með litnum ljós beige DROPS Merino Extra Fine. Lestu allan næsta kafla áður en þú prjónar áfram. Prjónið perluprjón – JAFNFRAMT í umferð 1 er aukið út um 1 lykkju í ystu lykkju við miðju að framan – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í hverri umferð (þ.e.a.s. bæði frá réttu og frá röngu) alls 8-8-7 (5-1) sinnum og síðan í annarri hverri umferð alls 3-4-6 (9-14) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 2-3-3 (4-4) cm er aukið út um 1 lykkju í hliðinni, endurtakið útaukningu í hliðinni þegar stykkið mælist 5-6-7 (8-8) cm. Eftir allar útaukningar eru 28-31-34 (37-40) lykkjur á prjóni. Þegar stykkið mælist 8-9-10 (11-12) cm fellið af fyrir handveg í hliðinni eins og á bakstykki. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8-9-11 (12-14) cm fækkið um 1 lykkju við miðju að framan fyrir hálsmáli – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð alls 14-15-16 (17-17) sinnum = 6-8-9 (10-12) lykkjur eftir á öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 18-20-22 (24-26) cm og fellið af í perluprjóni. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki, nema gagnstætt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 28-30-34 (38-42) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjón nr 4,5 með litnum ljós beige DROPS Merino Extra Fine. Prjónið perluprjón að loka máli. JAFNFRAMT í byrjun á fyrstu 2 umferðum er fækkað um 1 lykkju – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í byrjun hverrar umferðar þar til stykkið mælist ca 4½ -5½ -6½ (7½ -7½) cm. Fækkið síðan um 2 lykkjur í byrjun næstu 2 umferða áður en allar lykkjur eru felldar af í perluprjóni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju og saumið ermar í – ermar eru saumaðar í ca 2-3 cm ofan við þar sem byrjun á affellingu er fyrir handveg. Saumið tölur í vinstri kant að framan. Tölum er hneppt í heklaða kantinn. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum allt opið á vestinu með heklunál nr 4 með litnum natur DROPS Merino Extra Fine þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkju, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca 1-1½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* og endið með 1 fastalykkju í fyrstu lykkju. Neðst meðfram báðum er heklaður kantur með natur – byrjið í annarri hliðinni þar sem ermin er saumuð saman og endið í gagnstæðri hlið þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1-1½ cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-*. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-683
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.