Pépita skrifaði:
Bonjour je suis arrivé aux diminutions du côté droit on me demande de diminuer de 4 m dans la torsade côté milieu est ce celle qui se trouve à côté de la manche ou celle a côté des boutonnières pouvez-vous m’expliquer comment faire merci de votre réponse bonne journée
27.02.2023 - 12:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Pépita, comme il faut plus de mailles pour une torsade que pour du jersey, on doit diminuer le nombre de mailles de cette torsades pour éviter que le bord ne gondole. Vous allez ainsi diminuer 1 maille avant la torsade + 2 mailles dans la torsade et 1 maille après la torsade (= 4 m au total) - pour diminuer 1 maille, tricotez 2 mailles ensemble à l'endroit ou à l'envers (= comme avant) sur l'envers. Bon tricot!
27.02.2023 - 13:56
Pépita skrifaði:
Bonjour pouvez-vous m’expliquer comment relever 6m derrière les 6m points mousse, côté gauche merci beaucoup et bonne journée
26.02.2023 - 11:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Pépita, volontiers: cette vidéo montre (pour un autre type d'ouvrage), comment on va relever les mailles derrière celles sur l'aiguille (à partir du time code 0:56 environ). Bon tricot!
27.02.2023 - 10:26
Pépita skrifaði:
Bonjour ,je fais le nid d’ange pour 3,4 ans pouvez vous m’expliqué pour la capuche vous dite de relever entre 58 a 78m autour de l’encolure, a 28cm rabattre, plier la capuche en double et assembler .pourquoi assemblée alors qu’on la monte directement sur l’encolure, et elle faite en 2 parties merci de votre réponse
13.02.2023 - 06:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Pépita, pour tricoter la capuche, on relève les mailles autour de l'encolure, puis on va les rabattre au niveau du dessus de la tête, tout en haut de la capuche, il faudra alors plier la capuche en double pour faire la couture - comme dans cette vidéo. Bon tricot!
13.02.2023 - 11:26
PRADNYA PRAMOD BAPAT skrifaði:
MYSELF NOT COMFORTABLE IN on circular needle . CAN I USE STRAIGHT NEEDLES FOR THE SAME?THANKS
09.12.2022 - 07:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Pramod Bapat, sure you can, we are working here with a circular needle to get enough room for all stitches, you can simply use straight needles instead - read even more here. Happy knitting!
09.12.2022 - 08:59
Anki Sundberg skrifaði:
Hej! Jag stickar Snuggly Bunny, en åkpåse. Jag förstår inte hur jag ska sticka framstycket enligt diagrammet M2 och M3. De fyra första varven är inga problem, men hur ska jag tänka med de 12 tomma rutorna för varv 5 och 6. Jag förstår inte och är tacksam om jag kan få en förklaring så att jag kan fortsätta. Tack på förhand! Med vänlig hälsning, Anki Sundberg
16.11.2022 - 11:11DROPS Design svaraði:
Hej Anki. När du kommer till varv 5 så börjar du om nedifrån på diagrammet på de ställen där diagrammet tagit slut. Där diagrammet fortsätter stickar du enligt det. Du ska alltså ha 3 varv mellan "flätvarven" på de små flätorna och 5 varv mellan "flätvarven" på de stora flätorna. Mvh DROPS Design
16.11.2022 - 13:36
Norunn-Bente Kaksrud skrifaði:
Strikker Snuggly Bunny kjørepose. Omg 5 og 6 i oppskriften M2 og M3, står kun med 14 masker rett fra retten, og vrang fra vrangen, hva med mønster på begge sider?
22.07.2022 - 16:18DROPS Design svaraði:
Hej Norunn, du gentager de 2 diagrammer, hvor de små snoninger i hver side gentages på hver 4.pind og de større snoninger midt i diagrammerne gentages på hver 6. pind :)
03.08.2022 - 15:37
Josefine skrifaði:
Hej, Nu har jag stickat klart fram- och bakstycke och de blev lite olika tighta som jag tänker går att åtgärda om jag blockar arbetet. Är det bäst att blocka nnan jag syr ihop fram och bakstycke? Undrar också om ni har någon rekommendation på instruktion som är lämplig för att sy ihop detta arbete - runt ärmarna är det ju en annan typ av maskor som ska sys ihop än i sidorna tänker jag. Tack på förhand! Josefine
05.07.2022 - 22:59
Anne skrifaði:
Når jeg skal strikke mønster på forstykket, starter M21så med en vrangpind? Ellers skal jeg lave snoninger M2 og M3 på vrangpinden og det ser forkert ud. Tak for hjælpen.
02.06.2022 - 12:14DROPS Design svaraði:
Hej Anne, efter kanten strikker du en pind fra vrangen, nu er du på retsiden og strikker første pind i M.1 M.2 og M.3 ifølge opskriften. Du starter nederst i diagrammet og strikker fra højre mod venstre når du er på retsiden. Næste pind er fra vrangen og det er nummer 2 pind fra neden og den strikker du fra venstre mod højre. God fornøjelse!
02.06.2022 - 14:32
Giuseppina Lo Presti skrifaði:
Buongiorno, sul davanti, tra un asola e l'altra, quanti giri bisogna lavorare. Il mio modello richiede 6 asole. Grazie
27.05.2022 - 17:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Giuseppina, all'inizio del lavoro trova le misure a cui lavorare le asole. Buon lavoro!
28.05.2022 - 19:32
Saskia Martinez-Thuring skrifaði:
Als vervolg op mijn vorige vraag, ik heb de capuchon weer losgehaald want dubbel geslagen is het veel te klein en klopt de aanwijzing in het patroon dat je 6 steken van de ribbelsteek om moet vouwen richting hals helemaal niet. Dus ik heb 2 vragen: - 1 moet de capuchon echt dubbel worden geslagen? En dan dichtgemaakt? Dat is dan wel een hele kleine capuchon. - de 6 steken van de ribbelsteek waar moet je die naar toe vouwen?
01.05.2022 - 21:20DROPS Design svaraði:
Dag Saskia,
Je vouwt de 6 extra opgezette steken naar buiten toe en je naait ze vast langs de halslijn, dus lijn waar de capuchon aan de hals vast zit.
10.05.2022 - 09:52
Snuggly Bunny#snugglybunnybuntingbag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður ferðapoki fyrir börn í perluprjóni án sauma á ermum með áferðamynstri og köðlum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 19-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Umferð 1 í M.2 og M.3 = rétta. GAT FYRIR ÖRYGGISBELTI Í BÍLSTÓL: Hægt er að fella af fyrir gati á fram- og bakstykki til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegnum pokann. Fellið af fyrir gati þegar stykkið mælist ca 16-20-23 (28-33) cm eða að óskuðu máli með því að fella af miðju 10 lykkjurnar í umferð. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 10 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af og mynstur heldur áfram eins og áður. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cm. Stærð 6/9 mán: 28, 34, 41, 47, 54 og 60 cm. Stærð 12/18 mán: 30, 38, 46, 54, 62 og 70 cm. Stærð 2 ára: 37, 44, 51, 58, 65, 72 og 79 cm. Stærð 3/4 ára: 40, 48, 57, 65, 74, 82 og 91 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FERÐAPOKI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Pokinn er prjónaður í tveimur stykkjum, neðan frá og upp og síðan saumaður saman í hliðum og á öxlum. Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjurnar, er hvort stykki prjónað fram og til baka á hringprjón. ATH! Ef óskað er eftir því að hafa göt á pokanum til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegn – sjá útskýringu að ofan. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan M.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið með 1 lykkju slétt á eftir kantlykkju). Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermar í hvorri hlið, fitjið upp í lokin í hverri umferð þannig: 4 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (1-3) sinnum, 10 lykkjur 1-1-1 (2-1) sinnum og 12-14-15 (15-16) lykkjur 1 sinni = 144-154-172 (196-218) lykkjur á prjóni. ATH! Útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í M.1. Þegar fitjaðar hafa verið upp allar lykkjur er haldið áfram með M.1, en ystu 10 lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot á ermum). Þegar stykkið mælist 54-64-74 (84-96) cm fellið af miðju 16-18-22 (24-24) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl/ermi er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 63-67-74 (85-96) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Fellið af þegar stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm. Endurtakið í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur eins og á bakstykki og prjónið garðaprjón í 2-2-2 (2½-2½) cm. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 12-13-14 (14-16) lykkjur slétt, *2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 12-13-15 (12-13) lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3 (4-4) sinnum, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 12-14-15 (14-16) lykkjur slétt (= 4-4-4 (5-5) hnappagöt). Haldið áfram í garðaprjóni þar til kanturinn mælist 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 22 lykkjur jafnt yfir = 90-96-104 (108-116) lykkjur. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 1 kantlykkja, M.1 yfir fyrstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (byrjið með 1 lykkju slétt í hlið þannig að mynstrið passi í hlið við bakstykki þar sem hliðarsaumar eru saumaðir), M.2 (= 32 lykkjur), 14 lykkjur brugðið, M.3 (= 32 lykkjur), M.1 yfir næstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (stillið af að M.1 endar á 1 lykkju brugðið í hlið á undan kantlykkju þannig að mynstrið passi við bakhlið) og endið á 1 kantlykkju. Haldið svona áfram með mynstur með M.1, M.2 og M.3 og 14 lykkjur sléttprjón með rönguna út við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 23-25-28 (33-37) cm setjið fyrstu 42-45-49 (51-55) lykkjur á þráð = 48-51-55 (57-61) lykkjur eftir á prjóni. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður, en ystu 6 lykkjur við miðju að framan eru prjónaðar í garðaprjóni fyrir kant að framan – munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermi í lok hverrar umferðar í hlið eins og á bakstykki = 86-91-100 (112-123) lykkjur. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram með mynstur eins og áður en 10 ystu lykkjur í hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot). Þegar 1 umferð er eftir áður en stykkið mælist 51-61-71 (80-92) cm – stillið af að þetta sé umferð frá röngu – fækkið um 4 lykkjur yfir ysta kaðal við miðju að framan (þ.e.a.s. fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal og 1 lykkju hvoru megin við kaðal). Í næstu umferð frá réttu eru ystu 6-7-8 (9-9) lykkjurnar við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2-2-3 (3-3) sinnum = 70-74-81 (92-103) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Haldið svona áfram með mynstur eins og áður. Þegar eftir er 1 umferð áður en stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm er fækkað um 7 lykkjur jafnt yfir lykkjur í kaðli í M.3 = 63-67-74 (85-96) lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur felldar af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 6 lykkjur aftan við 6 lykkjur garðaprjón í hægri kant að framan = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ATH! Ekki fella af fyrir hnappagötum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma/ermasauma. Saumið saum undir ermum og niður meðfram allri hliðinni innan við 1 kantlykkju. Brjótið upp neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður uppábrotið með nokkrum smáum sporum. Saumið 4-4-4 (5-5) tölur neðst á pokann og saumið niður þær tölur sem eftir eru í vinstri kant að framan. HETTA: Takið upp ca 58 til 78 lykkjur í kringum hálsmál frá réttu (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, prjónið síðan 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 85-89-93 (97-101) lykkjur. Prjónið síðan M.1 en 6 ystu lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 6 nýjar lykkjur í lok 2 næstu umferða fyrir uppábrot (= 97-101-105 (109-113) lykkjur) sem eru í garðaprjóni. Haldið áfram með M.1 með 12 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið þar til hettan mælist 21-23-25 (27-28) cm og fellið síðan af. Brjótið uppá hettuna og saumið saman að ofan. Brjótið uppá 6 ystu lykkjur í garðaprjóni að réttu og saumið fallega uppábrotið við hálsmál með smáu spori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snugglybunnybuntingbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 19-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.