Maureen Ojdana skrifaði:
Is everyone happy with this yarn for the baby ? Does it wash well ? Are the sizes pretty true to age I realize all babies are different.
16.08.2017 - 19:35Desiree skrifaði:
Hello! This is my first time knitting from a pattern and I am quite puzzled with some of the instructions. For instance, on the backpiece, when it says " complete each shoulder/sleeve separately. Cast off 1 st on neckline on next row = 63-67-74 (85-96) sts left on needle (= shoulder + sleeve)". I cannot understand this part. As I can understand visually, could any of you post a picture of the finished work of the backpiece to illustrate this part? Many thanks! Desiree.
10.08.2017 - 11:14DROPS Design svaraði:
Dear Desiree, first work one row on back piece casting off middle sts for neck. Work now sts from the first shoulder as before, casting off 1 st at the beg of next row starting from neck and continue until finished measurements. Work now sts from 2nd shoulder back as before, casting off 1 st for neck on first row starting from neck and continue as 1st shoulder. Happy knitting!
10.08.2017 - 13:48
HOURDEBAIGT PAULE skrifaði:
Bonjour, Je suis en haut du devant droit mais je ne comprends pas Comment diminuer 4 m dans la torsade coté milieu devant. Est-ce je diminue sur la grosse torsade de 12 m? 1m sur chaque groupe de 3 mailles qui compose la torsade? Et du coup au croisement suivant je ne croise plus que 2 fois des groupes de 2 mailles? C'est ça? Merci pour votre réponse et pour votre site magnifique.
08.08.2017 - 14:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hourdebaigt, vous diminuez 4 m dans la 1ère torsade sur l'endroit (devant droit): soit 1 m de chaque côté (= 2 m ens à l'env avant et après les 4 m end) et 2 fois 2 m ens à l'end au-dessus des 4 m de la torsade. Bon tricot!
08.08.2017 - 15:15
Lone skrifaði:
Godaften:--) Når jeg strikker rygstykket og altså M.1 mønsteret, så blir arbejdet skævt??....... Jeg har trevlet det op, og sikret mig at jeg starter korrekt. Men det er ligesom om, at mønsteret trækker det færdige arbejde skævt. Hvad kan det skyldes?? Med venlig hilsen, Lone
19.07.2017 - 19:47DROPS Design svaraði:
Hej Lone, det ved jeg faktisk ikke.... hvis du er sikker på at du følger mønsteret og strikker i DROPS Merino Extra Fine, så vil det altså blive lige ifølge opskriften. God fornøjelse!
09.08.2017 - 15:08
Els skrifaði:
Goedenavond, ik ben een beginnend breister. Nu ben ik aan het einde van het rechter voorpand gekomen, maar heb een probleem met het afkanten: minder 4 st over kabel, betekent dat dan 2x2 st van kabel samen breien, en dan ook voor en na de kabel telkens 2st samen? En de priem erna, brei ik dan eerst de 6 st van de voorbies vooraleer ik ze op een hulpnaald plaats? En wat doe ik dan verder met deze steken? (ik raak er niet wijs uit) Alvast bedankt voor uw antwoord!
25.05.2017 - 20:54DROPS Design svaraði:
Hoi Els, Je mindert 2 steken over ieder stuk waar een kabel zit in een naald op de verkeerde kant. (Alleen 2 steken minderen op het gedeelte met de kabel, dus niet ook nog naast de kabel) De 6 steken die je op de hulpndraad plaatst (hiervoor kun je ook een grote veiligheidsspeld gebruiken) brei je niet. Op die manier kun je keren en verder breien. De 6 steken worden bij het breien van de capuchon weer opgenomen.
26.05.2017 - 16:10
Monica Nilsen skrifaði:
Jeg er komme opp til felling til hals høyre side.først skal jeg felle 4 masker over ytterste flette. Da gjenstår det 10 masker sett fra forsiden. så skal sette 6 ytterst på tråd.Har da igjen fire før de felte maskene over fletta, her er jeg ikke helt er med. skal jeg felle først de fire vrange og så de siste maskene på andre siden av den første fellingen over fletta? Det er noe her jeg ikke skjønner, eller er det feil i mønsteret?
24.04.2017 - 21:15DROPS Design svaraði:
Hei Monica. Når du har felt de 4 masker over den ytterste fletten fra vrangen (fellingen gjør det slik at flettet trekker seg sammen), skal du ha igjen = 82-87-96-108 eller 119 masker igjen på pinnen, avhengig av hvilken størrelse du strikker. Så fra neste pinne (retten) setter du de ytterste 6-7-8 (9-9) m mot midt foran på 1 tråd til hals. Nå skal du ha 76-80-88 (99-110) m på pinnen. Videre felles det til hals på hver p fra halsen, les oppskriften. God Fornøyelse!
26.04.2017 - 09:06
Steffi skrifaði:
Was passiert mit den sechs Maschen die für das rechte Vorderteil auf den Hilfsfaden genommen werden? Mit abketten? Und wenn es heißt, von der Mitte gegen den Hals abketten, wie ist das denn gemeint? Danke für die Hilfe!
24.03.2017 - 10:19DROPS Design svaraði:
Liebe Steffi, die 6 M sollen Sie auf einem Faden stilllegen und dann weitestricke, gleichzeitig für den Halsausschnitt abketten. Am Ende werden Sie diese 6 M wieder auf die Nadel legen um die Kapuze zu stricken (siehe KAPUZE). Viel Spaß beim stricken!
24.03.2017 - 11:25
Elsebeth T skrifaði:
Hvor mange rækker skal der strikkes mellem snoningerne 😊
15.03.2017 - 18:06DROPS Design svaraði:
Hej Elsebeth, de 2 midterste snoninger sker på hver 6.pind og de 2 (1 på hver side) sker på hver 4.pind. God fornøjelse!
16.03.2017 - 11:34
Sahana Gupta skrifaði:
Please clarify WS - after decreasing the 4 stitches over the last cable - I have 4 knit stitches and 6 garter stitches to end of row. From RS I knit garter and put on holder. Then I have 4 purl stitches. followed by the decreased stitches over cable. How do I continue?
26.10.2016 - 13:27DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gupta, when you have slipped the sts on a st holder, work to the end of row as before, ie P or K as previously, if you have P4, then P the next 4 sts. Happy knitting!
26.10.2016 - 14:58
Sahana Gupta skrifaði:
1. Right front piece: WS - decrease 4 sets over last cable before button band leaves 4 knit stitches after the decrease and 6 garter stitches (button band). On RS if I slip 6 stitches, the yarn is in the stitch holder. Should I slip stitches before knitting on previous row ? 2. Decrease 2 stitches on this row -but I have 4 purl stitches before I get to the first cable that I decrease on wrong side. Please help. Thank you
26.10.2016 - 03:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gupta, after the dec row from WS work the first 6 sts before slipping them on a st holder to avoid cutting the yarn, work to the end of row. Work then next row from WS and at the beg of next row from RS (starting from neckline), cast off 2 sts. Happy knitting!
26.10.2016 - 09:32
Snuggly Bunny#snugglybunnybuntingbag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður ferðapoki fyrir börn í perluprjóni án sauma á ermum með áferðamynstri og köðlum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 19-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Umferð 1 í M.2 og M.3 = rétta. GAT FYRIR ÖRYGGISBELTI Í BÍLSTÓL: Hægt er að fella af fyrir gati á fram- og bakstykki til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegnum pokann. Fellið af fyrir gati þegar stykkið mælist ca 16-20-23 (28-33) cm eða að óskuðu máli með því að fella af miðju 10 lykkjurnar í umferð. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 10 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af og mynstur heldur áfram eins og áður. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cm. Stærð 6/9 mán: 28, 34, 41, 47, 54 og 60 cm. Stærð 12/18 mán: 30, 38, 46, 54, 62 og 70 cm. Stærð 2 ára: 37, 44, 51, 58, 65, 72 og 79 cm. Stærð 3/4 ára: 40, 48, 57, 65, 74, 82 og 91 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FERÐAPOKI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Pokinn er prjónaður í tveimur stykkjum, neðan frá og upp og síðan saumaður saman í hliðum og á öxlum. Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjurnar, er hvort stykki prjónað fram og til baka á hringprjón. ATH! Ef óskað er eftir því að hafa göt á pokanum til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegn – sjá útskýringu að ofan. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan M.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið með 1 lykkju slétt á eftir kantlykkju). Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermar í hvorri hlið, fitjið upp í lokin í hverri umferð þannig: 4 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (1-3) sinnum, 10 lykkjur 1-1-1 (2-1) sinnum og 12-14-15 (15-16) lykkjur 1 sinni = 144-154-172 (196-218) lykkjur á prjóni. ATH! Útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í M.1. Þegar fitjaðar hafa verið upp allar lykkjur er haldið áfram með M.1, en ystu 10 lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot á ermum). Þegar stykkið mælist 54-64-74 (84-96) cm fellið af miðju 16-18-22 (24-24) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl/ermi er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 63-67-74 (85-96) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Fellið af þegar stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm. Endurtakið í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur eins og á bakstykki og prjónið garðaprjón í 2-2-2 (2½-2½) cm. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 12-13-14 (14-16) lykkjur slétt, *2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 12-13-15 (12-13) lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3 (4-4) sinnum, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 12-14-15 (14-16) lykkjur slétt (= 4-4-4 (5-5) hnappagöt). Haldið áfram í garðaprjóni þar til kanturinn mælist 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 22 lykkjur jafnt yfir = 90-96-104 (108-116) lykkjur. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 1 kantlykkja, M.1 yfir fyrstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (byrjið með 1 lykkju slétt í hlið þannig að mynstrið passi í hlið við bakstykki þar sem hliðarsaumar eru saumaðir), M.2 (= 32 lykkjur), 14 lykkjur brugðið, M.3 (= 32 lykkjur), M.1 yfir næstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (stillið af að M.1 endar á 1 lykkju brugðið í hlið á undan kantlykkju þannig að mynstrið passi við bakhlið) og endið á 1 kantlykkju. Haldið svona áfram með mynstur með M.1, M.2 og M.3 og 14 lykkjur sléttprjón með rönguna út við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 23-25-28 (33-37) cm setjið fyrstu 42-45-49 (51-55) lykkjur á þráð = 48-51-55 (57-61) lykkjur eftir á prjóni. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður, en ystu 6 lykkjur við miðju að framan eru prjónaðar í garðaprjóni fyrir kant að framan – munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermi í lok hverrar umferðar í hlið eins og á bakstykki = 86-91-100 (112-123) lykkjur. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram með mynstur eins og áður en 10 ystu lykkjur í hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot). Þegar 1 umferð er eftir áður en stykkið mælist 51-61-71 (80-92) cm – stillið af að þetta sé umferð frá röngu – fækkið um 4 lykkjur yfir ysta kaðal við miðju að framan (þ.e.a.s. fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal og 1 lykkju hvoru megin við kaðal). Í næstu umferð frá réttu eru ystu 6-7-8 (9-9) lykkjurnar við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2-2-3 (3-3) sinnum = 70-74-81 (92-103) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Haldið svona áfram með mynstur eins og áður. Þegar eftir er 1 umferð áður en stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm er fækkað um 7 lykkjur jafnt yfir lykkjur í kaðli í M.3 = 63-67-74 (85-96) lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur felldar af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 6 lykkjur aftan við 6 lykkjur garðaprjón í hægri kant að framan = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ATH! Ekki fella af fyrir hnappagötum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma/ermasauma. Saumið saum undir ermum og niður meðfram allri hliðinni innan við 1 kantlykkju. Brjótið upp neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður uppábrotið með nokkrum smáum sporum. Saumið 4-4-4 (5-5) tölur neðst á pokann og saumið niður þær tölur sem eftir eru í vinstri kant að framan. HETTA: Takið upp ca 58 til 78 lykkjur í kringum hálsmál frá réttu (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, prjónið síðan 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 85-89-93 (97-101) lykkjur. Prjónið síðan M.1 en 6 ystu lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 6 nýjar lykkjur í lok 2 næstu umferða fyrir uppábrot (= 97-101-105 (109-113) lykkjur) sem eru í garðaprjóni. Haldið áfram með M.1 með 12 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið þar til hettan mælist 21-23-25 (27-28) cm og fellið síðan af. Brjótið uppá hettuna og saumið saman að ofan. Brjótið uppá 6 ystu lykkjur í garðaprjóni að réttu og saumið fallega uppábrotið við hálsmál með smáu spori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snugglybunnybuntingbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 19-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.