Cara skrifaði:
This pattern calls for Eskimo yarn which is 100% wool. Could I substitute a basic baby weight yarn using whatever size needle would get me to the correct guage?
25.01.2016 - 20:29DROPS Design svaraði:
Dear Cara, please read here informations about alternatives, and remember your DROPS store will provide you more individual assistance even per telephone or per mail. Happy knitting!
26.01.2016 - 10:11Elvia Mccormack skrifaði:
I don't quite understand what the return row is. Is it a purl row? R1 Knit 5 stitches, turn, knit 5 stitches R2 Knit 6 stitches (including 1 garter stitch since I'm continuing in pattern as established on 9 stitches), continue by purling 9 stitches - this equals working the entire row. Repeat. Is this correct? Thanks.
28.12.2015 - 00:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McCormack, you will work here short rows: 2 rows over the first 5 sts, 2 rows over all sts. The new sts are worked K on all rows, the remaining sts are worked in stocking st as before. Happy knitting!
02.01.2016 - 14:25
Elena skrifaði:
Buongiorno, Ho provato a leggere le istruzioni ma mi è venuto un dubbio. Si usano sempre e solo i ferri circolari ? Grazie
22.12.2015 - 10:26DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, abbiamo già risposto ieri alla sua domanda, in ogni caso il poncho è lavorato tutto con i ferri circolari: la prima parte, il cappuccio e fino allo spacco del collo vengono lavorati avanti e indietro, poi il lavoro viene chiuso in tondo e si procede in questo modo senza cuciture. Buon lavoro!!
22.12.2015 - 13:33
Elena skrifaði:
Buongiorno, Ho provato a leggere le istruzioni ma mi è venuto un dubbio. Si usano sempre e solo i ferri circolari ? Grazie
21.12.2015 - 17:23DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, il poncho è lavorato tutto con i ferri circolari: la prima parte, il cappuccio e fino allo spacco del collo vengono lavorati avanti e indietro, poi il lavoro viene chiuso in tondo e si procede in questo modo senza cuciture. Buon lavoro!!
21.12.2015 - 21:08Olga Cruz skrifaði:
Hi I am trying to do this pattern but I am a bit confused at the top part of the hood . Is this done in two pieces. ? For example It says cast on 41 sts then you decrease 3 sts then you insert the markers when you add the sts up you end up with 76 ?
16.12.2015 - 22:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cruz, poncho is worked top down starting from the hood. Cast on 41 sts and work hood until piece measures 23 cm, then dec 3 sts (neck line) and insert markers to start inc. Remember to continue in the round when piece measures 8 cm after hood. Happy knitting!
17.12.2015 - 10:31Jenny skrifaði:
Hi, if i were to use a 4mm needles with 22stitches x 30rows, do i just times two every stitches, increases, and decreases? Thank you!
03.12.2015 - 22:43DROPS Design svaraði:
Dear Jenny, this poncho is worked with a tension of 11 sts x 15 rows = 10 x 10 cm you would have to recalculate the whole pattern - or look another pattern that match better your tension - Happy knitting!
04.12.2015 - 09:07
Carole Young skrifaði:
In did not do the purl 6 in the front middle, when starting the stocking stitch....how will that affect the pattern?
03.12.2015 - 22:11DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Young, these P6 in the middle front just make a small edge at split for neck. Happy knitting!
04.12.2015 - 09:04Diệu Hương skrifaði:
I don't understand about: P 6 sts mid front on first round. When i work first round: P6, K...., P6 at the end of round or P6,K......Thank you!
19.11.2015 - 16:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hương, on 1st round when you start working in the round, P the middle 6 sts on mid front (=P3 sts on each side of split for neck). Work then these 6 sts in stocking st as before. Happy knitting!
20.11.2015 - 09:41
Joanne M. Fishman skrifaði:
I interpret the start of the pattern to be: Row 1- 3 garter stitches then Moss (K1, P1) until last 3 stitches then repeat row? OR another row of Moss without 3 garter stitches? Row 2 3 garter stitches then Moss 2 (K over P and P over K). Repeat row 2. Do I do 3 garter stitches on each end? This would be 4 rows then repeat Row 1 twice, then Row 2 twice?Do this until desired length.
18.11.2015 - 01:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fishman, you work 3 sts in garter st, then work in moss st to the last 3 sts and work the last 3 sts in garter st. Happy knitting!
18.11.2015 - 09:41
Jessica skrifaði:
Hej! Har nu kommit till sista delen, mosstickningen, nederst på ponchon. Får det inte helt att stämma eftersom det är ett jämnt antal maskor och när jag ska påbörja varv 2 med mosstickningen blir det ju återigen en rät på en rät och inte tvärtom pga. det jämna maskantalet. Finns det något tips på hur jag kan lösa detta?
05.11.2015 - 22:53DROPS Design svaraði:
Hej. När du ska påbörja varv 2 ska du sticka am över rm och tvärtom och eftersom det är ett jämnt antal maskor så kommer du få 2 am brevid varann precis vid övergången. Det är ett jämnt antal m för att det ska vara lika många m på baksidan som på framsidan. Om du inte tycker att det spelar någon roll så kan du alltid öka eller minska en maska för att få ett ojämnt antal m när du ska sticka v 2 av mosstickningen. Lycka till!
11.11.2015 - 12:16
Little Peach#littlepeachset |
|
![]() |
![]() |
Sett með prjónuðu poncho fyrir börn með hettu og prjónaðar tátiljur úr DROPS Snow eða DROPS Wish
DROPS Baby 16-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Byrjað er á hettunni. PONCHO: Fitjið upp 37-39-41 (45-47) l á hringprjóna nr 8 með Snow eða Wish. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka með 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 19-21-23 (25-27) cm prjónið 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 3-3-3 (7-7) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir 3 lykkjur garðaprjón í hliðum) = 34-36-38 (38-40) l. Setjið 4 prjónamerki í stykkið (séð frá réttu) þannig: 1. prjónamerki eftir 4 l, 2. prjónamerki eftir 13-14-15 (15-16) l, 3. prjónamerki eftir 21-22-23 (23-24) l og 4. prjónamerki eftir 30-32-34 (34-36) l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf slétt frá röngu. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið sléttprjón fram og til baka með 3 l garðaprjón í hvorri hlið við miðju að framan – JAFNFRAMT í umf 1 frá réttu er aukið út þannig – sjá ÚTAUKNING: Aukið út á EFTIR 1. prjónamerki, á UNDAN 2. prjónamerki, á EFTIR 3. prjónamerki og á UNDAN 4. prjónamerki (= 4 útaukningar). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 16-18-19 (21-22) sinnum til viðbótar = 98-108-114 (122-128) l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6-7-8 (9-10) cm prjónið áfram hringinn á hringprjóna í sléttprjóni – þær 6 l við miðju að framan eru prjónaðar brugðið í umf 1, síðan í sléttprjóni. Þegar öll útaukning hefur verið gerð er prjónuð 1 umf sléttprjón yfir allar l. Eftir það er prjónað perluprjón hringinn yfir allar l í 4-4-5 (5-6) cm. Prjónið 1 umf sléttprjón áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið hettuna saman efst – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Heklið ll-snúru ca 1 meter með 2 þráðum Snow eða 2 þráðum Wish og heklunál nr 10. Þræðið snúruna upp og niður ca á milli hverra l í umf á eftir umf í garðaprjóni neðst á hettunni. Hnýtið hnút á hvorn enda. ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá tá að hæl. TÁTILJA: Fitjið upp 16-16-18 (18-20) l á prjóna nr 7 með Snow eða Wish. Prjónið sléttprjón með 1 l garðaprjón í hvorri hlið, þar til stykkið mælist ca 4-4½-5 (6-6½) cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf eru prjónaðar 2 l í hvora af 2 miðjulykkjur (þetta er gert til að tátiljan verði hærri ofan á fæti) = 18-18-20 (20-22) l, prjónið 1 umf br til baka. Setjið síðan fyrstu 9-9-10 (10-11) l (frá réttu) á þráð. FYRRI HLIÐ: Prjónið 1 umf yfir þær 9-9-10 (10-11) l sem eftir eru á prjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf – þessar nýju l á að prjóna slétt í hverri umf til loka, hinar l eru prjónaðar eins og áður = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram þannig: * 1 umf yfir fyrstu 5-6-6 (7-7) l, snúið við og prjónið til baka, 1 umf yfir allar l, snúið við og prjónið til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm í hliðinni sem er lengst, fellið af. SEINNI HLIÐ: Setjið til baka l af þræði á prjóninn, prjónið 1 umf slétt frá réttu og fitjið upp 5-6-6 (7-7) nýjar l í lok umf = 14-15-16 (17-18) l. Prjónið áfram eins og í fyrri hlið þar til stykkið mælist 10-11-12 (14-16) cm, fellið af. FRÁGANGUR: Leggið tátiljuna tvöfalda og saumið saman við miðju að aftan og undir fæti – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Þræðið þráð í gegnum bogana í uppfitjunarkanti = tá, herðið að og festið enda. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlepeachset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.