Theresa skrifaði:
I need clarification on how to knit left side of scarf I am having trouble reversing the directions. Is there a video of the left side?
24.01.2026 - 22:49DROPS Design svaraði:
Dear Theresa, the instructions written are already reversed for the left side of the scarf, where you start working on the wrong side, as opposed to the right side in the right side of the scarf. The video only shows how to work the right side. Happy knitting!
25.01.2026 - 20:49
Theresa skrifaði:
Can you please have a video showing the left scraf I have attempted 3x and cannot get it to work Thank you
23.01.2026 - 22:30DROPS Design svaraði:
Dear Theresa, the video only shows how to work the right side. You can indicate which part of the left side of the scarf is giving you trouble and we may be able to help you more. Happy knitting!
25.01.2026 - 20:51
Patricia skrifaði:
I hope to clarify something for the creators of this pattern. In English, stockinette and garter stitches are patterns, not stitches. You never describe an individual stitch in this way. "K2, work garter stitch," —in English this means K3. Rather that use "garter" or "stockinette" to describe individual stitches, just use "Knit" or "Purl", this will be super helpful to English speakers. I think, thus, when you say "K2, work garter stitch" what is meant is K2, P1. I hope this helps.
18.01.2026 - 19:33
Patricia skrifaði:
Can you confirm that this pattern calls for 4 skeins of DROPS DAISY from Garnstudio (belongs to yarn group B) 200-200 g colour 09, ice blue And 2 skeins of: DROPS KID-SILK from Garnstudio (belongs to yarn group A) 50-50 g colour 59, ice crystal ??? It would be very helpful if you could include the number of skeins in the direction for beginners.
18.01.2026 - 19:25DROPS Design svaraði:
Hi Patricia, Yes, Drops Daisy is sold in 50 g skeins and Drops Kid Silk is sold in 25 g skeins, so you need 4 skeins of Daisy and 2 skeins of Kid Silk. Regards, Drops Team.
21.01.2026 - 08:31
Elke skrifaði:
Danke, ein ganz tolles Modell und "I-Cord" habe ich dabei auch gelernt. Nur das Anstricken der Schalseiten an die Mütze habe ich mir nicht zugetraut und den Schal separat gestrickt und angenäht. LG Elke
07.01.2026 - 17:54
Luísa Sousa skrifaði:
Bom dia, obrigada por ter respondido. Já tinha visto o vídeo, antes de colocar esta dúvida, o vídeo só demonstra, a aplicação do cachecol ao capuz e não o capuz propriamente dito, que é precisamente a minha dúvida. Continuo na mesma, então como se levantam essas malhas dos 3 lados dessa banda? Se pudessem realizar um pequeno vídeo desse pormenor, era excelente. Grata
06.01.2026 - 12:02DROPS Design svaraði:
Boa tarde, Depois de feito o rectângulo vai-se levantar malhas ao longo de 3 dos 4 lados do rectângulo. Para saber como se levantam as malhas, fica aqui este vídeo: https://www.garnstudio.com/video.php?id=59&lang=pt Bons tricôs!
06.01.2026 - 15:39
Luísa Sousa skrifaði:
Não consigo encontrar um vídeo para a explicação do início do capuz, inicia no meio, mas como? Obrigada
05.01.2026 - 08:55DROPS Design svaraði:
Bom dia, O princípio do capuz é um rectângulo. Montam-se malhas e tricota-se uma banda até se ter o comprimento necessário. Depois, levantam-se malhas à volta de 3 lados dessa banda. Pode ver como se faz o capuz na sua totalidade neste vídeo: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1819&lang=pt Bons tricôs!
05.01.2026 - 10:49
Cathy skrifaði:
I love this pattern but I haven’t learned how to pick up stitches. I will definitely come back to this pattern with more experience.
04.01.2026 - 02:39
Pieters skrifaði:
Bonjour. Une fois la capuche terminée je ne comprends pas comment monter les mailles de l'écharpe. Merci
01.01.2026 - 01:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pieters, peut-être que cette vidéo pourra vous aider? Bon tricot!
02.01.2026 - 13:51
Glenys Gallagher skrifaði:
After joining onto the hood ( slip 1 knit 2 together from stitch holder ). Including the 3 from the stitch holder at the end I have 47 stitches …how do I get to the 32 stitches ? and are the following decreases on the inner or outer edge . Thanks
17.12.2025 - 10:03
Winter Hug Hood#winterhughood |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaður hettuhálsklútur úr DROPS Daisy og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað í perluprjóni og i-cord. Stærð S - XL.
DROPS 253-61 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. I-CORD AFFELLING: Fitjið upp 2 nýjar lykkjur á hægri prjón. Lyftið 2 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón þannig að þráðurinn sitji 2 lykkjum inn á vinstri prjón, prjónið þannig: * Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið næstu 2 lykkjur snúnar slétt saman, steypið til baka 2 lykkjum af hægri prjóni yfir á vinstri prjón *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð. I-CORD KANTLYKKJUR (= 2 lykkjur): Í BYRJUN UMFERÐAR: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið, prjónið 1 lykkju slétt. Í LOK UMFERÐAR: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið, prjónið 1 lykkju slétt. Prjónið á sama hátt bæði frá réttu og frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HETTUHÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hettuhálsklúturinn er prjónaður fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan yfir ennið og aftur á bak. Síðan eru lykkjur prjónaðar upp í hvorri hlið og prjónað er fram og til baka ofan frá og niður. Þegar hettan hefur verið prjónuð til loka, setjið lykkjur á þráð. Prjónaður er upp kantur sem felldur er af með i-cord í kringum opið á hettunni við andlitið. Lykkjur eru fitjaðar upp fyrir hálsklút sem byrjar fyrir miðju aftan í hnakka. Prjónað er fram og til baka yfir hálsklútinn, jafnframt því sem teknar eru 2 og 2 lykkjur af þræði frá hettunni. Þegar allar lykkjur hafa verið prjónaðar upp frá miðju að aftan og fram í annarri hliðinni (= helmingur af lykkjum frá hettu), prjónið hálsklútinn til loka fram og til baka. Í lokin er hin hliðin á hálsklútnum prjónuð frá miðju að aftan og út á sama hátt. Í lokin er hálsklúturinn saumaður saman fyrir miðju aftan í hnakka. HETTA: Fitjið upp 22-28 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði DROPS Daisy og 1 þræði DROPS Kid-Silk (= 2 þræðir). Uppfitjunarkantur = miðja af framan yfir enni. Prjónið fram og til baka þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): 1 lykkja í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur slétt / 1 lykkja í garðaprjón) út umferðina. UMFERÐ 2 (= ranga): 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur brugðið / 1 lykkja í garðaprjóni) út umferðina. Prjónið UMFERÐ 1 og 2 í 19-19 cm – síðasta umferð er prjónuð frá röngu. Klippið þráðinn, þetta stykki myndar stykkið fyrir miðju ofan á hettu. Nú á að prjóna upp lykkjur meðfram báðum hliðum innan við 1 lykkju garðaprjón þannig: Byrjið frá horni við uppfitjunarkant og prjónið upp 36-36 lykkjur meðfram annarri hliðinni frá réttu (= vinstri hlið), prjónið yfir 22-28 lykkjur í perluprjóni eins og áður frá réttu (= bakhlið á hettu), prjónið síðan upp 36-36 lykkjur meðfram annarri hliðinni (= hægri hlið) = 94-100 lykkjur. Stykkið er síðar mælt frá þessum uppfitjunarkanti. Prjónið fram og til baka þannig: UMFERÐ 1 (= ranga): 1 lykkja í garðaprjón, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur brugðið / 1 lykkja í garðaprjón) út umferðina. UMFERÐ 2 (= rétta): 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur slétt / 1 lykkja í garðaprjóni) út umferðina. Prjónið UMFERÐ 1 og 2 þar til stykkið mælist 20-21cm frá uppfitjunarkanti meðfram hlið. Klippið þráðinn, hettan hefur nú verið prjónuð til loka. Setjið 47-50 fyrstu lykkjur á hjálparprjón, á meðan 47-50 síðustu lykkjur eru settar á annan hjálparprjón (= skipting fyrir miðju að aftan. Þessar lykkjur eru notaðar þegar hálsklúturinn er prjónaður í hvorri hlið. Fyrst er prjónaður i-cord kantur meðfram opi á hettu eins og útskýrt er að neðan. I-CORD KANTUR: Prjónið upp kant meðfram opi að framan frá réttu þannig: Byrjið neðst í hægri hlið á hettunni (þ.e.a.s. hægri hlið séð þegar hettan er á höfði), prjónið upp 34-36 lykkjur innan við 1 lykkju slétt upp að uppfitjunarkanti, meðfram uppfitjunarkanti yfir enni eru prjónaðar upp ca 20-24 lykkjur, haldið áfram að prjóna upp 34-36 lykkjur niður á vinstri hlið á hettu = 88-96 lykkjur meðfram opi á hettu. Klippið þráðinn og byrjið uppá nýtt frá réttu neðst í hægri hlið og prjónið I-CORD AFFELLING – lesið útskýringu að ofan. Þær 2 lykkjur sem eru eftir eru settar á þráð saman með 47-50 hinum lykkjunum á vinstri hlið á hettunni, þær eru síðar prjónaðar inn í hálsklútinn = 49-52 lykkjur á þræði fyrir vinstri hlið. Takið upp 2 lykkjur þar sem lykkjur voru fitjaðar upp fyrir i-cord í gagnstæðri hlið, setjið þessar 2 lykkjur á þráð með 47-50 lykkjum í hægri hlið á hettu = 49-52 lykkjur á þræði fyrir hægri hlið. HÁLSKLÚTUR HÆGRI HLUTI: Lykkjur eru fitjaðar upp fyrir hálsklút sem prjónaður er fram og til baka JAFNFRAMT sem 2 og 2 lykkjur frá hettu eru prjónaðar slétt saman með síðustu lykkju í umferð. Byrjið með lykkjur við skiptinguna, fyrir miðju að aftan og prjónið héðan hægri hlið á hettunni. Prjónið þannig: Fitjið upp 30-30 lykkjur með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir) - þessi uppfitjunarkantur er síðar saumaður saman við uppfitjunarkant á vinstri hluta á hálsklút = miðja að aftan. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 I-CORD KANTLYKKJUR – lesið útskýringu að ofan, 1 lykkja slétt, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 1 lykkja í garðaprjóni / 2 lykkjur slétt) þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, 1 lykkja í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, lyftið 1 lykkju á prjóni eins og prjóna eigi slétt (= síðasta lykkjan í umferð), prjónið 2 lykkjur slétt saman frá hettu, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjurnar sem prjónaðar voru 2 lykkjur slétt saman frá hettu = 30-30 lykkjur. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur brugðið / 1 lykkja í garðaprjóni) þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið, endið með 2 i-cord kantlykkjur. Prjónið UMFERÐ 1 og 2 þar til til teknar hafa verið upp 46-50 fyrstu lykkjur frá hettu (= 46-50 prjónaðar umferðir). Þar til eftir eru 3-2 lykkjur á þræði frá hettu (ásamt 2 lykkjum sem teknar voru upp í i-cord). Prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 2 i-cord kantlykkjur, 1 lykkja slétt, 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur slétt / 1 lykkja í garðaprjóni) eins og áður út umferðina, prjónið 1-2 lykkjur af þræði slétt, prjónið síðustu lykkjur af þræði 2 lykkjur slétt saman 1-0 sinnum = 32-32 lykkjur. Prjónið næstu umferð frá röngu þannig: Prjónið 2 i-cord kantlykkjur, prjónið 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur brugðið / 1 lykkja í garðaprjóni) þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, 1 lykkja brugðið, endið með 2 i-cord kantlykkjur = 31-31 lykkjur. Prjónið 8 umferðir fram og til baka með stroffprjón í perluprjóni eins og áður og 2 i-cord kantlykkjur + 1 lykkja sléttprjón í hvorri hlið. Í næstu umferð (= rétta) byrjar úrtaka, fækkað er um 1 lykkju frá réttu þannig: Prjónið eins og áður þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman, endið með 2 i-cord kantlykkjur. Prjónið síðan fram og til baka eins og áður jafnframt því sem lykkjum er fækkað á sama hátt í 8. hverri umferð (= ca 3. hverjum cm) þar til 7-7 lykkjur eru eftir á prjóni. Fellið af samtímis sem fyrstu 2 og síðustu 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman. Hálsklúturinn mælist ca 96-98 cm frá uppfitjunarkanti fyrir miðju að aftan. HÁLSKLÚTUR VINSTRI HLUTI: Prjónað er á sama hátt og hægri hluti á hálsklút, prjónað er fram á við meðfram vinstri hlið á hettu JAFNFRAMT sem 2 og 2 lykkjur frá hettu er prjónaðar slétt saman með fyrstu lykkju á prjóni. Prjónið þannig: Fitjið upp 30-30 lykkjur með 1 þræði í hvorri tegund (= 2 þræðir) = miðja að aftan. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið 2 i-cord kantlykkjur, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur brugðið / 1 lykkja í garðaprjóni) þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, 2 lykkjur brugðið. UMFERÐ 2 (= rétta): Setjið 2 lykkjur af þræði frá hettu yfir á vinstri prjón, prjónið 3 lykkjur slétt saman (þ.e.a.s. 2 lykkjur af þræði og 1 lykkju af hálsklút eru prjónaðar slétt saman), 1 lykkja slétt, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 1 lykkja í garðaprjóni / 2 lykkjur slétt) þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, 1 lykkja í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, endið með 2 i-cord kantlykkjur = 30-30 lykkjur. Prjónið UMFERÐ 1 og 2 þar til prjónaðar hafa verið upp 46-50 fyrstu lykkjur frá hettu (= 46-50 prjónaðar umferðir). Það eru eftir 3-2 lykkjur á þræði frá hettu (ásamt 2 lykkjum frá i-cord affellingu). Prjónið næstu umferð frá röngu þannig: 2 i-cord kantlykkjur, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur brugðið / 1 lykkja í garðaprjóni) eins og áður út umferðina, prjónið 1-2 lykkjur af þræði brugðið, prjónið síðustu lykkjur af þræði 2 lykkjur brugðið saman 1-0 sinnum = 32-32 lykkjur. Prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 2 i-cord kantlykkjur, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið stroffprjón í perluprjóni (= 2 lykkjur slétt / 1 lykkja í garðaprjóni) þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, 1 lykkja slétt, endið með 2 i-cord kantlykkjur = 31-31 lykkjur. Prjónið 7 umferðir fram og til baka með stroffprjóni í perluprjóni eins og áður og 2 i-cord kantlykkjur + 1 lykkja sléttprjón í hvorri hlið. Í næstu umferð (= rétta) byrjar úrtaka, fækkað er um 1 lykkju frá réttu þannig: Prjónið 2 i-cord kantlykkjur, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið eins og áður út umferðina. Prjónið síðan fram og til baka eins og áður jafnframt því sem lykkjum er fækkað á sama hátt í 8. hverri umferð (= ca í 3. hverjum cm) þar til 7-7 lykkjur eru eftir í umferð. Fellið af samtímis sem fyrstu 2 og síðustu 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman. Hálsklúturinn mælist ca 96-98 cm frá uppfitjunarkanti fyrir miðju að aftan. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn á hægri og vinstri hluta á hálsklútnum saman fyrir miðju að aftan með lykkjuspori. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterhughood eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 253-61
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.