Raffaella skrifaði:
Buongiorno nella spiegazione dello sprone c'è scritto di proseguire con A.4 (26 maglie) su A.1 , mi confermate che si tratta di refuso e che si prosegue con A2 (26 maglie) su A1? Grazie mille!
16.02.2024 - 23:57DROPS Design svaraði:
Buongiorno Raffaella, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo, è giusto A.2. Buon lavoro!
17.02.2024 - 13:21
Patricia skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas à quel endroit on augmente « 1fois sur 2 pour le devant et le dos seulement et tous les 4 tours pour les manches » J’ai mes 4 marqueurs qui sont de chaque côté des manches. Où augmenter ? Merci de votre réponse et bravo pour ce splendide modèle !
14.02.2024 - 18:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, vous augmentez pour le raglan aux mêmes endroits qu'avant, sauf que vous n'augmenterez d'abord que pour le devant et le dos (4 augmentations) 1 fois sur 2, autrement dit vous allez augmenter ainsi: *tous les 2 rangs: avant le 1er marqueur (demi-dos) + après le 2ème + avant le 3ème (devant) + après le 4ème marqueur (demi-dos, et tous les 4 rangs: de chaque côté de chaque marqueur*. Bon tricot!
15.02.2024 - 07:26
Elena skrifaði:
Buon giorno gli aumenti per il raglan che voi indicate ogni due giri, si intende che aumento il 1° giro dispari, poi no il 2°, no il 3° e al 4° eseguo gli aumenti ? se è così si aumenta sul giro pari (dietro) ? grazie
14.02.2024 - 08:47DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, ogni 2 giri si intende 1 giro sì e 1 giro no. Buon lavoro!
15.02.2024 - 17:52
Elena skrifaði:
Buon giorno in questo modello ho montato 104 maglie per la taglia M, alla fine di A1 sono stati fatti 48 aumenti totali per raglan (8 aumenti per giro per 6 volte ) 104+48 = 152. voi indicate a fine A1 136 maglie. Potete chiarirmi dove è l\'errore? grazie Elena
31.01.2024 - 15:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Elena, sul 1° giro di A.1 dovrà aumentare 8 maglie per il raglan e 4 maglie per ogni A.1 (8 maglie totali). Sul 3° e 6° giro aumenterà 8 maglie per giro, per un totale di 16+8+8= 32 aumenti: 104+32=136 maglie. Buon lavoro!
03.02.2024 - 11:20
Bente Svebak skrifaði:
Hei, hvor mange nøster i Drops Kid-silk trenger jeg for å strikke denne genseren i størrelse M?
16.01.2024 - 12:05DROPS Design svaraði:
Hej Bente, i str M skal du bruge 200 g = 8 nøster DROPS Kid-Silk (du strikker den i dobbelt garn) :)
16.01.2024 - 13:52
Bente Svebak skrifaði:
Hei, hvor mange nøster Drops Kid-Silk trenger jeg for å striukke denne genseren i størrelse M?
16.01.2024 - 12:04
Nadine skrifaði:
Bonjour, merci de m’écrire les 2 premières lignes du diagramme A1, je comprendrais quand faire les jeté du milieu et comment on passe de 22 à 26 mailles. D’autre part comment passer pour la taille 2 de 104 à 136 mailles après A1. Je compte 104 + 24 (augmentations raglan) + 4 (augmentations A1) = 132. Merci pour votre réponse.
10.01.2024 - 12:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Nadine, les 4 augmentations du 1er rang de A.1 se font au milieu du diagramme (cf ovales noirs), autrement dit vous tricotez le 1er rang de A.1 ainsi: 2 m env, 1 m end, 1 jeté, 1 diminution, 1 m end, 2 m env, 1 m end, 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 2 m end, 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 1 m end, 2 m env, 1 m end, 1 jeté, 1 diminution, 1 m end, 2 m env = 22 m + 4 augm. = 26 m, et le 2ème tour: 2 m env, 4 m end, 2 m env, 10 m end, 2 m env, 4 m end, 2 m env. Bon tricot!
10.01.2024 - 16:19
Regina Robin skrifaði:
Ich komme mit dem Muster A.1 nicht zurecht. Ich verstehe es so, in der ersten Reihe: 1 Überschlag, nach dem Maschenmakierer 2 linke Maschen stricken, 1 rechte Masche, Umschlag bis zum Ende des Musters. In der nächsten Reihe den Umschlag verschränkt rechts abstricken, 2 Maschen links. Die 2 Maschen links kommen, bei mir, über den 2 Maschen links in der unteren Reihe und nicht vor den 2 Maschen links in der unteren Reihe! Wie stricke ich das?Dankeschön für eine Erklärung.
01.01.2024 - 22:41DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Robin, ja genau, die Zunahmen sind in der Mitte vom Diagram gestrickt, aber die linken Maschen werden übereinander gestrickt, nur die 6 rechten Maschen in der Mitte sind jetzt 10 rechte Maschen, alle anderen sind übereinander. Viel Spaß beim stricken!
02.01.2024 - 12:22
Lone Nymand skrifaði:
Jeg har problem med maskeantal på 1. Pind. Jeg strikker XXL og på ærmedelen har jeg 22 m mellem de markerede m og hvis jeg skal bruge 1 m i hver ende har jeg 20 m og mangler derfor 2 m - hvad gør jeg forkert Hilsen Lone
29.12.2023 - 12:38DROPS Design svaraði:
Hej Lone, har du sat mærkerne i en maske på hver side af de 22 masker (ikke imellem)?
05.01.2024 - 14:18
Carla skrifaði:
Bonjour Est t’il possible d’avoir le modèle avec couture ? (Sans aiguilles circulaires) Merci
26.12.2023 - 20:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Carla, vous pouvez adapter ce modèle sur aiguilles droites à l'aide de cette leçon. Bon tricot!
02.01.2024 - 08:34
Sweet Spring#sweetspringsweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu, köðlum og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 241-2 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju á undan/eftir 1 lykkju sléttprjón (lykkja með prjónamerki í) í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. Síðan eru nýjar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykkið er prjónað í hring frá miðju að aftan, ofan frá og niður, SAMTÍMIS er aukið út fyrir laskalínu. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 100-104-108-112-116-120 lykkjur á hringprjón 4 með 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) yfir allar lykkjur í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5 og setjið 1 prjónamerki hér, héðan er nú stykkið mælt. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar): Teljið 13-14-15-16-17-18 lykkjur (hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 22 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 26-28-30-32-34-36 lykkjur (framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 22 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, það eru 13-14-15-16-17-18 lykkjur á prjóni á eftir síðasta prjónamerki (hálft bakstykki). Síðan er prjónað sléttprjón yfir lykkjur á framstykki og bakstykki og A.1 (22 lykkjur) yfir lykkjur á hvorri ermi. JAFNFRAMT í fyrstu umferð byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í annarri hverri umferð. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 132-136-140-144-148-152 lykkjur í umferð. Síðan er prjónað A.2 (26 lykkjur) yfir lykkjur í A.1, sléttprjón yfir framstykki og bakstykki eins og áður. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 18-21-22-23-29-29 sinnum hvoru megin við 4 lykkjur með prjónamerki. Aukið út fyrir laskalínu, en í annað hvert skipti sem aukið er út, aukið nú einungis út á fram- og bakstykki (4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið út á fram- og bakstykki í annarri hverri umferð og á ermum í 4. hverri umferð. Aukið svona út 6-6-6-8-6-8 sinnum á fram- og bakstykki (3-3-3-4-3-4 sinnum á ermum). Nú hefur verið aukið út alls 24-27-28-31-35-37 sinnum á fram- og bakstykki og 21-24-25-27-32-33 sinnum á ermum. Eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu er prjónað án útaukninga þar til stykkið mælist 22-25-27-29-33-36 cm. Nú eru 288-316-328-352-392-408 lykkjur í umferð. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 38-42-44-48-53-56 lykkjur (hálft bakstykki), setjið næstu 68-74-76-80-90-92 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-12-12-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 76-84-88-96-106-112 lykkjur (framstykki), setjið næstu 68-74-76-80-90-92 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-12-12-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið þær 38-42-44-48-53-56 lykkjur (hálft bakstykki) sem eftir eru. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-196-216-236-256 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 16-15-15-15-13-12 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 36-40-48-52-52-56 lykkjur jafnt yfir = 204-224-244-268-288-312 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt) yfir allar lykkjur. Haldið svona áfram með stroff í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl. ERMI: Setjið 68-74-76-80-90-92 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja og eina af 8-8-10-12-12-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 76-82-86-92-102-108 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8-8-10-12-12-16 lykkjur undir ermi og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, það á að nota það aðeins síðar þegar fækka á lykkjum. Byrjið umferð við prjónamerkið og haldið áfram með A.2 og sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3-2½-2-1½-1-1 cm millibili alls 10-11-13-16-17-18 sinnum = 56-60-60-60-68-72 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 35-32-31-29-26-23 cm frá skiptingu – eða óskaðri lengd. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4 og prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Ermin mælist alls 43-40-39-37-34-31 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetspringsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 241-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.