Lisa Strand skrifaði:
Här kommer en till fråga om samma mönster: 108 maskor ska läggas upp i storlek large, men 15+30+15+22+22 blir 104 som är storlek large. Blir det rätt om jag tar storlek xl istället när jag räknar var jag ska ha markörerna eller är det något jag inte förstår? Vänligen Lisa Strand
13.02.2025 - 10:57DROPS Design svaraði:
Hej Lisa, har du talt de 4 masker med markørerne med?
18.02.2025 - 10:19
Lisa Strand skrifaði:
RAGLAN: Öka 1 maska före/efter 1 maska slätstickning (maskan med markör) i varje övergång mellan fram- och bakstycke och ärmar. Min fråga: vad betyder före/efter?? Det går inte att förstå?
08.02.2025 - 07:34DROPS Design svaraði:
Hej Lisa, du tager ud til raglan på hver side af masken med markøren i alle 4 overgange og det gør du på hver 2.varv :)
12.02.2025 - 14:21
Arnhild Kvamsås skrifaði:
Jeg finner ingen størelsesguide Overvidde...ermelengde...osv
03.02.2025 - 17:50DROPS Design svaraði:
Hei Arnhild, Du finner en målskisse på bunnen av oppskriften. God fornøyelse!
04.02.2025 - 07:02
Ursula Schmid skrifaði:
Ich würde gerne den Pullover 241-2 Modell ks 206 stricken. Ich habe dieses Material bereits einmal verwendet, aber es krazt mich etwas. Frage: Krazt das Material Brushed Alpaca Silk weniger? Wenn ja, könnte ich das Model ks-206 an Stelle von 2-Fädig Silk Hair, ersetzen mit einfädig Brushed Alpaca Silk? Herzlichen Dank für ihre Hilfe und freundliche Grüsse Ursula Schmid
22.01.2025 - 09:11DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schmid, die Antwort kann je nach Empfindlichkeit aussfallen. Gerne können Sie sich an Ihr DROPS Laden wenden, dort wird man die beste Alternative empfehlen - aber so ist es richtig, 2 Fäden Kid-Silk kann man durch 1 Faden Brushed Alpaca Silk ersetzen - siehe Garnumrechner. Viel Spaß beim Stricken!
22.01.2025 - 16:12
Suzanne Roberts skrifaði:
I have finished with chart A1. 132 st (size small). No matter how I try to figure the next step. I come up with a total of 302 st after. According to the directions I should have 288 st. How is this possible? Please list out steps with math. Thank you
22.01.2025 - 09:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Roberts, you start with 100 sts, on first row in A.1 you will increase 4 sts 2 times (on each sleeve) = 8 sts in total, at the same time you will increase for raglan on first round = 8 sts increased for raglan, so at the end of 1st round you get 100+8+8=116 sts. Continue working and increase for raglan on every other round = row 3 and 5 in A.1 = 2 more times for raglan x 8 sts = 116+16 sts = 132 sts. Increase then 15 more times for body and sleeves (15x8= 120) (ie 18 times in total) then 6 more times for body (6x4=24) and 3 more times for sleeves (3x4=12) = 132+120+24+12=288 sts. Happy knitting!
22.01.2025 - 09:33
Alexandra Pop skrifaði:
Can I make this in one strand of Drops Melody and not change anything else?
21.01.2025 - 17:50DROPS Design svaraði:
Dear Alexandra, when substituting yarn, you should always make a gauge swatch, compare the stitch/row-count with what is given in the pattern, and recalculate if necessary. Happy Knitting!
21.01.2025 - 21:52
Styx skrifaði:
Bonjour, Les diagrammes montrent-t-il tous les rangs (endroit et envers) ou seulement les rangs endroit ? J'ai un doute. Ce serait plus compréhensible si les rangs montrés sur le diagramme étaient numérotés. Merci par avance,
18.01.2025 - 18:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Styx, le pull se tricote en rond (donc pas de rang sur l'envers) et les diagrammes montrent tous les rangs/tours, autrement dit, lisez les diagrammes tous les tours de droite à gauche. Retrouvez plus d'infos sur les diagrammes ici. Bon tricot!
20.01.2025 - 07:53
Gabriella skrifaði:
Hi! I finished A1., I have the correct amount of stitches (Size M, 136) and my question is do I increase as before (8 stitches in each raglan increase round) until I increased a total of 21 rounds and only after that do I start increasing every 2nd round for the body (4 sts increased total) and every 4th round (body and sleeves 8 sts)? Thank you.
28.12.2024 - 23:19DROPS Design svaraði:
Dear Gabriella, yes, you first increase 8 stitches 21 times, then 6 times every 2nd round for the body (which means that you increase 3 times every 4th round for the sleeves). So you will work: 1 round with no increases, 1 round with 4 increases (only body), 1 round with no increases, 1 round with 8 increases (body and sleeves). Happy knitting!
30.12.2024 - 01:40
Line skrifaði:
Hva er overvidden på genseren i de ulike størrelsene?
27.12.2024 - 17:30DROPS Design svaraði:
Hei Line, Du finner en målskisse på bunnen av oppskriften, med alle mål til de forskjellige størrelsene. Godt nytt år!
30.12.2024 - 12:33
Olivia Costabile skrifaði:
Siete splendide.... Non solo pubblicate le spiegazioni dei modelli ma rispondete anche alle domande di chi non capisce tutto. Grazie grazie grazie Olivia
24.12.2024 - 15:27
Sweet Spring#sweetspringsweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu, köðlum og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 241-2 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju á undan/eftir 1 lykkju sléttprjón (lykkja með prjónamerki í) í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. Síðan eru nýjar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykkið er prjónað í hring frá miðju að aftan, ofan frá og niður, SAMTÍMIS er aukið út fyrir laskalínu. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 100-104-108-112-116-120 lykkjur á hringprjón 4 með 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) yfir allar lykkjur í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5 og setjið 1 prjónamerki hér, héðan er nú stykkið mælt. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar): Teljið 13-14-15-16-17-18 lykkjur (hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 22 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 26-28-30-32-34-36 lykkjur (framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 22 lykkjur (ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, það eru 13-14-15-16-17-18 lykkjur á prjóni á eftir síðasta prjónamerki (hálft bakstykki). Síðan er prjónað sléttprjón yfir lykkjur á framstykki og bakstykki og A.1 (22 lykkjur) yfir lykkjur á hvorri ermi. JAFNFRAMT í fyrstu umferð byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í annarri hverri umferð. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 132-136-140-144-148-152 lykkjur í umferð. Síðan er prjónað A.2 (26 lykkjur) yfir lykkjur í A.1, sléttprjón yfir framstykki og bakstykki eins og áður. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 18-21-22-23-29-29 sinnum hvoru megin við 4 lykkjur með prjónamerki. Aukið út fyrir laskalínu, en í annað hvert skipti sem aukið er út, aukið nú einungis út á fram- og bakstykki (4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið út á fram- og bakstykki í annarri hverri umferð og á ermum í 4. hverri umferð. Aukið svona út 6-6-6-8-6-8 sinnum á fram- og bakstykki (3-3-3-4-3-4 sinnum á ermum). Nú hefur verið aukið út alls 24-27-28-31-35-37 sinnum á fram- og bakstykki og 21-24-25-27-32-33 sinnum á ermum. Eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu er prjónað án útaukninga þar til stykkið mælist 22-25-27-29-33-36 cm. Nú eru 288-316-328-352-392-408 lykkjur í umferð. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 38-42-44-48-53-56 lykkjur (hálft bakstykki), setjið næstu 68-74-76-80-90-92 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-12-12-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 76-84-88-96-106-112 lykkjur (framstykki), setjið næstu 68-74-76-80-90-92 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-12-12-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið þær 38-42-44-48-53-56 lykkjur (hálft bakstykki) sem eftir eru. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-196-216-236-256 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 16-15-15-15-13-12 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 36-40-48-52-52-56 lykkjur jafnt yfir = 204-224-244-268-288-312 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt) yfir allar lykkjur. Haldið svona áfram með stroff í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl. ERMI: Setjið 68-74-76-80-90-92 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja og eina af 8-8-10-12-12-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 76-82-86-92-102-108 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 8-8-10-12-12-16 lykkjur undir ermi og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, það á að nota það aðeins síðar þegar fækka á lykkjum. Byrjið umferð við prjónamerkið og haldið áfram með A.2 og sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3-2½-2-1½-1-1 cm millibili alls 10-11-13-16-17-18 sinnum = 56-60-60-60-68-72 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 35-32-31-29-26-23 cm frá skiptingu – eða óskaðri lengd. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4 og prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Ermin mælist alls 43-40-39-37-34-31 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetspringsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 241-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.