Manuela skrifaði:
Hallo , meine Maschenprobe auf 10x10cm sind 14 Maschen und 19 Reihen mit der Nadelstärke 6 gestrickt. Ich möchte den Pullover etwas *Oversize* haben. Bin mir nicht sicher , welche Größe ich nun stricken soll. Trage Größe 38/40.
13.01.2026 - 17:37DROPS Design svaraði:
Liebe Manuela, vergleichen Sie am besten das Breitenmaße in der Maßskizze mit einem Pullover, der Ihnen so passt, wie Sie es sich vorstellen. Ihre Maschenprobe stimmt in der Breite, in der Höhe stricken Sie sowieso nach cm-Angaben und nicht nach Reihen, von daher ist es weniger wichtig, dass die Maschenprobe in der Höhe korrekt eingehalten wird. Das wichtigste Maß zum Herausfinden der Größe ist die Breite. Viel Spaß beim Stricken!
23.01.2026 - 11:38
Maria Angela skrifaði:
Ciao, il campione con che ferri viene eseguito. Perché sto utilizzando alpaca+brushed alpaca silk e sto facendo diverse prove Grazie Maggie
04.01.2026 - 15:20DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria Angela, il campione viene eseguito con i ferri che le permettono di ottenere quello indicato. Buon lavoro!
06.01.2026 - 22:10
Rebecca skrifaði:
The first part of the back where it states waht the ´rib´is supposed to be is ALL knit stitches. There are no pearl stitches listed. How does the rib occur if there are no pearl stitches? Or am I reading something incorrect?
20.12.2025 - 19:18DROPS Design svaraði:
Hi Rebecca, From the right side, the rib will be all "knitted" stitches. However from the wrong side, the stitches which are not garter stitches will be purled (the garter stitches will still be knitted from the wrong side). If you prefer a normal rib, you can change the garter stitches to purled stitches if you wish. Merry Christmas, Regards, Drops Team.
22.12.2025 - 07:32
Kate skrifaði:
If I do not want the back to be 5cm longer than the front, can you tell me where I’d make the adjustment to the length of the back piece?
21.09.2025 - 17:42DROPS Design svaraði:
Hi Kate, I would start with circular needles and make the sweater in the round until the armholes decreases and desired length. Back: When the piece measures 61-63-65-67-69-71 cm, cast off the middle 20-20-22-22-24-24 stitches for the neck and finish each shoulder separately. > you should change it, it should be 5 cm earlier. Happy knitting!
26.09.2025 - 08:34
Bettina skrifaði:
Eine Frage zu den Ärmeln: "Bei einer Länge von 8 cm je 1 Masche nach den ersten und vor den letzten je 2 Maschen zunehmen" - heißt das vor der letzten Masche jeweils zwei Maschen zunehmen oder vor den letzen zwei Maschen jeweils eine Zunehmen?
15.09.2025 - 16:56DROPS Design svaraði:
Liebe Bettina, Sie nehmen nach den ersten 2 Maschen und vor den letzten 2 Maschen je 1 Masche zu. Viel Spaß beim Weiterstricken!
17.09.2025 - 10:09
Doris skrifaði:
Leider kapiere ich nicht ganz welche Maschen ich beim Vorderteil stilllegen soll. Die äussersten Maschen sind doch die beim Ärmelausschnitt? Danke für die Hilfe.
30.04.2025 - 12:02DROPS Design svaraði:
Liebe Doris, nach 32-40 cm (siehe Größe) wird man für den Halsschlitz die Arbeit in 2 teilen und jeden Teil separat stricken. Dann sollen für den Armausschnitt abgekettet: Am Anfang einer Rückreihe für den rechten Vorderteil/ am Anfang einer Hinreihe für den linken Vorderteil (wenn man den Pullover trägt), dann wird man die Maschen für den Halsausschnitt zuerst stillgelegt dann abgekettet: am Anfang einer Hinreihe be den rechten Vorderteil/einer Rückreihe bei den linken Vorderteil. Viel Spaß beim Stricken!
30.04.2025 - 13:10
Anita Enoksen skrifaði:
Hei! Jeg tror det er en litt vanskelig forklaring i oppskriften for hetten, ettersom den skal deles med 42-47 masker før forming av hetten. Oppskriften sier 8.pinne, som må forstås som den neste etter 7.pinne, som forsåvidt er riktig, men den er lik 1.pinne på på høyre side av hetten, men refererer til 1.pinne på venstre side - som må strikkes fra vrangsiden for å oppnå et bra resultat.
06.04.2025 - 09:34
Kasia skrifaði:
I jeszcze pytanie dotyczące rękawów - chciałqbym je zrobić naokoło i nie zszywać - czy powinnam zmniejszyć liczbę oczek, żeby nie wyszły za szerokie?
07.11.2024 - 17:54DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu, na zszycie rękawów dodajemy 2 oczka, wystarczy, że zmniejszysz początkową liczbę oczek o 2 i możesz już przerabiać je na okrągło. Pamiętaj, że na górze rękawa musisz zrobić pod jego spodem pęknięcie, aby wszyć go później wzdłuż podkroju rękawa. Zobacz schemat na dole wzoru i film TUTAJ. Pozdrawiamy!
12.11.2024 - 10:56
Kasia skrifaði:
Mam 2 pytania odnośnie kapturu: Zaczynając na prawej stronie robótki, wziąć z powrotem oczka z nitki i przełożyć na druty z żyłką nr 6 i nabrać 40 - 50 oczek wzdłuż dekoltu, między oczkami na nitkach = 54 - 68 oczek\\\\\\\" - Co oznacza między oczkami na nitkach? Czy narzuty nie porobią dziur? W TYM SAMYM CZASIE w pierwszym rzędzie dodając oczka, aby dopasować ich liczbę do 84 - Czyli w którym rzędzie finalnie mam dobrać ile oczek? Bo się już pogubiłam...
07.11.2024 - 17:52DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu. Jesteś na prawej stronie robótki-bierzesz z powrotem na drut oczka z prawej strony wykończenia dekoltu przodu (jak sweter jest nałożony) i z pomocą nowej nitki nabierasz oczka wzdłuż dekoltu przodu, tyłu i przodu i przerabiasz na prawo oczka z drugiej nitki pomocniczej. Teraz przerabiasz 1 rząd na lewo na lewej stronie robótki z 4 oczkami ściegiem francuskim z każdej strony. W następnym rzędzie na prawej stronie robótki równomiernie dodajesz oczka (np. wykonując narzuty), aby dopasować ich liczbę do 84-84-90-90-94-94 (w następnym rzędzie przerób oczka przekręcone w miejscu narzutów, aby unikną dziur). Pozdrawiamy!
12.11.2024 - 10:50
María Victoria Cotilla Ramos skrifaði:
Los 8 puntos que se dejan a cada lado de la parte de enfrente cuando se hacen
31.10.2024 - 09:38DROPS Design svaraði:
Hola María Victoria, los puntos del cuello se recogerán al trabajar la capucha.
03.11.2024 - 13:10
Ever Ready#everreadysweater |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónuð peysa úr DROPS Melody. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með ísaumuðum ermum, klauf / v-laga hálsmáli og hettu. Stærð S - XXXL.
DROPS 239-6 |
||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚTAUKNING (á við um ermar): Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 2 lykkjur í hvorri hlið. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Bakstykkið, framstykkið og ermar er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp hvert fyrir sig. Lykkjur eru prjónaðar upp í kringum hálsmál og hettan er prjónuð fram og til baka á hringprjóna og saumuð saman á toppi í lokin. Bakstykkið er 5 cm lengra en framstykkið. BAKSTYKKI: Fitjið upp 84-92-96-108-116-124 lykkjur á hringprjón 4,5 með DROPS Melody. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Síðan er stroff prjónað þannig (fyrsta umferð er prjónuð frá réttu): 3 lykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur í garðaprjóni *, prjónið frá *-* þar til 5 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og 3 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 10 cm. Skiptið yfir á hringprjón 6. Prjónið sléttprjón með 3 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 14-16-16-20-20-20 lykkjur jafnt yfir allar lykkjur í sléttprjóni = 70-76-80-88-96-104 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af 3-4-5-8-10-13 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-68-70-72-76-78 lykkjur. Prjónið sléttprjón að loknu máli. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm, fellið af miðju 20-20-22-22-24-24 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í byrjun á næstu umferð frá hálsmáli er felld af 1 lykkja = 21-23-23-24-25-26 lykkjur. Fellið af þegar stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp jafnmargar lykkjur og á bakstykki og prjónið alveg eins og bakstykkið þar til stykkið mælist 31-33-34-36-37-39 cm. Prjónið 8 miðju lykkjur í garðaprjóni og haldið áfram eins og áður yfir þær lykkjur sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 32-34-35-37-38-40 cm, skiptist stykkið mitt að framan og myndar klauf / v-hálsmál þannig: Prjónið 35-38-40-44-48-52 lykkjur eins og áður, þær lykkjur sem eru eftir eru settar á þráð fyrir hina öxlina. Haldið áfram fram og til baka eins og áður (nú með 4 lykkjur garðaprjón að klauf / v-hálsmáli og 3 lykkjur garðaprjón að hlið). Prjónið svona þar til stykkið mælist 37-38-39-40-41-42 cm. Fellið af 3-4-5-8-10-13 lykkjur í byrjun á umferð frá hlið eins og á bakstykki = 32-34-35-36-38-39 lykkjur. Prjónið sléttprjón með 4 lykkjum garðaprjón að klauf / v-hálsmáli. Þegar stykkið mælist 52-54-55-57-58-60 cm, setjið ystu 7-7-8-8-9-9 lykkjur frá hálsmáli á þráð, til að þurfa ekki að klippa þráðinn frá sem prjónað er með, prjónið lykkjurnar áður en þær eru settar á þráðinn. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 2 sinnum = 21-23-23-24-25-26 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm. Fellið af. Setjið til baka 35-38-40-44-48-52 lykkjur af þræði á hringprjón 6 og prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 52-52-56-56-60-60 lykkjur á hringprjón 4,5 með DROPS Melody. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Síðan er prjónað stroff fram og til baka þannig (fyrsta umferð er prjónuð frá réttu): 1 lykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur í garðaprjóni *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 6. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 12-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir = 40-42-44-44-46-46 lykkjur. Þegar stykkið mælist 8 cm, aukið út um 1 lykkju innan við 2 lykkjur í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með ca 4-3½-3-2½-2½-2 cm millibili þar til aukið hefur verið út alls 10-11-11-13-13-14 sinnum í hvorri hlið = 60-64-66-70-72-74 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 47 cm í öllum stærðum. Fellið af. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á ermi ca 2-3-4-6-8-9 cm niður frá affellingarkanti – þessi prjónamerki eru notuð þegar ermar eru saumaðar að framstykki og bakstykki. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasaumana. Saumið ermarnar saman innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni upp að prjónamerkjum á ermi. Saumið ermakúpu við handveg innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Síðasti cm frá prjónamerki er saumaður niður við affellinguna við handveg á framstykki og bakstykki. Sjá teikningu. Saumið hliðar á fram- og bakstykki í ystu lykkjubogana, skiljið eftir 10 cm klauf neðst á framstykki. Saumið klaufina / v-hálsmál neðst í hálsmáli (ca 3-4 cm eða að óskuðu máli), saumið í ystu lykkjubogana. HETTA: Byrjið frá réttu. Setjið lykkjur til baka af þráðum á hringprjón 6 og prjónið að auki upp ca 40 til 50 lykkjur á milli lykkja á þráðum = ca 54 til 68 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 4 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Nú er prjónað sléttprjón með 4 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út jafnt yfir til 84-84-90-90-94-94 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist ca 31 cm. Nú eru prjónaðar stuttar umferðir til að forma toppinn á hettunni, setjið eitt prjónamerki í miðju á stykki þannig að það séu 42-42-45-45-47-47 lykkjur hvoru megin við prjónamerki. UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið eins og áður þar til 2 lykkjur eru eftir að prjónamerki, snúið stykki. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið út umferðina eins og áður, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið eins og áður þar til 4-4-5-5-6-6 lykkjur eru eftir að prjónamerki, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið út umferðina eins og áður, snúið stykkinu. UMFERÐ 5 (rétta): Prjónið eins og áður þar til 6-6-7-7-8-8 lykkjur eru eftir að prjónamerki, snúið stykkinu. UMFERÐ 6 (ranga): Prjónið eins og áður út umferðina, snúið stykkinu. UMFERÐ 7 (rétta): Prjónið eins og áður yfir allar lykkjur í umferð (til að koma í veg fyrir göt þar sem snúið var við, er hægt að lyfta þræðinum upp á milli lykkja og setja þráðinn snúinn á vinstri prjóni, áður en þráðurinn er prjónaður saman með næstu lykkju), snúið stykkinu. UMFERÐ 8 (ranga): Prjónið eins og áður þar til 2 lykkjur eru eftir að prjónamerki, snúið stykkinu. UMFERÐ 9 (rétta): Prjónið eins og áður út umferðina, snúið stykkinu. UMFERÐ 10 (ranga): Prjónið eins og áður þar til 4-4-5-5-6-6 lykkjur eru eftir að prjónamerki, snúið stykkinu. UMFERÐ 11 (rétta): Prjónið eins og áður út umferðina, snúið stykkinu. UMFERÐ 12 (ranga): Prjónið eins og áður þar til 6-6-7-7-8-8 lykkjur eru eftir að prjónamerki, snúið stykkinu. UMFERÐ 13 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur eins og áður út umferðina, snúið stykkinu. UMFERÐ 14 (ranga): Prjónið eins og áður yfir allar lykkjur í umferð (til að koma í veg fyrir göt þar sem snúið var við, er hægt að lyfta þræðinum upp á milli lykkja og setja þráðinn snúinn á vinstri prjóni, áður en þráðurinn er prjónaður saman með næstu lykkju). Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Hettan er ca 36 cm há mitt að framan og 31 cm mitt að aftan. FRÁGANGUR: Brjótið hettuna þannig að hún liggi kant í kant mitt að framan. Saumið affellingarkantinn saman – notið lykkjuspor og saumið frá réttu. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #everreadysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 239-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.