Carol skrifaði:
This pattern is the most confusing ever. I think some instructions are missing. I have looked for help on the videos but there is nothing on sloping shoulders and neckline.. as I say instructions for shoulders and neck are vague to say the least.
27.08.2024 - 18:03
Carol skrifaði:
Totally confused as to whether I should be casting off Center stitches for neck or putting them on a string. Quite contradictory!
27.08.2024 - 17:54
Thomas skrifaði:
Très beau pull, j’aimerais le tricoter avec des aiguilles non circulaire , où trouver les explications ? Merci
26.08.2024 - 12:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Thomas, seul le col est ici tricoté en rond; on tricote le dos et le devant en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour loger toutes les mailles; vous pouvez donc utiliser des aiguilles droites, vos mailles seront juste plus serrées. Faites la couture de l'une des épaules seulement avant de relever les mailles du col (+1 m lis pour la couture) et terminez par la couture de la 2ème épaule + celle du col pour éviter de tricoter en rond. Retrouvez ici plus d'infos sur les aiguilles circulaires. Bon tricot!
27.08.2024 - 08:51
Wanda skrifaði:
Hi, can you help me with the neck and diagonal shoulders on front piece? Is there a movie that can explain that? I put 16middle stitches ob threat for neck and then shoukd cast off 4 times? I understand from the stitches that were meant for the sgoukders, correct (so 8 additional raws should be made before diagonal shoulders)? Sorry if it is confusing but it is very new to me and really dont know what is needed. Best,
17.04.2024 - 22:07DROPS Design svaraði:
Dear Wanda, you can find all the relevant videos for this pattern, if you click on the "Videos" sign, right above the line that says Pattern Instructions. For the diagonal shoulders, you should put stitches on a stitch-holder (or an extra needle, or leftover thread). There are some more videos on the diagonal shoulders HERE. Happy Knitting!
17.04.2024 - 22:55
Milena skrifaði:
Hallo liebes Drops Design Team, ich habe mit dem Vorderteil angefangen und bis zu dem Teil gestrickt, an dem die Halsmaschen stillgelegt werden müssen. Stricke ich bis zum „mittleren Teil“ ganz normal weiter, lege dann die mittleren Maschen still und drehe mich anschließend wieder rum, sodass ich die eine Seite erstmal fertig stricke, bis ich - wie beim Kapitel „Schräge Schulter“ angegeben - 50 cm erreicht habe? Wie gehe ich dann weiter?
20.02.2024 - 13:19DROPS Design svaraði:
Liebe Milena, wenn die mittleren Maschen für den Hals stillgelegt werden, strickt man beide Schulter separat, am Anfang jeder Reihe von Armausschnitt werden die Maschen für den Schulter wie zuvor stillgelegt bis alle Maschen stillgelegt sind und am Anfang jeder Reihe von Hals werden Maschen (jeweils 1 Masche 4 Mal) abgekettet. Wenn alle Maschen stillgelegt/abgekettet sind, stricken Sie 1 Reihe über alle Maschen dann ketten Sie alle Maschen ab. Viel Spaß beim stricken!
20.02.2024 - 15:46
Valérie skrifaði:
Pouvez vous expliquer pas à pas l'étape des diminutions d'épaules et du cou? Le biais des épaules, l'encolure pour le dos et le devant sont incompréhensibles. Même les explications en espagnol et en anglais ne me suffisent pas. Il doit y avoir une erreur de traduction. Y aurait-il une vidéo qui illustre cette étape? D'avance merci. Bien cordialement, FB
13.02.2024 - 20:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Valérie, pour former le biais des épaules vous allez tricoter des rangs raccourcis, autrement dit, en commençant par l'emmanchure, tricotez les 7 à 11 premières mailles et mettez-les en attente, terminez le rang, tournez et tricotez le rang (encolure vers emmanchure), répétez ces 2 rangs encore 1 fois, et tricotez 1 rang sur les 6-10 dernières mailles tournez et tricotez toutes les mailles au rang retour. Répétez pour l'autre épaule de la même façon. Cette vidéo montre comment faire (pour un autre modèle, suivez-bien le nombre de mailles de celui-ci. Bon tricot!
14.02.2024 - 08:05
Meta skrifaði:
Förstår inte riktigt... "Första varvet stickas så här från rätsidan: 2 maskor i RÄTSTICKNING, resår (2 rätmaskor, 2 avigmaskor)" - Ska det stickas 2 räta och sedan resår med 2 r, 2 a? Då blir det totalt 4 r och 2 a i början av varvet! "tills det återstår 4 maskor, 2 rätmaskor och 2 maskor i rätstickning" - Totalt 4 räta alltså? Vad gör jag med de återstående maskorna nämnt i meningen? Ska de bara vara där sticket ut eller ska de stickas på ngt sätt?
09.01.2024 - 11:38DROPS Design svaraði:
Hej Meta, de 2 första rätstickas (räta på varje varv) och de 2 rätmaskorna blir till slätstickade maskor :)
09.01.2024 - 14:52
Helena Jansson skrifaði:
Hur lång skall resåren på framstycket vara? Det står att bakstycket skall vara 6 cm längre med också att framstycket skall stickas som bakstycket. Bilden viar att bak är längre och att framstycke resår är längre än 2 cm eller hur?
25.12.2023 - 21:33
Marianne skrifaði:
Drops 231-59. Jeg forstår ikke forklaringen der er givet på skra skulder. Der står ikke noget om at strikke tilbage eller andet, bare sætte masker på tråd. Det er som om der mangler en uddybende forklaring på skrå skulder.
07.12.2023 - 15:18DROPS Design svaraði:
Hej Marianne, her ser du hvordan man gør Hvordan tages der ind til skrå skulder Det her er den første, så er det bare at klikke på nr 2 og 3 nederst i videoen :)
07.12.2023 - 15:35
Mette skrifaði:
I mönstret för sned axel ska jag lägga maskor på tråd "2 gånger"? Det står inget om vilka maskor sin ska maskas av eller när, men "alla maskor har nu maskats av eller satts på tråd"? Jag förstår inte heller den fortsatta anvisningen att det blir ett hål där man vänder? Snälla svara på svenska, för google translate förstod inte att lversätta korrekta termer från varken danska eller engelska.
18.11.2023 - 12:00DROPS Design svaraði:
Hej Mette, jo du har maskat av halsmaskorna. (minsta storleken) Sticka de 7 yttersta maskor innan du sätter dem på en tråd, sticka varvet ud. Vänd sticka tillbaka. Sticka 7 maskor och sätt på tråden, sticka varvet ut. Vänd sticka tillbaka. Sticka de sista 6 maskor och sätt på tråden. Sätt tillbaka alla 20 maskor från tråden på stickan och följ mönstret.
24.11.2023 - 12:15
Cherry Sorbet Vest#cherrysorbetvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti úr DROPS Melody. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni með háum kraga og klauf í hliðum. Stærð S – XXXL.
DROPS 231-59 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað neðan frá og upp, fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig að loka máli. Prjónaður er kantur í stroffprjóni í kringum báða handvegina og í kringum hálsmál. Bakstykkið er 6 cm lengra en framstykkið. BAKSTYKKI. Fitjið upp 82-86-94-102-110-118 lykkjur á hringprjón 4,5 með DROPS Melody. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 2 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til 4 lykkjur er eftir, 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 8 cm og næsta umferð er frá réttu. Prjónið næstu umferð þannig: 1 lykkja garðaprjón, prjónið sléttprjón og fækkið um 12-12-14-14-14-14 lykkjur jafnt yfir næstu 80-84-92-100-108-116 lykkjur, endið með 1 lykkju í garðaprjóni = 70-74-80-88-96-104 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið sléttprjón með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm, fellið af 3-3-4-4-5-5 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-68-72-80-86-94 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm, fellið af miðju 24-26-26-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. SKÁHALLANDI ÖXL: Setjið ystu lykkjur við handveg á þráð fyrir skáhallandi öxl, en til að sleppa við að þurfa að klippa þráðinn frá sem prjónað er með, prjónið lykkjurnar áður en þær eru settar á þráðinn. Setjið 7-7-8-9-9-11 lykkjur á þráð 2 sinnum og síðan síðustu 6-7-7-8-10-10 lykkjur á þráð. Allar lykkjur hafa nú verið felldar af eða settar á þráð. Setjið til baka 20-21-23-26-28-32 lykkjur af þræði á hringprjóna 6. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, en til að ekki myndist gat þegar snúið er við mitt í stykki, takið þráðinn á milli 2 lykkja upp og prjónið snúið brugðið saman við fyrstu lykkju á vinstra prjóni. Fellið síðan laust af allar lykkjur með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá uppfitjunarkanti við hæsta punkt á öxl. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 27-28-29-30-31-32 cm. Nú eru felldar af 3-3-4-4-5-5 lykkjur fyrir handveg í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-68-72-80-86-94 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 48-50-52-53-55-57 cm. Setjið nú miðju 16-18-18-20-22-22 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA: Fellið af fyrir hálsmáli og setjið lykkjur á þráð fyrir skáhallandi öxl eins og útskýrt er að neðan. Lestu kaflann HÁLSMÁL og SKÁHALLANDI ÖXL áður en þú prjónar áfram. HÁLSMÁL. Fellið af 1 lykkju 4 sinnum. SKÁHALLANDI ÖXL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, setjið ystu lykkjur við handveg á þráð fyrir skáhallandi öxl á sama hátt og á bakstykki. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af eða settar á þráð, setjið 20-21-23-26-28-32 lykkjur af þræði til baka á hringprjón 6. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu alveg eins og á bakstykki og fellið síðan laust af allar lykkjur með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá uppfitjunarkanti að efst á öxl. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasaumana. Saumið hliðarsauminn í ystu lykkjubogana þannig að saumurinn verði ekki þykkur, en skiljið eftir 14 cm neðst við stroffið (= klauf). KANTUR Í HANDVEGI: Notið stuttan hringprjón 4,5. Byrjið í hlið neðst á ermi og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 64 til 80 lykkjur í kringum handveg (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hinn handveginn á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið stuttan hringprjón 4,5. Byrjið mitt á annarri öxlinni og prjónið upp frá réttu innan við 1 lykkju, ca 60 til 68 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði og lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 20-20-22-22-24-24 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cherrysorbetvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-59
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.