Christiane MELUSSON skrifaði:
Bonjour, au sujet du diagramme, comme les rangs ne sont pas numérotés, faut-il lire 1, 2, 3, 4, 5, etc. ou bien 1 3 5 7 ....... ? Merci pour votre réponse.
27.11.2023 - 13:51
Goldenstein, Rita skrifaði:
Das Strick-Diagramm zeigt m. E. eine Öffnung auf der Schulter an, die aber in der Anleitung nicht berücksichtigt wurde. Das bedeutet doch die gestrichelte Linie?
02.08.2023 - 13:06DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Goldenstein, die gestrichte Linie zeigt die Höhe von der Schulter, der Pullover hat hier eine Rundpasse, keine Öffnung auf der Schulter. Viel Spaß beim stricken!
03.08.2023 - 08:03
Annemarie Paulsen skrifaði:
Jeg vil gerne strikke model Drops Baby 43-7, men kan ikke finde ud af at starte diagram A.2 Hvor starter jeg. Jeg har ikke problemer med ind og ustagning o.s.v Venlig hilsen Annemarie Paulsen
14.07.2023 - 04:09DROPS Design svaraði:
Hei Annemarie Man leser et strikke diagram slik: fra høyre mot venstre, nedenfra og opp. Du begynner altså nederst i det høyre hjørnet, og jobber deg mot venstre og oppover. For at man skal få en bedre oversikt over økningene og fellingen i A.2, er det mellomrom mellom maskene. Dette er ingen masker, hopp over. 1. omgang i A.2 strikkes slik: 5 rettmasker (blank firkant), så strikker du 7 masker i 1 masker (les nærmere forklaring i diagramteksten) = 1 rapport. Denne rapporten gjentar du x-antall ganger, avhengig av hvilken str. du strikker. På 2. omgang av A.2 strikker du 5 + 7 rettmasker = 1 rapport og gjentar dette omgangen ut, osv. mvh DROPS Design
25.07.2023 - 08:10
Cleide Aparecida Bronzati skrifaði:
Bom dia! Gostaria de agradecer pela resposta a minha dúvida. Parabéns, pela rapidez e esclarecimento...muito obrigada. Vocês são demais!! Obg
10.07.2023 - 14:05
Cleide skrifaði:
Boa noite! Não entendi bem o gráfico A2. Me parece q começa com 5 malhas em meia e depois 7 malhas na 6° malha. O que significa o intervalo em branco entre as 5 primeiras malhas até o ícone estrelinha, onde tricotamos 7 vezes a mesma malha? Obrigada.
10.07.2023 - 04:20DROPS Design svaraði:
Bom dia, Efectivamente, são 5 malhas meia e, depois, a estrela, onde tricotamos 7 malhas na mesma malha. Não preste atenção nos intervalos - se devem apenas a questões de configuração do gráfico e não representam nenhuma malha. Bons tricôs!
10.07.2023 - 10:28
Cecilie skrifaði:
Hej, jeg sidder lige og prøver at lave opskriften, men det er ligesom om diagrammet ikke passer med antal masker hele vejen igennem, selvom jeg har talt efter. Skal diagrammet læses sådan at runden skal slutte i slutningen af mønsteret eller skal man bare fortsætte med mønsteret indtil runden er slut og så bare stoppe midt i mønsteret?😊
01.04.2023 - 11:00
Barbara Neuens skrifaði:
Vielen lieben Dank für die schnelle Beantwortung meiner zuvor gestellten Frage. Da Sie selber sagen, dass zuerst A1 und dann A2 gestrickt wird, würde ich Sie bitten, Ihre schriftliche Anleitung zu korrigieren. In der Anleitung steht, man solle zunächst ein Bündchen von 2 cm stricken und dann mit A1 fortfahren. Ich bin gerade beim Aufziehen. Liebe Grüße Barbara Neuens
24.03.2023 - 16:46DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Neuens, die Anleitung ist bereits korrekt - Sie stricken ja zuerst 2 cm Halsblende (im Rippenmuster), dann beginnt die Passe mit A.1, wie es in der Anleitung beschrieben ist. Wenn A.1 zu Ende gestrickt wurde, stricken Sie mit A.2 weiter. Viel Spaß beim Stricken!
27.03.2023 - 11:20
Barbara Neuens skrifaði:
Ist es richtig, dass auf dem abgebildeten Foto des Pullovers direkt nach dem Halsbündchen mit A2 weiter gestrickt wurde? Bei mir sieht der obere Teil anders aus. Liebe Grüße Barbara
24.03.2023 - 13:03DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Neuens, ja genau, und auch genauso ist es in der Anleitung erklärt: zuerst strickt man A.1 (Halsbündchen) mit Nadel Nr 2,5 und dann A.2 (Lochmuster) mit Nadel Nr 3. Viel Spaß beim stricken!
24.03.2023 - 13:32
Liesbeth Van Koelen skrifaði:
Na het boord van de hals 2 cm miet ik A1 breien? Ook een soort boord ik zie dat in het orgineel niet terug? Begrijp er niets van..... Groet
19.02.2023 - 11:55DROPS Design svaraði:
Dag Liesbeth,
De boord loopt inderdaad nog een stukje door, door A.1 te breien waarbij er meerderingen verwerkt zijn. De boord wordt daardoor iets langer dan 2 cm waarbij het laatste stukje (A.1 beschreven is onder de parafgraaf 'PAS')
19.02.2023 - 16:51
Sabine skrifaði:
Ich habe eine Frage zum Abnahmetipp an der unteren Ärmelmitte: Soll wirklich gestrickt werden, bis noch vier Maschen vor dem Markierer übrig sind? Dann wäre die Abnahme asymmetrisch (nämlich eine zusammengestrickte Masche, zwei rechte Maschen, Markierer, eine überzogen zusammengestrickte Masche). Müsste man nicht eher stricken, bis nur noch drei Maschen vor dem Markierer übrig sind?
28.12.2022 - 00:40DROPS Design svaraði:
Liebe Sabine, danke für den Hinweis, beginnen Sie die Abnahmen wenn noch 3 Maschen übrig sind, so sind es 1 Masche beidseitig von der Markierung. Viel Spaß beim stricken!
02.01.2023 - 10:54
Swing by Spring Jumper#swingbyspringjumper |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð 0 - 4 ára.
DROPS Baby 43-7 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.1). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón / sokkaprjóna, ofan frá og niður á hringprjóna. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 64-72-76-80 (84-84) lykkjur á sokkaprjón 2,5 með DROPS Baby Merino. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 2 cm. BERUSTYKKI: Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, eru 96-108-114-120 (126-126) lykkjur í umferð. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið A.2 yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í síðustu umferð er aukið út um 0-0-0-0 (4-16) lykkjur jafnt yfir = 192-216-228-240 (256-268) lykkjur. Stykkið mælist ca 11-11-11-12 (12-12) cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 12-13-14-15 (16-17) cm, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 29-32-33-35 (38-40) lykkjur slétt, setjið næstu 38-44-48-50 (52-54) lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 4-4-6-6 (6-6) lykkjur undir ermi, 58-64-66-70 (76-80) lykkjur slétt, setjið næstu 38-44-48-50 (52-54) lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 4-4-6-6 (6-6) lykkjur undir ermi og prjónið 29-32-33-35 (38-40) lykkjur slétt. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 124-136-144-152 (164-172) lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10-13-14-16 (18-21) cm frá skiptingu, aukið út um 8-8-12-13 (13-14) lykkjur jafnt yfir = 132-144-156-165 (177-186) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum þegar stroffið mælist 3 cm. Peysan mælist ca 25-29-31-34 (37-41) cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 38-44-48-50 (52-54) lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 3 og prjónið upp 1 lykkju í hverja af 4-4-6-6 (6-6) lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi = 42-48-54-56 (58-60) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 4-4-6-6 (6-6) lykkjur undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 2-1½-1-1½ (2-3) cm millibili alls 2-4-6-6 (6-6) sinnum = 38-40-42-44 (46-48) lykkjur. Þegar ermin mælist 6-9-10-13 (16-21) cm frá skiptingu, aukið út um 4-5-6-4 (5-6) lykkjur jafnt yfir = 42-45-48-48 (51-54) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5. Prjónið stroff (2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt). Fellið af með sléttum lykkjum þegar stroffið mælist 3 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #swingbyspringjumper eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 43-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.