Hvernig á að prjóna 3 lykkjur í 1 lykkju

Keywords: gatamynstur, hringprjónar, jakkapeysa, kantur, kjóll, mynstur, peysa, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út 2 lykkjur með því að prjóna 3 lykkjur í 1 lykkju. Við prjónum sléttprjón og í hring. Prjónið 3 lykkjur í sömu lykkju þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, en bíðið með að sleppa lykkjunni sem prjónað er með af vinstri prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt í sömu lykkju, sleppið lykkjunni sem prjónað var í af prjóni. Í myndbandinu notum við garnið DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Elke wrote:

Moin, ich muss in meiner Anleitung 3 Maschen aus einer herausstrecken und zwar rechts, rechts verschränkt und wieder rechts. Wie geht das ? LG Elke

14.03.2024 - 05:25

DROPS Design answered:

Liebe Elke, dann stricken Sie dieselbe Masche insgesamt 3 Mal: 1 Mal im vorderen Maschenglied (=normal), 1 Mal im hinteren Maschenglied (verschränkt) und 1 Mal im vorderen Maschenglied wieder. Viel Spaß beim Stricken!

14.03.2024 - 09:21

Sigrid Uhl wrote:

Wie aus einer Masche eine rechts,eine verschränkt und wieder eine rechts herausstricken? Vielen Dank, für eine Rückmeldung

29.01.2024 - 12:10

Betsie Vos Verbruggen wrote:

Ik brei patroon nrbm-131-by. Telpatroon A3 snap ik niet. De 1 ste toer 3 st in 1 breien. maar dan, hoeveel steken moeten er dan tussen voor je de volgende doet

27.06.2022 - 18:00

Anne Synnøve Evja Eikill wrote:

Takk, men da får jeg to masker med et kast i mellom og ikke tre masker. Stemmer det?

06.10.2021 - 10:48

Anne Synnøve Evja Eikill wrote:

Takk, men da får jeg to masker med et kast i mellom og ikke tre masker. Stemmer det?

06.10.2021 - 10:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.