Alex skrifaði:
Hi there, I've completed the body and one arm of this sweater. The cuff on the sleeve is quite wide, and so is the neck opening. The rib on the neck is distorted and folds over, so it doesn't sit neatly. Please could you advise me on how to rectify this. I know how to block, but would this be enough to flatten the rib on the neck, or do you advise cutting it down to the start of the rib and reknitting with fewer stitches? Thanks in advance
26.11.2025 - 22:29DROPS Design svaraði:
Dear Alex, it could be a good idea to show your work to your store (even sending a picture by mail) so that they can see and try to find a solution with you. You can also try to get help & advices from other knitters on our DROPS Workshop. Thanks for your comprehension.
27.11.2025 - 16:32
Rosa skrifaði:
The number of stitches don’t add up for the largest size. I began by CO 76 sts but if you add the number of sts when starting the yoke without the YO’s the total adds to 68 not 76, I should end up with a total of 76 plus 8 YO’s = 84.
24.11.2025 - 20:15DROPS Design svaraði:
Hi Rosa, You increase 8 stitches for raglan every 2nd round x 18. 18 x 8 = 144 increased stitches. You began by casting on 76 stitches. 76 + 144 = 220 stitches when the raglan increases are finished. Regards, Drops Team.
25.11.2025 - 07:15
Gunda Fink skrifaði:
Liebes Team Bei diesem Pullover wird die Blende für Größe 3/4 Jahre mit 76 Maschen angeschlagen dann im Rippenmuster zwei cm gestrickt dann würde der Raglan kommen Dann laut Anleitung bei der Passe egal wie ich es rechne es kommen nie 76 Maschen raus immer nur 60 was stimmt denn da nicht 10+1+8+1+20+1+8+1+10=60! Wie kommt man denn da auf 76 Vielen Dank für die Antwort Liebe Grüße Gunda Fink
24.11.2025 - 16:08DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Fink, hier rechnen Sie jeweils 1 Masche Raglan aber es sind insgesamt 5 Maschen für A.1 am jedem Übergang, so haben Sie: 10+5+8+5+20+5+8+5+10=76 Maschen. Viel Spaß beim Stricken!
25.11.2025 - 08:54
Julie Kongkaew skrifaði:
Kan du hjælpe mig også efter de 2 cm. Fra halskanten har jeg strikket efter A1 og slået om osv. Men synes hellere ikke jeg kan få det til at stemme? På forhånd tak. 😆
23.11.2025 - 14:32DROPS Design svaraði:
Hej Julie, hvilken størrelse strikker du, hvor mange masker har du og hvad er det du ikke kan få til at stemme?
25.11.2025 - 14:12
Sergine Gauthier skrifaði:
Pour se pull que je veux faire en3/4 ans avec les jeté j'arrive à 260 maille vous vous écrivez 220 maille si je aug de 18 fois 8 M 144 M +76 M =220 M mais les A1 ont ne les compte pas ou il sont inclus dans les autre M endroits Merci de me répondre Sergau
12.11.2025 - 15:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gauthier, les mailles de A.1 sont celles des raglans et sont comprises à la fois dans les 76 m du début et dans les 220 m après les augmentations, autrement dit, vous avez ceci, juste après le col 10 m de demi-dos, 5 m de A.1, 8 m de manche, 5 m de A.1, 20 m (devant), 5 m de A.1, 8 m de manche, 5 m de A.1 et 10 m de demi-dos= 10+5+8+5+20+5+8+5+10=76+144 augmentations = 220. Bon tricot!
12.11.2025 - 17:04
Hajo skrifaði:
Warum werden beim Rumpfteil und bei den Ärmeln vor dem Bündchen jeweils noch einmal Maschen zugenommen?
12.11.2025 - 14:20DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Hajo, man braucht mehr Maschen für den gleichen Umfant für Bündchen mit Nadeln Nr 3 als für glatt rechts mit Nadeln Nr 4, deshalb muss man vor Bündchen zunehmen. Viel Spaß beim Stricken!
21.11.2025 - 15:18
Sergine Gauthier skrifaði:
Que veut dire le symbole A 1 dans se modèle 1 M END 1 aug Je n\'arrive pas dans mes calcul parce que je ne ses pas crois faire avec se symbole Bien vouloir me répondre svp merci Sergau
09.11.2025 - 04:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gauthier, A.1 se tricote ainsi tous les tours: ( 2 m envers, 1 m endroit, 2 m envers); pour le raglan vous allez augmenter de chaque côté de chaque A.1 autrement dit tous les 2 tours augmentez ainsi: 1 jeté, (A.1 = 2 m env, 1 m end, 2 m env), 1 jeté. Bon tricot!
10.11.2025 - 07:31
Eveliina skrifaði:
Mitä tarkoitetaan jakokohdalla? Jakokohdasta pitää mitata, kun tehdään lisäyksiä. Onko jakokohta kohta, jossa hihat erotettiin etu- ja takakappaleesta?
26.10.2025 - 18:07DROPS Design svaraði:
Kyllä, kun olet jakanut työn etu-/takakappaletta ja hihoja varten, ota jatkossa mitat tästä kohdasta.
27.10.2025 - 16:20
Vibeke Erichsen skrifaði:
Hei. Jeg får ikke maskeoppdelingen til å stemme etter hals. Strikker str 2 år. Begynner med 70 masker men de masker som deles opp 8+8+17+8+ 9 blir bare 50 masker. Kan dere hjelpe meg
20.10.2025 - 20:13DROPS Design svaraði:
Hei Vibeke, På andre omgangen etter halsen, øker du 8 masker for raglan ved å lage kast: 8 rett, 1 kast, A.1 (5 masker), 1 kast, 8 rett, 1 kast, A.1, 1 kast, 17 rett, 1 kast, A.1, 1 kast, 8 rett, 1 kast, A.1, 1 kast, 9 rett. 8 + 1 + 5 + 1+ 8 + 1 + 5 + 1 + 17 + 1 + 5 + 1 + 8 + 1 + 5 + 1 + 9 = 78 masker på omgangen. Håper dette hjelper. Hilsen Drops Team.
21.10.2025 - 07:32
Nelli skrifaði:
Hei! Jos työn pituus pääntien reunuksen merkistä mitattuna ei ole vielä raglanlisäysten jälkeen oikea (13cm), niin neulonko sileää neuletta niin kauan, kunnes työ on oikean pituinen, vai teenkö lisäksi mallikuviota ilman raglanlisäyksiä?
14.09.2025 - 12:28DROPS Design svaraði:
Hei, jatka sileää neuletta ja piirroksen A.1 mallineuletta ilman lisäyksiä, kunnes työ on oikean pituinen.
16.09.2025 - 18:54
Dream in Blue#dreaminbluesweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-5 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram í hring á stuttum hringprjóni. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 54-58-62-66 (70-76) lykkjur á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 3 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 2 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna / stuttan hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 11-13-15-17 (17-20) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-7-8-9 (9-10) lykkjur slétt. Nú hefur verið aukið út um 8 lykkjur í umferð fyrir laskalínu. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð og síðan í sléttprjóni. Haldið áfram í sléttprjóni og A.1 og aukið út hvoru megin við A.1 í hverri 2. hverri umferð frá réttu alls 11-13-14-15 (17-18) sinnum = 142-162-174-186 (206-220) lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9-10-11-12 (13-14) cm frá prjónamerki í hálsmáli, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar í næstu umferð þannig: Prjónið 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi, prjónið 39-45-49-53 (59-64) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi og prjónið 20-23-25-27 (30-32) lykkjur sléttprjón. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 90-102-114-122 (130-140) lykkjur. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 10-13-14-16 (18-21) cm frá skiptingu, aukið út um 10-12-14-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir í næstu umferð = 100-114-128-136 (146-156) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af þegar stroffið mælist 3 cm. Peysan mælist ca 24-28-30-33 (36-40) cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 32-36-38-40 (44-46) lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8 (6-6) lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 38-42-46-48 (50-52) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja og byrjið umferð við prjónamerki (= mitt undir ermi). Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2½ (3-4) cm millibili alls 2-3-5-5 (5-5) sinnum = 34-36-36-38 (40-42) lykkjur. Þegar stykkið mælist 8-11-12-15 (18-23) cm frá skiptingu, aukið út um 4-4-4-4 (4-6) lykkjur jafnt yfir = 38-40-40-42 (44-48) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af þegar stroffið mælist 2 cm. Ermin mælist ca 10-13-14-17 (20-25) cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreaminbluesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.