Gretel skrifaði:
Cast off for the armholes at the beginning of each row: 2 stitches 1 time and 1 stitch 1 time on each side” I don’t understand that part and I’m a beginner and I’m hesitant i might not be able to do it
06.04.2025 - 02:46DROPS Design svaraði:
Dear Gretel, in the back piece you cast off for both armholes, one is at the beginning of the row and one is at the end of the row. The first time you cast off 2 stitches at the beginning of one row (for the first armhole), continue working the row and get to the end of the row. Now, turn the piece, cast off the first 2 stitches (for the 2nd armhole) and work until the end of the row. Turn the piece, cast off 1 stitch (1st armhole) and continue until the end of the row. Turn the piece, cast off 1 stitch (2nd armhole) and work until the end of the row. You should have cast off on each side (for each armhole) 2 stitches 1 time and 1 stitch 1 time. Happy knitting!
06.04.2025 - 22:23
Camille Bertet skrifaði:
Bonjour, je n'ai pas bien compris les explications pour faire le col. Je vous remercie d'avance pour votre réponse.
22.08.2024 - 00:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bertet, relevez les mailles du col en commençant soit au milieu dos soit à la couture de l'une des épaules et relevez les mailles tout autour de l'encolure y compris les mailles en attente au milieu devant, et tricotez en rond, en côtes 1 m end, 1 m env pendant 8 cm. Rabattez les mailles, pliez le col en double sur l'envers et cousez-le pour le maintenir (f vidéo). Bon tricot!
22.08.2024 - 08:39
Isabelle Poinsot skrifaði:
Le diagramme me semble de taille adulte car les mensurations ne correspondent pas à celles indiquées dans le texte.
08.02.2024 - 22:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Poinsot, les mesures sont les mêmes dans les explications et dans le schéma, vous avez bien 4 cm de côtes au début, 19-21-24-27-30-31 cm avant les emmanchures et 33-36-40-44-48-50 cm de hauteur totale, soit 14-15-16-17-18-19 cm de hauteur d'emmanchures. Bon tricot!
20.02.2024 - 09:35
Hilde skrifaði:
Wat word er bedoeld bij het stukje over achterpand, met ‘tegelijkertijd’?? Tegelijkertijd afkanten…. Is het niet zo dat je heen breit en in het begin 2 steken afkant de pen uit breit en dan de pen terug ook in het begin 2 steken afkant en dan de pen uit breit?
26.08.2023 - 21:58DROPS Design svaraði:
Dag Hilde,
Het woord tegelijkertijd is misschien een beetje overbodig. Je breit heen en weer over het achterpand in tricotsteek en je kant inderdaad aan het begin van elke naald af voor het armsgat.
27.08.2023 - 16:53
Rita Maas skrifaði:
Waarom moet je bij het meerderen van de mouw een markeerdraad plaatsen ? Waarom niet aan elke kant van de naald steeds een steek meerderen ?
07.05.2023 - 14:43DROPS Design svaraði:
Dag Rita,
De mouw wordt in de rondte gebreid en daardoor zou je op een gegeven moment niet meer goed kunnen zien waar het midden onder van de mouw is. Door een markeerdraad te plaatsen en deze mee te laten lopen tijdens het breien, is dat wel duidelijk en weet je precies waar je moet meerderen.
08.05.2023 - 20:44
Patty Walk skrifaði:
On the sleeve bind offs do you bind off 3 stitches or are the 2 stitches 2 times and 1 stitch 1 time the three bind off stitches?
20.01.2023 - 13:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Walk, you first cast off 3 sts on each side of marker thread, then 2 sts at the beginning of next 4 rows (2 sts 2 times on each side) and then 1 stich at the beg of next 2-4 rows (1-2 times on each side), then cast off 2 sts at the beginning of next 2 rows (both from RS and from WS) until piec measures the given measurement for the size (juste make sure you cast off the same number of sts on each side), then cast off 3 sts at the beg of next 2 rows and cast off the remaining sts. Happy knitting!
20.01.2023 - 16:39
Leonor skrifaði:
Hola! Estoy tejiendo este patrón y empecé a tejer en redondo el cuerpo desde abajo hacia arriba como dice en las indicaciones. Pero no entiendo la parte donde dice que se cierran puntos para hacer por separado el delantero de la espalda ¿cierro puntos desde el mismo tejido en redondo? O son dos piezas? No queda claro desde donde se empieza a cerrar ya que es un tejido circular. Gracias
24.01.2022 - 04:35DROPS Design svaraði:
Hola Leonor, despues de cerrar para las sisas, tienes 2 piezas separadas, mira el video AQUI. De este momento tejes el delantero y la espalda por separado, de ida y vuelta. Saludos!
26.01.2022 - 08:24
Elzaan Faria skrifaði:
I simply LOVE this pattern, it is the exact type I require as I'm not one for "fashiony" attire, but I need it in bigger sizes for my daughter and myself. Is this pattern available in adult sizes? I have browsed Jumpers for adults, but couldn't find one that looks like this. This jumper has a matching Cardigan (jacket) - I would greatly appreciate that one in adult sizes too, please? Thank you for a really wonderful website!
27.12.2021 - 10:48DROPS Design svaraði:
Dear Elzaan, we don't make personalized patterns. We have an ample collection of women jumpers starting from size XS, where you will probably find something similar or at least of your liking. Happy knitting!
31.12.2021 - 19:54
Ursula skrifaði:
Dankeschön :-)
09.11.2021 - 00:27
Ursula skrifaði:
Wo ist das Diagramm, es fehlt immer noch?
07.11.2021 - 15:13DROPS Design svaraði:
Liebe Ursula, wir werden es so schnell wie möglich beheben
07.11.2021 - 17:24
Fresh Lime#freshlimesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Air. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með tvöföldum kanti í hálsmáli. Stærð 2-12 ára.
DROPS Children 41-12 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 4 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni (= 2 lykkjur fleiri). LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handveg, síðan skiptist stykkið og framstykkið og bakstykkið er prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar neðan frá og upp, í hring á sokkaprjóna. Stykkið skiptist þegar fellt er af fyrir ermakúpu og prjónað er síðan fram og til baka. Að lokum er prjónaður tvöfaldur kantur í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 112-120-128-132-140-148 lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 19-21-24-27-30-31 cm, prjónið næstu umferð þannig – fellið nú af fyrir handvegi og framstykkið/bakstykkið er prjónað til loka hvort fyrir sig: Fellið af fyrstu 6 lykkjur fyrir handveg, prjónið 50-54-58-60-64-68 lykkjur (= framstykki), fellið af næstu 6 lykkjur og prjónið síðustu 50-54-58-60-64-68 lykkjur (= bakstykki). Prjónið nú áfram yfir lykkjur á bakstykki þannig: BAKSTYKKI: Haldið áfram í sléttprjóni, JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni = 44-48-52-54-58-62 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-34-38-42-46-48 cm, fellið af miðju 18-20-22-24-26-28 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig (= 13-14-15-15-16-17 lykkjur eftir á hvorri öxl). Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð við hálsmál = 12-13-14-14-15-16 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 33-36-40-44-48-50 cm (= 14-15-16-17-18-19 cm frá skiptingu fyrir handveg), fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Setjið til baka 50-54-58-60-64-68 lykkjur frá framstykki á hringprjón 5. Prjónið eins og bakstykki þar til stykkið mælist 29-31-35-38-42-43 cm = 44-48-52-54-58-62 lykkjur. Setjið nú miðju 14-16-18-18-20-22 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig (= 15-16-17-18-19-20 lykkjur eftir á hvorri öxl). Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1-1-1-2-2-2 sinnum = 12-13-14-14-15-16 lykkjur eftir á öxl. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 33-36-40-44-48-50 cm (= 14-15-16-17-18-19 cm frá skiptingu fyrir handveg), fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 32-34-36-38-40-42 lykkjur á sokkaprjóna 4 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan strofff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stykkið mælist 4 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna 5 og prjónið sléttprjón. Setjið prjónamerki í byrjun á umferð = mitt undir ermi. Haldið áfram í sléttprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út með 2-3-3½-4-4-4½ cm millibili alls 7-7-7-7-8-8 sinnum = 46-48-50-52-56-58 lykkjur. Þegar stykkið mælist 24-28-32-35-39-42 cm, fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki (= 6 lykkjur felldar af mitt undir ermi), prjónið síðan ermakúpu fram og til baka. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 1-1-2-2-2-2 sinnum. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorir hlið þar til ermin mælist 28-33-37-41-45-49 cm, fellið síðan af 3 lykkjur 1 sinni í hvorri hlið, fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist ca 29-34-38-42-46-50 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið við annan axlasauminn frá réttu og prjónið upp ca 48 til 74 lykkjur (deilanlegt með 2) í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þráðum) á hringprjón 4. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Prjónið stroff í 8 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING. FRÁGANGUR: Brjótið niður stroffið efst í hálsmáli að innanverðu að stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist tvöfaldur kantur í hálsmáli. Til að koma í veg fyrir að kanturinn dragi stykkið saman og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #freshlimesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 41-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.