Anette skrifaði:
Hej. Har ni tips på andra lämpliga kombinationer av DROPS BRUSHED ALPACA SILK och DROPS KID-SILK ifall man vill sticka tröjan i andra färger?
14.01.2024 - 12:40DROPS Design svaraði:
Hej Annette, Ja, gå ind på farvekortet til DROPS Kid-Silk: DROPS Kid-Silk og klik på en farve, så har vi lagt samme farve ind i andre kvaliteter. Der er dog flere fine farvekombinationer end dem vi nævner her :)
16.01.2024 - 12:26
Alisa skrifaði:
Hei! kun olin tekemässä takakappaletta minulle tuli hieman ongelmia. En oikein pysty hahmottamaan miten nuo kavennukset toimivat, ne minkä jälkeen pitäisi olla 60 silmukkaa jäljellä. Voisitko selittää sen helpommin?
11.01.2024 - 16:41DROPS Design svaraði:
Hei, työn kummastakin reunasta päätetään aluksi 2 silmukkaa kerran (työstä päätetään siis yhteensä 4 silmukkaa) ja sitten kummastakin reunasta päätetään joka 2.kerros 1 silmukka yhteensä 3 kertaa.
16.01.2024 - 18:11
Larissa skrifaði:
Bonjour, J'aimerais tricoter ce pull en taille S mais, je ne comprends pas bien ce passage: DOS= 58-64-70-76-80-88 mailles. Tricoter en jersey en allers et retours et rabattre pour les emmanchures au début de chaque rang de chaque côté: 0-1-1-2-2-3 fois 2 mailles et 2-2-3-3-4-4 fois 1 maille = il reste 54-56-60-62-64-68 mailles. Surtout le paasage de 0 fois 2 mailles. Merci de m'éclairer.
05.12.2023 - 22:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Larissa, en taille S, on rabat simplement 2 fois 1 maille de chaque côté, autrement dit, après la division du dos et du devant, rabattez 1 maille au début des 4 rangs suivants (2 fois 1 m de chaque côté). Bon tricot!
06.12.2023 - 08:23
Babs_238 skrifaði:
I'd understood that this was a batwing jumper based on image, but I don't see the increasing in the sleeve instructions for that to be the case. Is it really simply a case of doubling up the number of loops? I'm knitting a size small, and it is still a very slim arm, and I don't see how it's going to get wider to fit the body.... where am I going wrong?!
28.03.2023 - 18:54DROPS Design svaraði:
Dear Babs_238, after you have worked the ribbing edge, you will work each stitch alternately in the front and in the back loop of stitch, so that you will double the number of stitches = 72 sts = ca 51 cm around. Happy knitting!
29.03.2023 - 09:38
Sara skrifaði:
Hi, i want to ask about the sleeve if i want to start it from top down , how i can do that . If it possible help me please
23.02.2023 - 14:55DROPS Design svaraði:
Dear Sara, it might be easier to work it bottom up just as in the pattern to make sure getting the correct measurements especially on sleeve cap. Happy knitting!
24.02.2023 - 09:37
Elisabeth skrifaði:
Bonjour, pourriez expliquer comment Terminer le devant et le dos séparément, avec l aiguille circulaire, faut il mettre les mailles en attente? Ou continuer avec des aiguilles droites ? Merci
23.01.2023 - 21:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Elisabeth, vous pouvez mettre les mailles du devant en attente (sur un fil, un arrêt de mailles, une autre aiguille circulaire) pendant que vous tricotez le dos (avec la même aiguille qu'avant ou bien une aiguille droite, mais gardez bien la bonne tension quoi qu'il en soit). Bon tricot!
24.01.2023 - 12:03
Zsuzsi skrifaði:
After reaching the appropriate length of the body, I knitted the back piece, but after that, how do I continue the front piece? I have only stitches there but no yarn.
28.11.2022 - 22:27DROPS Design svaraði:
Dear Zsuzsi, when you are done with back piece (casting off both shoulders), join the yarn to work the 58-64-70-76-80-88 sts aside for front piece. Happy knitting!
29.11.2022 - 11:11
Maddalena skrifaði:
Usando un filato D invece che (A+C) quanti gomitoli vanno acquistati? E poi va lavorato con lo stesso numero indicato nelle istruzioni del modello (4,5 e 6)? Grazie
12.10.2022 - 13:33DROPS Design svaraði:
Buonasera Maddalena, deve scegliere il filato e calcolare la quantità di filato necessaria in base al metraggio del filato scelto. Se poi il suo campione corrisponde a quello indicato, potrà procedere con le stesse spiegazioni. Buon lavoro!
13.10.2022 - 22:35
Mia skrifaði:
Hej. Sættes forstykket på tråd, når man skal strikke for- og bagstykke hver for sig?
22.07.2022 - 17:09DROPS Design svaraði:
Hej Mia, ja det kan du gøre, eller så sætter du maskerne på en anden pind så længe :)
03.08.2022 - 15:37
Evgeniya skrifaði:
Hi, I have a question about the neck: it says knit up 60 to 74 stitches, but I have 50 stitches only in the front part: 22 from the thread and 2x14 cast off stitches from each shoulder. How do I get 60-74 stitches please?
22.04.2022 - 14:12DROPS Design svaraði:
Dear Evgeniya, on the front piece you shouldn't have cast off so many sts, there are 22 sts on a thread (the middle sts), and then you cast off 3 sts x 1 + 2 sts x 1 on each side (= 3+2)= 5 sts on each side = 5 sts picked up in the sts cast off + 22 sts on a thread + 5 sts picked up in the sts cast off on the other side. Make sure you get enough stitches to pass over head so that it's not too tight and not too loose neither. Happy knitting!
22.04.2022 - 15:31
Cotton Candy#cottoncandysweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með stroffi og tvöföldum kanti í hálsmáli. Stærð S - XXXL.
DROPS 223-22 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handveg. Lykkjur eru felldar af fyrir handveg, síðan er bakstykkið og framstykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig til loka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, neðan frá og upp að handveg, síðan er ermakúpan prjónuð fram og til baka á hringprjóna til loka. Stykkið er saumað saman eins og útskýrt er í uppskrift. Að lokum er prjónaður tvöfaldur kantur í hálsmáli. Allt stykkið er prjónað úr 1 þræði í hvorri tegund. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 128-140-152-164-176-192 lykkjur á hringprjón 4,5 með 1 þræði Brushed Alpaca Silk og 2 þráðum Kid-Silk (= 3 þræðir). Takið frá annan þráðinn með Kid-Silk. Afgangur af stykki er prjónaður úr 1 þræði af hvorri tegund, en fitjað er upp með 1 þræði aukalega til að koma í veg fyrir að uppfitjunarkanturinn verði of stífur. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 10-10-10-12-12-12 cm. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 23-25-26-27-28-29 cm, prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 6-6-6-6-8-8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 58-64-70-76-80-88 lykkjur slétt (= framstykki), fellið af 6-6-6-6-8-8 lykkjur fyrir handveg og prjónið 58-64-70-76-80-88 lykkjur slétt (= bakstykki). Bakstykkið og framstykkið er síðan prjónað hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 58-64-70-76-80-88 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka og fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 0-1-1-2-2-3 sinnum og 1 lykkja 2-2-3-3-4-4 sinnum í hvorri hlið = 54-56-60-62-64-68 lykkjur eftir. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 47-50-52-54-56-58 cm. Í næstu umferð eru felldar af miðju 18-20-22-22-24-24 lykkjurnar fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af 5 lykkjur í næstu umferð frá hálsmáli = 13-13-14-15-15-17 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 49-52-54-56-58-60 cm. Fellið af – sjá AFFELLING! Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 58-64-70-76-80-88 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka og fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 0-1-1-2-2-3 sinnum og 1 lykkju 2-2-3-3-4-4 sinnum í hvorri hlið = 54-56-60-62-64-68 lykkjur eftir. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 45-48-50-52-54-56 cm. Í næstu umferð eru miðju 18-20-22-22-24-24 lykkjurnar settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið sléttprjón og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni og 2 lykkjur 1 sinni = 13-13-14-15-15-17 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 49-52-54-56-58-60 cm. Fellið af – munið eftir AFFELLING! Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 36-36-38-40-42-44 lykkjur á sokkaprjóna 4,5 með 1 þræði Brushed Alpaca Silk og 2 þráðum Kid-Silk (= 3 þræðir). Takið frá annan þráðinn með Kid-Silk. Afgangur af ermi er prjónaður með 1 þræði í hvorri tegund alveg eins og á fram- og bakstykki. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = mitt undir ermi. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 10-10-10-12-12-12 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 6. Prjónið 1 umferð slétt þar sem prjónuð er 1 lykkja slétt fram og til baka í allar lykkjur (lykkjufjöldinn tvöfaldast) = 72-72-76-80-84-88 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn þar til ermin mælist 46-46-46-44-43-42 cm. Byrjið 3-3-3-3-4-4 lykkjum á undan prjónamerki í byrjun á umferð, fellið af 6-6-6-6-8-8 lykkjur fyrir handveg, prjónið sléttar lykkjur út umferðina. Prjónið síðan ermakúpu fram og til baka á hringprjóna jafnframt því sem lykkjur eru felldar af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-2-2-3-3-3 sinnum og 1 lykkja 1-1-1-1-1-2 sinnum í hvorri hlið. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til ermin mælist ca 51-52-52-52-52-52 cm. Fellið af 3 lykkjur 1 sinni í hvorri hið og fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru – munið eftir AFFELLING! Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. Saumið ermar í innan við 1 kantlykkju á framstykki og bakstykki. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu á annarri öxlinni og prjónið upp ca 60 til 74 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á stuttan hringprjón 4,5 með 1 þræði Brushed Alpaca Silk og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) – lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) í 7-7-7-8-8-8 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – munið eftir AFFELLING! Brjótið stroffið niður að innanverðu á stykki og saumið stroffið niður, en til að koma í veg fyrir að kantur í hálsmáli verði stífur og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cottoncandysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 223-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.