Hvernig á að fitja upp og fella af með tveimur þráðum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fitjum upp með 2 þráðum og hvernig við fellum af með 2 þráðum. Í nokkrum mynstrum stendur að maður eigi að fitja upp og fella af með 2 þráðum, þetta er gert m.a. til að fá fallegri kant/aðeins meiri þyngd í stykkið/meiri teygjanleika/lausari affellingu. Allt eftir því hvernig garn er notað. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu. Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: poncho,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.