Margareta skrifaði:
Är den stickat med en eller två trådar.
25.10.2020 - 09:35DROPS Design svaraði:
Hei Margareta. Denne modellen er strikket med 1 tråd DROPS Air. mvh DROPS design
25.10.2020 - 21:08
Leena Runala skrifaði:
I hope I get this because this shows to be modern, beauþiful and warm.
23.10.2020 - 17:10
Birgtte Brandstrup skrifaði:
Jeg forstår ikke forklaringen på mønsteret ved A1 osv. strikkes fra retsiden og heller ikke strikkes fra vrangsiden Strikkes der ikke rundt.
21.10.2020 - 16:55DROPS Design svaraði:
Hej Birgitte, Når du følger opskriften, så kan du se at når bærestykket er strikket, så skriver vi; Nu deles arbejdet til forstykke og bagstykke..... God fornøjelse!
22.10.2020 - 12:10
Gitte Pedersen skrifaði:
I opskriften står der, at arbejdet skal måle 24-26 cm målt langs med skuldrene, men det kan da ikke passe, for når A2/A3 er strikket 11 gange (xl), så er arbejdet jo længere? Skal halsen ikke medregnes? Hvis ikke, er det svært at forstå tegningen med målene!
21.10.2020 - 08:48DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Det er kun A.2a og A.3b som skal strikkes 11 ganger, ikke hele A.2/A.3. Før A.2a / A.3b strikker er det strikket A.1 og A.2/A.3 1 gang , deretter strikkes det 11 ganger med A.2a / A.3b i høyden. mvh DROPS design
26.10.2020 - 07:45
KpM skrifaði:
Hei, slik jeg forstår det:når det økes i 1 maske slik som beskrevet, får en til slutt 3 m i samme maske, altså er det kun øket 2 masker ikke 3? Da får jeg for lite antall masker på arbeidet etter rett antall økninger oppover, kan jo ikke øke 3 m i en maske heller, da kommer en skjevt ut ang r og vr
09.10.2020 - 17:04DROPS Design svaraði:
Hei KpM. Ja, du øker med 2 masker der det skal økes i diagrammene (x i diagrammene). Man øker 4 steder med 2 masker = 8 økte masker pr øke omgang. Hvilken str strikker du og hvor få masker får du? mvh DROPS design
12.10.2020 - 14:43
Jean skrifaði:
Skulle vært opplyst at maskene felles av rett på skulderen. Står først når bakstykket er ferdig. Kunne også vært spesifisert under felletips.
05.10.2020 - 21:45
Jean skrifaði:
Side 4 bakstykket. I oppskriften står det at patentstykkets siste maske starter og slutter med vrang før rillemasken. Skal den strikkes vrang, eller er det kun informasjon?
05.10.2020 - 21:42DROPS Design svaraði:
Hei Jean. Siste gang du strikker A.2, strikker du bare 1. maske av A.2, slik at mønstret starter og slutter likt, deretter strikker du siste maske i rille. God Fornøyelse!
12.10.2020 - 10:48
Kari P Meling skrifaði:
Hei, slik jeg forstår det:når det økes i 1 maske slik som beskrevet, får en til slutt 3 m i samme maske, altså er det kun øket 2 masker ikke 3? Da får jeg for lite antall masker på arbeidet etter rett antall økninger oppover, kan jo ikke øke 3 m i en maske heller, da kommer en skjevt ut ang r og vr.
27.09.2020 - 14:26
Linda Felsinger skrifaði:
Hej. Hvordan finder man ud af hvilken størrelse, man skal strikke. Kan ikke rigtig se færdige mål for hver størrelse?
16.09.2020 - 21:07DROPS Design svaraði:
Hej Linda. Längst ner på oppskriften hittar du mått i cm i alla storlekar, både uppdelat per del och totalt. Mvh DROPS Design
17.09.2020 - 13:41
Lene skrifaði:
Strikkes modellen med en eller 2 tråde. Kan se at pinden er 7, men på garnet står der pind 5. Jeg kan ikke se der står noget i opskriften. Lene
07.09.2020 - 09:35DROPS Design svaraði:
Hei Lene. Vesten strikkes med 1 tråd og på pinne 7. De fleste oppskrifter i DROPS Air strikkes på pinne 5, men for å få en luftig og lett vest i patent, strikkes denne vesten på pinne 7. Men husk å sjekke at din strikkefasthet stemmer med det som er oppgitt i oppskriften. God Fornøyelse!
07.09.2020 - 09:59
Easy Over#easyovervest |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónað vesti / slipover í klukkuprjóni úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Stærð XS - XXL.
DROPS 217-13 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4 (prjónað í klukkuprjóni). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 62 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 6,2. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna 5. og 6. hverja lykkju brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir öxl á berustykki áður en stykkið skiptist og framstykki og bakstykki er prjónað hvort fyrir sig til loka. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 66-66-70-74-74-78 lykkjur á hringprjón 6 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið og fækkið um 10 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 56-56-60-64-64-68 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 7. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 9 cm. BERUSTYKKI: Prjónið mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir fyrstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (= hálft bakstykki), A.2 (= 2 lykkjur), A.1 yfir 14 lykkjur, A.3 (= 2 lykkjur) (= öxl), A.1 yfir 10-10-12-14-14-16 lykkjur (= framstykki), A.2 yfir 2 lykkjur, A.1 yfir 14 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur (= öxl) og A.1 yfir síðustu 4-4-6-6-6-8 lykkjurnar (= hált bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a á hæðina. Þegar A.2 og A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.2a og A.3a á hæðina, þ.e.a.s. haldið áfram með útaukningu í 6. hverri umferð, útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í klukkuprjónsmynstur. Þegar A.2a og A.3a hefur verið prjónað alls 8-9-9-10-11-12 sinnum á hæðina, eru 136-144-148-160-168-180 lykkjur í umferð. Prjónið A.1a yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 24-25-25-25-26-26 cm þar sem stykkið er lengst (mælt meðfram öxl), stillið af að næsta umferð sé umferð þar sem prjónað er brugðið. Nú skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og axlalykkjur eru felldar af þannig: Prjónið 26-28-28-32-34-36 lykkjur klukkuprjónsmynstur, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= hálft bakstykki), fellið af næstu 15 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón, prjónið 51-55-57-63-67-73 lykkjur klukkuprjónsmynstur, 1 lykkja garðaprjón (= framstykki), fellið af næstu 15 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón og prjónið klukkuprjónsmynstur yfir síðustu 25-27-29-31-33-37 lykkjur (= hálft bakstykki). Klippið frá. Geymið lykkjur fyrir framstykki á prjóninum. BAKSTYKKI: = 53-57-59-65-69-75 lykkjur. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón A.4 (= 2 lykkjur) þar til 1 lykkja er eftir (þ.e.a.s. klukkuprjónsmynstur byrjar og endar með 1 klukkuprjónslykkju brugðið) og endar með 1 lykkju garðaprjón. Haldið áfram með mynstur fram og til baka. Þegar stykkið mælist 11-12-13-14-15-16 cm frá skiptingu, setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, þau eru notuð síðar fyrir hliðarsauminn. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm, frá hálsmáli, fellið af með sléttum lykkjum, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki of stífur og herði á stykkinu). FRAMSTYKKI: Prjónið yfir 53-57-59-65-69-75 lykkjur á framstykki á sama hátt og á bakstykki. FRÁGANGUR: Byrjið við prjónamerki í hlið og saumið bakstykkið og framstykkið saman frá prjónamerki og ca 20-21-22-23-24-25 cm niður. Neðstu 22 cm = klauf. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #easyovervest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 217-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.