Hvernig á að fella af bæði lykkju og uppslátt í klukkuprjóni

Keywords: axlarsæti, jakkapeysa, klukkuprjón, ofan frá og niður, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af í klukkuprjóni. Fellt er af slétt, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja. Þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Athugasemdir (1)

Karin Norin wrote:

Skall maska av 9 m för ärmhål, stickar i helpatent. Betyder det då att jag gör 18 avmaskningar för att maskantalet skall minska med 9 m? MVH Karin

13.10.2023 - 16:20

DROPS Design answered:

Hei Karin. Kommer litt an på hva som står i den oppskriften du hekler etter. Kastet i patentmasken er ingen egen maske og felles sammen med patentmasken, om det f.eks ikke står i oppskriften at det skal felles løst av (kastet felles da av som en egen maske). mvh DROPS Design

16.10.2023 - 10:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.