Sylviane skrifaði:
J ai fini le col, en commençant le dessin je suis au 6 ème rg et Les mailles envers sont vers le haut je vous explique mieux
06.12.2020 - 16:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylviane, je suis désolée, je ne suis pas certaine de comprendre votre question, montrez votre ouvrage à votre magasin si vous avez un doute, ils pourront ainsi mieux voir et comprendre pour vous aider. Pensez aussi au groupe DROPS Workshop où d'autres tricoteuses pourront vous aider en voyant ce que vous avez fait. Bonne continuation!
07.12.2020 - 08:36
Sylviane skrifaði:
J ai commencé le col et j’ai fait 6 rgs en commençant par la flèche L et je m ’aperçoit que le dessin est à l'envers ? Pouvez-vous m’expliquer merci d'avance
06.12.2020 - 16:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylviane, je ne suis pas sûre de comprendre ce que vous entendez par "à l'envers"; Si vous avez commencé par la flèche L, elle correspond au même début du motif que celui de la flèche S-M, sur un nombre de mailles différent correspondant à la taille. En cas de doute, montrez votre ouvrage à votre magasin (même en photo par mail si besoin), ce sera ainsi plus simple de vous aider. Bon tricot!
07.12.2020 - 08:32
Brigitte skrifaði:
Bonjour, J.ai commencé A4 sur les 3 mailles avant les 7 nouvelles mailles mais les motifs ne sont plus en quinconce . Je suis perdue ☹️
03.12.2020 - 15:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, vous devez continuer les motifs en quinconce comme avant: le triangle avec les diminutions au-dessus du triangle jersey du motif précédent/ et le triangle en jersey au-dessus du triangle ajouré. En fonction du dernier rang de A.3 tricoté, ajustez la première maille de A.4 pour que le motif continue simplement comme avant. Bon tricot!
03.12.2020 - 16:40
Brigitte skrifaði:
Bonsoir, Pourquoi les motifs de A4 doivent ils être alignés sous ceux de A3 alors que jusqu’à présent, ils étaient en quinconce ?
03.12.2020 - 00:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, ils doivent toujours être alignés comme ils l'étaient auparavant, vous devez simplement continuer le point fantaisie comme il l'était, mais cette fois vous tricotez A.4 (= le diagramme ne commence par comme les autres, mais il faudra quand même l'ajuster comme vous avez fait précédemment pour que les motifs soient alignés les uns au-dessus des autres = en quinconce comme avant. Bon tricot!
03.12.2020 - 09:00
Crystal skrifaði:
I am working size XL, I started where the arrow is for A.1. Therefore the diagram A.1 ends before the A.2 diagram. Do I start A.3 diagram even though the A.2 diagram is not finished?
27.11.2020 - 06:49DROPS Design svaraði:
Dear Crystal, yes sure, work now A.3 over A.1 but remember to increase before A.3A as at the beg of A.1 and increase after A.3C as at the end of A.1. Happy knitting!
27.11.2020 - 07:46
Crystal skrifaði:
I’m just getting started and for the yoke, the first line for A.1 I get 33 stitches and the first line for A.2 I get 13 stitches. Am I reading the incorrectly? Do I count the yarn over as a stitch? Are the stitch counts for before working the chart? Thank you.
26.11.2020 - 05:25DROPS Design svaraði:
Hi Crystal, The stitch counts are for before you work the yarn overs, which are then counted as stitches on the next round. Happy knitting!
26.11.2020 - 10:18
Toos Oolman skrifaði:
Waarom worden de 2 st.recht tussen A1 en A2 (en andersom) niet vermeld?
17.11.2020 - 15:04
Brigitte skrifaði:
Bonsoir, je ne comprends pas comment faire le raglan après A1 et A2 . Pour A3 , lorsque j.augmente de chaque côté , je ne retrouve plus les 2 mailles raglan , mais je me retrouve avec des trous faits par les jetés des augmentations
16.11.2020 - 20:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, après A.1 et A.2, continuez comme avant, autrement dit, toujours avec vos 2 mailles jersey à chaque raglan, avec les jetés avant et après ces 2 mailles jersey comme vous avez fait auparavant dans A.1 et A.2 (début et fin des diagrammes) et tricotez A.3 au milieu (au 1er tour par ex augmentez comme dans A.1, puis tricotez A.3A, répétez A.3B, tricotez A.3C et augmentez comme à la fin de A.1). Bon tricot!
17.11.2020 - 08:53
Gasparetto skrifaði:
Merci pour votre retour. Juste pour confirmation on ne reproduit pas la maille Jersey avant A1 les 2 mailles jersey avant A2 qu,on a fait au premier rang aux tours suivants ? on applique juste les diagrammes A1 et A2 comme indiques?
16.11.2020 - 12:36
Gasparetto skrifaði:
Pourriez vous me confirmer que si on finit par un jete sur une ligne A1 on recommence par un jete sur cette même ligne dans le diagramme A2 (exemple 3 émet ligne des 2 diagrammes en taille S)..comment lire le schéma A1 par exemple au 2 émet rang. On lit 7 mailles envers au dessus des 3 mailles tricotées ensemble avec la maille glissée donc il ne reste plus qu.une maille donc je dois tricoter 5 mailles envers en tout au lieu des 7 indiquées sur le schéma? ? Merci pour votre retour
16.11.2020 - 07:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gasparetto, effectivement, si vous faites 1 jeté au début et à la fin de A.1 pour augmenter le nombre de mailles, alors vous devrez - sur le même tour, faire un jeté au début et à la fin de A.2 pour augmenter le nombre de mailles également. En revanche, au rang 2 de A.1 et A.2, on ne commence pas par un jeté = on n'augmente que tous les 2 rangs des diagrammes/2 tours du pull. A.1 se tricote ainsi au 2ème tour: 3 m end, 7 m envers, 3 m end, 7 m env, 3 m end (= 23 m). Bon tricot!
16.11.2020 - 10:01
Frosted Leaves#frostedleavessweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr 1 þræði DROPS Brushed Alpaca Silk eða 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 216-3 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 48 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 8) = 6. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna 5. og 6. hverja lykkju slétt saman. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2 (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna ofan frá og niður. Byrjun umferðar er í skiptingunni á milli erma og bakstykkis. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. Stykkið er prjónað með 1 þræði DROPS Brushed Alpaca Silk eða 2 þráðum DROPS Kid-Silk. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 72-72-92-92-92-92 lykkjur á hringprjóna 4 með 1 þræði DROPS Brushed Alpaca Silk eða 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Haldið áfram með stroff í 4 cm. Setjið 1 merki í byrjun á umferð. Berustykkið er nú mælt frá þessu merki. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið síðan berustykkið eins og útskýrt er að neðan. Munið að fylgja prjónfestunni. BERUSTYKKI: Í næstu umferð byrjar mynstur eins og útskýrt er að neðan: Prjónið 1 lykkju sléttprjón, prjónið A.1 (= 21-21-31-31-31-31 lykkjur, sjá byrjunar ör í þinni stærð), prjónið 2 lykkjur sléttprjón, prjónið A.2 (= 11 lykkjur), prjónið 2 lykkjur sléttprjón, prjónið A.1 (= 21-21-31-31-31-31 lykkjur, sjá byrjunar ör í þinni stærð), prjónið 2 lykkjur sléttprjón, prjónið A.2 (= 11 lykkjur), prjónið 1 lykkju sléttprjón. Haldið svona áfram með útaukningu og mynstur, öll útaukning er teiknuð inn í mynsturteikningu. Aukið er út um 8 lykkjur í annarri hverri umferð. Þegar A.1 og A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið áfram með A.3. Prjónið A.3A yfir fyrstu 5 lykkjur, endurtakið A.3B þar til 6 lykkjur eru eftir yfir A.1/A.2 og prjónið A.3C yfir síðustu 6 lykkjur. Í hvert skipti sem A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið 1 mynstureiningu fleiri af A.3B á breiddina. Haldið áfram með útaukningu eins og útskýrt er í A.1 og A.2. Aukið út í annarri hverri umferð alls 25-30-30-30-35-40 sinnum = 272-312-332-332-372-412 lykkjur. Stykkið mælist ca 23-27-27-27-32-36 cm frá merki. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar, næsta umferð er prjónuð þannig (haldið áfram með mynstur eins og áður, þetta er umferð sem er prjónuð brugðið yfir allar lykkjur, þ.e.a.s. síðasta umferð í mynstureiningu af A.3): Prjónið 73-83-93-93-103-113 lykkjur eins og áður (= bakstykki), setjið næstu 63-73-73-73-83-93 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 7 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 73-83-93-93-103-113 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 63-73-73-73-83-93 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 7 nýjar lykkjur á prjóninn. Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Klippið frá. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 160-180-200-200-220-240 lykkjur. Byrjið stykkið 3 lykkjum á undan nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið og prjónið A.4 yfir allar lykkjur, passið uppá að það passi yfir mynstur frá berustykki. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 23-21-23-25-22-20 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 6 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). Skiptið yfir á hringprjóna 4. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið yfir allar lykkjur. Haldið svona áfram með stroff í 6 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING! Peysan mælst ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 63-73-73-73-83-93 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 7 lykkjum undir ermi = 70-80-80-80-90-100 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð fyrir miðju í 7 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Látið merkiþráðinn fylgja með í stykkinu, það á að nota hann síðar þegar fækka á lykkjum undir ermi. Haldið áfram með mynstur hringinn eftir A.4, passið uppá að mynstrið passi við mynstur frá berustykki. Þegar ermin mælist 3 cm frá skiptingu í öllum stærðum, fækkið um 2 lykkjur fyrir miðju undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2. Fækkið lykkjum svona með 3-2-1½-2-1-1 cm millibili alls 11-15-15-13-17-21 sinnum = 48-50-50-54-56-58 lykkjur. Þær lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í mynstri þegar lykkjum er fækkað, eru prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið áfram þar til ermin mælist 35-34-31-32-28-25 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 4 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 8 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1= 40-42-42-46-48-50 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING! Ermin mælist ca 39-38-35-36-32-29 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #frostedleavessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 216-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.