Louise skrifaði:
Bij verdeling na pas heb ik 88 steken, dan moet ik met markeerders verdelen van 11,20,22,20,11 steken. Dat is dan 84 steken opgeteld en geen 88! Waar zijn die 4 steken gebleven?
13.09.2025 - 21:51
Catherine skrifaði:
J'ai du kid silk curry dans mon stash... Quelle couleur d'alpaca puis je associés pour réaliser ce modèle? Merci
07.09.2025 - 22:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, pour toute assistance personnalisée au choix d'une couleur, pensez à contacter directement votre magasin DROPS où on saura vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
11.09.2025 - 11:10
Isabelle skrifaði:
Helloo, for the A.1 diagram, I'm confused on when to knit the stitches on the cable needle back to the round needles?
06.09.2025 - 11:53
Lia skrifaði:
Buongiorno, non capisco cosa devo fare in questa parte: "Lavorare 1 giro diritto in cui aumentare 6 maglie in modo uniforme su entrambe le maniche". I 6 aumenti per manica a che punto li devo mettere?
13.08.2025 - 15:39DROPS Design svaraði:
Buonasera Lia, deve distribuire gli aumenti sulle maglie della manica, ad intervalli regolari. Buon lavoro!
13.08.2025 - 20:13
Angela skrifaði:
Ich möchte den Deep Woods Pullover aus Big Merino stricken. Wieviel Wolle benötige ich für Größe L? Mit dem Garnumrechner komme ich nicht zurecht, da im Original mit 2 verschiedenen Garnen gearbeitet wird. Danke!
25.07.2025 - 17:40DROPS Design svaraði:
Liebe Angela, hier lesen Sie, wie man die neue Garnmenge rechnet, siehe unter 2 Fäden unterschiedlicher Garne durch 1 Faden ersetzen. Viel Spaß beim Stricken!
28.07.2025 - 07:10
T Carr skrifaði:
I wish your website worked with google chrome. I left a comment weeks ago about a website issue. Now I figured out it does work on microsoft edge on a desktop but my preferred browser is google chrome. No scroll on google chrome and even your cookies notification doesn't work properly. It took me this long to find you again since there was no response to my first comment on this issue! You have beautiful patterns and I just want to see them so I can make them.
23.07.2025 - 12:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Carr, you can try to clear cookes and cache, it should work with chrome. Hope it can help.
25.07.2025 - 10:16
Abigail Santoya skrifaði:
Back to the comment before this, is it a two round repeat? Using my calculations to get the correct amount of stitches size medium, FIRST ROUND I increase a totally of (12 times). And that’s all right? Then SECOND ROUND I increase 8 times. That’s all for that? And I keep repeating the SECOND ROUND, (25) times? Bc the 100 stitches on the first round, PLUS (8X25=200), so 300 stitches in total, PLUS those 4 marked stitches, so 304 is what I need? Am I correct? ☺️THANK YOU ONCE AGAIN ❤️
17.07.2025 - 17:55DROPS Design svaraði:
Hi Abigail, you increase 8 stitches every 2nd round, it means in round 1 you increase 8 sts, in round 2 you increase no sts, etc. So you have to work 50 rounds in order to increase 25 times. You start with 104 sts, after increases for raglan you will have 304 sts (25x8=200)> 104+200=304 sts. Happy knitting!
18.07.2025 - 08:37
Abigail skrifaði:
I’m confused on round 1 of yolk and round 2. So do I just increase for the sleeve on round one? And then increase all around on round two and repeat those or??? I’m soooo lost and I’ve been reading this pattern over and over trying to calculate how to do it for the past 2 hours. Help me please I really wanna make it😭
17.07.2025 - 01:36DROPS Design svaraði:
Hi Abigail, 1st question: on the1st round you increase for the sleeves, 6 additional sts for each sleeve. 2nd question: From the next round work stocking stitch over the front and back pieces and A.1 (= 26 stitches) over each sleeve, AT THE SAME TIME start increasing to RAGLAN in each transition between body and sleeves (8 stitches increased on the roun) – read RAGLAN. Happy knitting!
17.07.2025 - 09:42
T Carr skrifaði:
I would love to see more about this pattern but NONE of the pages on your website will let me scroll to the bottom or beyond what the window shows at the top. I got here with the comment button. I can't find a contact button. I would love to see what you have. Using google chrome on a desktop.
05.07.2025 - 15:07
Day skrifaði:
My needle size is 6mm to get 17 sts and 22 rows. What size needle should I use to knit the yoke?
30.06.2025 - 15:04DROPS Design svaraði:
Dear Day, if you need needle size 6 mm to get the tension, you can go one size down for the rib; and don't forget to switch to larger needle after the 3 cm rib. Happy knitting!
01.07.2025 - 07:49
Deep Woods Sweater#deepwoodssweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og kaðlamynstri á ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 215-5 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju í sléttprjóni (lykkja með prjónamerki) í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur fleiri í umferð). Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykkið er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. JAFNFRAMT er aukið út fyrir laskalínu. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði Kid-Silk og 1 þræði Alpaca (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið yfir allar lykkjur í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5 og setjið 1 prjónamerki hér, stykkið er nú mælt héðan. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar): Teljið 11-12-13-14-15-16 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 20 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 22-24-26-28-30-32 lykkjur (= framstykki), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, teljið 20 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, það eru 11-12-13-14-15-16 lykkjur á prjóni á eftir síðasta prjónamerki (= hálft bakstykki). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 6 lykkjur jafnt yfir hvorri ermi = 100-104-108-112-116-120 lykkjur (26 lykkjur á hvorri ermi). Prjónið síðan sléttprjón yfir lykkjur á framstykki og bakstykki og A.1 (= 26 lykkjur) yfir lykkjur á hvorri ermi. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út fyrir LASKALÍNA í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 22-25-27-29-33-36 sinnum hvoru megin við 4 lykkjur með prjónamerki = 276-304-324-344-380-408. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu er prjónað án útaukninga þar til stykkið mælist 20-23-25-27-31-34 cm frá prjónamerki. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 34-38-41-44-49-53 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 70-76-80-84-92-98 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 68-76-82-88-98-106 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 70-76-80-84-92-98 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið 34-38-41-44-49-53 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 148-164-176-192-216-236 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 27-26-26-26-24-23 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt yfir allar lykkjur. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, sjá AFFELLING. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl. ERMI: Setjið 70-76-80-84-92-98 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón/sokkaprjóna 5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-6-8-10-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 76-82-86-92-102-110 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-6-8-10-12 lykkjur undir ermi og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum. Byrjið umferð við prjónamerki og haldið áfram með A.1 og sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3½-3-2-1½-1-1 cm millibili alls 10-11-13-16-19-21 sinnum = 56-60-60-60-64-68 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 38-36-35-33-30-28 cm frá skiptingu – eða að óskaðri lengd (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis). Prjónið 1 umferð þar sem fækkað er um 12 lykkjur jafnt yfir lykkjur í A.1 = 44-48-48-48-52-56 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4 og prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur, er hægt að fella af með sokkaprjónum 5. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #deepwoodssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 215-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.