 Tina Jakobsen skrifaði:
 
																									Tina Jakobsen skrifaði:
												
Hej, skal omslagene strikkes drejet ret eller drejet vrang (hvis næste mønster maske er vrang?) mvh Tina
15.08.2021 - 18:01DROPS Design svaraði:
Hei Tina. Siden de økte maskene skal strikkes inn i mønstret, blir det enten rett eller vang, for å tilpasse mønstret. Kastene må strikkes vridd, slik at det ikke blir hull. mvh DROPS design
18.08.2021 - 12:54
																									 Monica Nilsson skrifaði:
 
																									Monica Nilsson skrifaði:
												
När man plockat upp 15 maskor på ärmen och ska sticka dem i slätstickning. Ska man göra det hela vägen tills alla minskningar är gjorda eller bara i början??
11.05.2021 - 08:57DROPS Design svaraði:
Hej Monica, de nye masker strikkes i glatstrik til alle minskningar er gjorda :)
12.05.2021 - 13:17
																									 Penta skrifaði:
 
																									Penta skrifaði:
												
Hallo Drops Team, Ich habe jetzt die ersten zwei Raglan Zunahmen gearbeitet. Die Wiederholungen von A1 gehen bei mir aber leider nicht bis zum Rundenende auf. So würde doch die hintere Mitte vom Muster nicht passen. Was mache ich falsch?
13.04.2021 - 12:13DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Penta, die Zunahmen werden ins Muster gestrickt, dh in A.1. Vor A.2 stricken Sie die Zunahme wie ein neues Rapport (man endet mit den 3 ersten Maschen in A.1, die 3 ersten Zunhamen werden wie die 3 letzen Maschen in A.1 gestrickt, dann wie ein neues Rapport: nächste Zunahme = wie die 1. Masche in A.1, nächste Zunahme wie bei der 2. Masche in A.1 usw) - Nach A.2 wird ein neues Rapport auch aber jetzt von der Ende anfangen: die 1. Zunahme wird wie bei der 6. M in A.1 gestrickt, die nächste wie bei der 5. usw. Viel Spaß beim stricken!
13.04.2021 - 13:03
																									 Sally skrifaði:
 
																									Sally skrifaði:
												
Hvordan kan blusen i s ende på 48cm...da fra halsen til ærmegab er på 21cm og derfra og ned 20cm...og så skal det på 2pinde og 2cm..det giver 43cm..og ikke 48?
05.04.2021 - 12:08
																									 Helle Mouritzen skrifaði:
 
																									Helle Mouritzen skrifaði:
												
De 8 masker, der er slået om på hver 2. pind, skal de strikkes som ret eller vrang på næste pind? Jeg synes, det er lidt svært at forstå på opskriften.
13.03.2021 - 13:18DROPS Design svaraði:
Hej Helle, de nye masker skal strikkes drejet ind i mønster A.1 som du strikker på forstykke, bagstykke og ærmerne. God fornøjelse!
23.03.2021 - 15:11
																									 Marta Friedrichova skrifaði:
 
																									Marta Friedrichova skrifaði:
												
Jak se u vzorku pletou rubové řady děkuji
27.02.2021 - 20:09DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Marto, vzhledem k tomu, že svetr pleteme v kruhových řadách, pleteme vzorek vlastně stále jen z lícové strany. Hodně zdaru! Hana
28.02.2021 - 01:08
																									 Wija Oppermann skrifaði:
 
																									Wija Oppermann skrifaði:
												
Hallo, kan ik de mouwen van dit model de gewone lengte maken? Heb ik dan ook meer garen nodig?
11.02.2021 - 11:52DROPS Design svaraði:
Dag Wija,
Ja, je kan ze natuurlijk langer maken. Je hebt dan denk ik ongeveer 2 a 3 bollen extra nodig.
12.02.2021 - 13:06
																									 Jenny skrifaði:
 
																									Jenny skrifaði:
												
Hei. Det ser ut som lengden på bolen ikke stemmer med bildet? Ifølge oppskriften skal det i størrelse S måle 24 cm fra armhulen til kanten på ermet, og 22 cm fra armhulen til kanten på bolen. Men på bildet er ermene tydeligere kortere enn bolen. 22 cm bol fra armhulen/delingen blir jo en veldig kort genser? Jeg kommer uansett til å strikke den lenger, men jeg tror noe bør justeres i oppskrift eller illustrasjonsbilde.
01.02.2021 - 19:05DROPS Design svaraði:
Hei Jenny. Det er målene i målskissen som stemmer, bildet kan avvike noe ettersom hvordan bildet er blitt tatt, hvordan plagget sitter på modellen osv. Du kan fint strikke den til ønsket lengde. Om man har strikket genseren i den største størrelsen vil man se at bildet stemmer, der er bolen 24 cm og er ermene 17 cm. mvh DROPS design
08.02.2021 - 11:45
																									 Pernille Dejgaard skrifaði:
 
																									Pernille Dejgaard skrifaði:
												
Hej. Når man kigger på målskitsen er der 5 cm i højden efter halskanten - hvor kommer de fra. Jeg er begyndt på raglanudtagning lige efter halskanten og har derfor kun 2 + 21 + 20 + 2 = 45 cm i længden. Med venlig hilsen Pernille
29.01.2021 - 09:27DROPS Design svaraði:
Hej Pernille, det er stykket fra der hvor selve første raglanudtagning startede og op til midt på skulderen, i det stykke indgår også en del af halsen. Prøv blusen, det er bare at strikke til det mål du ønsker inden du lukker af.
29.01.2021 - 12:59
																									 Chris skrifaði:
 
																									Chris skrifaði:
												
I have knitted the first round of the yoke and so have 8 more stitches on my needles. Two questions about the second round. 1: Do I alternate A.1 and A.2 (like in the first round) or just knit A.1 and not the raglan? 2: What do I do with the 8 additional stitches - the pattern does not explain how to account for the additional stitches (A.1 is for six stitches and A.2 is for 5 stitches - there is nothing for 8 stitches).
23.01.2021 - 17:06DROPS Design svaraði:
Dear Chris, you work as established pattern before, ie continue working A.1 over A.1 and A.2 over A.2. The new stitches increased for raglan are worked in A.1 (before A.2 work the increase stitches as the next stitches in the diagram A.1; After A.2, work the increased stitches a the previous stitches in the diagram A.1). Happy knitting!
25.01.2021 - 08:49| Smell the Rain#smelltherainsweater | |||||||
|  |  | ||||||
| Prjónuð peysa með laskalínu úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með áferðamynstri og ¾ löngum ermum. Stærð S - XXXL.
							DROPS 210-37 | |||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.2 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur fleiri í umferð). Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur inn í mynstur. ÚRTAKA (á við um ermar): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan lykkju með prjónamerki í, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur slétt, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 128-128-140-140-152-152 lykkjur á hringprjón 2 með BabyMerino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 2 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= ca mitt að aftan), berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 6 lykkjur) yfir fyrstu 18-18-18-18-24-24 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.2 yfir næstu 5 lykkjur (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1 yfir næstu 12 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.2 (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1 yfir næstu 36-36-42-42-48-48 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.2 (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1 yfir næstu 12 lykkjur, prjónið fyrstu 3 lykkjur í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.2 (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1 yfir síðustu 18-18-24-24-24-24 lykkjur. Nú hefur verið aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.2 í hverri LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram með mynstur hringinn og aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð 29-29-35-41-41-47 sinnum = 360-360-420-468-480-528 lykkjur. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 cm. Nú skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 51-51-57-66-72-78 lykkjur í mynstri eins og áður (= ca hálft bakstykki), setjið næstu 81-81-93-99-99-111 lykkjur á þráð (= ermi) og fitjið upp 9-15-15-15-15-15 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 99-99-117-135-141-153 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 81-81-93-99-99-111 lykkjur á þráð (= ermi) og fitjið upp 9-15-15-15-15-15 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið síðustu 48-48-60-69-69-75 lykkjur í mynstri eins og áður (= ca hálft bakstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 216-228-264-300-312-336 lykkjur. Haldið áfram hringinn með mynstur eins og áður. Mynstrið á að ganga jafnt upp alla leið hringinn í umferð. Þegar stykkið mælist 20 cm frá skiptingu, skiptið yfir á hringprjón 2. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING. Peysan mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið til baka 81-81-93-99-99-111 lykkjur af þræði í annarri hlið á sokkaprjóna/stuttan hringprjón 3 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af nýjum 9-15-15-15-15-15 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 90-96-108-114-114-126 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í miðjulykkju undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Það á að nota það síðar þegar fækka á lykkjum undir ermi. Haldið áfram hringinn með áferðamynstri eins og áður og prjónið sléttprjón yfir nýjar lykkjur undir ermi. Í 2. umferð byrjar úrtaka undir ermi – sjá AFFELLING. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 2-2-3-3-5-7 sinnum, fækkið síðan lykkjum með ca 3-2-1-1-1-1 cm millibili 7-9-13-13-8-10 sinnum = 72-74-76-82-88-92 lykkjur. Haldið áfram þar til ermin mælist 22-21-19-18-16-15 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING. Ermin mælist alls 24-23-21-20-18-17 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. | |||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||
| 
 | |||||||
|  | |||||||
|  | |||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #smelltherainsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.