Doreen Roeske skrifaði:
Liebes drops Team.... Bin ganz gut mit der Anleitung zurecht gekommen, aber nun habe ich doch eine Frage..... Was heißt, Umschlag wie eine Masche abketten? Am Arm-ausschnitt, Schularten...... Liebe Grüße Doreen
26.10.2021 - 19:44DROPS Design svaraði:
Liebe Doreen, Sie ketten den Umschlag ganz einfach so ab, als wäre er eine "normale" Masche. D.h. Sie stricken ihn beim Abketten nicht mit der Masche zusammen, sondern behandeln ihn als eigenständige Masche. Dadurch wird die Abkettkante elastischer. Bei den Videos am Ende der Anleitung finden Sie auch ein Video, das das Abketten von Umschlägen zeigt. Viel Spaß beim Weiterstricken!
26.10.2021 - 19:57
Matilda skrifaði:
Hej! Det är första gången jag stickar med ett av era mönster, jag vet inte hur jag ska räkna in ökningarna i beskrivningen. I beskrivningen står det att jag ska göra A.1 i 8 maskor (ST xxl) , sedan A2, sedan A1 12m, osv. När man har ökat, ska man fortsätta att alltid virka efter samma antal maskor som i beskrivningen (för A1). Jag får i slutet av varje varv fler än 8 maskor kvar att sticka för A1 (när man upprepar A.2a och A3a tillsammans med A.1a)
20.10.2021 - 22:45DROPS Design svaraði:
Hej Matilda. Du ska sticka diagrammen det antal gånger som vi uppger, dvs att om det ökas maskor i ett diagram så kommer det att stickas fler maskor av det diagrammet nästa varv. Det kan underlätta om du sätter markörer mellan diagrammen för att det ska bli tydligt. Vi har även denna video som kan vara till hjälp. Mvh DROPS Design
21.10.2021 - 09:51
Loredana Daviddi skrifaði:
Bene, ma prima si lavora in tondo giusto? Quindi le indicazioni del simbolo ◇ vanno eseguite solo una volta diviso il lavoro. Grazie
25.08.2021 - 06:53DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, si prima il lavoro è in tondo. Il simbolo ◇ va seguito dopo la divisione del lavoro. Buon lavoro!
25.08.2021 - 14:51
Loredana skrifaði:
Che il lavoro ha un dritto ed un rovescio mi è chiaro... Essendo lavorato in tondo non capisco la precisazione, non si fanno sempre sul dritto le lavorazioni? Guarderò il video. Grazie
24.08.2021 - 21:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Loredana, quando il lavoro viene diviso all'altezza degli scalfi, si prosegue in piano come indicato nelle spiegazioni. Buon lavoro!
24.08.2021 - 22:51
Loredana Daviddi skrifaði:
Buongiorno, cosa s'intende per "lavorare dal dritto del lavoro"? Grazie Loredana
24.08.2021 - 07:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Loredana, il lavoro solitamente ha un diritto (la parte esterna) e un rovescio (la parte interna). In questo caso deve lavorare dal diritto del lavoro. Buon lavoro!
24.08.2021 - 21:03
Mirka Sevcikova skrifaði:
Hello Drop design. I just want to let you know that I have found this and other Drops patterns on Etsy website. The stores’s name is “Knitfigure” and owner’s name is Ekaterina. She uses your design, pictures and selling products. I thought you should be aware. Kind regards. Mirka
06.07.2021 - 06:29
Martina Bucher skrifaði:
I am getting the free Drop pattern and would like to us the Yarn you are recommending . Do you sell and send Yarn to Melbourne Australia . King regards Martina
06.06.2021 - 01:54DROPS Design svaraði:
Dear Martina, HERE, you can find the list of stores that ship Worldwide. Happy Knitting!
07.06.2021 - 03:51
Jo Janson skrifaði:
I would like to knit the drips pattern 'Over Easy' for my daughter size small but I don't know how much yarn to order for the pattern, I believe that it requires "C" and I'm interested in colors either [purple haze or sea blue, but what do I do now? and how much do I order? Do you sell this wool in any stores in the USA? Today is May 29, 2021. I wish I had this pattern while I was at home due to the pandemic when I did more knitting that usual....
30.05.2021 - 15:34DROPS Design svaraði:
Dear Jo, you asked the question at another pattern, so I am not exactly sure whcih pattern do you mean. However, the materials needed to make any given pattern are listed, right next to the picture, and if you are looking at the American version, there is a link just below the materials list, where you can buy the DROPS yarns.. happy Knitting!
30.05.2021 - 17:50
Gitte Nielsen skrifaði:
Skal udtagningerne laves før eller efter markeringerne? Hvor mange udtagninger skal der laves på en runde? Hvor mange masker skal der være efter hver udtagning på henholdsvis bagstykke, forstykke og skuldre?
25.04.2021 - 01:28DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Du øker på slutten av A.2 (nest siste maske i diagrammet) og du øker på begynnelsen av A.3 (første maske i diagrammet). På en omgang økes det 4 steder (2 steder i A.2 og 2 steder i A.3), det økes med 2 masker i hvert sted = 8 økte masker pr øke omgang). mvh DROPS design
03.05.2021 - 11:28
Gitte Nielsen skrifaði:
Nu har jeg forsøgt 7 gange og er ved at give op. Udtagningerne lægger sig fint i den ene side, men ikke i den anden. Det gælder både for- og bagstykke. Jeg har kigget videoer mange gange og sat dem ned på laveste hastighed for at lære, men jeg kan ikke få de udtagninger til at lykkedes.
25.04.2021 - 01:28
Mountain Moraine#mountainmorainevest |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í klukkuprjóns mynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 210-4 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4 (prjónað í klukkuprjóni). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 62 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 6,2. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 5. og 6. hverja lykkju brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir öxl á berustykki áður en stykkið skiptist og framstykki og bakstykki er prjónað hvort fyrir sig niður að handveg. Stykkin eru sett saman og fram- og bakstykki er síðan prjónað í hring. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 62-62-66-70-70-74 lykkjur á hringprjón 6 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið 1 umferð brugðið og fækkið um 10 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 52-52-56-60-60-64 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið. Skiptið yfir á hringprjón 7. BERUSTYKKI: Prjónið mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir fyrstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (= hálft bakstykki), A.2 (= 2 lykkjur), A.1 yfir 12 lykkjur, A.3 (= 2 lykkjur = öxl), A.1 yfir 10-10-12-14-14-16 lykkjur (= framstykki), A.2 yfir 2 lykkjur, A.1 yfir 12 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur (= öxl) og A.1 yfir síðustu 4-4-6-6-6-8 lykkjur (= hálft bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a á hæðina. Þegar A.2 og A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er endurtekið A.2a og A.3a á hæðina, þ.e.a.s. það er haldið áfram með útaukningar í 6. hverri umferð, útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í klukkuprjóns mynstur. Þegar A.2a og A.3a hefur verið prjónað alls 8-9-9-10-11-12 sinnum á hæðina eru 132-140-144-156-164-176 lykkjur í umferð. Prjónið A.1a yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 24-25-25-25-26-26 cm þar sem það er lengst (þ.e.a.s. mælt meðfram öxl), stillið af að næsta umferð sé umferð sem prjónuð er brugðið. Nú skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og axlalykkjur eru felldar af þannig: Prjónið 26-28-28-32-34-36 lykkjur klukkuprjóns mynstur, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= hálft bakstykki), fellið af næstu 13 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón, prjónið 51-55-57-63-67-73 lykkjur klukkuprjóns mynstur, 1 lykkja garðaprjón (= framstykki), fellið af næstu 13 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón og prjónið klukkuprjóns mynstur yfir síðustu 25-27-29-31-33-37 lykkjur. Klippið frá. Nú er prjónað op fyrir ermar fram og til baka yfir bakstykki. Geymið lykkjurnar fyrir framstykki á prjóninum. BAKSTYKKI: = 53-57-59-65-69-75 lykkjur. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, A.4 (= 2 lykkjur) þar til 1 lykkja er eftir (þ.e.a.s. klukkuprjóns mynstur byrjar og endar með 1 brugðinni klukkuprjóns lykkju) og endið með 1 lykkju garðaprjón. Haldið áfram með mynstur fram og til baka í 10-10-11-12-13-14 cm, mælt meðfram lykkju með garðaprjóni, stillið af að síðasta umferðin sé frá röngu. Geymið lykkjurnar á prjóni, á meðan framstykkið er prjónað. FRAMSTYKKI: Prjónið op fyrir ermar yfir 53-57-59-65-69-75 lykkjur á framstykki á sama hátt og á bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið A.1a yfir framstykki (þ.e.a.s. lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið eru prjónaðar eins og sléttar klukkuprjóns lykkjur), fitjið upp 3 lykkjur, prjónið A.1a yfir bakstykki og fitjið upp 3 lykkjur í lok umferðar = 112-120-124-136-144-156 lykkjur. Prjónið nú A.1a yfir allar lykkjur, hringinn. Í fyrstu umferð eru prjónaðar 3 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermar í mynstri án uppsláttar. Þegar stykkið mælist 47-49-51-53-55-57 cm, mælt frá hálsmáli, fellið af með sléttum lykkjum, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur). |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mountainmorainevest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.