DROPS Design skrifaði:
Please find below a video showing how to start this pattern - Se her hvordan man starter med denne opskrift - Siehe unten wie man dieses Modell anfängt - Découvrez ci-dessous comment commencer ce modèle.
16.04.2020 - 09:42
Karen Hansen skrifaði:
I am having trouble beginning the Body. I worked the first row of A.1.a (that has K stitches) and cast on the 3 stitches after the front and the back. When I begin the next row (that says work A.1.a in the round) am I suppose to do another row of K stitches or the second row of A.1.a that has P stitches? Neither way seems to line up properly. Also the comment about without YO .... do I not use them because they aren't there or do I not add them to be used in the next row? Thank you.
15.04.2020 - 01:49DROPS Design svaraði:
Hi Karen, A.1a (row 1) has alternately K1, 1 YO and slip 1 stitch onto the right needle as if to purl, Row 2 has 1 alternately 1YO, purl together the YO and stitch from the previous row. These 2 rows are repeated upwards. The only stitches worked without YOs are the 3 stitches cast on under the sleeve and this is only on the first row. I hope this helps and happy knitting!
15.04.2020 - 08:10
Kathy Lambert skrifaði:
Thank you for your "answer" to my question, but it was not directed to my question at all. The problem is that the symbols on the chart - and their explanations - do not match the instructions in the pattern. One has circles, the other has diamonds. Are those the same thing?? And does one follow the chart right to left or left to right?? Please try again.
14.04.2020 - 18:29
Vanina skrifaði:
He comenzado y destejido este patrón varias veces, me resulta muy difícil seguir las indicaciones para el canesú. No comprendo el rol de los rombos/diamantes en blanco/negro. Mucho agradeceré modifiquen esa parte del patrón de modo que resulte más claro para seguir.
10.04.2020 - 21:09DROPS Design svaraði:
Hola Vanina. Los rombos en el diagrama muestran por qué lado tienes que trabajar la fila/vuelta. Rombo blanco por el lado derecho, rombo negro por el lado revés. Todas las abreviaturas las tienes antes del diagrama.
12.04.2020 - 18:29
Kathy Lambert skrifaði:
I am having a very hard time trying to figure out the chart in Drops Mountain Moraine (210-4) the icons and figures in the explanation for the diagram do not match at all what is on the instructions! Frustrating! There are blank diamonds on diagram with no explanations, also dark diamonds. The squares have dots, but in the explanation they are all small diamonds. Also it says to knit left to right, but I have always read the chart right to left. I have looked through all of the info online.HELP
10.04.2020 - 04:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lambert, you will find all symbols under the diagram keys: the blank diamonds= work from right side (= RS row), the black diamonds = work from wrong side (= WS row). The black dot in the squares are the 4th symbol from the diagram key. YOu will find how to read knitting diagrams here. Happy knitting!
14.04.2020 - 10:15
Joy Dewhurst skrifaði:
Can this pattern be knitted from bottom upwards?
06.04.2020 - 06:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dewhurst, this might probably but the whole pattern should have to be completely re-written to shape armholes, it might be much easier to follow the pattern as it is explained. Look at the different videos and lessons linked at the bottom of the pattern, you might find further assistance. Happy knitting!
09.04.2020 - 14:09
Ruth skrifaði:
Jeg strikker str. L. udtagninger 8x10 + startmasker 60, det giver 140 masker. Opskriften siger 156. Hvis jeg tager ud 2 gange til, bliver skuldrene for lange og vesten for bred. Kan jeg strikke videre efter str. S?
30.03.2020 - 09:50DROPS Design svaraði:
Hej Ruth, det kommer an på din strikkefasthed. Ja du kan strikke efter en S, men sørg for at målene får de samme mål som i skitsen nederst i opskriften, så vesten kommer til at passe. :)
14.04.2020 - 15:55
Sylvaine skrifaði:
J'ai trouvé mon erreur : la 1ere phrase manque de clarté
28.03.2020 - 18:32
Sylvaine skrifaði:
Bonjour, Il semble qu'il manque 2 mailles avant les côtes anglaises en taille M. Vous disiez 10 diminutifs, soit 56 mailles Or 2+6+2+12+2+12+2+12+2+6=58 mailles ! Trop de diminutions ou il faut que 4 mailles pour le 2eme demi-dos ? Merci pour la réponse
28.03.2020 - 18:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvaine, vous avez 2 mailles en trop :) Vous devez tricoter ainsi: 6 m de A.1 + 2 m de A.2 + 12 m de A.1 + 2 m de A.3 + 12 m de A.1 + 2 m de A.2 + 12 m de A.1 + 2 m de A.3 + 6 m de A.1 = 6+2+12+2+12+2+12+2+6=56 m. Bon tricot!
30.03.2020 - 09:45
Bente skrifaði:
For mig lykkedes det først i 3. forsøg! For at få udtagningerne til at lægge sig i den rigtige retning, fordeles de 8 masker, man i alt tager ud på hver 6.omgang således: 2 masker på det første halve bagstykke, 4 masker på forstykket og 2 masker på det sidste halve bagstykke. På den måde bliver der ved at være 12 masker på hver skulder. Ved ikke om det hjælper, det er lidt svært at forklare ordentligt. Vh Bente
22.03.2020 - 22:23
Mountain Moraine#mountainmorainevest |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í klukkuprjóns mynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 210-4 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4 (prjónað í klukkuprjóni). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 62 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 6,2. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 5. og 6. hverja lykkju brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir öxl á berustykki áður en stykkið skiptist og framstykki og bakstykki er prjónað hvort fyrir sig niður að handveg. Stykkin eru sett saman og fram- og bakstykki er síðan prjónað í hring. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 62-62-66-70-70-74 lykkjur á hringprjón 6 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið 1 umferð brugðið og fækkið um 10 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 52-52-56-60-60-64 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið. Skiptið yfir á hringprjón 7. BERUSTYKKI: Prjónið mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir fyrstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (= hálft bakstykki), A.2 (= 2 lykkjur), A.1 yfir 12 lykkjur, A.3 (= 2 lykkjur = öxl), A.1 yfir 10-10-12-14-14-16 lykkjur (= framstykki), A.2 yfir 2 lykkjur, A.1 yfir 12 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur (= öxl) og A.1 yfir síðustu 4-4-6-6-6-8 lykkjur (= hálft bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a á hæðina. Þegar A.2 og A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er endurtekið A.2a og A.3a á hæðina, þ.e.a.s. það er haldið áfram með útaukningar í 6. hverri umferð, útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í klukkuprjóns mynstur. Þegar A.2a og A.3a hefur verið prjónað alls 8-9-9-10-11-12 sinnum á hæðina eru 132-140-144-156-164-176 lykkjur í umferð. Prjónið A.1a yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 24-25-25-25-26-26 cm þar sem það er lengst (þ.e.a.s. mælt meðfram öxl), stillið af að næsta umferð sé umferð sem prjónuð er brugðið. Nú skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og axlalykkjur eru felldar af þannig: Prjónið 26-28-28-32-34-36 lykkjur klukkuprjóns mynstur, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= hálft bakstykki), fellið af næstu 13 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón, prjónið 51-55-57-63-67-73 lykkjur klukkuprjóns mynstur, 1 lykkja garðaprjón (= framstykki), fellið af næstu 13 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón og prjónið klukkuprjóns mynstur yfir síðustu 25-27-29-31-33-37 lykkjur. Klippið frá. Nú er prjónað op fyrir ermar fram og til baka yfir bakstykki. Geymið lykkjurnar fyrir framstykki á prjóninum. BAKSTYKKI: = 53-57-59-65-69-75 lykkjur. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, A.4 (= 2 lykkjur) þar til 1 lykkja er eftir (þ.e.a.s. klukkuprjóns mynstur byrjar og endar með 1 brugðinni klukkuprjóns lykkju) og endið með 1 lykkju garðaprjón. Haldið áfram með mynstur fram og til baka í 10-10-11-12-13-14 cm, mælt meðfram lykkju með garðaprjóni, stillið af að síðasta umferðin sé frá röngu. Geymið lykkjurnar á prjóni, á meðan framstykkið er prjónað. FRAMSTYKKI: Prjónið op fyrir ermar yfir 53-57-59-65-69-75 lykkjur á framstykki á sama hátt og á bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið A.1a yfir framstykki (þ.e.a.s. lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið eru prjónaðar eins og sléttar klukkuprjóns lykkjur), fitjið upp 3 lykkjur, prjónið A.1a yfir bakstykki og fitjið upp 3 lykkjur í lok umferðar = 112-120-124-136-144-156 lykkjur. Prjónið nú A.1a yfir allar lykkjur, hringinn. Í fyrstu umferð eru prjónaðar 3 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermar í mynstri án uppsláttar. Þegar stykkið mælist 47-49-51-53-55-57 cm, mælt frá hálsmáli, fellið af með sléttum lykkjum, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur). |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mountainmorainevest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.