Britt Sletten skrifaði:
Hei, da er jeg kommet dit hen at jeg skal slå sammen bak og fremstykke. Får ikke mønstre til å stemme med bakstykke, Hva betyr rette patentmasker? Er det to rette i sammen?
13.11.2020 - 12:50DROPS Design svaraði:
Hei Britt. Nei, det er ikke 2 rette sammen. De rillemaskene du har strikket i sidene skal nå strikkes som rettmasker (i patent). Du vil da se at de da passer inn i mønstret. God Fornøyelse!
16.11.2020 - 13:39
Anna skrifaði:
I videoen som følger strikkeoppskriften pekes det nederst på diagram A.2 når man har strikket ferdig A.1a. Dette får jeg ikke til å stemme med mønsteret - i forhold til kast på nåla - og økninger hver 6. omgang. Skal man begynne på linje nr. 9 på A.2...? Altså de to linjene før A.2a? Det vil gi mening med mønster og økninger. Hvis dette stemmer, kommer det dårlig frem i forklaringen og også videoen som følger diagrammene?
13.11.2020 - 10:38DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Vi skal få redigert videoen så snart som mulig (i disse dager), der det ikke pekes på hele diagrammet, men kun fra A.1a, A.2a og A.3a mvh DROPS design
16.11.2020 - 13:43
Anna skrifaði:
Da gleder jeg meg til videoen blir redigert :)
10.11.2020 - 18:07
Anna skrifaði:
I hvilken rekkefølge skal diagrammene strikkes? Beskrivelsen i videoen slutter etter A.1a. Etter dette pekes det bare til A.2 og A.2a og så videre til A.3 og oppover t.o.m A.3a. I forklaringen til mønsteret står det at man etter å ha strikket A.1 en gang « i høyden» gjentas A1a videre i høyden. Når A.2 og A.3 er strikket 1 gang i høyden, repeteres A.2a og A.3a «.... Dette stemmer ikke med det som pekes på i video? Hva skal gjøres?
07.11.2020 - 12:35DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Her er svaret som ble gitt under Video på ditt samme spørsmålet (skal prøve å redigere videoen slik at det blir lettere å forstå): Du strikker A.1, A.2 og A.3 samtidig. Du er ferdig med A.1 før A.2 og A.3 og da gjentar du A.1a i høyden og når du har strikket A.2 og A.3 1 gang i høyden fortsetter du med A.2a over A.2 og A.3a over A.3. God Fornøyelse!
09.11.2020 - 12:45
Britt Sletten skrifaði:
Hei, er det lagd en video fra når en skal begynne å dele arbeidet til forstykke og bakstykke.? Syns det er vanskelig å forstå det som står i oppskrifta. 1 maske rille er det det samme som ei rille?
29.10.2020 - 11:05DROPS Design svaraði:
Hei Britt. Nei, det er ikke laget video på akkurat det. Når du skal dele forstykket og bakstykket, skal det strikkes patentstrikk videre, men den første og siste masken skal strikkes som 1 kantmaske i rille (= i rille = rett både fra retten og vragen), slik at kanten til erm åpningen får en pen kant. mvh DROPS design
02.11.2020 - 10:42
Kristin Gregersen skrifaði:
Ja det har jeg husket
26.10.2020 - 15:15
Kristin skrifaði:
Hei. Jeg hat kommet til bakstykke og skal strikke A4 fram og tilbake. Kast, ta av og rett. Når jeg strikker fra vrangen blir mønsteret feil. Det kommer vrang over rett. Hva gjør jeg feil?
20.10.2020 - 19:38DROPS Design svaraði:
Hei Kristin. Litt usikker på hvor det blir feil hos deg, har du husket 1 kantmaske i rille i hver side? mvh DROPS design
26.10.2020 - 07:10
Vasiliki Orphanou skrifaði:
Can I knit the 210-4 Pattern with Baby Merino yarn? What is aquivelent to the Drops Air Gauge 11 X 32 for Baby Merino yarn? Thank you so much for your help.
09.10.2020 - 15:38DROPS Design svaraði:
Dear Vasiliki, you can knit it with Baby merino, however it will not be as "fluffy" as the original piece, and as with every substitution, you should knit a swatch, check your gauge, and make modifications, recalculations accordingly. Happy Crafting!
11.10.2020 - 06:56
Vasiliki Orphanou skrifaði:
Can I knit the 210-4 Pattern with Baby Merino yarn? What is aquivelent to the Air Gauge 11 X 32 for Baby Merino yarn? Thank you so much for your help.
09.10.2020 - 15:36DROPS Design svaraði:
Dear Vasiliki, you can knit it with Baby merino, however it will not be as "fluffy" as the original piece, and as with every substitution, you should knit a swatch, check your gauge, and make modifications, recalculations accordingly. Happy Crafting!
11.10.2020 - 06:54
Elisabeth Gran skrifaði:
Hei, jeg er kommet til samme punkt i oppskriften som Marina hvor forstykket og bakstykke deles. Hva betyr 1 maske rille her? I forklaring står at RILLE strikkes frem og tilbake.
08.10.2020 - 19:02DROPS Design svaraði:
Hei Elisabet. Ved ermåpningene strikkes det 1 rille i hver side (kantmaske), men når bakstykke og forstykke er strikket ferdig og det skal strikkes rundt, skal rillemaskene i hver side strikkes som rette patentmasker. God Fornøyelse!
12.10.2020 - 12:54
Mountain Moraine#mountainmorainevest |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónað vesti / slipover úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í klukkuprjóns mynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 210-4 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4 (prjónað í klukkuprjóni). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 62 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 6,2. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 5. og 6. hverja lykkju brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir öxl á berustykki áður en stykkið skiptist og framstykki og bakstykki er prjónað hvort fyrir sig niður að handveg. Stykkin eru sett saman og fram- og bakstykki er síðan prjónað í hring. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 62-62-66-70-70-74 lykkjur á hringprjón 6 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið 1 umferð brugðið og fækkið um 10 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 52-52-56-60-60-64 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið. Skiptið yfir á hringprjón 7. BERUSTYKKI: Prjónið mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir fyrstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (= hálft bakstykki), A.2 (= 2 lykkjur), A.1 yfir 12 lykkjur, A.3 (= 2 lykkjur = öxl), A.1 yfir 10-10-12-14-14-16 lykkjur (= framstykki), A.2 yfir 2 lykkjur, A.1 yfir 12 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur (= öxl) og A.1 yfir síðustu 4-4-6-6-6-8 lykkjur (= hálft bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a á hæðina. Þegar A.2 og A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er endurtekið A.2a og A.3a á hæðina, þ.e.a.s. það er haldið áfram með útaukningar í 6. hverri umferð, útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í klukkuprjóns mynstur. Þegar A.2a og A.3a hefur verið prjónað alls 8-9-9-10-11-12 sinnum á hæðina eru 132-140-144-156-164-176 lykkjur í umferð. Prjónið A.1a yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 24-25-25-25-26-26 cm þar sem það er lengst (þ.e.a.s. mælt meðfram öxl), stillið af að næsta umferð sé umferð sem prjónuð er brugðið. Nú skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og axlalykkjur eru felldar af þannig: Prjónið 26-28-28-32-34-36 lykkjur klukkuprjóns mynstur, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= hálft bakstykki), fellið af næstu 13 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón, prjónið 51-55-57-63-67-73 lykkjur klukkuprjóns mynstur, 1 lykkja garðaprjón (= framstykki), fellið af næstu 13 lykkjur (fellið uppsláttinn af eins og eigin lykkja), 1 lykkja garðaprjón og prjónið klukkuprjóns mynstur yfir síðustu 25-27-29-31-33-37 lykkjur. Klippið frá. Nú er prjónað op fyrir ermar fram og til baka yfir bakstykki. Geymið lykkjurnar fyrir framstykki á prjóninum. BAKSTYKKI: = 53-57-59-65-69-75 lykkjur. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, A.4 (= 2 lykkjur) þar til 1 lykkja er eftir (þ.e.a.s. klukkuprjóns mynstur byrjar og endar með 1 brugðinni klukkuprjóns lykkju) og endið með 1 lykkju garðaprjón. Haldið áfram með mynstur fram og til baka í 10-10-11-12-13-14 cm, mælt meðfram lykkju með garðaprjóni, stillið af að síðasta umferðin sé frá röngu. Geymið lykkjurnar á prjóni, á meðan framstykkið er prjónað. FRAMSTYKKI: Prjónið op fyrir ermar yfir 53-57-59-65-69-75 lykkjur á framstykki á sama hátt og á bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið A.1a yfir framstykki (þ.e.a.s. lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið eru prjónaðar eins og sléttar klukkuprjóns lykkjur), fitjið upp 3 lykkjur, prjónið A.1a yfir bakstykki og fitjið upp 3 lykkjur í lok umferðar = 112-120-124-136-144-156 lykkjur. Prjónið nú A.1a yfir allar lykkjur, hringinn. Í fyrstu umferð eru prjónaðar 3 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermar í mynstri án uppsláttar. Þegar stykkið mælist 47-49-51-53-55-57 cm, mælt frá hálsmáli, fellið af með sléttum lykkjum, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur). |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mountainmorainevest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.