TIZIANA POZZOLI skrifaði:
Per la taglia che sto facendo XXL mi vengono 19 ripetizioni del diagramma a1 - a3. Grazie. Saluti
14.05.2020 - 17:21
TIZIANA POZZOLI skrifaði:
Per la taglia che sto facendo XXL mi vengono 19 ripetizioni del diagramma a1 - a3. Grazie. Saluti
14.05.2020 - 17:21
Roos skrifaði:
Ik heb dit vestje in maat M gebreid, maar had 3 bollen meer nodig dan aangegeven werd! Ik gebruikte katoen 'Belle'in plaats van Muskat, maar de garenvervanger gaf aan dat hiermee dezelfde hoeveelheid garen nodig was. Bij mij klopte dat dus niet. Ik vond daarnaast ook de maat M te groot uitvallen (de afmetingen kwamen bij mij wel overeen met wat het patroon aangaf voor maat M) . Wellicht kunnen de ontwerpers hier nog eens naar kijken?
17.04.2020 - 21:32
Lilly Björkman skrifaði:
Har valt stl L = 117m. Det står under OK att mönstret ska gå 15 ggr på bredden + A3. ( +7 kantmaskor i början o slutet. Men det blir 16 ggr? Har repat upp, och om jag gör som det står blir det samma fel igen.? 117-7-14=96:6= 16? Var är felet? Stickade först M=111 m. Det blev en för mycket där oxå? 111-7-14=90:6=15, men det står 14ggr i mönstret
14.04.2020 - 18:02DROPS Design svaraði:
Hej Du har glömt att du ska sticka A1 en gång efter de första 7 framkant-maskorna. Du stickar alltså 7 m framkant, A1 (= 6 m), A2 15 gånger (6x15=90), A3 (= 7 m), 7 m framkant. 7+6+90+7+7= 117. Lycka till!
16.04.2020 - 07:46
Marie Andersson skrifaði:
Har fastnat direkt på okdelen! Stickar jag först kantmaskorna och sedan 6 maskor räta innan rapport 1? Vad betyder A= 6m osv.+Jag har stickat mönsterstickning innan men aldrig blad vill så gärna få det att fungera!
10.04.2020 - 15:57DROPS Design svaraði:
Hej Framkanten börjar du med direkt så den stickas alltså 1 m rätst, 1 rm, 2 am, 1 rm, 2 am. Efter det stickar du A.1 (vilken består av 6 m), sedan upprepar du A2 (består av 6 m) tills det återstår 14 m på varvet. Sedan stickar du A3 (består av 7 m) och du avslutar med framkanten där du stickar 2 am, 1 rm, 2 am, 1 rm, 1 m rätst. Lycka till!
14.04.2020 - 11:18
Sandra Mollmann skrifaði:
Hallo , ich stricke die Anleitung in Gr.M ....ich sollte 111Maschen aufnehmen und nach der Passe 335 Maschen haben . Hab aber nur 303 wie bei Gr.S ....klingt eigentlich auch logisch , weil ich die gleiche Maschenanzahl aufgenommen hab . Soll ich die fehlenden Maschen nun noch zunehmen ? Ich komm ja sonst mit der Aufteilung für Arme und Rücken nicht hin .
23.03.2020 - 15:33DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Mollmann, haben Sie die richtigen Diagramme A.1 bis A.3 gestrickt? Wenn Sie die für Grösse M-L-XL gestrickt haben, haben Sie bei der Größe M: 7 BlendeMaschen, 20 M in A.1, 14 Mal 20 Maschen in jedem A.2, 21 M in A.3, 7 Blendemaschen = 7+20+14*20+21+7=335 M. Viel Spaß beim stricken!
23.03.2020 - 16:41
Janet Andriadidis skrifaði:
Hur stickas varv 3 i halsringningen? Kan inte läsa ut det. 1 v avigt sen kommer varv 2: 1 r och 2 aviga hur stickas varv 3? räta över räta och aviga över aviga?? Sen vilket mönster använder jag till storlek L??
18.03.2020 - 14:29DROPS Design svaraði:
Hej Janet, du strikker alle pinde ifølge diagrammet. Første pind er fra retsiden , næste pind fra avigsidan og så fra retten igen. Se vores hjælpe videoer og lektioner nederst i opskriften. God fornøjelse!
19.03.2020 - 15:02
Kirsten skrifaði:
Har fundet ud af at der ingen fejl var. Undskyld.
05.03.2020 - 17:58
Kirsten skrifaði:
Når jeg kommer til tegnet hvor man er færdig med strikke ret og vrang på forsiden i mønsteret synes jeg det tegn er over 4 masker og der er vist et andet tegn i forklaringen som kun går over 3 masker. Hvordan skal det være? For nu passer det ikke med maskerne.
04.03.2020 - 18:43DROPS Design svaraði:
Hei Kristin. Så fint at du fant ut av det. God Fornøyelse videre på jakken. mvh DROPS design
09.03.2020 - 08:11
Marie skrifaði:
Hei. Jeg ønsker å strikke denne jakken rundt. Altså ikke frem og tilbake som i oppskriften. Kan jeg gjøre det hvis jeg ikke strikker knappestolpen men legger opp oppklippsmasker i stedet? Eller blir det helt feil...
22.02.2020 - 13:08DROPS Design svaraði:
Hei Marie. Det kan du gjøre, men husk at DROPS Muskat er et glatt garn, slik at når du skal klippe opp i front kan maske lett gli ut om de ikke er festet godt nok/sydd godt nok over. God Fornøyelse!
24.02.2020 - 09:27
Listen to Nature Jacket#listentonaturejacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með blaðamynstri og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 213-2 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Öll útaukning er gerð frá réttu. Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndast göt. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á hægri kant að framan (þegar flíkin er mátuð): Fellið af frá réttu þegar 6 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið 4 síðustu lykkjur eins og áður. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður brugðið svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroff í hálsmáli mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af fyrir 6-6-6-6-7-7 næstu hnappagötum með ca 7½-7½-8-8½-7½-7½ cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 111-111-117-129-129-135 lykkjur (meðtaldar 7 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt og 1 lykkja garðaprjón. Fellið af HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 3 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki eftir kant að framan í byrjun á umferð mitt að framan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið (= kantur að framan), A.1 (= 6 lykkjur), A.2 (= 6 lykkjur) þar til eftir eru 14 lykkjur (= 14-14-15-17-17-18 sinnum á breidd), A.3 (= 7 lykkjur) og yfir kant að framan prjónið 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt og 1 lykkja garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 til A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, eru 303-335-355-395-431-453 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 14-16-16-16-18-18 cm frá prjónamerki. Prjónið kantlykkju að framan eins og áður og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru. Þegar stykkið mælist 19-21-22-24-26-28 cm frá prjónamerki, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 7 kantlykkjur að framan eins og áður, sléttprjón yfir næstu 41-45-49-53-60-64 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið sléttprjón yfir næstu 81-93-99-107-119-131 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið 41-45-49-53-60-64 lykkjur sléttprjón og prjónið 7 kantlykkjur að framan eins og áður (= framstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 189-209-223-239-269-293 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki 51-55-59-63-71-76 lykkjur inn frá hvorri hlið (= í hliðar á fram- og bakstykki). Nú eru 87-99-105-113-127-141 lykkjur á milli prjónamerkja á bakstykki. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum. Prjónið sléttprjón og 7 kantlykkjur að framan í hvorri hlið á stykki eins og áður. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 4 cm millibili alls 5-4-4-5-5-5 sinnum = 209-225-239-259-289-313 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-28-29-29-29-29 cm frá skiptingu, aukið út 13-12-13-14-14-14 lykkjur jafnt yfir = 222-237-252-273-303-327 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið síðan frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til 2 lykkjur eru eftir og endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu þegar stroffið mælist 4 cm – sjá AFFELLING. Stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm frá skiptingu. ERMI: Setjið 63-69-72-84-89-90 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi = 69-75-78-90-97-100 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 6-6-6-6-8-10 lykkjur undir ermi. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Það á að fækka síðar lykkjum hvoru megin við þetta prjónamerki. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 2 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA (= 2 lykkjur fleiri). Fækkið lykkjum með 3-2-2-1½-1-1 cm millibili alls 11-13-14-19-21-22 sinnum = 47-49-50-52-55-56 lykkjur. Þegar stykkið mælist 38-37-36-34-33-31 cm, aukið út 1-2-1-2-2-1 lykkjur í næstu umferð = 48-51-51-54-57-57 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 4 cm. Ermin mælist 42-41-40-38-37-35 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #listentonaturejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 213-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.