Carina Humle skrifaði:
Jeg er lidt udfordret på at forstå opskriften til ærmerne, der skal tages 2 m ud 11 x men hvad er afstanden mellem de sidste udtagninger? De første er 3,5, 3,5, 3, 3, 2 og 2 cm, dette får jeg kun til at være de 6 gange?
10.10.2024 - 09:08DROPS Design svaraði:
Hej Carina, start med at markere hvilken størrelse du strikker, så vil du se at du skal tage alle masker ud for hver 3,5 cm hvis du feks strikker de 2 mindste størrelser :)
16.10.2024 - 11:52
Anette skrifaði:
Hej ska man verkligen ha rundstickar till denna tröja då bak och framstycke stickas för sig?
08.10.2024 - 14:02DROPS Design svaraði:
Hej Anette. Ja du stickar fram och tillbaka på rundsticka för att få plats med alla maskor. Mvh DROPS Design
08.10.2024 - 14:09
Mona Någård skrifaði:
Hej I beskrivningen till ärmen står det att man kan lägga upp och sticka med rundsticka 60 cm. Den var alldeles för lång så jag lyckades inte med detta. Hur gör jag? Efter resåren ska man minska 8 maskor. Blir inte ärmen för smal då? Tack!
01.10.2024 - 15:39DROPS Design svaraði:
Hej Mona. Om rundsticka 60 cm blir för lång så kan du sticka med strumpstickor istället. Ärmen ska inte bli för smal efter att man minskat 8 maskor, se bara till att hålla den stickfasthet som uppges i mönstret. Mvh DROPS Design
14.10.2024 - 14:23
Michael Harish skrifaði:
Hi, how many balls of Alpaca do I need for this pattern.
25.08.2024 - 13:44DROPS Design svaraði:
Dear Michael, DROPS Alpaca is a Group A yarn, while DROPS Air is a Group C yarn. You will need 2 threads of Alpaca to substitute 1 thread of Air. You can see how to calculate this in this lesson: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=14&cid=19. Happy knitting!
25.08.2024 - 23:37
Mona Någård skrifaði:
I mönstret står att bakstycket skall börja med avigt varv och sedan resår , medan ärmen skall börja med ett rätt varv och sedan resår. Skall det inte vara likt mellan bakstycke och ärm? Tack!
18.08.2024 - 16:51DROPS Design svaraði:
Hej Mona, bakstycket stickas första varv avigt från avigsidan. Ärmen stickas rät från rätsidan, så det blir likt :)
21.08.2024 - 10:13
Celyne Ross skrifaði:
Sur mon aiguille circulaire? Vous dites en aller-retour, sur l’endroit puis sur l’envers? Donc sur des aiguilles droites?
29.07.2024 - 14:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ross, dans ce modèle, on tricote le dos et le devant séparément, en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles, vous pouvez donc tout à fait utiliser des aiguilles droites si vous préférez, vos mailles seront juste plus serrées. Bon tricot!
30.07.2024 - 08:29
Célyne Ross skrifaði:
Bonjour, Ma question concerne la finition des manches. Je les ai tricotées avec une aiguille circulaire. Puis-je continuer jusqu’à la fin avec ces aiguilles, les mailles rabattues se faisant chaque côté du marqueur, au début et à la fin de chaque tour? Je fais la taille M, alors, je devrais rabattre en tout 16 mailles: 3 au début du tour et 3 à la fin du tour, ensuite 2 au début du tour suivant et 2 à la fin du tour et enfin 3 au début du tour suivant et 3 à la fin du tour?
17.07.2024 - 17:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ross, lorsque vous avez rabattu les 6 mailles sous la manche, vous continuez en allers et retours (alternativement sur l'endroit et sur l'envers), en rabattant au début de chaque rang de chaque côté (au début de chaque rang sur l'endroit et sur l'envers) comme indiqué, autrement dit: 2 mailles au début des 2 rangs suivants et 3 mailles au début des 2 rangs suivants (vous avez rabattu 5 mailles de chaque côté en plus des 3 m du début). Bon tricot!
29.07.2024 - 10:26
Martyna skrifaði:
Mam pytanie, jak dokładnie zrobić tutaj bind off?:) robię rozmiar S, czyli muszę "bind off for the armholes on both sides at the beginning of each row as follows: Bind off 3 stitches 1-1-1-1-1-1 time, 2 stitches 1-1-1-1-1-1 time and 1 stitch 1-1-2-2-2-3 times = 64-70-74-82-92-100 stitches.". Czy możecie wytłumaczyć lub pokazać film, który to przedstawi? Dziękuję!
27.06.2024 - 15:22DROPS Design svaraði:
Witaj Martyno, w rozmiarze S zamykasz każdorazowo na początku 2 kolejnych rzędów (najpierw na prawej, a później na lewej stronie robótki) następująco: 1 raz 3 oczka - zamkniętych 6 oczek> zamykasz te oczka tak samo jak zakańczasz robótkę; następnie zamykasz 1 raz 2 oczka (przerabiając 3 oczka razem na prawo na prawej stronie/na lewo na lewej stronie robótki)> zamknięte 4 oczka; i wreszcie zamykasz 1 raz 1 oczko (przerabiając 2 oczka razem na prawo/na lewo) > zamknięte 2 oczka. Pozdrawiamy!
28.06.2024 - 14:54
Maria skrifaði:
Hej. Blev precis klar med denna tröja. Men halskragen står upp, ligger inte ner som på bilden. Vad gjorde jag för fel?
16.06.2024 - 08:43DROPS Design svaraði:
Hei Maria. Husk for å unngå at halskanten strammer og vipper utover, er det viktig at sømmen er elastisk. Prøv å fell av halskanten på nytt, men løsere. Vi har flere hjelpevideo på hvordan felle av elastisk, se: Hur man maskar av elastiskt - 3 metoder, Hur man får en elastisk kant när man maskar av eller Hur man maskar av en elastisk kant med omslag. mvh DROPS Design
24.06.2024 - 13:17
Aliza skrifaði:
Bonjour J’en suis au manches. Je ne comprends pas les augmentations: Augmenter ainsi 12 fois ( taille M) au total 3 1/2 cm. Si j’augmente 12 fois de suite cela crée un espèce de ballonnement sous la manche. C’est pas joli. Dois-je augmenter chaque 3 1/2 cm? Merci de m’aider à comprendre. 🧶
28.02.2024 - 21:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Aliza, il manquait "tous les" dans cette phrase, autrement dit, vous augmentez 12 fois tous les 3,5 cm, merci pour votre retour, la partie manquante a été ajoutée. Bonne continuation!
29.02.2024 - 08:15
Grey Pearl#greypearlsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stærð S - XXXL.
DROPS 210-36 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 89 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 13) = 6,8. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis ca 5. og 6. hverja lykkju og 6. og 7. hverja lykkju slétt saman. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um ermar): Byrjið 1 lykkju á undan merkiþræði, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn er staðsettur á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka í 2 stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 89-97-103-113-125-137 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan þannig – frá réttu: 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju slétt og 2 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 8 cm. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 13-15-15-17-19-21 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 76-82-88-96-106-116 lykkjur. Haldið svona áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 47-48-49-50-51-52 cm, fellið af fyrir handveg í hvorri hlið. Fellið af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-1-1-1 sinni, 2 lykkjur 1-1-1-1-1-1 sinni og 1 lykkja 1-1-2-2-2-3 sinnum = 64-70-74-82-92-100 lykkjur. Haldið áfram með sléttprjón þar til stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm. Fellið nú af miðju 26-26-28-30-32-34 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á næstu umferð við hálsmál þannig: 1 lykkja 1 sinni = 18-21-22-25-29-32 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm og fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Setjið nú miðju 20-20-22-24-26-28 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á hverri umferð við hálsmál þannig: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 18-21-22-25-29-32 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm og fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Ermar eru prjónaðar neðan frá og upp, í hring á sokkaprjóna/hringprjón. Stykkið skiptist þar sem lykkjur eru felldar af fyrir handveg og síðan prjónaðar fram og til baka. Fitjið upp 46-48-50-52-52-56 lykkjur á sokkaprjón 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt, síðan er prjónað stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Þegar stykkið mælist 8 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna 5,5 og prjónið sléttprjón. Í fyrstu umferð í sléttprjóni er fækkað um 8-8-8-8-8-10 lykkjur jafnt yfir = 38-40-42-44-44-46 lykkjur. Setjið einn merkiþráð í byrjun umferðar = fyrir miðju undir ermi. Haldið áfram í sléttprjóni, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10-10-10-10-12-12 cm, aukið út 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð, svo ekki myndist gat. Aukið svona út með 3½-3½-3-3-2-2 cm millibili alls 11-12-13-13-15-15 sinnum = 60-64-68-70-74-76 lykkjur. Þegar stykkið mælist 50-49-49-48-45-44 cm, fellið af 3 lykkjur hvoru megin við merkiþráð (= 6 lykkjur felldar af undir ermi), prjónið síðan ermi fram og til baka. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 1 sinni, 3 lykkjur 1 sinni, síðan eru þær lykkjur sem eftir eru felldar af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju þar til 8 cm eru eftir = klauf. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 92-106 lykkjur á hringprjón 4,5 í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði og deilanlegt með 2). Prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið í 9 cm. Fellið síðan af. Brjótið stroffið niður efst í hálsmáli innanverðu á stykki. Saumið stroffið þannig að það verði uppábrot. Til að koma í veg fyrir að kantur í hálsmáli verði og stífur og sveigist út, þá er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greypearlsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.