Dea skrifaði:
Buonasera, c'è un refuso nella spiegazione dello sprone: " lavorare 2 magie insieme a diritto ritorto..." , in realtà è "maglie". :)
19.01.2020 - 16:45DROPS Design svaraði:
Buonasera Dea, abbiamo corretto il testo: grazie per la segnalazione!
19.01.2020 - 23:43
Laura skrifaði:
Buongiorno, volevo fare notare che c'è un errore nell'inizio bordo del corpo: 1 maglia diritto, 1 maglia rovescio, 2 maglie rovescio *, forse travi due 1 rov e 2 rov ci va 1 diritto. Le maniche si possono fare in tondo? Non capisco bene il passaggio del collo delle diminuzioni , può indicare ad ogni passaggio il totale maglie? Grazie
19.01.2020 - 16:22DROPS Design svaraði:
Buonasera Laura, abbiamo corretto il testo all'inizio del corpo. Può lavorare la manica in tondo se preferisce, togliendo le maglie di vivagno. Inoltre, quale parte delle diminuzioni non le è chiara? Sul collo deve diminuire solo su un giro lavorando 2 maglie insieme a rovescio ritorto e 2 maglie insieme a rovescio per tutto il giro. Buon lavoro!
19.01.2020 - 23:48
Marian skrifaði:
Kan man strikke den i 2 tråde Drops Kid Silk og stadig fået godt resultat?
15.01.2020 - 13:25DROPS Design svaraði:
Hej Marian, Ja det kan du, den vil blive dejlig let og blød at have på :)
15.01.2020 - 15:05
Myriam skrifaði:
Hola, empiezo este proyecto y me surgió una duda: para empezar el resorte del jersey, se recomienda alguna técnica de montar los puntos por ejemplo el método continental? O debería Usar otra técnica para que quede más elástico? Cual? Gracias
08.01.2020 - 13:23DROPS Design svaraði:
Hola Myriam, puedes montar los puntos al método continental alrededor de dos agujas. Mira el video AQUI. Buen trabajo!
23.05.2020 - 11:32
Marja Witteman skrifaði:
Als ik na de boord het lijf ga doen in de Engelse patentsteek dan klopt het niet bij mij na de 2 de ronde. Bij het begin van ronde 3 heb ik de 1ste steek over....heb deze 2 rondes al 3x over gedaan maar die steek blijft over en ik heb wel het goede aantal steken. Groeten Marja
28.12.2019 - 07:30DROPS Design svaraði:
Dag Marja,
Als je een even aantal steken op de naald hebt, dan zou het wel uit moeten komen, want de Engelse patentsteek bestaat uit een meervoud van 2 steken. Controleer even goed of je niet iets over het hoofd hebt gezien en alle steken op de juiste manier hebt gebreid in de voorgaande naalden.
04.01.2020 - 19:22
Maria Monica skrifaði:
Hello. I m Monica from italy. I was following the italian explanation but there is a little mistake just at the beginning of instructions regarding ribbing . Have a look. Ciao Monica
26.12.2019 - 14:51
Marianela skrifaði:
Me gustaría hacer este modelo en otro color, en delight color 9 ó 12. ¿Con qué color de kid silk creéis que pordría combinarlo? Voy a comprar las lanas online y sin verlas juntas es un poco difícil. Muchas gracias, un saludo!
16.12.2019 - 20:23DROPS Design svaraði:
Hola Marianela, propongo: para Delight 9, Kid-Silk 08. Para Delight 12, Kid-Silk 05 (para esta segunda combinacion no estoy segura). Buen trabajo!
30.12.2019 - 10:10
Annette Hansen skrifaði:
Jeg synes at det er meget få masker til ærmet med 40 masker til overarmen i str XXL. Hvis man tager strikkefastheden svarer det kun til 33 cm. Min overarm er 38 cm, så synes at det lyder meget stramt. Vil I tjekke op på det? På forhånd tak Annette
08.12.2019 - 11:42DROPS Design svaraði:
Hei Annette! Ermet strikkes i patent som er svært tøyelig, derfor kan ermet virke smalt men det vil strekke seg ved bruk. Om du fortsatt synes ermet er for smalt kan du alltids legge til flere masker i omgangen, men husk at disse maskene må også felles når bærestykket strikkes. Lykke til!
10.12.2019 - 09:35
Sofie skrifaði:
Jeg synes at ærmerne bliver meget smalle og slet ikke som på billedet. Str. M har 34 masker? Det giver ikke de mål der er på tegningen. Er der en fejl i opskriften eller har jeg læst den forkert? Mvh. Sofie
12.11.2019 - 07:24DROPS Design svaraði:
Hej Sofie, Ærmerne strikkes i patentstrik som strækker sig en del, det vil sige at målene stemmer i måleskitsen. Men hvis du alligevel vil have større ærmer, må du gerne tage flere masker ud. Hvis du gør det skal du huske at du skal tage ind dem igen når du strikker bærestykket. God fornøjelse!
21.11.2019 - 15:48
Katarzyna skrifaði:
Dzień dobry, w opisie ściegu w okrążeniu drugim w polskim tłumaczeniu jest prawdopodobnie błąd, porównałam go z wersją angielską. W polskiej jest "zdjąć 1 oczko lewe" natomiast w angielskiej " slip 1 stitch purlwise, co nie jest jednoznaczne. pozdrawiam Kasia
21.10.2019 - 08:12DROPS Design svaraði:
Witaj Kasiu. Zgadza się, błąd został poprawiony. A propos, czy już zagłosowałaś na nową kolekcję DROPS Jesień/Zima, zapraszamy serdecznie!
07.06.2020 - 17:12
Winter Willow#winterwillowsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa í klukkuprjóni úr DROPS Delight og DROPS Kid-Silk. Stærð S - XXXL.
DROPS 207-30 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KLUKKUPRJÓN FRAM- OG BAKSTYKKI (í hring á hringprjón): UMFERÐ 1: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 3. * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, endurtakið frá *-*. Endurtakið umferð 2 og 3. KLUKKUPRJÓNS LYKKJA: Þegar lykkjur eru taldar er uppslátturinn ekki talinn sem eigin lykkja. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. KLUKKUPRJÓN ERMI (fram og til baka á prjóni): UMFERÐ 1 (= rétta): 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 2: 1 kantlykkja, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. Endurtakið síðan umferð 2. ÚTAUKNING (á við um ermar): Aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri. ATH: Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í klukkuprjóns mynstrið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón upp að handvegi. Ermar eru prjónaðar fram- og til baka á hringprjón. Síðan eru ermar og fram- og bakstykki settar á sama hringprjón og berustykkið er síðan prjónað í hring upp að hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 120-135-150-165-180-195 lykkjur á hringprjón 6 með 1 þræði Kid-Silk og 1 þræði Delight. Skiptið yfir á hringprjón 5,5 og prjónið stroff hringinn þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn þar til stykkið mælist 5-5-5-6-6-6 cm. Í næstu umferð er prjónað og lykkjum fækkað þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið saman *, prjónið frá *-* umferðina hringinn = 96-108-120-132-144-156 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið síðan hringinn í klukkuprjóni – sjá KLUKKUPRJÓN FRAM OG BAKSTYKKI í útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið svona þar til stykkið mælist ca 36-37-38-39-40-41 cm – ATH: Endið með 3. umferð í klukkuprjóns mynstri. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á stykki þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, 1 prjónamerki eftir 48-54-60-66-72-78 lykkjur (umferð byrjar í hlið). ATH: Uppslátturinn er ekki talinn sem 1 lykkja – sjá KLUKKUPRJÓNS LYKKJA í útskýringu að ofan. Í næstu umferð (= 2. umferð í klukkuprjóns mynstri) fellið af 3-3-3-4-4-4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki fyrir handveg = 42-48-54-58-64-70 lykkjur á framstykki og bakstykki. Klippið frá, geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Fitjið laust upp 28-30-30-32-32-34 lykkjur á hringprjón 6 með 1 þræði Kid-Silk og 1 þræði Delight. Skiptið yfir á hringprjón 5,5 og prjónið fram og til baka þannig: Fyrsta umferð (= ranga) er prjónuð þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með stroff svona í 5 cm. Skiptið yfir á hringprjón 6 og prjónið síðan í klukkuprjóni – sjá KLUKKUPRJÓN ERMI í útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 7 cm er aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið – SJÁ ÚTAUKNING að ofan. Endurtakið útaukningu með 2 cm millibili þar til aukið hefur verið alls 2-2-3-3-4-4 sinnum = 32-34-36-38-40-42 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 42-41-41-40-39-39 cm, fellið nú af lykkjur í hvorri hlið þannig: Fellið af 3-3-2-3-4-4 lykkjur í byrjun á næstu 2 umferðum = 26-28-32-32-32-34 lykkjur. Ermin mælist ca 43-42-42-41-40-40 cm. Klippið frá, geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón 6 og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 136-152-172-180-192-208 lykkjur. Prjónið síðan hringinn í klukkuprjóni. Prjónið þar til berustykki mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá þar sem fram- og bakstykki og ermar var sett saman. Skiptið yfir á hringprjón 5,5 og prjónið 1 umferð stroff með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið (uppslátturinn er prjónaður saman með lykkjunni sem hann tilheyrir). Í næstu umferð er lykkjum fækkað fyrir hálsmáli þannig: * 2 lykkjur snúnar slétt saman (prjónið í aftari lykkjubogann), 2 lykkjur brugðið saman *, prjónið frá *-* út umferðina = 68-76-86-90-96-104 lykkjur. Prjónið stroff með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þar til stroffið/kantur í hálsmáli mælist 10 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Brjótið uppá kant í hási saman tvöfalt og saumið niður að innan verðu, saumið lykkju fyrir lykkju og passið uppá að saumurinn verði ekki stífur. FRÁGANGUR: Saumið sauma meðfram neðri hlið á ermi innan við kantlykkju. Saumið lykkjur sem felldar voru af neðan á ermi við lykkjur sem felldar voru af í hlið á fram- og bakstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterwillowsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 207-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.