Catherine skrifaði:
Thank you for for quick response to my questions.
12.08.2019 - 04:32
Catherine skrifaði:
The number of stitches and pattern repeats don ‘t add up. Do you just knit the remaining stitches? I’m making size 9/10.
11.08.2019 - 06:38DROPS Design svaraði:
Hello Catherine. In size 9/10 yrs, before you start working diagrams A.1 and A.2 you should have 109 sts. You then work: 5 sts in garter st, A.1 over the next st (1 st), you repeat A.2 14 times (7 st each repeat, so this means 7x14 = 98 sts; please follow diagram A.2 for the right size), and finish with 5 sts in garter st. For a total of: 5+1+98+5= 109 sts. Happy knitting!
11.08.2019 - 17:46
Catherine skrifaði:
Why is there an a1 chart ? Where do I knit it? Thank you for your understanding.
10.08.2019 - 08:05DROPS Design svaraði:
Hello Catherine. You work diagram A.1 at the beginning of the row, on the first st after the 5 band sts in garter st. Happy knitting!
10.08.2019 - 08:10
Monica skrifaði:
Var sätter jag magkörerna Storlek 3/4
01.08.2019 - 14:36DROPS Design svaraði:
Hej Monica, vilka markörer menar du? Var är du i mönstret?
01.08.2019 - 14:55
Mélissa skrifaði:
Bonjour, j’ai fait mon échantillon avec des aiguilles 4. Pour 21 mailles j’ai bien 10 cm mais pour 28 rangs j’arrive à 7 cm. Est-ce que je dois utiliser des aiguilles plus grosses pour faire mon projet?
22.07.2019 - 04:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Melissa! Non, vous devez prendre les aiguilles no 4, mais pour compenser la hauteur de votre ouvrage, au niveau du raglan vous devriez regulierement faire un rang supplementaire (p.ex. tous les 3 rangs) sans augmenter les mailles pour le raglan. Bon travail!
22.07.2019 - 08:17
Petra skrifaði:
Hallo, ich habe den Eindruck, dass die Ärmel viel zu lang sind. Ich mache die Größe 5/6 und da sind es ab Armbeuge 28 cm + Bündchen?Kann das sein?
08.07.2019 - 19:57DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, die Massen folgen den Grundnormen, in der Skizze finden Sie alle Massen, eine ähnliche Jacke (die das Kind passt) messen und vergleichen, so können Sie am besten anpassen. Viel Spaß beim stricken!
09.07.2019 - 08:38
Janet Bruce` skrifaði:
I'd like to make this for age 5-6 but am concerned about the comments about stitch counts being off. If I print the pattern now will I get the edited version without errors?
30.06.2019 - 20:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bruce, number of stitches is correct in size 5/6 years: you start with 95 sts = 5 front band sts, A.1 (= 1 st), A.2 x 14 (= 6 sts x 14), 5 front band sts. When A.2 is finished you have: 5 front band sts, A.1 (= 1 st), A.2 x 14 (= 16 sts x 14), 5 front band sts = 235 sts. Happy knitting!
01.07.2019 - 08:04
Maude Zakrisson skrifaði:
Jag har stickat 3/4 o 5/6 års mönster MEN det blir INTE 219 mask när mönstret är gjort. Utan på stlr 3/4 år blir det 204 mask inte 219 som det står i mönstret! Hur noga jag än är med att följa beskrivningen!
30.06.2019 - 13:23DROPS Design svaraði:
Hej Maude. Du börjar med 89 m. Sticka 5 kantm, 1 m A.1, A2 (= 6 m längst ner på diagram) 13 ggr, 5 kantm. Längst upp på diagrammet har A2 16m. Du stickar då alltså 5 kantm, 1 m A1, A2 (16 m) 13 ggr, 5 kantm = totalt 219 m. Lycka till!
02.07.2019 - 08:18
Elena skrifaði:
Puedes indicarme si en el modelo children 34/9 los diagramas comienzan desde la parte superior es decir A1 = un derecho y A2=16 derechos o lo contrario desde abajo Gracias por la ayuda y aclaración. Saludos Elena una seguidora.
22.06.2019 - 21:48DROPS Design svaraði:
Hola Elena. El diagrama se lee de abajo arriba. A.1 se comienza con 1 derecho y A.2 con 6 puntos de derecho.
23.06.2019 - 22:54
Ineke Van Haeringen skrifaði:
Correctie: bij KNOOPSGAT.......brei 2e en 3e steek vanaf rand SAMEN ( SAMEN ontbreekt)
30.04.2019 - 18:14
Agnes#agnescardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, sléttprjóni og garðaprjóni. Stærð 3-12 ára.
DROPS Children 34-9 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 72 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 17) = 4,2. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir 4. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Byrjið einni lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa tveggja lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn = 2 lykkjur fleiri. Í næstu umferð eru uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýju lykkjurnar með sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð = 2 lykkjur færri. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum á hægri kant að framan (þegar flíkin er mátuð). 1 hnappagat = byrjið frá röngu og prjónið 2. og 3. lykkju frá kanti slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagati eftir 1 cm frá kanti í hálsmáli, síðan er fellt af fyrir næstu 5-5-5-6-6 hnappagötum með 5-6-6-6-7 cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón ofan frá og niður. Stykkið skiptist síðan upp fyrir fram- og bakstykki og ermar, fram og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. BERUSTYKKI: Fitjið upp 72-76-80-86-92 lykkjur á hringprjón 4 með Sky. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – munið eftir HNAPPAGAT í hægri kant að framan – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 17-19-21-23-24 lykkjur jafnt yfir í umferð sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1. 89-95-101-109-116 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Setjið eitt prjónamerki í þessa umferð og mælið síðan héðan. Prjónið eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN, prjónið A.1 yfir 1 lykkju, prjónið A.2 alls 13-14-15-14-15 sinnum í umferð og prjónið 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar mynsturteikning A.1 og A.2 hafa verið prjónaðar til loka á hæðina eru 219-235-251-263-281 lykkjur í umferð. Í næstu umferð frá réttu er lykkjufjöldinn jafnaður út til 219-235-253-261-283 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón þar til stykkið mælist ca 15-15-16-17-18 cm frá prjónamerki. Næsta umferð frá réttu er prjónuð þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN, prjónið 30-32-35-36-37 lykkjur sléttprjón (= framstykki), setjið næstu 44-48-51-53-62 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið 61-65-71-73-75 lykkjur sléttprjón (= bakstykki), setjið næstu 44-48-51-53-62 lykkjur á nýjan þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 30-32-35-36-37 lykkjur (= framstykki) og prjónið 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN. FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 143-151-163-167-171 lykkjur í umferð. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 6 nýrra lykkja sem fitjaðar voru upp. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri) sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2. Endurtakið útaukningu með 3-4½-5½-6½-7½ cm millibili alls 3 sinnum = 155-163-175-179-183 lykkjur í umferð. Prjónið síðan áfram eins og áður þar til stykkið mælist ca 15-17-20-23-26 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 2 cm að loka máli). Fellið laust af með sléttum lykkjum. Klippið frá og festið enda. ERMI: Setjið til baka lykkjur af öðrum þræðinum yfir á stuttan hringprjón/sokkaprjóna 4 (= 44-48-51-53-62 lykkjur), prjónið upp 1 nýja lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp á fram- og bakstykki (= 50-54-57-59-68 lykkjur). Setjið 1 prjónamerki mitt í þessar 6 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn þar til ermin mælist 3 cm. Fækkið nú um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Haldið áfram í sléttprjóni og endurtakið úrtöku með 4-4-4-4-3½ cm millibili þar til lykkjum hefur fækkað alls 5-6-7-8-10 sinnum = 40-42-43-43-48 lykkjur í umferð. Prjónið sléttprjón þar til ermin mælist 23-28-31-35-38 cm. Prjónið garðaprjón í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum. Klippið frá og festið enda. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #agnescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.