Jeanne skrifaði:
Do you have a written pattern for this piece? I really struggle with diagrams.
31.10.2021 - 13:05DROPS Design svaraði:
Dear Jeanne, our patterns are made in a mixed format, with both diagrams and written instructions, to cater to all types of people. You can check the following lesson regarding reading diagrams: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=69&cid=19. Happy crochetting!
31.10.2021 - 19:46
Joan Carney skrifaði:
Diagrams make my head spin. Are there written directions for this poncho anywhere?
29.10.2021 - 18:49DROPS Design svaraði:
Dear Joan, we do not have written out explanations for the pattern, not only because they are available in several languages, but also, because we believe that with diagram you can not only see the very next step (like with written diagrams) but the "bigger picture " as well, like how stitches and rows relate to each other en large. We do have a lesson here on how to read diagrams, and you can always ask for help (in person, or over the phone) in the store you Bought your DROPS yarn from. Happy Stitching!
30.10.2021 - 03:32
Patricia Aillapan skrifaði:
Hola, me encanto este poncho, alguna posibilidad de ver este mismo trabajo pero en video tutorial, porque igual me complica el leerlo, y los tejido que he hecho los veo a través de video, se lo agradecería mucho.
19.04.2021 - 02:08
Marilu skrifaði:
Buon giorno, non capisco il passaggio seguente nella descrizione del digramma A1a : all’inizio del giro lavorare 1 catenella. Questa catenella non sostituisce la 1° maglia bassa sul giro. Finire il giro con 1 maglia bassissima nella 1° catenella all’inizio del giro, poi lavorare a maglie bassissime fino al centro del 1° arco di catenelle? anche sopra dove dice uguale, non capisco le maglie basissime dove e quante e se si fa nella maglia o a torno? molte grazie!
20.01.2021 - 12:54DROPS Design svaraði:
Buonasera Marilu, abbiamo sistemato la descrizione del simbolo a crocetta. Ci riscriva se incontra ulteriori difficoltà. Buon lavoro!
20.01.2021 - 19:16
Cécile skrifaði:
Bonjour. J ai réuni tous les carrés ensemble. Maintenant je compte crocheter le col en gris moyen. Je ne comprends pas bien les consignes. La derniere phrase dit "lorsque A.3a et A.3c ont été crochetés une fois en hauteur..etc" mais il n'est jamais question de A3c avant dans ce paragraphe...que faire ? Merci pour votre aide. Bien cordialement.
17.01.2021 - 16:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Cécile, effectivement, pour le col, on crochète A.3a et A.3b - on doit crocheter 12 rangs ainsi au total (= 3 fois les 4 rangs des diagrammes A.3a et A.3b). En revanche, pour la bordure du bas, on doit crocheter A.3a, puis A.3b et A.3c dans les arceaux des coins. Et on ne crochète qu'une fois les diagrammes en hauteur pour la bordure du bas. Bon crochet!
18.01.2021 - 10:00
Birgit Albrecht skrifaði:
Hallo. Komme hier, Runde 6 A.1a und A.1b nicht weiter. Ich komme doch mit 1 Luftmasche x nicht auf die Höhe der weiteren Doppelmaschen in der 6.Runde und am Ende der Runde soll ich die Kettmasche wieder in die 1.Luftmasche häkeln. Verstehe ich gerade überhaupt nicht. Liebe Grüße und Danke schon im vorraus
09.01.2021 - 23:27DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Albrecht, ich denke, Diagram A.1a sollte hier korrigiert werden, am Anfang der 6. Runde würde ich lieber 4 Luftmaschen häkeln (als bei der 1. Runde). Danke für den Hinweis, unser Designteam wird das noch mal prüfen und korrigieren. Viel Spaß beim häkeln!
11.01.2021 - 09:01
Heather skrifaði:
I finally figured out the squares and got all of them seamed together. However, the neck directions are completely impossible to understand. Any chance someone can write something that is more clear or publish a video? Or maybe someone can suggest an alternative so I can at least wear it?
30.09.2020 - 15:43DROPS Design svaraði:
Dear Heather, can you please be a little bit more specific? What exactly you don't understand about the neck? Also, do not forget, that you can always ask for help (in person, or over the phone) in the store, where you bought your DROPS yarn. Happy Crafting!
01.10.2020 - 00:18
Heather skrifaði:
This pattern is gorgeous but makes absolutely no sense to me. I’ve been crocheting 8 years and have never seen anything like this. It’s all over the place and doesn’t simply tell you how to make one of the squares. Any chance you could simplify this?
23.09.2020 - 01:39DROPS Design svaraði:
Dear Heather, read thoroughly the pattern and find how to read crochet diagrams here - the way the pattern is written might be different than you are used to, but just follow the pattern step by step and it should work. Happy crocheting!
23.09.2020 - 08:27
B Van Lang skrifaði:
Ik ben bezig met de hals, moet ik nu midden voor en achter blijven meerderen in alle ronden? Er komt zo'n raar tuitje aan??
30.08.2020 - 22:27DROPS Design svaraði:
Dag B Van Lang,
Je haakt de hals volgens A.3b waarbij A.3a het begin en einde van de toer laten zien. Volgens mij staat er een foutje in de tekst bij de hals en wordt er bedoeld. 'Als A.3a en A.3b (ipv A.3c) klaar zijn in de hoogte'
31.08.2020 - 08:53
Zaida Sousa skrifaði:
Hei, hvor mange lave poeng legger jeg på de 4 kjederingen? Jeg brukte en oversetter fordi jeg ikke kan skrive eller lese på norsk Takk
21.07.2020 - 01:46DROPS Design svaraði:
Hi Zaida, You can choose amongst a large number of languages for each pattern if you click on the box below the photograph. Happy crafting!
21.07.2020 - 07:24
Serena#serenaponcho |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Nepal. Stykkið er heklað með hekluðum ferningum, gatamynstri og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 195-35 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. RENDUR-1 (á við um heklaðan ferning framan og aftan): Loftlykkjurhringur í byrjun á hekluðum ferningi + UMFERÐ 1-2: milligrár. UMFERÐ 3-4: dökk grár UMFERÐ 5-6: grár UMFERÐ 7: milligrár UMFERÐ 8: dökk grár UMFERÐ 9: milligrár UMFERÐ 10: grár UMFERÐ 11: milligrár UMFERÐ 12: grár UMFERÐ 13: dökk grár UMFERÐ 14: milligrár UMFERÐ 15: grár Stærð S/M er nú lokið, í stærð L/XL og XXL/XXXL er haldið áfram með milligrár. RENDUR-2 (á við um kant neðst niðri): UMFERÐ 1: milligrár UMFERÐ 2: dökk grár UMFERÐ 3: milligrár UMFERÐ 4: milligrár ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklið 4 ferninga sem saumaðir eru saman. Heklið 2 einlita ferninga og 2 ferninga með röndum. Síðan er heklaður kantur neðst niðri á poncho og kragi efst á stykkinu. HEKLAÐUR FERNINGUR: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 5,5 með litnum milligrár og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju sem var hekluð. Heklið RENDUR-1 – sjá útskýringu að ofan og mynstur hringinn þannig: Heklið A.1a – byrjið við ör – (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), A.1b alls 4 sinnum hringinn í umferð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allur ferningurinn hefur verið heklaður til loka mælist hann ca 40 x 40 cm. Stærð S/M er nú lokið. Í stærð L/XL og XXL/XXXL er heklað áfram þannig: Heklið A.2a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), * heklið A.2b þar til 1 loftlykkja er eftir á undan horni. A.2c (= horn) *, heklið frá *-* alls 4 sinnum í umferð, heklið A.2b fram að lok í umferð. Þegar hekluð hefur verið 1 umferð er stærð L/XL lokið og ferningurinn mælist ca 44 x 44 cm. Í stærð XXL/XXXL er síðasta umferð í mynsturteikningu hekluð. Þegar síðasta umferðin hefur verið hekluð til loka mælist ferningurinn ca 48 x 48 cm. Heklið annan ferning alveg eins = 2 ferningar. Heklið nú einlita ferninga alveg eins með litnum milligrár. Nú hafa verið heklaðir alls 4 ferningar. FRÁGANGUR: Leggið ferningana eins og útskýrt er í mynsturteikningu – sjá að neðan við hlið á mynsturteikningu og mynsturteikningu með máli. 1 = heklaður ferningur með röndum og 2 = einlitur heklaður ferningur. Heklið ferningana saman í gegnum bæði lögin frá röngu þannig: 1 fastalykkja um loftlykkjuboga í horni, * heklið 3 loftlykkjur, hoppið yfir 3 stuðla, 1 fastalykkja um næstu loftlykkju *, heklið frá *-* meðfram allri hliðinni og endið með 1 fastalykkju í næsta horni. Heklið saman hina ferningana alveg eins. Að lokum er hliðin hekluð sama merkt með stjörnu í mynsturteikningu. KANTUR NEÐST NIÐRI: Heklið nú kant neðst niðri þannig: Byrjið með litnum milligrár í skiptingunni á milli einlita fernings og fernings með röndum – sjá svartan punkt í mynsturteikningu, heklið RENDUR-2 og mynstur hringinn þannig: Heklið A.3a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.3b fram að horni við miðju að framan, heklið A.3c um loftlykkjuboga í horni, heklið A.3b fram að næsta horni við miðju að aftan, heklið A.3c, heklið A.3b fram að byrjun á umferð. Haldið svona áfram hringinn þar til allt A.3a til A.3c hefur verið heklað til loka á hæðina. Klippið frá og festið enda. KRAGI. Allur kraginn er heklaður með litnum milligrár. Byrjið með litinn milligrár í loftlykkjuboga í horni á ferningi sem er í miðju (= miðja að aftan), heklið A.3a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.3b um sama loftlykkjuboga í horni, * hoppið yfir loftlykkjuboga í horni á næsta ferningi, heklið A.3b fram að næsta horni, hoppið yfir loftlykkjuboga í horni, heklið A.3b um loftlykkjuboga í ferning fyrir miðju að framan *, heklið frá *-* sinni til viðbótar í umferð, en endið eins og útskýrt er í A.3a. Þegar allt A.3a og A.3b hefur verið heklað til loka á hæðina, endurtakið 4 síðustu umferðirnar 2 sinnum til viðbótar (= alls 3 sinnum á hæðina). Klippið frá og festið enda. Gerið tvinnaða snúru þannig: TVINNUÐ SNÚRA OG SKÚFAR: Klippið 4 þræði með litnum dökk grár ca 5 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda þannig að snúran haldist tvinnuð. Þræðið snúruna upp og niður í 3. umferð í kraga, byrjið og endið við miðju að framan. Gerið 1 skúf á hvorn enda á tvinnuðu snúrunni: 1 skúfur = klippið 11 þræði með litnum dökk grár ca 24 cm. Leggið þá í gegnum enda á tvinnuðu snúrunni og brjótið þá saman þannig að allir þræðirnir liggi saman (= 24 þráðar endar). Klippið einn þráð til viðbótar ca 20 cm og vefjið utan um þráðar endana ca 1 cm niður frá brotinu og hnýtið hnút. Klippið þráðar endana þannig að skúfurinn verði jafn neðst. Gerið annan skúf alveg eins á gagnstæðum enda á snúru. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #serenaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.