Nadège skrifaði:
Bonjour, j'aimerais savoir comment débuter le 2ème rang des côtés. Après la db (4m) et les 2m, où dois-je placer le groupe des 3 db-2-3db , dans la "V" précédente ou dans l'arceau de 4 mailles en l'air juste après? Quand je fais comme les tour du carré, cela crée des augmentations et du coup, cela ne donne plus un carré, merci
06.03.2019 - 15:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Nadège, en début de rang, on remplace la double-bride par 4 ml (= au-dessus de la bride du rang précédent dans A.2b/A.2a) et en fin de rang, on crochète la double-bride dans la bride du rang précédent (cf A.2a et b). Entre A.2a et A.2b vous crochetez comme avant, c'est-à-dire que vous ne devez plus augmenter, les côtés doivent être droits. Bon crochet!
06.03.2019 - 15:45
Audrey skrifaði:
I am having trouble starting the right front. Do you start exactly where your last slip stitch was? Do you start with 3 chain stitches? I don’t see how this all connect with pattern? Is there any visual help?
04.03.2019 - 15:22DROPS Design svaraði:
Dear Audrey, last round worked on square is a round like the next to last row in A.1. Start front piece from WS in the 4th chain from beg of the round and crochet A.2b in this stitch. Then continue as before and work A.2a over the next corner. Happy crocheting!
04.03.2019 - 16:10
Gilda skrifaði:
Salve, sono arrivata agli scaldi e la spiegazione non è molto chiara. Non ho capito se l angolo va lavorato tutto oppure le catenelle dello scalfo iniziano già nell angolo. E poi non è chiaro a quale punto preciso della metà fermare le catenella e come, cioè con che punto, maglia alta o bassa ecc, va fermato la catenella. Potete spiegare meglio, per favore? Grazie e complimenti per il sito
23.02.2019 - 20:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Gilda. L’angolo deve essere lavorato tutto e la catenella dello scalfo viene fermata con 1 maglia bassa nell’arco di catenelle del gruppo di maglie alte doppie del giro precedente. Buon lavoro!
23.02.2019 - 21:26
LILIANE BERNARD skrifaði:
Bonjour, ce modèle me plait bien mais j'aimerais qu'il soit plus long (mi-mollet) est ce possible et si oui comment procéder, merci de votre réponse, cordialement
09.02.2019 - 07:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bernard, vous pouvez probablement l'allonger en rajoutant des rangs supplémentaires en bas du gilet, nous ne sommes toutefois pas en mesure de pouvoir adapter chaque modèle à chaque demande, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS - même par mail ou téléphone, on saura vous y aider et vous conseiller. Bon crochet!
11.02.2019 - 08:18
Shelia Baker skrifaði:
Thank you for your swift response. I changed the setting to UK English and the stitch group I was referring to became a triple crochet group and the description is 3 double tribles + chain 2 + 3 double tribles . My question is: should the double crochet group on the US language setting actually be called a triple crochet group? That would make it more logical to me.
20.01.2019 - 18:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, you have here (9th symbol): 3 double treble (UK-English)/ treble crochets (US-English) + 2 chains + 3 double treble crochets (UK/English) / treble crochets (US-English), this make the "group". Happy crocheting!
21.01.2019 - 11:45
Shelia Baker skrifaði:
Hello! I am making this pattern and am wondering if the stitches for the double crochet group are supposed to be treble stitches?
20.01.2019 - 02:44DROPS Design svaraði:
Dear Sheila, the stitch-groups are crocheted with trebes (UK). Please be aware of the difference between the US and the UK versions of the crochet paterns, and makesure you are reading the ones you need (the lg you learned the names of the stitches on). You can change the lg of the pattern by clicking on the roll-down menue just below the picture. Happy Crafting!
20.01.2019 - 09:09
Agathe skrifaði:
Bonjour, je suis entrain de faire ce modèle et je ne comprend comment faire les côté droit et gauche sans faire d'augmentation dans le coin ? Diagramme A.2a et A.2b pouvez vous m'aiguillez ? Ça fait plusieurs fois que je recommence et le résultat n'est pas la ! Merci
11.01.2019 - 18:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Agathe, quand vous continuez chaque devant, vous crochetez le long d'un côté uniquement, soit dans les 4 ml du début du tour précédent (= 1 double-bride) crochetez: A.2b (= 1 b, 2 ml, 1b) dans ce coin, puis continuez comme avant (= crochetez le rang suivant comme pour le carré en commençant par 4 ml) et terminez par A.2b: 4 ml et 1 bride, 2 ml, 1 bride dans la double-bride du coin suivant = le long d'un seul côté. Tournez et crochetez: A.2b, comme avant, A.2 a et continuez ainsi/ Bon crochet!
14.01.2019 - 08:33
Nicole skrifaði:
Hallo, ich habe Probleme mit den Vorderteilen. Ich verstehe nicht, wie der Rand gehäkelt wird. Wenn ich im Muster weiter häkele, werden die Ränder spitz. Ansonsten tolles Muster, danke!
24.10.2018 - 20:03DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, beginnen Sie in der Ecke und häkeln Sie (Rückreihe) A.2b (= 1 Stb, 2 Lm, 1 Stb) in die 4. Lm vom Beg der vorrigen Runde, dann weiter im Muster häkeln (= wie bei der letzte Reihe in A.1) bis zur nächsten Ecke und die Reihe mit A.2a (1 Stb, 2 Lm, 1 Stb) enden, zwischen diese Stb-gruppe/Doppelstäbchen Gruppe (2. Reihe) häkeln Sie wie zuvor. Viel Spaß beim häkeln!
25.10.2018 - 08:28
NDJ skrifaði:
Bonjour je suis en train de confectionner ce modèle et je comprends pas "Au tour suivant, continuer comme avant; autour des chaînettes des emmanchures, crocheter comme avant (autrement dit, on crochète le même nombre de motifs que celui qui a été sauté, y compris l’augmentation du coin)" faut il refaire la dernière ligne du diagramme A1 ou l'avant dernière ? Par avance merci de votre aide Nathalie
01.10.2018 - 20:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, après le tour des emmanchures, continuez le diagramme comme avant (= rang suivant) et crochetez-le tout le tour: dans les mailles du rang précédent et dans les emmanchures, dans la chaînette des emmanchures, crochetez le même nombre de motifs que celui que vous avez sauté au tour précédent. Bon crochet!
02.10.2018 - 09:35
Daniela skrifaði:
Wenn A.1 1 x gehäkelt wurde, die 2 letzten Runden OHNE Zunahmen wie zuvor weiterhäkeln, bis das Viereck ein Maß von insgesamt 36-38-40-42-44-46 cm hat. Sollte es nicht heissen: MIT Zunahmen?
03.09.2018 - 10:36DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, stimmt, es soll mit Zunahmen heißen. Die deutsche Anleitung wird korrigiert, danke für den Hinweis. Viel Spaß beim häkeln!
03.09.2018 - 15:24
Green Envy#greenenvyjacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS BabyMerino. Stykkið er heklað í ferning með sólfjöðrum, gatamynstri og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 196-28 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð sem byrjar með 1 stuðli, byrjar með 3 loftlykkjum (þær koma í stað fyrsta stuðul) og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Hver umferð sem byrjar með 1 tvíbrugðnum stuðli, byrjar með 4 loftlykkjum (þær koma í stað fyrsta tvíbrugðna stuðli) og endar með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju í byrjun á umferð. Hver umferð sem byrjar með 1 fastalykkju, byrjar með 1 loftlykkju (sem kemur í stað fyrstu fastalykkju) og endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. RENDUR: Þegar stykkið mælist 5, 10, 20 og 36 cm frá miðju, stillið af að næsta umferð sé umferð án stuðlahópa, heklið næstu umferð með litnum dökk grár. Klippið frá og festið þráðinn með litnum dökk grár þegar umferðin hefur verið hekluð til loka. Þráðurinn með litnum ólífa er ekki klipptur frá, hann fylgir með stykkinu frá röngu, en passið uppá að þráðurinn herði ekki á stykkinu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er bakstykkið heklað, í hring frá miðju að aftan og út í ferning. Síðan er heklað fram og til baka yfir hvort framstykki. Ermar eru heklaðar í hring ofan frá og niður og saumaðar á ferninginn. BAKSTYKKI: Stykkið er heklað í RENDUR – sjá útskýring að ofan. Heklið A.1 á heklunál 4 með litnum ólífa. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni, endurtakið 2 síðustu umferðir áfram með útaukningu eins og áður. Haldið áfram þar til ferningurinn mælist alls 36-38-40-42-44-46 cm (þ.e.a.s.18-19-20-21-22-23 cm frá miðju á ferning), stillið af að næsta umferð sé umferð eins og síðasta umferð í mynsturteikningu A.1 (þ.e.a.s. umferð með 1 fastalykkju mitt í hvorri hlið, þetta er til að það verði einfaldara að skipta stykkinu við handveg). Heklið nú handveg þannig: Heklið yfir fyrstu hlið eins og áður (fram að og með fyrsta horni), heklið 48-52-55-59-62-62 loftlykkjur, hoppið yfir fyrri helminginn á næstu hlið að ermum, heklið seinni helminginn fram að horni, heklið næstu hlið eins og áður fram að næsta horni, heklið fyrri helminginn á næstu hlið eins og áður, heklið 48-52-55-59-62-62 loftlykkjur og hoppið yfir seinni helming á næstu hlið fyrir ermar, heklið hornið eins og áður. Í næstu umferð er heklað mynstur eins og áður, um loftlykkjur fyrir ermi er heklað mynstur eins og áður (þ.e.a.s. heklaðar eru jafn margar einingar og þær sem hoppað var yfir, meðtaldar útaukningar í horni). Haldið áfram hringinn þar til stykkið mælist alls 78-80-82-84-86-88 cm, stillið af að endað sé með 1 umferð með tvíbrugðnum stuðlahópum (þ.e.a.s. 39-40-41-42-43-44 cm frá miðju á ferning). Klippið frá. HÆGRA FRAMSTYKKI: Byrjið mitt í fyrsta horni. Fyrsta umferð er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.2b (þ.e.a.s. 1 stuðull + 2 loftlykkjur + 1 stuðull er heklað í 4 loftlykkju sem kemur í stað fyrsta tvíbrugðna stuðul í byrjun á fyrri umferð, 4 loftlykkjur, hoppið yfir fyrsta loftlykkjuboga, 1 fastlykkja um næsta loftlykkjuboga) – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, síðan er heklað mynstur eins og áður þar til 2 loftlykkjur eru eftir á undan næsta horni, heklið A.2a yfir hornið (þ.e.a.s. 4 loftlykkjur, 1 stuðull + 2 loftlykkjur + 1 stuðull heklað í tvíbrugðna stuðul í horni). Haldið áfram með mynstur fram og til baka (þ.e.a.s. 4 umferðirnar í A.2 eru endurteknar). Heklið þar til stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm frá miðju á ferning, stillið af að endað sé með 1 umferð með tvíbrugðnum stulahópum. Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og hægra framstykki. ERMI: Heklið 97-104-111-118-125-125 loftlykkjur með heklunál 4 með litnum ólífa og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 4 loftlykkjur (= 1 tvíbrugðinn stuðull), hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 tvíbrugðinn stuðull í hverja af 5 næstu loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í hverja af 6 næstu loftlykkjum *, heklið frá *-* og endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju í byrjun á umferð = 84-90-96-102-108-108 tvíbrugðnir stuðlar. Heklið nú mynstur hringinn þannig: Heklið A.3 (= 6 lykkjur) og endurtakið A.4 yfir þær lykkjur sem eftir eru (= 13-14-15-16-17-17 sinnum á breidd). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar ermin mælist 4 cm, stillið af að næsta umferð sé 3. umferð í A.3, fækkið lykkjum þannig: Heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir fyrstu 4 loftlykkjur (= koma í stað fyrsta tvíbrugðna stuðul frá fyrri umferð) og 2 tvíbrugðnir stuðlar frá fyrri umferð, heklið síðan mynstur eins og áður þar til 3 loftlykkjur eru eftir og 1 keðjulykkja, hoppið yfir 3 tvíbrugðna stuðla frá fyrri umferð og endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju (= 3 stuðlar færri á hvorri hlið = 6 stuðlar færri alls). Næsta umferð er hekluð eins og 2. umferð (þetta er gert til að loftlykkjubogarnir haldi áfram að færast til). Haldið áfram með umferð 1 til 4 eins og áður. Fækkið lykkjum svona með 10-8-8-7-7-7 cm millibili alls 5-6-6-7-7-7 sinnum = 54-54-60-60-66-66 lykkjur (í umferð með tvíbrugðnum stuðlum). Þegar ermin mælist 53 cm, stillið af að endað sá með umferð með loftlykkjum og fastalykkjum, klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermar í ferning með litnum ólífa í ystu lykkjubogana. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greenenvyjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.