Lisa skrifaði:
A.1 is wrong on how to start some of the rounds, noticed the problem on the 4th round(not counting the inner ring of chain stitches), according to your diagram I should start the round with the 13th symbol(in your symbols list) , however to make it look right you need to start the round with the first treble crochet group to go into the corner.
17.09.2023 - 21:58DROPS Design svaraði:
Dear Lisa, on round 2, 4 and 6 in A.1 you will start the rounds as shown in diagram with the 13th symbol: work 4 chains (= 1st double treble crochet (UK-English)) , then continue working in the round (=2 chain stitches etc..) and end with 1 slip stitch in the 4th chain from beginning of the round. Happy crocheting!
18.09.2023 - 15:57
Brigitte skrifaði:
Re-bonjour, J'ai une autre question pour ce modèle. Lorsque je l'ai enregistré en favori, il me semble qu'il y avait un diagramme pour début de A1 (rond central sur lequel se raccrochait le 1er rang du grand carré). Ai-je rêvé ? Dois-je commencer directement par un rond de 5 mailles en l'air fermé par une maille coulée puis 3 mailles en l'air (=bride), 4 mailles en l'air, 1 bride... etc.Par ailleurs, n'y a-t-il pas un problème dans la fin de diagramme. Merci de vos réponses.
05.12.2022 - 15:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, quel problème avez-vous repéré dans la fin de diagramme? Je n'en vois à priori aucun, mais n'hésitez pas à nous dire ce à quoi vous pensez que nous puissions vérifier. Merci d'avance!
06.12.2022 - 10:40
Brigitte skrifaði:
Re-bonjour, J'ai une autre question pour ce modèle. Lorsque je l'ai enregistré en favori, il me semble qu'il y avait un diagramme pour début de A1 (rond central sur lequel se raccrochait le 1er rang du grand carré). Ai-je rêvé ? Dois-je commencer directement par un rond de 5 mailles en l'air fermé par une maille coulée puis 3 mailles en l'air (=bride), 4 mailles en l'air, 1 bride... etc.Par ailleurs, n'y a-t-il pas un problème dans la fin de diagramme. Merci de vos réponses.
05.12.2022 - 14:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, A.1 commence par le milieu (rond de 5 ml), puis vous crochetez en commençant par la maille au-dessus du point noir sur le cercle = 12ème symbole = 3 mailles en l'air, et vous lisez ainsi tous les tours de droite à gauche en terminant avant la ligne noire par 1 maille coulée dans la 3ème de ces 3 ml du début du tour. Bon crochet!
06.12.2022 - 10:30
Brigitte skrifaði:
Bonjour, Pour le devant, il est mentionné : "continuer ainsi en allers et retours ( c'est-à-dire répéter les 4 rangs de A2 )". Mais je ne trouve pas le diagramme A2. Que dois-je faire ? Je suis débutante en crochet et il est possible que j'aie raté une explication. De même, toujours pour le devant, après A2b, la directive est : " continuer ensuite comme avant ". Pouvez-vous préciser ce que cela implique ?
04.12.2022 - 13:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, vous allez maintenant commencer les rangs par A.2a (pour que le côté soit droit) et les terminer par A.2b (pour que le 2ème côté soit également droit), et, en même temps, continuez le point fantaisie comme vous les faisiez dans A.1. Vous continuez comme avant entre les coins, mais avec les 2 diagrammes A.2a et A.2b de chaque côté, et alternativement sur l'endroit et sur l'envers. Bon crochet!
06.12.2022 - 09:55
Kiss Györgyi skrifaði:
Az A.3-as minta 3. sorát (1rp,3lsz,1rp) nem látom a kész kardigán fényképén. Az ujj mintája nem 4, hanem csak 2 sorból áll a fénykép szerint. Így van? Szükséges a 3. sor?
31.01.2022 - 23:20DROPS Design svaraði:
Hi Kiss, if you could write your question in English, we will try to answer :)
22.04.2022 - 11:46
Denise M Severson skrifaði:
What is the size range, in inches or cm? Please provide more definition than S-M-L... Thank you; the design is lovely!
28.10.2021 - 01:50DROPS Design svaraði:
Dear Denise, you can find the measurements of the finished piece (in cm) on the shcematic drawing, just below the pattern. Happy Stitching!
28.10.2021 - 02:46
Pia Andreassen skrifaði:
Hvad er bryst målet på denne cardigan i str. Xxxl?
16.08.2021 - 20:12
Justine Wilkinson skrifaði:
When work the rows on a.2b and a.2a patterns on the corners, do you alternate between the to or put one pattern on one side and one on the other side? Thank you
21.07.2021 - 14:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wilkinson, on the front pieces, you start the rows from wrong side with A.2b and end them with A.2a and on the rows from right side, you start with A.2a and end with A.2b. Happy crocheting!
21.07.2021 - 16:44
Alicja Zawistowska skrifaði:
Dzień dobry :) Czy wiadomo, ile włóczki potrzeba na kwadrat a ile na rękawy? W moim projekcie rękawy byłyby z innego koloru.
06.04.2021 - 09:09DROPS Design svaraði:
Witaj Alicjo, niestety nie wykonywałam tego wzoru i trudno mi powiedzieć.
06.04.2021 - 14:29
Mona Larsen skrifaði:
Hvorfor i all verden bruker dere ikke de vanlige tegnene for maskene?
01.01.2021 - 11:22
Green Envy#greenenvyjacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS BabyMerino. Stykkið er heklað í ferning með sólfjöðrum, gatamynstri og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 196-28 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð sem byrjar með 1 stuðli, byrjar með 3 loftlykkjum (þær koma í stað fyrsta stuðul) og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Hver umferð sem byrjar með 1 tvíbrugðnum stuðli, byrjar með 4 loftlykkjum (þær koma í stað fyrsta tvíbrugðna stuðli) og endar með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju í byrjun á umferð. Hver umferð sem byrjar með 1 fastalykkju, byrjar með 1 loftlykkju (sem kemur í stað fyrstu fastalykkju) og endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. RENDUR: Þegar stykkið mælist 5, 10, 20 og 36 cm frá miðju, stillið af að næsta umferð sé umferð án stuðlahópa, heklið næstu umferð með litnum dökk grár. Klippið frá og festið þráðinn með litnum dökk grár þegar umferðin hefur verið hekluð til loka. Þráðurinn með litnum ólífa er ekki klipptur frá, hann fylgir með stykkinu frá röngu, en passið uppá að þráðurinn herði ekki á stykkinu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er bakstykkið heklað, í hring frá miðju að aftan og út í ferning. Síðan er heklað fram og til baka yfir hvort framstykki. Ermar eru heklaðar í hring ofan frá og niður og saumaðar á ferninginn. BAKSTYKKI: Stykkið er heklað í RENDUR – sjá útskýring að ofan. Heklið A.1 á heklunál 4 með litnum ólífa. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni, endurtakið 2 síðustu umferðir áfram með útaukningu eins og áður. Haldið áfram þar til ferningurinn mælist alls 36-38-40-42-44-46 cm (þ.e.a.s.18-19-20-21-22-23 cm frá miðju á ferning), stillið af að næsta umferð sé umferð eins og síðasta umferð í mynsturteikningu A.1 (þ.e.a.s. umferð með 1 fastalykkju mitt í hvorri hlið, þetta er til að það verði einfaldara að skipta stykkinu við handveg). Heklið nú handveg þannig: Heklið yfir fyrstu hlið eins og áður (fram að og með fyrsta horni), heklið 48-52-55-59-62-62 loftlykkjur, hoppið yfir fyrri helminginn á næstu hlið að ermum, heklið seinni helminginn fram að horni, heklið næstu hlið eins og áður fram að næsta horni, heklið fyrri helminginn á næstu hlið eins og áður, heklið 48-52-55-59-62-62 loftlykkjur og hoppið yfir seinni helming á næstu hlið fyrir ermar, heklið hornið eins og áður. Í næstu umferð er heklað mynstur eins og áður, um loftlykkjur fyrir ermi er heklað mynstur eins og áður (þ.e.a.s. heklaðar eru jafn margar einingar og þær sem hoppað var yfir, meðtaldar útaukningar í horni). Haldið áfram hringinn þar til stykkið mælist alls 78-80-82-84-86-88 cm, stillið af að endað sé með 1 umferð með tvíbrugðnum stuðlahópum (þ.e.a.s. 39-40-41-42-43-44 cm frá miðju á ferning). Klippið frá. HÆGRA FRAMSTYKKI: Byrjið mitt í fyrsta horni. Fyrsta umferð er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.2b (þ.e.a.s. 1 stuðull + 2 loftlykkjur + 1 stuðull er heklað í 4 loftlykkju sem kemur í stað fyrsta tvíbrugðna stuðul í byrjun á fyrri umferð, 4 loftlykkjur, hoppið yfir fyrsta loftlykkjuboga, 1 fastlykkja um næsta loftlykkjuboga) – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, síðan er heklað mynstur eins og áður þar til 2 loftlykkjur eru eftir á undan næsta horni, heklið A.2a yfir hornið (þ.e.a.s. 4 loftlykkjur, 1 stuðull + 2 loftlykkjur + 1 stuðull heklað í tvíbrugðna stuðul í horni). Haldið áfram með mynstur fram og til baka (þ.e.a.s. 4 umferðirnar í A.2 eru endurteknar). Heklið þar til stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm frá miðju á ferning, stillið af að endað sé með 1 umferð með tvíbrugðnum stulahópum. Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og hægra framstykki. ERMI: Heklið 97-104-111-118-125-125 loftlykkjur með heklunál 4 með litnum ólífa og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 4 loftlykkjur (= 1 tvíbrugðinn stuðull), hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 tvíbrugðinn stuðull í hverja af 5 næstu loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í hverja af 6 næstu loftlykkjum *, heklið frá *-* og endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju í byrjun á umferð = 84-90-96-102-108-108 tvíbrugðnir stuðlar. Heklið nú mynstur hringinn þannig: Heklið A.3 (= 6 lykkjur) og endurtakið A.4 yfir þær lykkjur sem eftir eru (= 13-14-15-16-17-17 sinnum á breidd). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar ermin mælist 4 cm, stillið af að næsta umferð sé 3. umferð í A.3, fækkið lykkjum þannig: Heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir fyrstu 4 loftlykkjur (= koma í stað fyrsta tvíbrugðna stuðul frá fyrri umferð) og 2 tvíbrugðnir stuðlar frá fyrri umferð, heklið síðan mynstur eins og áður þar til 3 loftlykkjur eru eftir og 1 keðjulykkja, hoppið yfir 3 tvíbrugðna stuðla frá fyrri umferð og endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju (= 3 stuðlar færri á hvorri hlið = 6 stuðlar færri alls). Næsta umferð er hekluð eins og 2. umferð (þetta er gert til að loftlykkjubogarnir haldi áfram að færast til). Haldið áfram með umferð 1 til 4 eins og áður. Fækkið lykkjum svona með 10-8-8-7-7-7 cm millibili alls 5-6-6-7-7-7 sinnum = 54-54-60-60-66-66 lykkjur (í umferð með tvíbrugðnum stuðlum). Þegar ermin mælist 53 cm, stillið af að endað sá með umferð með loftlykkjum og fastalykkjum, klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermar í ferning með litnum ólífa í ystu lykkjubogana. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #greenenvyjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.