Maria skrifaði:
Non capisco bene la spiegazione che riguarda gli aumenti e le diminuzioni per arrivare ad avere in totale 172 m. Vuol dire che a quel punto tutto il lavoro (dietro, sottomanica, davanti, sottomanica) è a maglia rasata senza più alcun motivo di treccia? Avrei voluto vedere una foto con il fianco in evidenza per capire. Grazie mille per il vostro aiuto.
17.01.2018 - 19:42DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria. Sì esatto. Separate le maniche dal davanti/dietro, il numero delle maglie lavorate con il diagramma A1 si riduce con le diminuzioni fino a sparire. Non c'è quindi il motivo a treccia sul lato, ma le maglie sono tutte lavorate a maglia rasata. Buon lavoro!
17.01.2018 - 20:37
Chalifour skrifaði:
C'est quand dans dos & devant "ligne 8 : "Quand il n'y a pas suffisamment de mailles dans A1...Suffisamment c'est combien de mailles restant de A1? Merci pour votre réponse. Cdlt
07.01.2018 - 14:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chalifour, le nombre de mailles de A.1 va être diminuée au milieu sous la manche, c'est quand vous n'aurez plus assez de mailles pour les torsades de 6 mailles que vous diminuez 3 m dans chaque torsade (pour conserver la bonne largeur, les torsades resserrant l'ouvrage). Bon tricot!
08.01.2018 - 09:36
Chalifour skrifaði:
Bonjour, J'en suis sous les manches, combien reste-t-il de maille du schéma A1 quand on doit procéder à la diminution des 3 m au dessus des torsades de 6 m : 19 mailles ? Ce n'est pas clair du tout. Merci pour votre réponse.
07.01.2018 - 13:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chalifour, au milieu sous chaque manche, on diminue de chaque côté des fils marqueurs, quand on n'a plus suffisamment de mailles pour les torsades de 6 m, on diminue 3 m au-dessus de ces torsades. Bon tricot!
08.01.2018 - 09:24
Mc skrifaði:
Désolée de vous demander une nouvelle fois de l'aide ! J'en suis à diminuer au dessus des torsades, quelque chose me chiffonne : si je diminue 3 mailles au-dessus de chaque torsade, et que j'augmente seulement 2 mailles avant les A1 je vais me retrouver avec un gros rétrécissement ! Je ne comprends plus là ! MERCI
07.12.2017 - 17:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mc, une torsade resserre toujours l'ouvrage, quand on diminue au-dessus des torsades pour continuer en jersey,on va diminuer le nombre de mailles mais conserver la même largeur. Bon tricot!
08.12.2017 - 08:24
Mc skrifaði:
Bonsoir, Sous la manche, au niveau du fil marqueur, on diminue 1 fois 2 mailles ensemble ou 2 fois 2 mailles ensemble ? donc une ou 2 diminutions sous la manche tous les 2 rangs. Merci
06.12.2017 - 20:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mc, au milieu sous la manche, on diminue 2 m: 1 m avant le marqueur du début du tour et 1 m après le marqueur du début du tour, cf DIMINUTIONS (manches). Bon tricot!
07.12.2017 - 09:03
Mc skrifaði:
Merci pour vos explications et pour votre célérité
06.12.2017 - 14:43
Mc skrifaði:
Lorsqu'on tricote 2 mailles ensemble à l'endroit de chaque côté du fil marqueur sur les côtés, faut il les tricoter tous les 2 tours, ou à chaque tour ? Merci
05.12.2017 - 18:34DROPS Design svaraði:
Bonsoir, il faut tricoter 2 mailles ensemble à l'endroit de chaque côté du fil marqueur sur les côtés tous les 2 tours. Bon tricot!
05.12.2017 - 21:27
Jean Beer skrifaði:
Where are the measurements for the various sizes? Thank you!
28.11.2017 - 01:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Beer, you will find at the bottom of the page a measurement chart with all measurements for each size (in cm), taken flat from side to side. Compare these to a similar garment you have and like the shape to find out the matching size. Read more about sizing and convert into inches here. Happy knitting!
28.11.2017 - 09:07
Katrina skrifaði:
Min fråga gäller samma ställe som många andras. När man tar in jämt fördelat 3m över varje fläta är det ju varannan m. och flätan försvinner direkt och kan inte vridas längre. Om man gör dessa minskningar på samma varv samtididigt som man börjar att ta bort A1 alltså. Men det kanske inte är meningen att man ska göra minskningarna under samma varv? Väldigt konstigt formulerat....
27.11.2017 - 15:22DROPS Design svaraði:
Hej, du ska minska över flätornas maskor först då det inte längre går att göra nya flätvridningar över dessa.
27.11.2017 - 17:28Oksana Merklas skrifaði:
Please explain additionaly about: AT THE SAME TIME as you decrease 3 stitches evenly over the cable, do not decrease over the cables with 2 stitches. - From what I ve understood - there will be by 2 decreases of A.1 in round. So where exactly 3 stiches over the cable are to be decreased? Thanks!
26.11.2017 - 19:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Merklas, you decrease 3 sts in the middle cable (worked over 6 sts) not over the cables worked over only 2 sts at the beg and at the end of A.1. Happy knitting!
27.11.2017 - 10:36
Arendal#arendalsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Peysa með köðlum og laskalínu, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Puna. Stærð S - XXXL.
DROPS 181-7 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.1 þannig (= 8 nýjar lykkjur í hvert skipti sem aukið er út). Prjónið fram að A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ÚTAUKNING (á við um hliðar): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki í hlið. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það eiga ekki að myndast göt. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerk er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, frá miðju að aftan, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 112-120-124-128-136-136 lykkjur á hringprjón 4 með Puna. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í fyrstu umferð er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir = 108-116-120-124-132-132 lykkjur. Prjónið síðan þannig: 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum (= þessar 7 lykkjur verða 13 lykkjur), 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 22-24-26-30-32-36 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt = 132-140-144-148-156-156 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt, svo að ekki myndist gat. Prjónið síðan þannig: Prjónið 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), A.1 (= 27 lykkjur), 4-6-6-4-6-2 lykkjur (= ermi), A.1, 8-10-12-16-18-22 lykkjur slétt (= framstykki), A.1, prjónið 4-6-6-4-6-2 lykkjur slétt (= ermi), A.1, 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ PRJÓNA! Haldið áfram með þetta mynstur, jafnframt er aukið út hvoru megin við A.1 fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út í annarri hverri umferð 21-24-27-30-32-35 sinnum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir allar útaukningar eru 300-332-360-388-412-436 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur eins og áður (án útaukninga) þar til stykkið mælist 22-24-26-29-30-33 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 45-49-53-58-63-68 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi), prjónið 90-98-106-116-126-136 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi) og prjónið þær 45-49-53-58-63-68 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 196-212-232-252-276-300 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Haldið áfram með A.1 yfir 20-20-20-20-22-22 lykkjur í mynstri sem eru eftir á framstykki/bakstykki, en í annarri hverri umferð er slegið 1 sinni uppá prjóninn á ytri hlið á hverju A.1 (= að miðju að framan og miðju að aftan) og prjónaðar eru 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við prjónamerkin í hlið. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð. Lykkjufjöldinn er sá sami, en lykkjurnar í A.1 koma smá saman að fækka að hlið á peysu og það verða fleiri og fleiri lykkjur í sléttprjóni. Þegar ekki nægilega margar lykkjur eru í A.1 til að mynda 6-lykkju kaðla eru þessar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 3 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal, ekki er lykkjum fækkað yfir köðlum með 2 lykkjum (munið eftir að auka út á ytri hlið á A.1 og fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerkin). Þegar lykkjum hefur fækkað í A.1 eru 172-188-208-228-252-276 lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 15-15-15-15-15-15 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið svona út með 5 cm millibili alls 4 sinnum = 188-204-224-244-268-292 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-34-34-34-34 cm er aukið út um 40-44-48-52-56-60 lykkjur jafnt yfir = 228-248-272-296-324-352 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Prjónið stroff í 2 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá öxl. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna/sokkaprjóna. Setjið 60-68-74-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stutta hringprjóna 4,5 og fitjið að auki upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur mitt undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur í umferð. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur – stykkið er nú mælt héðan! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 2-2-2-2-2-4 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið lykkjum með 3-2-1½-1½-1½-1 cm millibili alls 12-15-18-19-20-21 sinnum = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Þegar ermin mælist 38-36-35-33-32-30 cm er aukið út um 4-6-8-6-8-10 lykkjur jafnt yfir = 48-52-56-56-60-64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar ermin mælist 43-41-40-38-37-35 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arendalsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.