Gudrun Schneider skrifaði:
Hei, jeg får ikke økningen i sidene til å stemme. Det står at man skal lage et kast når det er to masker igjen til merketråden, og så strikke to masker hvor merketråden da skal være i midten. Men det er jo to masker TIL merketråden? Så hvis den skal være i midten, så må man enten strikke fire masker før neste kast eller lage det første kastet når det er EN maske igjen til tråden?
08.04.2018 - 13:07DROPS Design svaraði:
Hei Gudrun. Du har helt rett i at dette ikke stemmer. Oppskriften har nå blitt endret, og du skal strikke til det gjenstår 1 maske før merketråden, ikke 2. Takk for beskjed, og god fornøyelse
13.04.2018 - 13:09
Anna Ellnemo Rejnö skrifaði:
Hej! Jag stickar i stl xl. När jag ska börja med att minska två maskor vid markörerna och öka på på yttersidan av varje A1 så är det 252 maskor på varvet. Maskantalet förblir ju detsamma. Jag har även minskat tre maskor vid flätorna. Det står att efter detta så ska det vara 228 maskor på varvet. Det stämmer inte. Jag har 240 maskor på varvet. Dvs det är minskat 12 maskor tillsammans vid flätorna. Hur ska det kunna bli 128 maskor? Jag kan inte hitta felet?
07.04.2018 - 17:01DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Du skal felle 3 masker i begge 6-maskers flettene i A.1 = 6 masker felt per A.1. Det er totalt 4 rapporter av A.1 = 24 masker felt på omgangen og du sitter igjen med 228 masker på pinnen. God fornøyelse
12.04.2018 - 13:56
FORTIN skrifaði:
Re-bonjour, excusez-moi, j'ai vu dans les explications d'une autre personne qu'il fallait diminuer 8x6m, donc, je tricote les 6m de chaque torsade 2 par 2 = 24 m diminuées
29.03.2018 - 15:56
FORTIN Nicole skrifaði:
Bonjour, Je ne saisis pas bien, comme d'autres, comment on diminue 3 m au dessus de chaque torsade de 2x6 m end + 1m env = 13m....je répartis 3 diminutions dans ces 13 m ? merci pour votre réponse
29.03.2018 - 15:05
FORTIN Nicole skrifaði:
Bonjour, J'ai bien un échantillon qui fait plus ou moins 10 x 10 cm au 4.5 avec ce fil, mais je trouve que ça fait un tricot tout mou....ça serait plus joli au 4 ou 4.25, mais je n'aurais pas les bonnes dimensions d'échantillon, suis déçue
09.03.2018 - 10:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fortin, lavez et faites sécher votre échantillon dans les mêmes conditions que vous entretiendrez le pull par la suite et vérifiez ensuite votre tension, et ajustez si besoin la taille des aiguilles. Il est effectivement important d'avoir le bon échantillon pour obtenir les mêmes mesures que dans le schéma du bas de page. Bon tricot!
09.03.2018 - 11:29
Lena Wallstedt skrifaði:
Enl bilden ska bakstycket bli 4 cm högre i nacken, men jag kan inte se det i beskrivningen. Hur?
07.03.2018 - 09:50DROPS Design svaraði:
Hej Lena, nej det är själva ärmdelen som mäter 4 cm.Lycka till!
07.03.2018 - 16:25
Susanne Bloch skrifaði:
Strikker str. S - samme spørgsmål som så mange andre. Ryg og forstykke har jeg 196 m - jeg skal tage 3 masker ind fordelt på snoningen som har 6 m- altså 3 m 4 gange = 12 som giver 184 m, efter opskriften skal jeg ende på 172? Hvordan når jeg det?
27.02.2018 - 18:44DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, Du har 2 snoninger i hver overgang til raglan, det vil sige at du tager 6 masker ind i hver overgang = 24 masker. 196-24=172m. God fornøjelse!
06.03.2018 - 14:21
Lena Elfvingsson skrifaði:
Hej, Har svårt att förstå beskrivningen när jag nu kommit till att det inte finns tillräckligt med maskor för att fläta 6-maskorsflätorna. Då ska man sticka dessa i slätstickning SAMTIDIGT som det minskas 3 maskor jämnt fördelat över flätan. Det förstår jag men... sen står det att det inte minskas över flätorna med 2 maskor. Vad menas med det? Jag förstår det inte.
19.02.2018 - 20:29DROPS Design svaraði:
Hej, du ska endast minska maskor över de flätor som går över 6 maskor. De små flätorna med 2 maskor ska det alltså inte minskas över.
20.02.2018 - 18:11Marialuisa Cevolani skrifaði:
In the body at the increasings and the decreasings at the sides, it is not clear to me how many times I have to decrease the 3 sts inside the 6 sts cable. And: the 2 sts cable remains?Thank you for your attention!
01.02.2018 - 09:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cevolani, you will decrease only once in the 6-sts-cables mid under arm, ie dec 3 sts in each of these cables when there are not enough sts to work this cables (so that width keep correct). But there will be no decrease over the 2-sts-cables. Happy knitting!
01.02.2018 - 12:07
Aurore skrifaði:
Le modèle est magnifique. J'en suis aux manches. Vous dites de continuer en jersey. Est-ce dire que les premières mailles, de part et d'autre des mailles ajoutées sous le bras, qui représentent les six mailles de la petite torsade de deux mailles entourée de mailles envers va se terminer tout droit alors que pour le corps les mailles torsades s'achevaient en pointe ? Merci d'avance pour votre réponse.
22.01.2018 - 14:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Aurore, effectivement, les manches se tricotent en jersey, libre à vous de continuer le motif de l'empiècement si vous le souhaitez. Bon tricot!
22.01.2018 - 18:00
Arendal#arendalsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Peysa með köðlum og laskalínu, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Puna. Stærð S - XXXL.
DROPS 181-7 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.1 þannig (= 8 nýjar lykkjur í hvert skipti sem aukið er út). Prjónið fram að A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ÚTAUKNING (á við um hliðar): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki í hlið. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það eiga ekki að myndast göt. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerk er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, frá miðju að aftan, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 112-120-124-128-136-136 lykkjur á hringprjón 4 með Puna. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í fyrstu umferð er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir = 108-116-120-124-132-132 lykkjur. Prjónið síðan þannig: 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum (= þessar 7 lykkjur verða 13 lykkjur), 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 22-24-26-30-32-36 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt = 132-140-144-148-156-156 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt, svo að ekki myndist gat. Prjónið síðan þannig: Prjónið 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), A.1 (= 27 lykkjur), 4-6-6-4-6-2 lykkjur (= ermi), A.1, 8-10-12-16-18-22 lykkjur slétt (= framstykki), A.1, prjónið 4-6-6-4-6-2 lykkjur slétt (= ermi), A.1, 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ PRJÓNA! Haldið áfram með þetta mynstur, jafnframt er aukið út hvoru megin við A.1 fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út í annarri hverri umferð 21-24-27-30-32-35 sinnum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir allar útaukningar eru 300-332-360-388-412-436 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur eins og áður (án útaukninga) þar til stykkið mælist 22-24-26-29-30-33 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 45-49-53-58-63-68 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi), prjónið 90-98-106-116-126-136 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi) og prjónið þær 45-49-53-58-63-68 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 196-212-232-252-276-300 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Haldið áfram með A.1 yfir 20-20-20-20-22-22 lykkjur í mynstri sem eru eftir á framstykki/bakstykki, en í annarri hverri umferð er slegið 1 sinni uppá prjóninn á ytri hlið á hverju A.1 (= að miðju að framan og miðju að aftan) og prjónaðar eru 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við prjónamerkin í hlið. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð. Lykkjufjöldinn er sá sami, en lykkjurnar í A.1 koma smá saman að fækka að hlið á peysu og það verða fleiri og fleiri lykkjur í sléttprjóni. Þegar ekki nægilega margar lykkjur eru í A.1 til að mynda 6-lykkju kaðla eru þessar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 3 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal, ekki er lykkjum fækkað yfir köðlum með 2 lykkjum (munið eftir að auka út á ytri hlið á A.1 og fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerkin). Þegar lykkjum hefur fækkað í A.1 eru 172-188-208-228-252-276 lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 15-15-15-15-15-15 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið svona út með 5 cm millibili alls 4 sinnum = 188-204-224-244-268-292 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-34-34-34-34 cm er aukið út um 40-44-48-52-56-60 lykkjur jafnt yfir = 228-248-272-296-324-352 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Prjónið stroff í 2 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá öxl. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna/sokkaprjóna. Setjið 60-68-74-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stutta hringprjóna 4,5 og fitjið að auki upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur mitt undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur í umferð. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur – stykkið er nú mælt héðan! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 2-2-2-2-2-4 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið lykkjum með 3-2-1½-1½-1½-1 cm millibili alls 12-15-18-19-20-21 sinnum = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Þegar ermin mælist 38-36-35-33-32-30 cm er aukið út um 4-6-8-6-8-10 lykkjur jafnt yfir = 48-52-56-56-60-64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar ermin mælist 43-41-40-38-37-35 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arendalsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.