JOSIANE skrifaði:
Boa tarde, acho lindíssimo o trico da drops design, gostaria de fazer todos, mas como sou brasileira não entendo o que é o ponto jarrateira , 1 meia entendo mas1 liga creio que seja ponto tico.
26.04.2020 - 18:46DROPS Design svaraði:
Obrigado por seu interesse em nossos produtos DROPS! Com efeito, 1 meia é, no Brasil, 1 tricô. Barra jarreteira é barra tricô - tricotar 1 carreira, 1 carreira tricô. Bom tricô!
27.04.2020 - 12:27
Elisa skrifaði:
Buongiorno, vorrei sapere se è possibile lavorare questa maglia con i ferri normali, senza i circolari o a doppia punta. Grazie!
16.04.2020 - 14:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Elisa. Questo modello viene lavorato dall'alto verso il basso, in tondo e con un motivo sul raglan. È quindi difficilmente modificabile in una lavorazione con ferri normali. Sul nostro sito trova però tanti altri modelli che possono essere lavorati senza i ferri circolari. Buon lavoro!
16.04.2020 - 14:25
Lilly skrifaði:
I found it!! Thank you!!! ; )
03.04.2020 - 10:04
Lilly skrifaði:
Where is the italian instructions? Please!!
03.04.2020 - 10:00DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lilly, a questo link può trovare la traduzione italiana. Buon lavoro!
03.04.2020 - 10:06
Bindu skrifaði:
Question is for the body of the sweater in the large size. We start with 232 stitches and then increase and decrease but stitches remain same. We then decrease 3 stitches in cable. When do we do this? Secondly after the decrease pattern says we are left with 208. How did we get there as I see only a total of 6 stitches decrease in the cable. Thanks for your help.
11.03.2020 - 11:56DROPS Design svaraði:
Dear Bindu, when you work body over the 232 sts you continue working A.1 as before and with inc/dec you will make A.1 disappear in the middle of each side. When there are not enough stitches to work the cables you will decrease 3 sts in each of the 8 cables (= K the 6 sts in each cable tog 2 by 2) = you will decrease 24 stitches all together, so that there are now 232-24=208 sts remain. Happy knitting!
11.03.2020 - 13:56
Jella skrifaði:
Hey, wie ermittel ich am besten die benötigte Größe? Herzlichen Dank
02.03.2020 - 13:37DROPS Design svaraði:
Liebe Jella, messen Sie einen ähnlichen Pullover die Sie gerne haben, und diese Maße vergleichen Sie mit den in der Maßskizze - hier lesen Sie mehr über Größe/Maßskizze. Viel Spaß beim stricken!
02.03.2020 - 15:20
Bibbi skrifaði:
Er det riktig at ermene skal strikkes lenger i str. S enn i str, XXXL?
15.02.2020 - 10:00DROPS Design svaraði:
Hei Bibbi, Ermene er kortere i større størrelse pga videre skuldermål og lengre bærestykke i disse størrelsene. God fornøyelse!
15.02.2020 - 13:54
Amélie skrifaði:
Pourquoi à partir de la section dos et devant devons-nous tricoter les jetés torses à l’envers? J’ai l’impression que ça me fait des plus gros trous comme ça que si je tricote les jetés torses à l’endroit. Merci!
28.01.2020 - 14:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Amélie, les jetés doivent être tricotés torse à l'endroit - la correction a été faite, mais faites bien attention à la taille de vos jetés, il ne faut pas qu'ils soient trop lâches. Bon tricot!
28.01.2020 - 15:37
Christiane ROSSETTO skrifaði:
Bonjour Quand je diminue dans les torsades est ce sur 1 seul rang 3 fois 2 mailles ensembles ou tous les 2 rangs 1 fois 2 mailles ensembles Merci pour vos explications et vos superbes modèles
22.01.2020 - 08:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rossetto, vous diminuez effectiement ces mailles sur un même rang, on diminue 3 m au-dessus de chaque torsades de 6 m, soit 24 m au total. Bon tricot!
22.01.2020 - 10:15
CHRISTELLE skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas la section ou il y a les augmentations et diminutions sur le dos devant au niveau des torsades un moment vous nous dites de faire un jeté avant et apres A1 puis une diminutions de chaque coté du marqueurs mais du coups ca fait 4 augmentations pour deux diminutions comme de chaque coté on a 2 fois A1 puis apres je ne comprends les diminutions dans les torsades de 6 merci de votre
20.01.2020 - 10:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Christelle, vous allez décaler les torsades vers le milieu des côtés (elles vont disparaître progressivement), pour ce faire, on fait 1 jeté avant les diagrammes et 1 jeté après les diagrammes et on diminue 2 mailles sur le côté (= tous les 2 tours, on diminue, tous les 2 tours, on garde le même nombre de mailles à cause des jetés). Après quelques tours, on n'aura plus assez de mailles pour faire les torsades, pour conserver la bonne largeur (il faut plus de mailles pour faire des torsades qu'en jersey), on va diminuer dans les torsades et ainsi conserver les bonnes mesures. Bon tricot!
20.01.2020 - 10:50
Arendal#arendalsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Peysa með köðlum og laskalínu, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Puna. Stærð S - XXXL.
DROPS 181-7 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.1 þannig (= 8 nýjar lykkjur í hvert skipti sem aukið er út). Prjónið fram að A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ÚTAUKNING (á við um hliðar): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki í hlið. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það eiga ekki að myndast göt. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerk er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, frá miðju að aftan, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 112-120-124-128-136-136 lykkjur á hringprjón 4 með Puna. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í fyrstu umferð er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir = 108-116-120-124-132-132 lykkjur. Prjónið síðan þannig: 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum (= þessar 7 lykkjur verða 13 lykkjur), 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 22-24-26-30-32-36 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt = 132-140-144-148-156-156 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt, svo að ekki myndist gat. Prjónið síðan þannig: Prjónið 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), A.1 (= 27 lykkjur), 4-6-6-4-6-2 lykkjur (= ermi), A.1, 8-10-12-16-18-22 lykkjur slétt (= framstykki), A.1, prjónið 4-6-6-4-6-2 lykkjur slétt (= ermi), A.1, 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ PRJÓNA! Haldið áfram með þetta mynstur, jafnframt er aukið út hvoru megin við A.1 fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út í annarri hverri umferð 21-24-27-30-32-35 sinnum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir allar útaukningar eru 300-332-360-388-412-436 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur eins og áður (án útaukninga) þar til stykkið mælist 22-24-26-29-30-33 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 45-49-53-58-63-68 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi), prjónið 90-98-106-116-126-136 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi) og prjónið þær 45-49-53-58-63-68 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 196-212-232-252-276-300 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Haldið áfram með A.1 yfir 20-20-20-20-22-22 lykkjur í mynstri sem eru eftir á framstykki/bakstykki, en í annarri hverri umferð er slegið 1 sinni uppá prjóninn á ytri hlið á hverju A.1 (= að miðju að framan og miðju að aftan) og prjónaðar eru 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við prjónamerkin í hlið. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð. Lykkjufjöldinn er sá sami, en lykkjurnar í A.1 koma smá saman að fækka að hlið á peysu og það verða fleiri og fleiri lykkjur í sléttprjóni. Þegar ekki nægilega margar lykkjur eru í A.1 til að mynda 6-lykkju kaðla eru þessar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 3 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal, ekki er lykkjum fækkað yfir köðlum með 2 lykkjum (munið eftir að auka út á ytri hlið á A.1 og fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerkin). Þegar lykkjum hefur fækkað í A.1 eru 172-188-208-228-252-276 lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 15-15-15-15-15-15 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið svona út með 5 cm millibili alls 4 sinnum = 188-204-224-244-268-292 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-34-34-34-34 cm er aukið út um 40-44-48-52-56-60 lykkjur jafnt yfir = 228-248-272-296-324-352 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Prjónið stroff í 2 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá öxl. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna/sokkaprjóna. Setjið 60-68-74-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stutta hringprjóna 4,5 og fitjið að auki upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur mitt undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur í umferð. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur – stykkið er nú mælt héðan! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 2-2-2-2-2-4 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið lykkjum með 3-2-1½-1½-1½-1 cm millibili alls 12-15-18-19-20-21 sinnum = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Þegar ermin mælist 38-36-35-33-32-30 cm er aukið út um 4-6-8-6-8-10 lykkjur jafnt yfir = 48-52-56-56-60-64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar ermin mælist 43-41-40-38-37-35 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arendalsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.