Anna-Maria skrifaði:
Ich habe diesen Pulli gestrickt und bin begeistert von der Passe (die sitzt auch gut), allerdings stark irritiert über die Passform des Rumpfteils. Auf den Bildern sieht es aus, als wäre der Rumpf eng anliegend geschnitten, mein Rumpfteil hat aber eine starke A-Form und sitzt bei mir gar nicht. Meine Maschenanzahl unter den Armen und unten am Saum stimmen jeweils mit den angegebenen Maschen in der Anleitung (Gr. M) überein. Was könnte ich falsch gemacht haben?
18.04.2020 - 17:13DROPS Design svaraði:
Liebe Anna-Maria, dieser Pullover ist A geschnnitten, wie in der Maßskizze gezeigt und in der Anleitung erklärt. Viel Spaß beim stricken!
20.04.2020 - 09:59
Nicole skrifaði:
Je tricote la grandeur XL/ je débute avec 100 mailles, j’augmente 31x8 mailles pour un total de 348 mailles. Je suis sensée augmenter 34 x 1 maille sur l’entrée dos devant pour un total de 382 mailles alors que selon le patron j’en devrais avoir 360 mailles à cette étape. Donc 22 mailles de trop où est mon erreur.
29.02.2020 - 23:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, on n'augmente pas au même rythme pour le dos/le devant et pour les manches: dos&devant: 3x tous les tours + 31 fois tous les 2 tours (= 34 fois au total) et pour les manches: 30 x tous les 2 tours et 1 fois tous les 4 tours (31 fois au total). Vérifiez que vous n'avez ps augmenté 8 mailles à chaque fois. 100 m + (34x4) + (31x4) = 360 m. Bon tricot!
02.03.2020 - 11:49
Camilla skrifaði:
I’ve been knitting forever. I’ve read through the pattern several times. For a new knitter all the increases and decreases can be overwhelming. I’ve been through that and found your explanation very efficient. But, I also am not sure about the detail at the raglan part. I would really appreciate some instruction to get that part started. That detail is what caught my attention. A lot nicer than the usual seam. Thank you for the pattern.
22.02.2020 - 17:59
Nicole skrifaði:
Bonjour ma question est ou et comment puis-je mettre un patron en français comme le modèle 175 Merci vos modèles sont très beaux
16.02.2020 - 17:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole et merci, cliquez sur le menu déroulant sous la photo et sélectionnez "français". Bon tricot!
17.02.2020 - 09:33
Alma skrifaði:
Buonasera cortesemente vorrei sapere se possibile come convertire il modello Wind down del filato merino con un filato della lima grazie
26.12.2019 - 21:18DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alma. A questa pagina trova indicazioni utili per sostituire i filati. Per ogni ulteriore consiglio sulla sostituzione dei filati, può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia. Buon lavoro!
27.12.2019 - 08:46
Geerte skrifaði:
The pattern has a nice schematic that shows the dimensions for every size, but I'm not sure what the middle line represents. Is this the waist or the bust?
05.12.2019 - 19:11DROPS Design svaraði:
Hi Geerte, The mid-line is the bust measurement. Happy knitting!
06.12.2019 - 07:58
Jamie skrifaði:
Hello. When separating the sleeves from the body (ie putting the sleeve stitches on a separate thread) are the pattern rows included with the sleeve or the body or both? My stitch count includes the pattern in the sleeve of the front but on the body in the back. Is this correct?
29.11.2019 - 20:13DROPS Design svaraði:
Dear Jamie, some stitches of the pattern are worked for the sleeves and some for the body in all sizes: 6 sts from the pattern are coming to the back/front piece and 5 sts from the pattern are coming to the sleeve (= last 5 sts from A.1 + inc + 6 sts + inc + first 5 sts from A.1). Happy knitting!
02.12.2019 - 08:40
Rosa skrifaði:
Ich würde diesen Pullover gerne mit dünnerem Sockengarn stricken, ca 420 m pro 100g, Nadelstärke 3, da mir der Pullover sost zu warm ist. Wie kann ich die Anleitung umrechnen? Danke und herzliche Grüße
04.11.2019 - 15:04DROPS Design svaraði:
Liebe Rosa, leider können wir jeder Anleitung nach jedem individuellen Frage anpassen und einzelne Modelle auf individuellen Wunsch hin umrechnen. Wenn sie Hilfe damit brauchen, wenden Sie sich bitte an dem Laden wo Sie die Wolle gekauft haben, dort hilft man Ihnen gerne weiter. Viel Spaß beim stricken
05.11.2019 - 08:30
Emilie skrifaði:
Takk for svar. Når jeg er ferdig med å øke, og skal begynne å felle av til armene... skal jeg fortsette på A1mønstetet, eller bare strikke rett masker?
04.10.2019 - 14:49DROPS Design svaraði:
Hei Emilie. Når du er ferdig med alle økningene og erm maskene settes på en tråd, det skal legges opp nye masker under ermene, så skal det strikkes glattstrikk. Men når du skal strikke ermene strikkes det i glattstrikk og etter diagram A.2. God Fornøyelse.
07.10.2019 - 08:50
Emilie skrifaði:
Hei. Jeg skal øke hver andre gang på bol i 25 omg og erme i 23 omg, men har kommet ut av tellingen. Kan jeg bare telle hull i A1? Og slutte å øke når jeg kommer til 23 og 25 hull? Og hvor mange masker skal det være på pinnen da?
25.09.2019 - 13:38DROPS Design svaraði:
Emilie, ja du kan tælle hullerne :) Etter alle økninger er det 272-304-328-360-384-408 masker på omgangen. God fornøjelse!
26.09.2019 - 08:46
Wind Down#winddownsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-1 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykki og ermum. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. ATH: Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum eins og útskýrt er í uppskrift. ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 lykkjur á hringprjóna 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig – frá miðju að aftan: Prjónið 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki), A.1 (= 11 lykkjur), 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 16-18-20-22-24-26 lykkjur sléttprjón (= framstykki), A.1, 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum: AUKIÐ ÚT Á FRAM- OG BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út í hverri umferð 0-0-0-3-5-7 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 22-25-28-31-33-35 sinnum og í 4. hverri umferð 2-2-1-0-0-0 sinnum (alls 24-27-29-34-38-42 sinnum). AUKIÐ ÚT Á ERMI ÞANNIG: Aukið út í annarri hverri umferð 18-23-28-30-28-28 sinnum, síðan í 4. hverri umferð 4-3-1-1-4-5 sinnum (alls 22-26-29-31-32-33 sinnum). Eftir alla útaukningu eru 272-304-328-360-384-408 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 18-20-21-23-25-27 cm frá miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 38-42-45-51-56-61 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið næstu 76-84-90-102-112-122 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið síðustu 38-42-45-51-56-61 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-200-224-248-272 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið mitt í 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út með 4½ cm millibili alls 6 ggr = 192-208-224-248-272-296 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm eru prjónaðar 4 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. Peysan mælist alls ca 56-58-60-62-64-66 cm. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á stutta hringprjóna/sokkaprjóna, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-14 nýju lykkjum undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið A.2 yfir miðju 6 lykkjur undir ermi, aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við A.2, fækkið lykkjum með 2½-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 11-14-17-18-18-19 sinnum, fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman = 46-48-50-52-56-58 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og A.2 þar til ermin mælist 30-28-28-26-25-23 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis), prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winddownsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.