Jessica Fraser skrifaði:
So the chart you refer to, do you mean the diagram of the sweater? so the numbers on that diagram are cm not stitch counts?
22.06.2022 - 19:14DROPS Design svaraði:
Dear Jessica, the last chart, with a schematic of the whole sweater, has the measurements of each relevant part of the sweater in cm. You can see how to read this chart in the following lesson: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=24&cid=19 Happy knitting!
22.06.2022 - 19:22
Jessica Fraser skrifaði:
What are the finished dimensions for the various sizes listed. trying to decide which size pattern to follow. thanks
22.06.2022 - 17:29DROPS Design svaraði:
Dear Jessica, the measurements can be found indicated in a measurement chart under the pattern, in cm. Each number of a series corresponds to a size, ordered as in the materials section (in this case: S - M - L - XL - XXL - XXXL; so the first number is for size S, the second one for size M, e.t.c.). Happy knitting!
22.06.2022 - 18:57
Kerstin skrifaði:
Hilfe!!!! Endlich ist mein Pulli fertig, allerdings habe ich ein Problem! Meine gutes Stück rollt sich am Saum extrem ein...was tun? Vorsichtiges bügeln hat leider nicht geklappt.😭 Bin um jeden Ratschlag sehr dankbar!
24.02.2022 - 19:42DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, Sie können den Pullover mit Stecknadeln auf einer geeigneten Unterlage spannen, anfeuchten (z.B. mit einer Sprühflasche für Blumen) und trocknen lassen, danach entfernen Sie die Stecknadeln, dann sollte sich der Rand nicht mehr rollen.
25.02.2022 - 09:01
Aggy skrifaði:
Hvordan er denne i størrelsen?
29.12.2021 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hej Aggy, du finder målene i måleskitsen nederst i opskriften - vælg størrelsen med de mål som passer dig :)
03.01.2022 - 15:52
Theda Trabert skrifaði:
Ich habe das Modell in Größe L bis zum Ende der Passe gestrickt, mit dem Originalgarn. Was mir beim Stricken schon auffiel und sich dann auch beim Anprobieren herausstellte: Die Raglanschräge mit dem Ajourmuster zieht sich zusammen, so dass sich die glattgestrickte Passe ganz leicht kräuselt. Was kann ich machen? Danke im Voraus Theda Trabert
06.12.2021 - 13:52DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Trabert, am besten zeigen Sie Ihr DROPS Laden den Strickstück (auch im Foto), so kann man Ihnen dort am besten helfen, wenn sie die Arbeit sehen. Viel Spaß beim stricken!
06.12.2021 - 15:09
Sue skrifaði:
Much to my surprise, I succeeded in knitting this sweater last year, despite never having used a circular needle before. I now have commissions to knit two more, but I have completely forgotten how. I find the videos very hard to follow in the Norwegian method. Is there an equivalent set of videos illustrating this pattern using the UK method please?
11.11.2021 - 22:47DROPS Design svaraði:
Dear Sue, do you mean showing how to knit with the yarn in the right hand? there isn't because every knitter our team works with the yarn in the left hand, but just don't scare, that's the same way to work, just follow the thread over needle and not from the hand. Happy knitting!
12.11.2021 - 07:42
Camilla Bunne skrifaði:
Kan inte hitta måttangivelser för de olika storlekarna? Har ni problem med er hemsida ? Öppnar inte alla bilder när man letar efter mönster
05.10.2021 - 20:15DROPS Design svaraði:
Hej Camilla. Du hittar en måttskiss längst ner på mönstret. Det har varit lite problem med bilder på hemsidan, men vi hoppas att det snart ska vara löst. Prova att uppdatera sidan (ev. testa en annan webläsare) om du inte kan se måttskissen. Mvh DROPS Design
06.10.2021 - 09:22
Giovanna Veltri skrifaði:
Is there any of your models for non circular needles?\r\nGiovanna
30.07.2021 - 23:12DROPS Design svaraði:
Dear Giovanna, yes we do have some patterns worked back and forth with seams - this lesson might also help you as it explains how to adapt a pattern for circular needles into straight needles. Happy knitting!
02.08.2021 - 08:16
Annie skrifaði:
I love this pattern but is there a cotton yarn I could use for this pattern, I can't wear wool. Or second best would be acrylic. Please make me happy and tell me there is an alternative to the wool.
30.05.2021 - 20:32DROPS Design svaraði:
Dear Annie, if you go to the yarns page, and see yarngroup B, you can see that we have a number of cotton yarns that are similar thickness to the yarn used for this sweater. However, yoou should always make a gauge swatch, wash, block, and recalculate the number of stitches if necessary. Happy Knitting!
31.05.2021 - 02:37
Linda Cox skrifaði:
When starting sleeves, I have added the 8 stitches under the arm, when do you start A2 pattern in the video it looks like they have knitted about 10 rows before starting A2 , but the pattern seems to indicate it is started as soon as you have put the stitches on the needle and picked up the 8 stitches
14.04.2021 - 08:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cox, in this video, we are showing how to knit A.2 and decrease from first round of sleeve; the few rounds you can see are for the body (see this other video. Happy knitting!
14.04.2021 - 10:44
Wind Down#winddownsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-1 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykki og ermum. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. ATH: Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum eins og útskýrt er í uppskrift. ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 lykkjur á hringprjóna 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig – frá miðju að aftan: Prjónið 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki), A.1 (= 11 lykkjur), 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 16-18-20-22-24-26 lykkjur sléttprjón (= framstykki), A.1, 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum: AUKIÐ ÚT Á FRAM- OG BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út í hverri umferð 0-0-0-3-5-7 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 22-25-28-31-33-35 sinnum og í 4. hverri umferð 2-2-1-0-0-0 sinnum (alls 24-27-29-34-38-42 sinnum). AUKIÐ ÚT Á ERMI ÞANNIG: Aukið út í annarri hverri umferð 18-23-28-30-28-28 sinnum, síðan í 4. hverri umferð 4-3-1-1-4-5 sinnum (alls 22-26-29-31-32-33 sinnum). Eftir alla útaukningu eru 272-304-328-360-384-408 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 18-20-21-23-25-27 cm frá miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 38-42-45-51-56-61 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið næstu 76-84-90-102-112-122 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið síðustu 38-42-45-51-56-61 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-200-224-248-272 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið mitt í 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út með 4½ cm millibili alls 6 ggr = 192-208-224-248-272-296 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm eru prjónaðar 4 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. Peysan mælist alls ca 56-58-60-62-64-66 cm. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á stutta hringprjóna/sokkaprjóna, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-14 nýju lykkjum undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið A.2 yfir miðju 6 lykkjur undir ermi, aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við A.2, fækkið lykkjum með 2½-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 11-14-17-18-18-19 sinnum, fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman = 46-48-50-52-56-58 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og A.2 þar til ermin mælist 30-28-28-26-25-23 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis), prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winddownsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.