Nadine skrifaði:
Bonsoir, j' ai refait le bord de finition qui roulottait avec des mailles torses , le résultat est vraiment très bien. Plus de rouleaux.
18.01.2026 - 19:25
Maria skrifaði:
Dzien dobry.Co mam kupić na sweter Drop 175-1 rozmiar L Włóczka igly/druty,znaczniki Sweter będzie z dlugim rękawem. Czy wzor można sostac po polsku
17.01.2026 - 10:01DROPS Design svaraði:
Witaj Mario, wzór po polsku znajduje się TUTAJ. Wszystkie informacje o ilości niezbędnej włóczki i pozostałe materiały do wykonania swetra znajdziesz na górze we wzorze, bezpośrednio pod tytułem wzoru. Pozdrawiam!
17.01.2026 - 22:12
Nadine skrifaði:
Bonjour, ayant terminé le devant et dos avec la côte mousse comme indiqué sur le modèle. L ouvrage roulotte. Comment puis je y remédier? Merci d' avance pour votre réponse.
11.01.2026 - 08:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Nadine, apres le blocage tout devra etre bien. Bon tricot!
12.01.2026 - 11:15
Pirjo skrifaði:
Koko L. Etu- ja takakappaleissa teen lisäykset 0 kertaa ja sitten joka 2. kerros. Aloitanko nuo joka 2. kerros lisäykset heti kaulasta vai teenkö ensin kolme(?) kerrosta ja sitten aloitan lisäykset? Tuleeko lisäykset kuvion A1. kuvio kohdalle ( esim. rivit 1,3,5...) vai siihen, missä teen pelkkää oikeaa/ sileää?
09.01.2026 - 10:55DROPS Design svaraði:
Hei, aloita lisäykset heti ja tee ne sitten joka toisella kerroksella. Lisäykset tehdään piirroksen A.1 mallineuleen kummallakin puolella, eli lisätyillä silmukoilla neulotaan sileää neuletta.
09.01.2026 - 17:35
Mukul Apte skrifaði:
I love this design but finding it difficult to follow the pattern. I am doing size small. In the yoke I cannot seem to understand where to increase for body and sleeves. I understand the we need to increase 1 stitch in either side all the sides of A1 pattern which would be 8. Correct?? Does this include the increase of body and sleeve?? If transition from body to sleeve then it's 4 instead of 8. Hope I am making sense. May I request you to give the stitches count for 12 rows after the ridges
27.12.2025 - 09:53DROPS Design svaraði:
Hi Mukul Apte, the increases for raglan are different for the body and the sleeves. In size S you will increase: 1) on the body: every 2nd round 22 times and every 4th round 2 times. 2) on the sleeves: every 2nd round 18 times and every 4th round 4 times. Calculations: Round 1 (after ridge): 88+8=96, Round 2: 96, Round 3: 96+8=104, Round 4: 104, Round 5: 104+8=112, Round 6:112, Round 7: 112+8=120, Round 8: 120, Round 9: 120+8=128, Round 10: 128, Round 11: 128+8=136, Round 12: 136. Happy knitting!
28.12.2025 - 23:43
Barbara skrifaði:
Buongiorno, vorrei fare questo modello na ho il filato Paris. Posso farlo e che calcolo devo fare per capire quanto filato devo avere? Grazie
22.12.2025 - 12:47DROPS Design svaraði:
Hi, Barbara, DROPS Paris is not in the same Yarn Group as DROPS Merino Extra Fine, so the result will not be the same if you use this yarn instead. We would recommend using either a yarn from Yarn Group B for this pattern or find a pattern in Yarn Group C for DROPS Paris. Happy knitting!
23.12.2025 - 08:46
Clazien skrifaði:
Ik kan in de beschrijving niet terugvinden waar ik markeerdraden moet aanbrengen. Is dit bij de start vd tricotsteken of bij de start van het patroon?
09.10.2025 - 14:00DROPS Design svaraði:
Dag Clazien,
Je plaatst een pas een markeerder als je het werk verdeeld hebt voor het lijf en de mouwen, in het midden van de steken aan de zijkant.
09.10.2025 - 21:02
Stéphanie skrifaði:
Bonjour, merci pour cette astuce mais cela ne me convient pas, c'est un pull pour ma fille étudiante et je pense que cela est trop contraignant de faire ceci à chaque lavage... Est ce qu'en augmentant le nombre de rang en point mousse ce problème de roulottage ne partirait pas ?? En vous remerciant
15.09.2025 - 09:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Stéphanie, peut-être, mais je pensais que vous aviez rabattu vos mailles, si ce n'est pas le cas, l'une de ces 2 vidéos pourra peut-être vous aider: ici et là, vous trouverez deux vidéos qui montrent comment rabattre les mailles en formant une bordure arrondie, sans que les mailles ne rebiquent. Bon tricot!
17.09.2025 - 07:33
Stéphanie skrifaði:
Bonjour, malgré les 2 côtes en point mousse au bas du pull celui-ci a toujours tendance à roulotter. Comment faire pour éliminer ce problème ?? Je vous remercie par avance pour votre aide.
13.09.2025 - 21:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Stéphanie, vous pouvez humidifier le pull (avec un spray pour plantes par ex) et le laisser sécher bien à plat (utilisez des épingles si besoin); la bordure ne devrait ainsi plus s'enrouler. Bonnes finitions!
15.09.2025 - 08:14
Rose skrifaði:
Merci pour la réponse, bonne journée
04.08.2025 - 12:58
Wind Down#winddownsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-1 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykki og ermum. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. ATH: Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum eins og útskýrt er í uppskrift. ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 lykkjur á hringprjóna 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig – frá miðju að aftan: Prjónið 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki), A.1 (= 11 lykkjur), 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 16-18-20-22-24-26 lykkjur sléttprjón (= framstykki), A.1, 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum: AUKIÐ ÚT Á FRAM- OG BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út í hverri umferð 0-0-0-3-5-7 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 22-25-28-31-33-35 sinnum og í 4. hverri umferð 2-2-1-0-0-0 sinnum (alls 24-27-29-34-38-42 sinnum). AUKIÐ ÚT Á ERMI ÞANNIG: Aukið út í annarri hverri umferð 18-23-28-30-28-28 sinnum, síðan í 4. hverri umferð 4-3-1-1-4-5 sinnum (alls 22-26-29-31-32-33 sinnum). Eftir alla útaukningu eru 272-304-328-360-384-408 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 18-20-21-23-25-27 cm frá miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 38-42-45-51-56-61 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið næstu 76-84-90-102-112-122 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið síðustu 38-42-45-51-56-61 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-200-224-248-272 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið mitt í 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út með 4½ cm millibili alls 6 ggr = 192-208-224-248-272-296 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm eru prjónaðar 4 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. Peysan mælist alls ca 56-58-60-62-64-66 cm. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á stutta hringprjóna/sokkaprjóna, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-14 nýju lykkjum undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið A.2 yfir miðju 6 lykkjur undir ermi, aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við A.2, fækkið lykkjum með 2½-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 11-14-17-18-18-19 sinnum, fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman = 46-48-50-52-56-58 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og A.2 þar til ermin mælist 30-28-28-26-25-23 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis), prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winddownsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.