Eliza skrifaði:
Kan ik ook een patroon krijgen/kopen zonder in een keer te breien. Breien met ronde breinaalden vind ik erg vervelend
09.01.2022 - 10:03DROPS Design svaraði:
Dag Eliza,
Veel van onze patronen zijn inderdaad met de rondbreinaald gemaakt, maar ook een aantal (vooral wat oudere patronen) met recht naalden. Het is voor ons helaas niet mogelijk om een patroon aan te passen en uit te schrijven naar individuele wensen. Alle patronen die we hebben zijn op de site gepubliceerd. Om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.
10.01.2022 - 17:46
Ineke skrifaði:
Goede middag, misschien een domme vraag, maar waar heb je de drops -Kids silk voor nodig..deze heb ik niet bij besteld nl ik dacht 10 bollen drops alpaca is genoeg ? Ik heb ook veel hulp nodig denk ik aangezien dit de eerste x is dat ik iets groots maak ;-)
07.07.2021 - 15:36DROPS Design svaraði:
Dag Ineke,
Het hele werk wordt gebreid met 2 draden; 1 draad van elke kwaliteit, dus je breit met 1 draad BabyAlpacaSilk en met 1 draad Kid-Silk.
08.07.2021 - 18:56
Anna Arrigoni skrifaði:
Buongiorno, si può realizzare il maglione con i ferri classici?
14.03.2021 - 18:20DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, il maglione è lavorato in tondo, ma se preferisce può lavorarlo con i ferri dritti in piano aggiungendo 1 maglia di vivagno a ogni lato per la cucitura. Buon lavoro!
14.03.2021 - 19:50
Lone Beck skrifaði:
Goddag, Samtidig med at der tages 12-16-16-20-20-24 m ind jævnt fordelt = 76-76-80-80-84-84 m. HUSK PÅ STRIKKEFASTHEDEN! Fortsæt i glatstrik - Samtidig med at der på næste omg tages 8-8-16-24-36-40 m ud jævnt fordelt = 84-84-96-104-120-124 m Hvorfor skal der tages ind på omgangen, når man allerede på næste omgang skal tage ud igen? Venlig hilsen Lone Beck
27.01.2021 - 12:16
Carole skrifaði:
I don't understand the increases on the sleeve caps. It says to do “2 sts inc. on each sleeve” by “inc 1 st every other round” 19 times. .?? Alternate one edge of the sleeve then the other edge of the sleeve? So 76rows with 1 st increase per sleeve every other row?
13.06.2020 - 00:06DROPS Design svaraði:
Dear Carole, the raglan increases on body and sleeves will not be worked all at the same time/rythmus, ie on body you increase 2 sts 2 times every 2 round (= 4 rounds) and 1 stitch 17times on every 2 rounds (= 34 rounds) - on sleeve you increase on every 2 rounds a total of 19 times (= 38 rounds). On some round you will increase 12 sts (4 sts on front/back piece + 2 sts on each sleeve)), or 8 sts (2 sts on each piece). Happy knitting!
15.06.2020 - 08:15
Patricia skrifaði:
Hi again, Another question...in the raglan body...if my size is , for example M. The first I have to inc 2 sts every other round 4 times in total. "In total" means 4 rounds ( 1 normal, 1 inc, 1 normal, 1 inc); or 4 rounds where you do the inc??
18.03.2020 - 15:28DROPS Design svaraði:
Dear Patricia, when you read in a pattern that you shoud do something "in total" a given number of times, it always means that thenumber includes the first time you did it (this time the first increases included. So you increase in one round, knit three rounds without increase, you increase in one round, knit three rounds without increase, you increase in one round, knit three rounds without increase, you increase in one round, knit three rounds without increase. Happy Knitting!
22.03.2020 - 11:28
Patricia skrifaði:
Hi, I already put the markers, and now...DoI have to do first all the inc from the raglan body?and when I finish I should start with the raglan sleeve inc?? Thanks in advance
17.03.2020 - 14:43DROPS Design svaraði:
Dear Patricia, you will increase for the body and for sleeves at the same time but maybe not always on same rounds - see increases for your size. This means you might have to increase only 12 sts (= 4 sts on front piece + 4 sts on back piece + 2 sts on each sleeve) or 8 sts (= 2 sts on each piece front/back piece and sleeves). Happy knitting!
17.03.2020 - 15:07
Simone Moosmayr skrifaði:
Wieso wird bei diesem Modell am Anfang am Raglan erst abgenommen u. in der nächsten Reihe wieder zugenommen?
20.08.2019 - 18:13DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Moosmayr, es wird hier zuerst nach der Halsblende abgenommen und dann zugenommen um den Hals zu betonen. Viel Spaß beim stricken!
21.08.2019 - 08:18
Michelle Poirier skrifaði:
J’aimerais tricoter ce modèle mais je me demande où est utilisé la Drops Kid-silk demandée. J’ai lu les instructions mais je ne trouve pas.
15.06.2019 - 15:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Poirier, on commence les côtes du col avec 2 fils BabyAlpaca Silk et on continue avec 1 fil de chaque qualité = 1 fil BabyAlpacaSilk + 1 fil Kid-Silk. On tricote ensuite les côtes du bas du pull (et du bas des manches) de nouveau avec 2 fils BabyAlpaca Silk. Bon tricot!
24.06.2019 - 14:09
Kathy skrifaði:
For the finished size of jumper is the diagram numbers in cm or inches
15.12.2018 - 00:35DROPS Design svaraði:
Hi Kathy, If you are following an American pattern, the measurements are in inches. If you are following a European pattern they are in cm. Happy knitting!
15.12.2018 - 13:01
Radiant Darling |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk með laskalínu og stroffi, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS Extra 0-1323 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Aukið út um 2 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, prjónamerki. Aukið út um 2 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið að prjónamerki, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, prjónamerki. Aukið út um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið að prjónamerki, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl, prjónamerki. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið að prjónamerki, 1 l sl, 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. PEYSA: Byrjun umf = miðja að aftan. Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 l á hringprjóna nr 4 með 2 þráðum Baby Alpaca Silk. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) í 3 cm. Skiptið yfir í 1 þráð af hvorri tegund og prjónið 1 umf stroff. Skiptið yfir í hringprjóna nr 5 og prjónið eina umf sléttprjón – JAFNFRAMT er fækkað um 12-16-16-20-20-24 l jafnt yfir = 76-76-80-80-84-84 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan sléttprjón – JAFNFRAMT í næstu umf er aukið út um 8-8-16-24-36-40 l jafnt yfir = 84-84-96-104-120-124 l. Setjið síðan 4 prjónamerki í stykkið þannig: 16-16-18-20-23-23 l sléttprjón, setjið 1. prjónamerki (= hálft bakstykki), 10-10-12-12-14-16 l sléttprjón, setjið 2. prjónamerki (= ermi), 32-32-36-40-46-46 l sléttprjón, setjið 3. prjónamerki (= framstykki), 10-10-12-12-14-16 l sléttprjón, setjið 4. prjónamerki (= ermi), 16-16-18-20-23-23 l sléttprjón (= hálft bakstykki). Prjónið sléttprjón JAFNFRAMT er aukið út fyrir laskalínu – LESIÐ ÚTAUKNING – þannig: Aukið er út mismunandi á ermum og fram- og bakstykki. LASKALÍNA FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út á undan 1. og 3. prjónamerki og á eftir 2. og 4. prjónamerki þannig: Aukið út um 2 l í annarri hverri umf alls 2-4-5-7-8-10 sinnum, síðan 1 l í annarri hverri umf alls 17-16-16-15-15-14 sinnum = 74-80-88-98-108-114 l á framstykki og 37-40-44-49-54-57 l á hvoru hálfu bakstykki. LASKALÍNA ERMI: Aukið út eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki (= 2 l fleiri á hvorri ermi) þannig: Aukið út um 1 l í annarri hverri umf alls 19-20-21-22-23-24 sinnum = 48-50-54-56-60-64 l á ermi. Eftir alla útaukningu eru 244-260-284-308-336-356 l í umf. Næsta umf er prjónuð þannig: 37-40-44-49-54-57 l sléttprjón, setjið næstu 48-50-54-56-60-64 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 l undir ermi, 74-80-88-98-108-114 l sléttprjón, setjið næstu 48-50-54-56-60-64 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8 l undir ermi, 37-40-44-49-54-57 l sléttprjón = 164-176-192-212-232-244 l. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm er aukið út um 8 l jafnt yfir = 172-184-200-220-240-252 l. Skiptið yfir í hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf stroff (= 2 l sl, 2 l br). Skiptið yfir í 2 þræði BabyAlpaca Silk og prjónið stroff þar til stykkið mælist 38-39-40-41-42-43 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ERMI: Setjið til baka 48-50-54-56-60-64 l af þræði á sokkaprjóna nr 5. Fitjið upp 8 l í lok umf = 56-58-62-64-68-72 l. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli þessa nýju l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Stykkið er prjónað í hring í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA, endurtakið úrtöku með 4½-4-3½-3-3-2½ cm millibili 8-9-10-11-12-13 sinnum til viðbótar = 38-38-40-40-42-44 l. Þegar stykkið mælist 41 cm, aukið út um 2-2-4-4-6-4 l jafnt yfir = 40-40-44-44-48-48 l. Skiptið yfir í sokkaprjóna nr 4, prjónið 1 umf stroff (= 2 l sl, 2 l br). Skiptið yfir í 2 þræði BabyAlpaca Silk og prjónið síðan stroff þar til stykkið mælist 46 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1323
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.