Janet skrifaði:
When I start the diagram for this sweater, do I start at the bottom which is a knit row or at the top which is a purl row?
03.03.2018 - 01:26DROPS Design svaraði:
Dear Janet, start reading diagram from the bottom corner on the right side and from the right towards the left on every row. Happy knitting!
05.03.2018 - 10:14
Kristel skrifaði:
Bonjour, Je réalise ce pull et pour le dos/devant, il est indiqué qu'il faut faire une augmentation de chaque côté de chaque marqueur plusieurs fois selon la taille souhaité. Au niveau des indications d'augmentations, il conviendrait de faire un jour au niveau des jetés. Si je comprends bien, je dois tricoter les jetés d'augmentations à l'endroit, et il y aura des trous réguliers sur les côtés du pull, sous les manches? Merci pour votre retour,
08.11.2017 - 09:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Kristel, tout à fait, sur les côtés du bas du pull, on augmente avec 1 jeté de chaque côté du marqueur des côtés (soit 2 jours de chaque côté) - si vous voulez éviter ces jours, vous pouvez tricoter les jetés torse à l'endroit au tour suivant. Bon tricot!
08.11.2017 - 10:06
Elizabeth skrifaði:
Where do you place the markers on the 1st size , cast on of 77 stitches
08.08.2017 - 02:03DROPS Design svaraði:
Dear Elizabeth, insert a marker (2 markers in total) in each side of body where new sts were cast on under sleeves (= 3 new sts on each side of marker). For these 6 sts please have a look at the last part od YOKE section. Markers are between sts, not in sts. HAPPY KNITTING!
08.08.2017 - 08:23
MARTINE PITSCHON skrifaði:
Bonjour, j'annule mon commentaire d'hier au soir... j'ai compris le diagramme... ! Avec toutes mes excuses, Martine PITSCHON
02.05.2017 - 08:42
MARTINE PITSCHON skrifaði:
Bonjour, je décripte avant de commencer à tricoter le modèle SWEET BAY = diagramme A2 - Rgs 26/27 : comment peut-on faire 2 jetés (rg 26) sans que le nbre de mailles du rg 27 ne soit augmenté de 2 mailles ? n'y a-t-il pas une erreur ? un grand merci ! Martine PITSCHON
01.05.2017 - 20:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pitschon, pour la fin de la feuille (à partir du rang 17), on fait 2 jetés (= 2 augmentations) compensés par 2 diminutions (1 de chaque côté du pétale), ainsi, le nombre de mailles reste le même. Bon tricot!
02.05.2017 - 12:01Wendy Anne Ward skrifaði:
Hi. I'm new to knitting but I can't undertand 1 YO between 2 are,on next row K/P YO.Im understanding the first row YO but on the next row what is k/p yo? Should I knit the first yo and then purl the second one? Any help would be Great.
30.03.2017 - 12:21DROPS Design svaraði:
Dear Wendy Anne, the YOs will be worked either K on next round (= when there is a white square on next row in diagram) or P on next round (when there is a P st [-] in diagram on next row). Happy knitting!
30.03.2017 - 13:50
Solveig Pihl skrifaði:
Jag har nu stickat t.o.m. nedre kanten på tröjan. Men den rullar upp sej och viker sej "uppåt". Vad skall jag göra, rispa upp kanten och göra om den på något sätt, men hur? Det är väl sedan likadant med ärmarna.
13.02.2017 - 15:49DROPS Design svaraði:
Hej Solveig. Du kan strikke et par riller mere for at göre kanten lidt tungere, men du kan ogsaa presse den let efter vask - det plejer ogsaa at virke fint.
13.02.2017 - 15:54
Tereza skrifaði:
Dobrý den, prosím o kontrolu začátku návodu. V české verzi je uvedeno, že se začíná na 55-55-60-60-65-65 ok a vzor A.2 (= 5 ok). V norském originále je 77-77-84-84-91-91 ok a vzor A.2 (= 7 ok). Děkuji.
18.01.2017 - 19:00DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Terezo, díky za upozornění - návod je opravený. Hezky propletený den! Hana
01.06.2017 - 07:43
HELENE FIOL skrifaði:
Hello In fact 187 sts seems correct, but then the pattern says 198 after another increase. But for the first size, there is no extra increase?? Helene
19.11.2016 - 15:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fiol, you inc 1 st in the middle of each repetition = 11 sts inc and repeat this inc 0 times in this size, ie there were 187 sts after A.2 + 11 sts inc = 198 sts. Happy knitting!
21.11.2016 - 10:50
Sweet Bay#sweetbaysweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með blaðamynstri, garðaprjóni og hringlaga berustykki, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Belle. Stærð börn 3-14 ára
DROPS Children 27-23 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort merki (= 4 l fleiri í umf). Byrjið 1 lykkju á undan merki og prjónið þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (merkið er staðsett á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 77-77-84-84-91-91 lykkjur á stuttan hringprjón nr 3,5 með Belle. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Í umf með uppslætti í A.1 er endað með 1 l sl. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.2 (= 7 l), yfir allar l (= 11-11-12-12-13-13 mynstureiningar af A.2). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 187-187-204-204-221-221 l í umf, stykkið mælist ca 10 cm. Haldið áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umferð sem prjónuð er slétt er aukið út um 1 l mitt í hverri mynstureiningu (= 11-11-12-12-13-13 l fleiri), aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður br í næstu umf svo það myndist gat. Endurtakið útaukningu með 1-1-1½-1½-2-2 cm millibili 0-1-1-2-1-2 sinnum til viðbótar = 198-209-228-240-247-260 l. Prjónið 1 umf slétt þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður út til 200-212-224-240-252-266. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 11-12-13-14-15-16 cm. Prjónið síðan þannig: Prjónið fyrstu 31-33-35-37-39-40 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 38-40-42-46-48-52 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 62-66-70-74-78-82 l (= framstykki), setjið næstu 38-40-42-46-48-52 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 31-33-35-37-39-40 l (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 136-144-152-160-168-174 l fyrir fram- og bakstykki. Setjið eitt merki í hvora hlið á fram- og bakstykki þar sem fitjaðar voru upp nýjar l undir ermi (= 3 nýjar l hvoru megin við merki). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Haldið síðan áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort merki (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 5-6-7-8-9-10 cm millibili 3 sinnum til viðbótar – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = 152-160-168-176-184-190 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36-37 cm, prjónið 6 umf garðaprjón. Fellið af. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 4 = 38-40-42-46-48-52 l. Prjónið upp 1 l í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 44-46-48-52-54-58 l. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. Stykkið er nú mælt héðan. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráðinn, endurtakið úrtöku með 7-5-5-4-4-4 cm millibili 2-3-3-5-5-7 sinnum til viðbótar = 38-38-40-40-42-42 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til ermin mælist 21-24-26-29-32-35 cm, prjónið 6 umf garðaprjón og fellið af. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetbaysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.