Joan Vestesen skrifaði:
I opskriften skal ærmerne i str 5 -6 kun være 3 cm, de er alt for korte. De skal mindst være 42 cm for at de passer i den str.
06.01.2019 - 11:06
Winki skrifaði:
Sehr schöner Pulli. Nur leider klappt der untere Rand nach oben. Daher muss man ein Bündchen stricken. Schade
21.11.2018 - 09:30DROPS Design svaraði:
Liebe Winki, Sie können die Jacke mit Stecknadeln auf einer geeigneten Unterlage spannen, anfeuchten (z.B. mit einer Sprühflasche für Blumen) und trocknen lassen, danach entfernen Sie die Stecknadeln, dann sollte sich der Rand nicht mehr rollen. Viel Spaß beim stricken!
21.11.2018 - 09:57
Monique skrifaði:
Moet ik bij het begin in elke naald eindigen met een omslag voor A1?
01.11.2018 - 12:43DROPS Design svaraði:
Dag Monique, Nee, je breit alleen omslagen in de 5e naald van A.1. Dit is de naald met gaatjes. En die naald eindig je met 1 steek recht (zoals beschreven staat bij 'PAS')
02.11.2018 - 08:04
Monique skrifaði:
Ik begrijp de correctie niet. Wat betekent een keer in de 7e hoogte? Vriendelijke groeten Monique
07.10.2018 - 00:01DROPS Design svaraði:
Dag Monique, Het getal 7 hoort daar niet te staan (typefout, die ik zo zal aanpassen). zodat er staat: een keer in de hoogte. De correctie is overigens al verwerkt in het online patroon.
07.10.2018 - 11:34
Anne Lise Jensen skrifaði:
Der står ikke noget i opskriften hvordan udtagninger laves. hvor mange masker der skal være mellem mærketrådene. Altså hvor mange masker på forstykke ærmer bagstykke
11.09.2018 - 16:19DROPS Design svaraði:
Hei Anne-Lise. På bærestykket er økingene en del av mønsteret, og du øker i hver rapport av A.2 som anvist i diagrammet – du øker ved å lage kast som på neste omgang strikkes rett/vrang slik at det blir hull (se symbolforklaringen). Du deler ikke til for-/bakstykke og ermer før etter at bærestykket er ferdig, og da står det beskrevet hvor mange masker som inngår i hver del: «Strikk de første X m (= halve bakstk), sett de neste X m på tråd (= erme), legg opp 6 nye m under ermet..» osv. Når du skal øke ved merkene i hver side av bolen økes det som forklart i under øketips. God fornøyelse.
12.09.2018 - 07:58Raquel M Alves skrifaði:
Os números de montagem na agulha na receita em português está diferente da versão em inglês, qual receita está certa?
25.07.2018 - 13:58DROPS Design svaraði:
Depois de conferir as correcções efectuadas, a receita em português já está corrigida. Obrigado.
26.07.2018 - 12:28Raquel skrifaði:
Os números de montagem na agulha na receita em português está diferente da versão em inglês, qual receita está certa?
23.07.2018 - 23:24Raquel skrifaði:
Ao comparar as receitas em português e inglês, percebi que os números de pontos da montagem não correspondem .
23.07.2018 - 20:39
Frida Wall Sandvik skrifaði:
Jeg kan ikke se noen forandring i rettelsen. Hva består den i. Jeg har kommerhalvveis i A2 på str 3/4 år
31.05.2018 - 23:08
Margit Pedersen skrifaði:
Hej jeg forstår ikke selve udtagningen. Hvor mange masker til forstykke, ryg og ærmer. Tages der otte masker ud på hver anden pind, stemmer masker antallet ikke i str. 3/4.
04.04.2018 - 21:59
Sweet Bay#sweetbaysweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með blaðamynstri, garðaprjóni og hringlaga berustykki, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Belle. Stærð börn 3-14 ára
DROPS Children 27-23 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort merki (= 4 l fleiri í umf). Byrjið 1 lykkju á undan merki og prjónið þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (merkið er staðsett á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 77-77-84-84-91-91 lykkjur á stuttan hringprjón nr 3,5 með Belle. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Í umf með uppslætti í A.1 er endað með 1 l sl. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.2 (= 7 l), yfir allar l (= 11-11-12-12-13-13 mynstureiningar af A.2). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 187-187-204-204-221-221 l í umf, stykkið mælist ca 10 cm. Haldið áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umferð sem prjónuð er slétt er aukið út um 1 l mitt í hverri mynstureiningu (= 11-11-12-12-13-13 l fleiri), aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður br í næstu umf svo það myndist gat. Endurtakið útaukningu með 1-1-1½-1½-2-2 cm millibili 0-1-1-2-1-2 sinnum til viðbótar = 198-209-228-240-247-260 l. Prjónið 1 umf slétt þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður út til 200-212-224-240-252-266. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 11-12-13-14-15-16 cm. Prjónið síðan þannig: Prjónið fyrstu 31-33-35-37-39-40 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 38-40-42-46-48-52 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 62-66-70-74-78-82 l (= framstykki), setjið næstu 38-40-42-46-48-52 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 31-33-35-37-39-40 l (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 136-144-152-160-168-174 l fyrir fram- og bakstykki. Setjið eitt merki í hvora hlið á fram- og bakstykki þar sem fitjaðar voru upp nýjar l undir ermi (= 3 nýjar l hvoru megin við merki). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Haldið síðan áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort merki (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 5-6-7-8-9-10 cm millibili 3 sinnum til viðbótar – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = 152-160-168-176-184-190 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36-37 cm, prjónið 6 umf garðaprjón. Fellið af. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 4 = 38-40-42-46-48-52 l. Prjónið upp 1 l í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 44-46-48-52-54-58 l. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. Stykkið er nú mælt héðan. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráðinn, endurtakið úrtöku með 7-5-5-4-4-4 cm millibili 2-3-3-5-5-7 sinnum til viðbótar = 38-38-40-40-42-42 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til ermin mælist 21-24-26-29-32-35 cm, prjónið 6 umf garðaprjón og fellið af. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetbaysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.