Lone skrifaði:
Hvornår sætter man mærketråde? hvad betyder A2(=7m)
27.08.2025 - 11:51DROPS Design svaraði:
Hej Lone. Under RYG & FORSTK står det: Sæt et mærke i hver side på ryg- og forstykke hvor der blev slået nye m op under ærmet (= 3 nye m på hver side af mærket). A2 är diagrammet du finner längst ned på opskriften, och första pind i A.1 är 7 masker. Mvh DROPS Design
28.08.2025 - 14:11
Nancy skrifaði:
I wanted to make this sweater for my granddaughter, but I simply do not understand the charts. Is there a written version available? Thank you
21.08.2025 - 21:24DROPS Design svaraði:
Dear Nancy, this is the only version of the pattern available, with both charts and written instructions; you can read more on how to understand our knitting charts here. If you have any doubts as you read and work the pattern you can write us a comment here and we will try to answer all of your questions as clearly as possible. Happy knitting!
25.08.2025 - 01:41
Birte skrifaði:
Hvornår sætter man mærketråde og hvad betyder A2 (= 7 m) denne opskrift er helt væk fra mit kendskab til opskrifter/strikningen
03.08.2025 - 19:09
Lorna skrifaði:
How easy would it be to scale up to a bigger size?
02.08.2025 - 15:26DROPS Design svaraði:
Dear Lorna, here here is a Ladies' version of this pattern; you can use it as a guide to search for your desired size. If you want to make the adult version more similar to the children's version you can simply lengthen the sleeves and work a lower edge. Happy knitting!
04.08.2025 - 00:02
Lorna skrifaði:
I knit Sweet Bay for my granddaughter. Now her Mum wants one just the same! How easy would it be to scale up to size 10 UK?
02.08.2025 - 15:24DROPS Design svaraði:
Dear Lorna, please see our answer above with the Ladies version of the pattern. Happy knitting!
04.08.2025 - 00:14
Monika skrifaði:
Wo muss ich in der Passe die Zunahmen machen? Ich verstehe nicht wie ich von 91M.auf 221M.komme
11.07.2025 - 20:20DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, die Zunahmen entstehen im Diagram; A.2 beginnt mit 7 Maschen x 13 Mal in der Breite = 91 Maschen, nach allen Zunahmen (= nach der 15. Reihe) sind es 17 Maschen in jedem A.2 so hat man 17 Maschen x 13 = 221 Maschen. Viel Spaß beim Stricken!
23.07.2025 - 15:32
Veronique skrifaði:
Comment faites-vous les diminutions des manches dans les patrons sweet bay sweeter et sweet bay cardigan de drop design
06.07.2025 - 21:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Veronique, diminuer 1 maille de chaque côté du marqueur ainsi: tricoter jusqu’à ce qu’il reste 2 mailles avant le marqueur, tricoter 2 mailles ensemble à l’endroit, (le marqueur), glisser 1 maille comme pour la tricoter à l’endroit, tricoter 1 maille endroit et passer la maille glissée par-dessus la maille tricotée (on a diminué 2 mailles). Bon tricot!
14.07.2025 - 11:47
Tove Lindberg skrifaði:
Mønster A2. Når jeg strikker 6 pind kan jeg ikke få det til at gå op Til slut på pinden ? Mvh Tove Lindberg
12.05.2025 - 08:52DROPS Design svaraði:
Hei Tove. Hvor mange masker har du på pinnen? Pinne 6 i A.2 består av 2 vrang - 3 rett - 2 vrang = 7 masker. Det er 77-77-84-84-91-91 masker på pinnen og når man strikker A.7 strikker man 11-11-12-12-13-13 rapporter av A.2. (A.2 består av 7 masker x 11 rapporter = 77 masker, 12 rapporter x 7 = 84 masker eller 13 rapporter x 7= 91 masker). mvh DROPS Design
19.05.2025 - 13:33
Riitta Timonen skrifaði:
84 aloitussilmukkaa=15cm+15cm piirroskaavion mukaan. Jos neulon kaula-aukon noin tiukaksi, mahtuneeko pusero pään yli. Belle-lankahan ei jousta. Miten aloitan/luon silmukat, että ohje toteutuu?
20.03.2025 - 09:33DROPS Design svaraði:
Hei, voit luoda silmukat paksummalle puikolle tai kahdelle puikolle.
21.03.2025 - 17:33
Isabelle Ledoux skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas pourquoi quand je commence le diagramme A2 mes points ajourés se trouvent décalés à partir du rang 6. Du coup je n'ai que la première feuille de reussi. Pouvez vous m'expliquer quelle erreur je fais svp? Merci.
22.01.2025 - 15:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ledoux, mettez bien un marqueur entre chaque motif de A.2 en largeur, ainsi, vous pourrez plus facilement vous repérer et vérifier votre nombre de mailles; au 7ème rang, on augmente 2 mailles = on va avoir 9 mailles dans chaque A.2, et on continue à augmenter ainsi 2 mailles au milieu de chaque A.2/chaque feuille jusqu'au 15ème rang, ensuite, on a encore 1 rang avec 2 jetés mais 2 diminutions = on reste à 17 mailles pour chaque A.2 jusqu'à la fin. (autant de jetés que de mailles diminuées tous les 2 tours). Bon tricot!
22.01.2025 - 16:27
Sweet Bay#sweetbaysweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með blaðamynstri, garðaprjóni og hringlaga berustykki, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Belle. Stærð börn 3-14 ára
DROPS Children 27-23 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort merki (= 4 l fleiri í umf). Byrjið 1 lykkju á undan merki og prjónið þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (merkið er staðsett á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 77-77-84-84-91-91 lykkjur á stuttan hringprjón nr 3,5 með Belle. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Í umf með uppslætti í A.1 er endað með 1 l sl. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.2 (= 7 l), yfir allar l (= 11-11-12-12-13-13 mynstureiningar af A.2). Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 187-187-204-204-221-221 l í umf, stykkið mælist ca 10 cm. Haldið áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umferð sem prjónuð er slétt er aukið út um 1 l mitt í hverri mynstureiningu (= 11-11-12-12-13-13 l fleiri), aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður br í næstu umf svo það myndist gat. Endurtakið útaukningu með 1-1-1½-1½-2-2 cm millibili 0-1-1-2-1-2 sinnum til viðbótar = 198-209-228-240-247-260 l. Prjónið 1 umf slétt þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður út til 200-212-224-240-252-266. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 11-12-13-14-15-16 cm. Prjónið síðan þannig: Prjónið fyrstu 31-33-35-37-39-40 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 38-40-42-46-48-52 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 62-66-70-74-78-82 l (= framstykki), setjið næstu 38-40-42-46-48-52 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6 nýjar l undir ermi, prjónið næstu 31-33-35-37-39-40 l (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 136-144-152-160-168-174 l fyrir fram- og bakstykki. Setjið eitt merki í hvora hlið á fram- og bakstykki þar sem fitjaðar voru upp nýjar l undir ermi (= 3 nýjar l hvoru megin við merki). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Haldið síðan áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort merki (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 5-6-7-8-9-10 cm millibili 3 sinnum til viðbótar – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = 152-160-168-176-184-190 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 24-27-30-33-36-37 cm, prjónið 6 umf garðaprjón. Fellið af. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 4 = 38-40-42-46-48-52 l. Prjónið upp 1 l í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 44-46-48-52-54-58 l. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. Stykkið er nú mælt héðan. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráðinn, endurtakið úrtöku með 7-5-5-4-4-4 cm millibili 2-3-3-5-5-7 sinnum til viðbótar = 38-38-40-40-42-42 l. Haldið áfram í sléttprjóni þar til ermin mælist 21-24-26-29-32-35 cm, prjónið 6 umf garðaprjón og fellið af. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetbaysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.