Marianne Ålstig skrifaði:
Hej, är det diagram som jag kan läsa här det som är rättat så att det stämmer? Tacksam för svar
07.09.2020 - 00:16DROPS Design svaraði:
Hej Marianne. Ja diagrammen du ser är rättade. Mvh DROPS Design
07.09.2020 - 11:09
Margret skrifaði:
Hallo, ich stricke das Tuch und komme jetzt nicht weiter. Nach A1 bis A5 1mal in der Höhe gestrickt, wie geht es jetzt weiter? Fange ich wieder in der ersten Reihe des Diagramms an oder soll ich die Reihen 9 bis 15 Stricken? Und bleibt es bei den 3 markierten Maschen, wobei dann die Zwischenräume glatt rechts immer größer werden?
14.05.2020 - 17:23DROPS Design svaraði:
Liebe Magret, nach A.1 bis A.5 1 Mal in der Höhe gestrickt wird, wiederholen Sie nur die Reihen in A.x (= die 4 letzten Reihen in den Diagrammen) une diese 4 Reihe wiederholen Sie 23 mehr mal (= A.x wird so 24 Mal in der Höhe gestrickt). A.2 stricken Sie immer wie zuvor, mit dem Markierer in der mittleren Maschen. Viel Spaß beim stricken!
15.05.2020 - 08:10
Anja Von Karstedt skrifaði:
Hallo. Ich habe mir ein Strickheft gekauft wo dieses Lacetuch abgebildet ist. Ich würde es gerne stricken und bis Reihe 12 ist auch alles gut. Aber ab Reihe 13 komme ich nicht mehr mit. Dort steht beschrieben das ich zur MM 4 Maschen rechts stricken soll ich habe aber nur drei und auf der linken Seite natürlich auch. Was mache ich verkehrt? Vielen Dank im Voraus für eine Antwort.
04.10.2019 - 11:09DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Von Karstedt, haben Sie gesehen, daß die Diagramme A.2, A.3 und A.4 wurde korrigiert? Am besten drücken Sie diese Diagramme noch einmal. Viel Spaß beim stricken!
04.10.2019 - 12:15
Paola skrifaði:
Vorrei sapere se quando trovo scritto che i modelli sono stati corretti lo schema riportato sotto e' quello esatto
16.10.2018 - 03:16DROPS Design svaraði:
Buongiorno Paola. Sì, quando viene segnalato che il modello è stato corretto, la correzione è già stata apportata. Trova l’indicazione della correzione cliccando sul link “Cliccare sul link per vedere la/le correzione/correzioni”. Se dovesse riscontrare ulteriori errori, c’è li può segnalare. Buon lavoro!
16.10.2018 - 06:52Zohreh skrifaði:
Hi. I've just started knitting this pattern. But diagram A.1 to A.5 have mistakes in 4th and 8th rows. in A.2 3rd and 7th rows when we have 2 YO without K2 tog, we will inc 2 sts in A.2. but in next row you add both of these 2 sts to A.3 and A.5. whereas it is not possible. 1 will be in A1/A4 and 1 in A.3/A.5. when I did like the diagram the position of YOs changed.
09.10.2018 - 19:12DROPS Design svaraði:
Dear Zohreh, thanks for your feedback, diagrams will be checked again.
10.10.2018 - 09:14
Marielle skrifaði:
Bonjour J’ai tricoté de A1aA5 une fois mais là je ne comprend pas les augmentations. Faut il que je continue en commençant au trait de Ax?pouvez vous m’aider s’il vous plaît Merci
30.10.2017 - 21:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Marielle, vous répétez maintenant la partie A.x des diagrammes, soit à partir du trait jusqu'au dernier rang. Bon tricot!
31.10.2017 - 09:26
Carolyn B skrifaði:
Am trying to knit this pattern and am stuck on charts 6 to 8. By the count at the end of knitting these charts once vertically, there are nowhere near 429 stitches What am I missing? There are only 2 increased stitches on each rs row and an extra 4 sts on rows 11 and 17
15.07.2017 - 20:00DROPS Design svaraði:
Dear Carolyn B, you are increasing: 21 st in A.6 (starting with 4 sts + 21 = 25 sts), 2 sts in each A.7 (starting with 16 sts + 2 = 18 sts x 21 = 378 sts) 21 sts in each A.8 (starting with 3 sts + 21 = 24 sts). You will then have: 1 edge st, 25 sts in A.2, 378 sts in A.7, 24 sts in A.8, 1 edge st = 1 + 25 + 378 + 24 + 1 = 429 sts. Happy knitting!
17.07.2017 - 09:07
Carolyn skrifaði:
Can you please clarify the setting of markers and Row 11, which I think is missing instructions? I'm a new knitter and struggling but want to make this beautiful shawl! Thanks...
19.05.2017 - 20:24DROPS Design svaraði:
Hi Carolyn, After row 9 you should have 3 markers, 1 in the middle of the shawl and 1 each side, the first one in the middle of the 1 edge st in garter st, 1 YO, K 1, 1 YO, K 3 (at the beginning of the row) and one in the middle of 1 YO, K 1, 1 YO, K 3 after the second marker. You only use the middle marker (which is on the middle stitch) for row 11. The other markers are used subsequently. I will let the design deptmt know about the pattern. Thanks for your comments. Kind regards, Deirdre
21.05.2017 - 10:43
Maite Fervenza skrifaði:
Hola. Estoy tejiendo el chal Angelique en Lace y no consigo aclararme con los aumentos. Son 12 aumentos por cada repetición vertical de A1-A5. En La primera fila LD, aumento 4pts , uno a cada lado de A2. Pero cuando aumentó la siguiente , no se colocar los 8 aumentos restantes. Me lo podríais explicar? Gracias
05.04.2017 - 21:05DROPS Design svaraði:
Hola Maite. presta atención a los diagramas: 2 aumentos al inicio de A.1, 2 en el centro de A.2 (primera parte), 2 en el centro de A.2 y 2 al final de A.5 (segunda parte) = un total 8 puntos aumentados.
14.04.2017 - 12:48
Lena skrifaði:
När kommer rättelsen? Väntat i flera månader nu!
04.03.2017 - 19:50DROPS Design svaraði:
Hej Lena. Jeg kan desvaerre ikke hjaelpe dig her. Det er noget vi skal have fra Design
06.03.2017 - 13:42
Angelique#angeliquescarf |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal, hálfmánalagað úr DROPS Lace í sléttprjóni og gatamynstri.
DROPS 171-47 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.11. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Hægt er að prjóna sjalið í öðrum grófleika af prjónum en sem er gefið upp. Notið fínni prjóna fyrir minna sjal og grófari prjóna fyrir stærra sjal. Sjalið er strekkt út í rétt form að lokum, ef einhverjar ójöfnur eru þá jafnast þær út við strekkingu. FORMUN: Ef skipt er út öðru garni frá garnflokki A þá þarf sjalið ekki að strekkjast í rétta stærð í lokin, en leggið sjalið varlega út í rétt form. Látið það þorna. Endurtakið síðan í hvert skipti sem sjalið er þvegið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 3 með Lace – lesið LEIÐBEININGAR að ofan. Prjónið síðan og aukið út þannig: UMFERÐ 1: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Setjið eitt prjónamerki í miðjulykkju = 5 l. UMFERÐ 2 og allar umf frá réttu: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (slétt frá röngu) og prjónið allar l og uppsláttinn brugðið. UMFERÐ 3: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl og 1 kantlykkju í garðaprjóni = 7 l. UMFERÐ 5: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 11 l. UMFERÐ 7: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 15 l. UMFERÐ 9: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl og setjið eitt prjónamerki í miðju af þessum l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl (í miðju af þessum l er nú þegar prjónamerki = miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl og setjið eitt prjónamerki í miðju af þessum l, sláið uppá 1 sinni prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 23 l. UMFERÐ 11: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, sl fram að miðjulykkja, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, sl fram að kantlykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 27 l. Prjónið eftir mynstri A.1 til A.5 frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.1 yfir 3 l, A.2 yfir 5 l (fyrsta prjónamerkið er staðsett í miðju af A.2), A.3 yfir 4 l, 1 l sléttprjón (annað prjónamerki situr í þessari l) = miðjulykkja), A.4 yfir 4 l, A.2 yfir 5 l (þriðja prjónamerki er staðsett í miðju af A.2), A.5 yfir 3 l og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 31 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1-A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 51 l í umf. Endurtakið útaukningu eins og sýnt er í A.x, aukið er út til skiptis í 4 og 8 l í hverri umf frá réttu (þ.e.a.s. 12 l í hverri endurtekningu á hæðina), útauknu l eru prjónaðar í sléttprjóni hvoru megin við hvert mynstur A.2. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu til að merkja miðjulykkju og miðju af A.2. Endurtakið eins og útskýrt er í A.x alls 24 sinnum á hæðina, það eru alls 339 l í umf (stykkið mælist ca 35 cm). Í næstu umf frá réttu er prjónað og aukið út um 4 l eins og útskýrt er í fyrstu umf á A.x = 343 l. Prjónið 1 umf br frá röngu (kantlykkja í hvorri hlið er prjónuð í garðaprjóni í gegnum allt stykkið). Prjónið 1 umf slétt frá réttu og aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið = 345 l í umf og prjónið 1 umf br frá röngu. Prjónið eftir mynsturteikningu A.6 til A.8 frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.6 yfir 4 l, A.7 er endurtekið 21 sinnum (það eru 4 l eftir á prjóni), A.8 yfir 3 l og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Í mynstri er aukið út um 2 l í 11. umf á hverri mynstureiningu á mynstri A.7, A.6 og A.8. Að auki er aukið út um 2 l í 17. umf í A.6 og A.8. Prjónið mynstur svona 1 sinni á hæðina = 429 l. Prjónið eftir mynstri A.9 til A.11 frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.9 yfir 25 l, A.10 er endurtekið 21 sinnum (nú eru eftir 25 l í umf), A.11 yfir 24 l og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Aukið út um 3 l í 17. hverri umf í hverri mynstureiningu af A.9 og A.11 og 2 l í A.10. Aukið út um 2 l í 21. umf í A.9 og A.11. Prjónið mynstur 1 sinni á hæðina = 517 l, en fellið laust af í síðustu umf frá röngu. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið vel blautt. Pressið vatnið varlega úr sjalinu – ekki vinda, rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og klemmið til að fá enn meira vatn úr sjalinu – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Ef notað er annað garn frá garnflokki A – LESIÐ FORMUN AÐ OFAN! Leggið sjali á mottu eða dýnu – dragið varlega út í rétt mál og notið nálar til að festa það með. Ef þig langar til þá er hægt að forma kantinn með því að strekkja aðeins svæðið á milli blaða þannig að það myndast horn, festið þessi horn með nálum meðfram affellingarkantinn. Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #angeliquescarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.