Charlotte M Ledonne skrifaði:
I followed the directions, including gauge and ran short on 100g of yarn for this shawl. I needed to unravel and rework the pattern to use the 100g I had on hand. Is it possible that the pattern requires 150g of yarn?
30.06.2024 - 22:44DROPS Design svaraði:
Dear Charlotte, a lot depends on your personal gauge, the yarn you are using, etc. According to Ravelry , a number of people have knit this shawl from about a 100 gramms of lace yarn, and some of our translators also have knitted it from a 100 gramms of DROPS laceyarn as well. Happy Knitting!
30.06.2024 - 23:04
Nicole skrifaði:
Bonjour Que voulez vous dire au deuxième paragraphe A.6 au dessus des 4 mailles suivantes et répéter 21 fois A.7
24.06.2024 - 03:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, vous tricotez les 4 mailles suivantes (après la maille lisière au point mousse) en suivant le diagramme A.6, puis vous répétez 27 fois le diagramme A.7; il va vous rester 4 mailles sur l'aiguille gauche avant la fin du rang, tricotez maintenant A.8 et terminez par 1 maille lisière au point mousse. Bon tricot!
24.06.2024 - 10:02
Nicole skrifaði:
Bonjour Lorsque nous faisons le deuxième patron du A.4 et A.2 qui se suivent, nous nous trouvons à faire deux jeté de suite Est-ce correct Merci
24.06.2024 - 00:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, vous n'aurez jamais 2 jetés qui se suivent, les jetés de A.x dans A.4 se font au début de A.4 (= après la maille centrale en jersey), et les jetés de A.2 se font au milieu de A.2 (ces jetés doivent être alignés sur ceux du A.2 précédent), tout comme dans les diagrammes A.x de A.1 et A.2 au début du rang. Bon tricot!
24.06.2024 - 09:59
Nicole skrifaði:
Bonsoir Lorsque j'arrive pour faire comme un A.4 au dessus d'un autre et que j'ai plus de point que le celui dans dessous que fais je Merci
20.06.2024 - 05:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, tricotez A.4 au-dessus des premières mailles juste après la maille centrale en jersey, tricotez les mailles suivantes en jersey jusqu'à A.2, tricotez A.2, puis en jersey et terminez par A.5 et 1 m lisière au point mousse. Bon tricot!
20.06.2024 - 08:12
Nicole skrifaði:
Bonjour Vous dites de faire A.1 à A.5 mais après le A.4 vous dites A.2 avant de terminer avec le A.5
20.06.2024 - 02:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, effectivement vous tricotez d'abord A.1, puis A.2 puis A.3, 1 maille jersey (maille centrale) puis A.4, A.2 et enfin A.5; lorsque vous avez tricoté les 8 rangs des diagrammes, répétez les 4 derniers rang - cf réponse ci-dessous. Bon tricot!
20.06.2024 - 08:11
Nicole skrifaði:
Bonjour Lorsque nous sommes renduent à Tricoter les diagrammes A.1 à A.5 Recommençons nous au début avec A.1 et au A.3 au-dessus des 4 m suivantes , 1 m jersey (cette m jersey est t'elle en plus des 4 m de A.3 Merci
19.06.2024 - 17:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, lorsque vous avez tricoté 1 fois en hauteur les diagrammes A.1 à A.5 (= les 8 rangs, y compris les 4 derniers rangs de A.x), reprenez en répétant la partie A.x = les 4 derniers rangs de chacun de ces diagrammes. autrement dit, tricotez A.1/A.4 au-dessus des premières mailles du A.1/A.4 précédent, A.2 aligné au-dessus des A.2 précédents, A.3./.A5 au-dessus des dernières mailles du A.3/A.5 précédent. Bon tricot!
20.06.2024 - 08:06
Nicole skrifaði:
Bonsoir Comment faites vous le rang 13 svp Merci
18.06.2024 - 04:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, de quel rang 13 parlez-vous? Le 13ème rang à partir du début du châle? Si oui, c'est le 2me rang des diagrammes (que vous lisez sur l'envers de gauche à droite). Bon tricot!
18.06.2024 - 08:00
Nicole skrifaði:
Bonjour Que voulez vous dire lorsque vous dites Répéter ainsi 24 fois A.x en hauteur et que veux dire les tirets a côté des A.x Merci
17.06.2024 - 23:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, vous devez tricoter 24 fois au total les 4 rangs indiqués entre les tirets à la fin de A.1, A.2, A.3, A.4, et A.5. Bon tricot!
18.06.2024 - 07:54
Ana María skrifaði:
Trabajar según el diagrama A.9-A.11 como sigue por el LD: 1 pt orillo en pt musgo. A.9 sobre 25 pts, repetir A.10 21 vcs (quedan 25 pts en ag), A.11 sobre 24 pts y 1 pt orillo en pt musgo. “ Esto está equivocado. Busqué las instrucciones en inglés: Work according to diagram A.9 to A.11 as follows from RS: 1 edge st in garter st, A.9 over 7sts, repeat A.10 23 times (7 sts remain on needle), A.11 over 6 sts and 1 edge st in garter st. Así resulta bien.
30.05.2023 - 01:32
Charlyne P skrifaði:
Bonjour, Au rang numéro 11, vous dîtes de tricoter jusqu'au marqueur, de faire un jeté et ensuite vous mentionnez la maille centrale. Se pourrait-il que lorsque vous mentionnez de tricoter jusqu'au marqueur, il s'agirait en fait du deuxième marqueur (celui contenant la maille centrale) et non le premier? Merci.
30.12.2022 - 20:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Charlyne, il s'agit ici effectivement du 2ème marqueur, celui qui est dans la maille centrale. Bon tricot!
02.01.2023 - 16:48
Angelique#angeliquescarf |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal, hálfmánalagað úr DROPS Lace í sléttprjóni og gatamynstri.
DROPS 171-47 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.11. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Hægt er að prjóna sjalið í öðrum grófleika af prjónum en sem er gefið upp. Notið fínni prjóna fyrir minna sjal og grófari prjóna fyrir stærra sjal. Sjalið er strekkt út í rétt form að lokum, ef einhverjar ójöfnur eru þá jafnast þær út við strekkingu. FORMUN: Ef skipt er út öðru garni frá garnflokki A þá þarf sjalið ekki að strekkjast í rétta stærð í lokin, en leggið sjalið varlega út í rétt form. Látið það þorna. Endurtakið síðan í hvert skipti sem sjalið er þvegið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 3 með Lace – lesið LEIÐBEININGAR að ofan. Prjónið síðan og aukið út þannig: UMFERÐ 1: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Setjið eitt prjónamerki í miðjulykkju = 5 l. UMFERÐ 2 og allar umf frá réttu: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (slétt frá röngu) og prjónið allar l og uppsláttinn brugðið. UMFERÐ 3: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl og 1 kantlykkju í garðaprjóni = 7 l. UMFERÐ 5: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 11 l. UMFERÐ 7: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 15 l. UMFERÐ 9: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl og setjið eitt prjónamerki í miðju af þessum l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl (í miðju af þessum l er nú þegar prjónamerki = miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl og setjið eitt prjónamerki í miðju af þessum l, sláið uppá 1 sinni prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 23 l. UMFERÐ 11: 1 kantlykkja í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, sl fram að miðjulykkja, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, sl fram að kantlykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 27 l. Prjónið eftir mynstri A.1 til A.5 frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.1 yfir 3 l, A.2 yfir 5 l (fyrsta prjónamerkið er staðsett í miðju af A.2), A.3 yfir 4 l, 1 l sléttprjón (annað prjónamerki situr í þessari l) = miðjulykkja), A.4 yfir 4 l, A.2 yfir 5 l (þriðja prjónamerki er staðsett í miðju af A.2), A.5 yfir 3 l og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 31 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1-A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 51 l í umf. Endurtakið útaukningu eins og sýnt er í A.x, aukið er út til skiptis í 4 og 8 l í hverri umf frá réttu (þ.e.a.s. 12 l í hverri endurtekningu á hæðina), útauknu l eru prjónaðar í sléttprjóni hvoru megin við hvert mynstur A.2. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu til að merkja miðjulykkju og miðju af A.2. Endurtakið eins og útskýrt er í A.x alls 24 sinnum á hæðina, það eru alls 339 l í umf (stykkið mælist ca 35 cm). Í næstu umf frá réttu er prjónað og aukið út um 4 l eins og útskýrt er í fyrstu umf á A.x = 343 l. Prjónið 1 umf br frá röngu (kantlykkja í hvorri hlið er prjónuð í garðaprjóni í gegnum allt stykkið). Prjónið 1 umf slétt frá réttu og aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið = 345 l í umf og prjónið 1 umf br frá röngu. Prjónið eftir mynsturteikningu A.6 til A.8 frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.6 yfir 4 l, A.7 er endurtekið 21 sinnum (það eru 4 l eftir á prjóni), A.8 yfir 3 l og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Í mynstri er aukið út um 2 l í 11. umf á hverri mynstureiningu á mynstri A.7, A.6 og A.8. Að auki er aukið út um 2 l í 17. umf í A.6 og A.8. Prjónið mynstur svona 1 sinni á hæðina = 429 l. Prjónið eftir mynstri A.9 til A.11 frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.9 yfir 25 l, A.10 er endurtekið 21 sinnum (nú eru eftir 25 l í umf), A.11 yfir 24 l og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Aukið út um 3 l í 17. hverri umf í hverri mynstureiningu af A.9 og A.11 og 2 l í A.10. Aukið út um 2 l í 21. umf í A.9 og A.11. Prjónið mynstur 1 sinni á hæðina = 517 l, en fellið laust af í síðustu umf frá röngu. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið vel blautt. Pressið vatnið varlega úr sjalinu – ekki vinda, rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og klemmið til að fá enn meira vatn úr sjalinu – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Ef notað er annað garn frá garnflokki A – LESIÐ FORMUN AÐ OFAN! Leggið sjali á mottu eða dýnu – dragið varlega út í rétt mál og notið nálar til að festa það með. Ef þig langar til þá er hægt að forma kantinn með því að strekkja aðeins svæðið á milli blaða þannig að það myndast horn, festið þessi horn með nálum meðfram affellingarkantinn. Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #angeliquescarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.