Laura Dolce skrifaði:
Carino e di effetto
05.01.2021 - 19:09
Gitte skrifaði:
Hvad menes med “at sætte på tråd”
05.01.2021 - 18:16DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, du sætter de hvilende masker (som ikke skal strikkes just nu) på en tråd. Se her: Sæt masker på en tråd
08.01.2021 - 10:51
Grethe skrifaði:
Hvordan bestiller jeg garn og opskrift.
28.12.2020 - 15:40DROPS Design svaraði:
Hej Grethe, Klik på den grønne knap som forestiller en handlekurv, den er til højre på siden efter billedet og garnforbruget. God fornøjelse!
07.01.2021 - 13:25
Gauthier skrifaði:
Je souhaiterais faire ce modèle mais pas avec des aiguilles circulaires , avez vous des explications ? Merci d avance
01.11.2020 - 09:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gauthier, vous trouverez ici comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
02.11.2020 - 08:09
Augusta Jensen skrifaði:
Hej, skal der virkelig være 21 cm i ribben (det nederste ryg styk)?
10.10.2020 - 14:35DROPS Design svaraði:
Hei Augusta. Ja, det skal det være. God Fornøyelse!
11.10.2020 - 17:43
Marie-noelle Eyssartier skrifaði:
Bonjour j'aimerais bien faire ce modèle avec 2 aiguilles n°6 et 7 échantillon de ma laine 13 mailles et 20 rg et 11 pelotes de 50g et 60 mètres dans l'attente je vous remercie de votre compréhension
07.10.2020 - 14:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Eyssartier, ce modèle a été conçu pour un échantillon de 11 m x 15 rangs = 10 x 10 cm (cf convertisseur pour voir d'autres alternatives) - nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, n'hésitez pas à contacter le magasin où vous avez acheté votre laine pour toute assistance complémentaire. Merci pour votre compréhension.
07.10.2020 - 15:33
Hanne Vestergaard Pedersen skrifaði:
Hvis jeg vil bruge drops kid silk, hvor mange gram /nøgler skal jeg bruge?
03.09.2020 - 15:23DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, hvis du prøver vores garnomregner, vælger DROPS Air - 500 g - 2 tråde så vil du få garnforbruget til 4 tråde DROPS Kid silk :)
04.09.2020 - 11:37
Isabel skrifaði:
Buenas noches, por favor desearía saber que cantidad de puntos, altura antes de la sisa y largo total; para una niña de 6 años para realizar una chompa. Muy agradecida por apoyarme.
16.05.2020 - 04:18
Christine skrifaði:
Hej, kan man lave den mindre end de angivede størrelser? kunne godt tænke mig en i x-small, som var lidt kortere. Kan i komme nogle mål på denne? Mvh Christine
21.11.2019 - 17:40DROPS Design svaraði:
Hei Christine. Det har dessverre ikke design avd. anledning til, men legg opp litt færre masker (pass på at maskeantallet til vrangborden går opp) og avpass lengden til ditt ønske. God Fornøyelse!
25.11.2019 - 13:25
Christine skrifaði:
In English Please: on va glisser ces mailles en attente au début de chaque rang (après les avoir tricoté) pour former le biais des épaules ainsi: *tricotez 8 m, glissez-les en attente, terminez le rang, tricotez les 8 premières m, glissez-les en attente, terminez le rang*, répétez encore 1 fois de *-* (= 2 fois 8 m en attente de chaque côté) puis mettez en attente les 7 premières m au début des 2 rangs suivants. = vous avez 21 m.
16.11.2019 - 21:40DROPS Design svaraði:
Dear Christine, English would be: you slip the stitches on a thread at the beg of every row (after you have worked them) to shape shoulders: *work 8 sts, slip them on a thread, work to the end of the row, turn, work the first 8 sts, slip them on a thread, work row to the end, turn*, repeat from *to* one more time (= there is now a total of 8 stitches on a thread on each side), then slip the first 7 sts at the beg of the next 2 rows on a thread = 21 sts remain. Happy knitting!
19.11.2019 - 14:54
Winter is Coming#winteriscomingslipover |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover með klauf í hliðum og hringlaga hálsmáli úr 1 þræði DROPS Cloud, 1 þræði DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stærð S – XXXL.
DROPS 173-47 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Til þess að reikna út hversu oft eigi að fækka lykkjum í umferð, teljið fjölda lykkja í umf (t.d. 75 l), mínus kantlykkjur (t.d. 12) og deilið þessum l með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 13 l) = 4,8. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá eru 4. og 5. hver l prjónaðar saman og lykkjum er ekki fækkað yfir kantlykkjur. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir 2 hnappagötum í hvorri hlið á framstykki. 1 hnappagat = fellið af þriðju og fjórðu l frá kanti og fitjið upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af í næstu umf. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist 16 og 26 cm í öllum stærðum (eða að óskaðri lengd). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í 2 stykkjum og saumað saman á öxl. BAKSTYKKI: Fitjið upp 75-81-87-93-99-105 l (meðtaldar 6 kantlykkjur í hvorri hlið) á hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud, 1 þræði Wish eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf br frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 l br, 3 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 9 l eru eftir á prjóni og endið með 3 l br og 6 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 21 cm. Í næstu umf frá röngu, skiptið yfir í hringprjón 8 og prjónið sléttprjón, jafnframt því er fækkað um 13-15-17-17-17-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA = 62-66-70-76-82-90 í umf. Haldið áfram sléttprjón með 6 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm setjið síðustu l í byrjun á hverri umf í hvorri hlið á þráð fyrir öxl þannig (ATH: Til að sleppa við að þurfa að klippa þráðinn frá sem prjónað er með, þá eru l prjónaðar áður en þær eru settar á þráðinn): Setjið 7-8-8-9-10-11 l alls 2-3-2-2-3-2 sinnum og 8-0-9-10-0-12 l 1-0-1-1-0-1 sinni á þráð í hvorri hlið. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 65-67-69-71-73-75 cm fellið af miðju 16-16-18-18-20-20 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka hvor fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsi. Þegar allar l hafa verið felldar af/settar á þráð eru 22-24-25-28-30-34 l á þræði fyrir öxl og bakstykki mælist ca 67-69-71-73-75-77 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Setjið l af þræði á hringprjóna nr 7. Prjónið 1 umf slétt frá röngu (til að sleppa við göt í skiptingunni þar sem l voru settar á þráð er tengingin sett á prjóninn á milli 2 l sem er síðan prjónuð snúin slétt saman við næstu l á prjóni). Fellið síðan LAUST af með sl frá réttu. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki, nema þegar stroffið mælist 14 cm er l fækkað jafnt yfir eins og á bakstykki (framstykki er nú 7 cm styttra en bakstykki). Prjónið áfram eins og á bakstykki, en þegar stykkið mælist 16 og 26 cm er fellt af fyrir HNAPPAGAT í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 53-55-57-58-60-62 cm. Setjið nú miðju 10-10-12-12-14-14 l á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka hvor fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá hálsi þannig: Fellið af 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið l á þráð fyrir öxl eins og á bakstykki. Þegar allar l hafa verið settar á þráð/felldar af eru 22-24-25-28-30-34 l á þræði fyrir öxl og framstykki mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Setjið l af þræði á hringprjóna nr 7 og prjónið 1 umf slétt frá röngu eins og á bakstykki áður en fellt er af með sl frá réttu. Endurtakið á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Leggið kantinn með garðaprjóni með hnappagötum (framstykki) á aðra hliðina á stykki yfir kant með garðaprjóni á bakstykki og saumið tölur í. Endurtakið í hinni hliðinni. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 46 til 58 l í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á stuttan hringprjón nr 7 með 1 þræði Cloud, 1 þræði Wish eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf br, 1 umf sl og 1 umf br áður en fellt er LAUST af með sl. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winteriscomingslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.