Augusta Jensen skrifaði:
Hej, på opskriften står der "RETSTRIK (strikkes frem og tilbage): Strik ret på hver p." - Der tror jeg at retstrik er strik ret hver anden pind. M.v.h. Augusta
15.05.2023 - 10:00
Stevie Shreve skrifaði:
This is the first garment I am trying to knit, the instructions for the top neck portion are a little confusing for me.
25.11.2022 - 14:16DROPS Design svaraði:
Dear Mr Shreve, maybe you can tell me which section is confusing you? are you working on back piece or front piece? Which size are you working. Thanks for all these informations.
25.11.2022 - 15:25
Jane skrifaði:
Rib: skal hver pind starte med vrang (efter d 6 kantmasker)? Eller skal det kun være hver anden gang? Så jeg starter og slutter med retmasker på hver anden pind?
16.10.2022 - 19:33DROPS Design svaraði:
Hei Jane. Etter de 6 kantmaskene strikker du 3 vrang og 3 rett fra retten, dette strikker du til det gjenstår 9 masker. Strikk 3 masker vrang og deretter 6 kantmasker. På neste pinne strikkes det 6 kantmasker, deretter 3 rett og 3 vrang fra vrangen og dette strikkes til det gjenstår 9 masker. Strikk 3 masker rett og så 6 kantmasker. Strikk slik til arbeidet måler 21 cm. Du har da en vrangbord med 3 vrang/3rett og med 6 kantmasker i hver siden. mvh DROPS Design
24.10.2022 - 13:42
Inger Englund skrifaði:
Jag hittar inte garnet drops clous. MVH/ Inger Englund
26.08.2022 - 08:44DROPS Design svaraði:
Hei Inger. Garnet DROPS Cloud er utgått fra vårt sortiment, men du kan fint bruke 1 tråd DROPS Wish eller 2 tråder DROPS Air. mvh DROPS Design
29.08.2022 - 10:34
Karin Susanne Reason skrifaði:
Opskrift 173-47 damevest Jeg vil bruge drops air garn og der står 2 tråde, men antal af garnnøgler, er næsten det samme, som ved brug af de andre garn, hvor der kun står 1 tråd, så er lidt forvirret.
08.04.2022 - 09:22DROPS Design svaraði:
Hej Karin, jo det stemmer, når du strikker med dobbelt tråd Air, bliver løbelængden samme som når du strikker med DROPS Wish eller Cloud :)
08.04.2022 - 12:02
Marianne Bergon skrifaði:
Bonjour, J'ai cliqué sur "imprimer". J'ai obtenu un fichier PDF incomplet. Il manque l'explication pour le devant Merci pour vos jolis modèles. Cordialement. Marianne
30.03.2022 - 14:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bergon, pensez à bien vérifier que toutes les pages sont sélectionnées lors de l'impression (même en format pdf), vous devez avoir 5 pages au total (le devant est sur la 3ème page et le schéma sur la 4ème). Bon tricot!
30.03.2022 - 15:01
Carmen skrifaði:
Que significa " aguja circular"? Es que existe otro tipo de aguja? Gracias
10.03.2022 - 19:59DROPS Design svaraði:
Hola Carmen, la aguja circular es aquella formada por dos agujas conectadas con un cable. También existen las agujas rectas, con punta por un lado y tope por el otro y las agujas de doble punta, con puntas en ambos lados.
11.03.2022 - 17:54
Nicoletta skrifaði:
Buongiorno, ho un dubbio. Quando devo trasferire le prime maglie su un fermamaglie, ci si riferisce anche alle maglie di vivagno, o trasferisco le prime maglie successive a quelle di vivano? Grazie
21.01.2022 - 14:45DROPS Design svaraði:
Buonasera Nicoletta, deve trasferire sul fermamaglie tutte le maglie indicate, comprese le maglie di vivagno. Buon lavoro!
22.01.2022 - 18:34
Birgitte Pallesen skrifaði:
Hejsa. Kan jeg bruge DROPS Brushed Alpaca Silk til denne vest?\r\nHvis ja - hvor meget garn skal jeg så bruge? Mvh. Birgitte
12.01.2022 - 13:23
Semra skrifaði:
Sayfanız çok güzel, istediğim modele kalıbı ile ulaşabiliyorum, üstelik hiç uğraşmadan. Teşekkür ederim
27.12.2021 - 09:54
Winter is Coming#winteriscomingslipover |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover með klauf í hliðum og hringlaga hálsmáli úr 1 þræði DROPS Cloud, 1 þræði DROPS Wish eða 2 þráðum DROPS Air. Stærð S – XXXL.
DROPS 173-47 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Til þess að reikna út hversu oft eigi að fækka lykkjum í umferð, teljið fjölda lykkja í umf (t.d. 75 l), mínus kantlykkjur (t.d. 12) og deilið þessum l með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 13 l) = 4,8. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá eru 4. og 5. hver l prjónaðar saman og lykkjum er ekki fækkað yfir kantlykkjur. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir 2 hnappagötum í hvorri hlið á framstykki. 1 hnappagat = fellið af þriðju og fjórðu l frá kanti og fitjið upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af í næstu umf. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist 16 og 26 cm í öllum stærðum (eða að óskaðri lengd). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í 2 stykkjum og saumað saman á öxl. BAKSTYKKI: Fitjið upp 75-81-87-93-99-105 l (meðtaldar 6 kantlykkjur í hvorri hlið) á hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud, 1 þræði Wish eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf br frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 l br, 3 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 9 l eru eftir á prjóni og endið með 3 l br og 6 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 21 cm. Í næstu umf frá röngu, skiptið yfir í hringprjón 8 og prjónið sléttprjón, jafnframt því er fækkað um 13-15-17-17-17-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA = 62-66-70-76-82-90 í umf. Haldið áfram sléttprjón með 6 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm setjið síðustu l í byrjun á hverri umf í hvorri hlið á þráð fyrir öxl þannig (ATH: Til að sleppa við að þurfa að klippa þráðinn frá sem prjónað er með, þá eru l prjónaðar áður en þær eru settar á þráðinn): Setjið 7-8-8-9-10-11 l alls 2-3-2-2-3-2 sinnum og 8-0-9-10-0-12 l 1-0-1-1-0-1 sinni á þráð í hvorri hlið. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 65-67-69-71-73-75 cm fellið af miðju 16-16-18-18-20-20 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka hvor fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsi. Þegar allar l hafa verið felldar af/settar á þráð eru 22-24-25-28-30-34 l á þræði fyrir öxl og bakstykki mælist ca 67-69-71-73-75-77 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Setjið l af þræði á hringprjóna nr 7. Prjónið 1 umf slétt frá röngu (til að sleppa við göt í skiptingunni þar sem l voru settar á þráð er tengingin sett á prjóninn á milli 2 l sem er síðan prjónuð snúin slétt saman við næstu l á prjóni). Fellið síðan LAUST af með sl frá réttu. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki, nema þegar stroffið mælist 14 cm er l fækkað jafnt yfir eins og á bakstykki (framstykki er nú 7 cm styttra en bakstykki). Prjónið áfram eins og á bakstykki, en þegar stykkið mælist 16 og 26 cm er fellt af fyrir HNAPPAGAT í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 53-55-57-58-60-62 cm. Setjið nú miðju 10-10-12-12-14-14 l á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka hvor fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá hálsi þannig: Fellið af 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið l á þráð fyrir öxl eins og á bakstykki. Þegar allar l hafa verið settar á þráð/felldar af eru 22-24-25-28-30-34 l á þræði fyrir öxl og framstykki mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá hæsta punkti á öxl og niður. Setjið l af þræði á hringprjóna nr 7 og prjónið 1 umf slétt frá röngu eins og á bakstykki áður en fellt er af með sl frá réttu. Endurtakið á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Leggið kantinn með garðaprjóni með hnappagötum (framstykki) á aðra hliðina á stykki yfir kant með garðaprjóni á bakstykki og saumið tölur í. Endurtakið í hinni hliðinni. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 46 til 58 l í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á stuttan hringprjón nr 7 með 1 þræði Cloud, 1 þræði Wish eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf br, 1 umf sl og 1 umf br áður en fellt er LAUST af með sl. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winteriscomingslipover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.