Céline skrifaði:
Merci beaucoup pour votre réponse ! Je vais suivre votre conseil 😊
25.04.2019 - 03:08
Céline skrifaði:
Merci beaucoup pour votre réponse ! Je vais suivre votre conseil 😊
24.04.2019 - 22:50
Céline skrifaði:
Si je monte 42 mailles sur 4 broches, je n’arrive pas facilement à faire mes côtes 2 endroits - 1 envers on dirait qu’elles décalent. Avez-vous un truc pour moi ou puis-je monter 44 mailles sans déranger le reste du patron ? Merci de m’aider !
17.04.2019 - 03:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Céline, vous pouvez répartir les 42 mailles sur les 4 aiguilles de différentes façons, par ex: 10 m sur la 1ère aig, 11 m sur la 2ème aig, 10 m sur la 3ème aig, 11 m sur la 4ème aig. Marquez bien le début du tour et tricotez (2 m end/1 m env tout le tour soit 14 fois au total. Au changement d'aiguilles, veillez à ce que le motif continue bien pour que les côtes soient toujours 2 m end/1 m env. Bon tricot!
23.04.2019 - 11:03
Céline Ledoux skrifaði:
Bonjour J’aimerais savoir si ce modèle, lorsque vous dites s tricote en rond, se tricote sur 3 aiguilles doubles pointes ou sur 4 aiguilles avec un cinquième pour tricoter. Merci et félicitations, votre site est incroyable.
24.03.2019 - 19:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Céline! Il vous faut 5 aiguilles doubles pointes (les mailles se trouvent sur 4 aiguilles et un cinquième aiguille est pour tricoter). Bon tricot!
25.03.2019 - 08:29
Maria Flora skrifaði:
Sto lavorando con un mini circolare da 30 cm. Quando arrivo verso la punta posso lavorarla con 2 mini circolari o con il magic Loop su un ferro più lungo? Il set di ferri a 2 punte non l'ho mai usato e in verità non so manco se riuscirò ad usarlo. Grazie! 🤗
24.11.2018 - 11:09DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Flora. Può usare i 2 mini circolari o il magic loop a seconda di come si trova più a suo agio. Buon lavoro!
24.11.2018 - 16:30
Kristine skrifaði:
Etter vrangborden og én omgang hvor man strikker glattstrikk og feller masker så står det at man skal strikke 12 omg glattstrikk før man begynner å strikke hæl. Jeg gjorde dette og avstanden fra slutten på vrangborden til hælen ble mye kortere enn på bildet. Er det meningen at det skal stå 12 cm? Eller noe annet?
14.11.2018 - 18:55DROPS Design svaraði:
Hei Kristine. Det stemmer at du strikker 12 omganger glattstrikk før du strikker hælfelling (denne går jo også over flere centimeter). Om du ser på bildet, kan du set at det er 12 omganger før kilen i siden av foten begynner - der er der hælfellingen begynner. Husk at ifølge opskriften skal strikkefastheden være 22 pinde på 10 cm i højden. God fornøyelse.
15.11.2018 - 09:32
Loredana skrifaði:
Ciao, vorrei sapere se questo modello si può realizzare anche con i ferri circolari corti (come quelli che si usano per le maniche). Grazie mille! Lory
21.07.2018 - 11:02DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, può usare i ferri circolari corti, ma quando farà le diminuzioni, dovrà passare ai ferri a doppia punta. Buon lavoro!
21.07.2018 - 14:35
Anne-Beate Dokken skrifaði:
Skal strikke sokker i garngruppe c. Finner ikke en oppskrift som har samme antall masker på hele vrangborden. Har dere noen tips. Takk for hjelpen og fine sider.
07.02.2018 - 17:54DROPS Design svaraði:
Hei Anne-Beate. Litt usikker på hva du mener med samme antall masker på hele vrangborden. De fleste sokke oppskrifter med vrangbord har det samme maskeantalle hele vrangborden, bortsett fra noen der f.eks en flette/mønster skal gå opp. Felling/økninger skjer som regel etter vrangborden er strikket. Om du skriver "sokker" i feltet "Hva ser du etter?" og velger garngruppe C under "eller garngruppe! kommer alle våre sokker i garngruppe opp. God Fornøyelse!
09.02.2018 - 10:28
Claudia skrifaði:
Liebes Drops-Team, ich kann mich Friedericke nur anschließen. Zumindest was die größte Größe betrifft. 100gr der Hauptfarbe reicht niemals. Könntet ihr das bitte ändern? Wäre doch schade wenn man da nachbestellen müsste, schon allein wg der Färbung (Dye Lot)... Oder stimmt die Nadelstärke nicht?? LG und danke!
02.01.2017 - 15:17
Inger Lise Bråten skrifaði:
Hei. Jeg skal nå strikke hjertene men skjønner ikke helt hvordan de skal strikkes. Kan dere forklare?
18.12.2016 - 13:56DROPS Design svaraði:
Hej Inger Lise. Du strikker ikke hjerterne. Du strikker maskerne i i diagrammet i ret med graa og bagefter broderes hjertet paa i maskesting over de masker som vises i diagrammet.
20.12.2016 - 15:37
Heart Dance |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaðir sokkar með hjörtum úr DROPS Nepal. Stærð 35-43. Þema: Valentínusardagur.
DROPS Extra 0-1223 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir mynstur séð í gagnstæða átt við prjónstefnu. Mynstrið er saumað í með lykkjuspori. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 4-5-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 4-5-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 8-8-10 l eru eftir á prjóni. ÚRTAKA Á TÁ: Á undan prjónamerki: 2 l slétt saman. Á eftir prjónamerki: 2 l snúnar slétt saman (prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 39-42-45 l á sokkaprjóna nr 5 með litnum milligrár. Snúið við og prjónið 1 umf br frá réttu. Tengið síðan stykkið saman og prjónið stroff (= 2 l sl, 1 l br) hringinn. Þegar stykkið mælist 10-12-12 cm er prjónuð 1 umf sl þar sem fækkað er um 6-7-8 l jafnt yfir með því að prjóna 2 l slétt saman = 33-35-37 l. Prjónið síðan 12 umf sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið nú eftir fyrstu 16-18-20 l fyrir hæl, setjið hinar 17 l á þráð (= miðja ofan á fæti). Haldið áfram í sléttprjóni yfir hæl-l í 5-5½-6 cm. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju aftan á hæl á milli 2 miðju-l. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan. Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp 9-10-10 l hvoru megin við hæl og 17 l af þræði eru settar til baka á prjóninn = 43-45-47 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 17 l fyrir miðju ofan á fæti. Prjónið síðan sléttprjón hringinn JAFNFRAMT er l fækkað hvoru megin við 17 l ofan á fæti þannig: Prjónið 2 síðustu l á UNDAN fyrra prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 4-4-5 sinnum = 35-37-37 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl (nú eru eftir ca 4-4-5 cm að loka máli). Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 18-18-18 l ofan á fæti og 17-19-19 l undir fæti, að auki er sett eitt miðju prjónamerki mitt á milli 2 prjónamerkjanna ofan á fæti fyrir staðsetningu á hjarta. Prjónið sléttprjón JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði HLIÐAR prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 2-2-3 sinnum og síðan í hverri umf alls 5-5-4 sinnum = 7-9-9 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Brjótið stroffi út á við. Prjónið annan sokk á sama hátt. HJARTA Á HÆL: Saumið 1 hjarta með lykkjuspori með litnum kirsuber eftir mynsturteikningu A.1 í gagnstæða átt við prjónstefnu þannig: Prjónamerki á hæl er staðsett mitt á milli 2 l, saumað er í annan lykkjubogann hvoru megin við prjónamerki, fyrsta l byrjar í 6. l sl beint upp frá prjónamerki. Saumið allt A.1 á báða sokkana alveg eins – passið uppá að lykkjusporið verði ekki of stíft. HJARTA Á TÁ: Saumið 1 hjarta með lykkjuspori með litnum kirsuber eftir mynsturteikningu A.2 í gagnstæða átt við prjónstefnu þannig: Miðju prjónamerki á tá er staðsett mitt á milli 2 l, saumið í annan lykkjubogann hvoru megin við prjónamerki, fyrsta l byrjar í 9. l sl beint upp frá enda á tá. Saumið allt A.2 á báða sokkana á sama hátt – passið uppá að lykkjusporið verði ekki of stíft. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1223
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.